Dagur - 13.02.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 13. febrúar 1990
Raðhús, einbýlishús eða sérhæð
óskast til leigu frá og með 1. júní.
Uppl. í síma 26426.
Lítil fbúð óskast til leigu fyrir
reglusama eldri konu.
Uppl. í síma 21868 eftir kl. 17.00.
Til leigu er gamalt hús á Oddeyri,
leigist í einu lagi eða sem ein
fbúð og tvö einstaklingsherbergi.
Góðar geymslur á 1. hæð og í kjall-
ara. Til greina kemur að leigja hluta
hússins til trésmiðs sem myndi
greiða leigu i formi viðgerða á hús-
næðinu.
Uppl. i síma 22813 í hádeginu og á
kvöldin.
Til leigu er Ráðhústorg 5, 2. hæð
(fyrir ofan Sjóvá-Almennar).
Húsnæðið er hægt að nota sem
skrifstofuhúsnæði eða sem studio-
ibúð.
Uppl. gefur Úlfar í síma 26510 eða
985-31883.
Hugrækt - Heilun - Líföndun.
Námskeið verður haldið 3. og 4.
mars n.k.
Þetta námskeið hefur slegið í gegn
um allt land.
Leiðbeinandi er Friðrik Páll Ágústs-
son Prof. reb.
Skráning og nánari uppl. hjá Lífsafl
í síma 91-622199.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Gengið
Gengisskráning nr. 29
12. febrúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,940 60,100 60,270
Sterl.p. 101,733 102,005 101,073
Kan. dollari 49,881 50,015 50,636
Dönskkr. 9,2981 9,3229 9,3045
Norsk kr. 9,2988 9,3236 9,2981
Sænskkr. 9,8182 9,8444 9,0440
Fi.mark 15,2132 15,2538 15,2466
Fr. franki 10,5579 10,5861 10,5885
Belg. franki 1,7162 1,7208 1,7202
Sv. frankl 40,1165 40,2235 40,5722
Holl. gyllini 31,8618 31,9468 31,9438
V.-þ. mark 35,9234 36,0193 35,9821
ít.lira 0,04824 0,04837 0,04837
Aust.sch. 5,1002 5,1138 5,1120
Port. escudo 0,4069 0,4080 0,4083
Spá. peseti 0,5536 0,5551 0,5551
Jap.yen 0,41488 0,41599 0,42113
írsktpund 95,185 95,439 95,212
SDR12.2. 79,7346 79,9474 80,0970
ECU,evr.m. 73,2017 73,3971 73,2913
Belg.fr. fin 1,7160 1,7206 1,7200
' . = •=
■ n~-- láatir
Leikféla£ Akureyrar
HEILL
SÉÞÉR
Þ0RSKUR
SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN
OG FÓLKIÐ ÞEIRRA
í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
2. sýning í kvöld kl. 20.30.
3. sýning föstud. 16. feb. kl. 20.30.
4. sýning laugard. 17. feb. kl. 20.30.
LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM
MEÐ FJÖLDA SÖNGVA.
eftir l&unni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 15. feb. kl. 17.00, uppselt
Sunnud. 18. feb. kl. 15.00
Síðustu sýningar
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
E
Ui
Samkort
LeiKFGLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Snjómokstur.
Önnumst allan almennan snjó-
mokstur.
Fljót og góð þjónusta.
Seifur hf.
Uppl. I síma 985-21447, Stefán
Þengilsson, síma 985-31547,
Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f,-
verkstæði, sími 27910 (Stefán
Þengilsson).
Skilaboð eftir kl. 16.00 I Videover
sími 26866.
Tökum að okkur snjómokstur.
Erum með fjórhjóladrifsvél með
snjótönn.
Sandblástur og málmhúðun,
sími 22122 og bílasími 985-25370.
Tek að mér mokstur á plönum og
heimkeyrslum.
Allan sólahringinn.
Uppl. f símum 985-24126 og 96-
26512.
Fyrirtæki, einstaklingar og hús-
félög athugið!
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum, einnig fjar-
lægjum við snjóinn ef óskað er.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Til sölu mjög fallegur Polaris
Indy Trail ES. árg. ’88.
