Dagur - 13.02.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 13. febrúar 1990
Rekstrí Gúnuní-
viðgerðar KEA
hefur yerið hætt
Þeir viðskiptavinir sem eiga dekk í viðgerð
eru vinsamlega beðnir um að
nálgast þau sem fyrst.
Viðskiptavinum eru þökkuð liðin ár.
Gúmmíviðgerð KEA
Óseyri 2
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Karlsbraut 30 b, Dalvík, þingl. eig-
andi Arnvið Hansen, föstud. 16. feb.
’90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Gunnar Sólnes hrl.
Kaupvangstræti 21, n.h., Akureyri,
þingl. eigandi Rafsegull h.f., föstud.
16. feb. '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Bæjarsjóður Akureyrar.
Kaupangur v/Mýrarveg S-hluti, tal-
inn eigandi Rafak h.f., föstud. 16.
feb. ’90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóðs, Hreinn
Pálsson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Ólafur Birgir Árnason hdl.,
Verslunarbanki íslands, Bæjar-
sjóður Akureyrar, Gunnar Sólnes
hrl., Gjaldskil s.f. og Óskar Magnús-
son hdl.
Lyngholt 26, Akureyri, þingl. eigandi
Þórir Jón Ásmundsson, föstud. 16.
feb. '90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Verslunarbanki Islands og Skúli
Pálsson hrl.
Oddagata 11, rish., Akureyri, þingl.
eigandi Jónatan Guðjónsson,
föstud. 16. feb. ’90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Sigurmar Albertsson hdl.
Seljahlíð 5 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Valgeir A. Þórisson, föstud. 16.
feb. '90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Gunnar Sólnes hrl.
Skálagerði 1, talinn eigandi Halldór
Rafnsson, föstud. 16. feb. ’90, kl.
14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Islandsbanki og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Skíðabraut 1, Dalvfk, talinn eigandi
Vilmundur Þ. Kristjánsson, föstud.
16. feb. '90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hdl. og Hró-
bjartur Jónatansson hdl.
Smárahlíð 18 f, Akureyri, þingl. eig-
andi Hildur Gunnarsdóttir, föstud.
16. feb. ’90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ævar Guðmundsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Steinahlíð 8 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Benedikt Hallgrímsson ofl.,
föstud. 16. feb. '90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Trygginga-
stofnun rfkisins.
Strandgata 53, hl., Akureyri, þingl.
eigandi Sandfell h.f., föstud. 16. feb.
'90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Verslunarbanki Islands.
Syðri-Varðgjá, Öngulsstaðahreppi,
þingl. eigandi Egill Jónsson, föstud.
16. feb. ’90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Búnaðarbanki Islands og Ólafur
Sigurgeirsson hdl.
Ægisgata 23, Akureyri, þingl. eig-
andi Sigurður Pálmason, föstud. 16.
feb. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður
Akureyrar.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Hjallalundur 17a, Akureyri, þingl.
eigandi Björk Dúadóttir, föstud. 16.
feb. '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Jónas Aðalsteinsson hrl., Veðdeild
Landsbanka Islands, Ólafur Birgir
Árnason hdl., Gunnar Sólnes hrl. og
Bæjarsjóður Akureyrar.
Lækjargata 11 a, Akureyri, þingl.
eigandi Birgir Ottesen, föstud. 16.
feb. '90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er:
Tryggingastofnun ríkisins.
Reynivellir 4, miðhæð, Akureyri,
þingl. eigandi Arnór Þorgeirsson
ofl., föstud. 16. feb. ’90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hdl., Islands-
banki, Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Bæjarsjóð-
ur Akureyrar.
Stapasiða 14, Akureyri, þingl. eig-
andi Skúli Torfason ofl., föstud. 16.
feb. ’90, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Steinahlíð 5 e, Akureyri, þingl. eig-
andi Sæmundur Pálsson ofl.,
föstud. 16. feb. '90, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka Islands, Ólaf-
ur Birgir Árnason hdl. og innheimtu-
maður ríkissjóðs.
Sunnuhlíð 13, Akureyri, þingl. eig-
andi Kjartan Bragason ofl., föstud.
16. feb. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og innheimtu-
maður ríkissjóðs.
Þverá II, Öngulsstaðahreppi, þingl.
eigandi Ari B. Hilmarsson, föstud.
16. feb. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Stofnlánadeild
Landbúnaðarins og Landsbanki
íslands.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
~í
kvikmyndarýni
Íjl Umsjón: Jón Hjaltason
Tony Danza og Catherine Hicks fyrir breytinguna miklu.
Faðir í vanda
Borgarhíó sýnir: Föðurraunir (She’s Out
Of Control).
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Aðalhlutverk: Tony Dan/a, Catherine
Hicks og Ami Dolenz.
Weintraup Entertainment Group 1989.
Já þetta er sami Tony Danza og
leikur heimilishjálpina í sjón-
varpsþáttunum Hver á að ráða.
Þið ykkar sem hætt eruð að þola
yfirgengilegan tilfinningahita
hans í óendanlegri þáttaröðinni
getið þó andað léttar, enda þótt
þið hafið ætlað að sjá Föðurraun-
ir, Danza skilar nefnilega sínu
með ágætum. Að vísu bregður
fyrir gömlum töktum en þeir eru
þó alltaf innan þolanlegu mark-
anna.
í bíómyndinni er Danza í gam-
alkunnu gervi einstæðs föðurs en
að þessu sinni á hann fyrir tveim-
ur dætrum að sjá og hefur sæmi-
lega atvinnu hjá útvarpsstöð.
Þess utan fer það ekki framhjá
neinum að Danza er í tygjum við
kvenmann. Það er þó ekki ástar-
sambandið sem er í brennidepli í
þessari mynd heldur samband
eldri dótturinnar, Catherine
Hicks, við föður sinn. I byrjun
myndar er hún heldur ólánlegur
stelpugopi með spangir og þykk
gleraugu. En eins og litli ljóti
andarunginn breyttist í fallegasta
svaninn á einum vetri umhverfist
hnátan í bráðmyndarlegan táning
á einu síðdegi. Spangirnar
hverfa, gleraugun víkja fyrir