Rafstart, hiti í höldum, brúsagrind,
kompás og dráttarkrókur.
Ekinn 2300 mílur.
Uppl. í síma 96-41836.
Bronco eigendur!
Til sölu 302 vél, gírkassi og milli-
kassi, 4 tommu upphækkunarsett,
Ronco fjaðrir, hásingar, soðinn
framan, no spinn aftan, 18 cm.
brettakantar, drifsköft og ýmislegt
fleira.
Uppl. í síma 26764 eftir kl. 20.00.
Óska eftir að kaupa spónsögu tii
notkunar fyrir skóla.
Uppl. í sima 61663 eftir hádegi.
Mig vantar gír við Volvo Penta
MD 34, 4 cyl. bátavél.
Ef einhver á ennþá slíka vél eða
veit um hana vinsamlegast hringið I
síma 71665 á Siglufirði.
Ispan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Til sölu Mc. Laren regnhlífarkerra
með svuntu, skermi og hlffðar-
plasti.
Kerran er með hallanlegu baki.
Uppl. í síma 96-62580.
Til sölu Koden loran.
Uppl. í síma 24305.
Til sölu góður og ódýr dísellyftari,
hentugur til að hlífa rafmagns-
lyfturum við útivinnu eða til annarra
starfa.
•Einnig til sölu díselvélsópur, nettur
glussahamar, glussadælur, glussa-
mótorar.
Díselvélar: Perkings 4108, Benz
314 og Fordvél 5000, passar í drátt-
arvél o.fl.
Uppl. í síma 91-52529 á kvöldin.
ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Lfkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Til sölu
Land-Rover disel
með mæli,
í góðu ástandi.
Skoðaður '89, góð dekk,
spil, over-drive, driflokur o.fl.
Uppl. í símum 21841 og
25009 eftir kl. 19.00.
Til sölu Lancer station 4x4.
Ekinn 96 þús. km. árg. '87.
Uppl. í síma 21990 til kl. 13.00.
Fiat Ritmo árg. ’82.
Ekinn 49 þús. km., 85 hö.
Sjálfskiptur, 5 dyra, útvarp/segul-
band, sumar/vetrardekk.
Mjög góður bíll.
Verð kr. 170.000,-
Uppl. í síma 96-23911 eftir kl.
16.00.
Til sölu Suzuki Swift 1,3 GTi, árg.
'87.
Ekinn 30 þús. km.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 26060 eftir kl. 19.00.
Óskum eftir vel með förnum hlutum
á skrá. Mikil eftirspurn eftir mynd-
bandstækjum, frystikistum, sjón-
vörpum og alls kyns húsgögnum og
raftækjum.
Tökum í umboðssölu, bækur,
hljómplötur, kassettur, hljóðfæri,
hljómtæki, myndavélar og alls kyns
vel með farna húsmuni ýmist á skrá
eða á staðinn.
Sækjum heim.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
Opið frá 10-18.30.
Laugardaga 11-15.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivéiar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kennl á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
FURULUNDUR:
5 herb. endaraðhús á tveimur
hæ&um.
Tæplega 130 fm.
STAPASÍÐA:
Mjög gott 5 herb. raðhús á
tveimur hæðum.
Samtals með bílskúr 168 fm.
Hugsanlegt að taka minni eign
í skiptum.
TVEGGJA HERB. ÍBÚÐIR:
Við Melasíðu, 61 fm, mjög
falleg.
Við Keilusíðu, 62 fm.
Ástand mjög gott.
SWIÁRAHLÍÐ:
3ja herb. íbúð á 3. hæð rúml.
80 fm.
Laus eftir samkomulagi.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FUTflfiNA A I I Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
jlVinUNLN SMSBmV Benedikt Ólafsson hdl.
NORDURLANDSII Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. íbúð á annarri hæð
ca 80 fm. Laus fljótlega.
RIMASÍÐA:
5 herb. einbýlishús ásamt
bflskúr.
Samtals 183 fm. Mjög góð
eign.
Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð
hugsanleg.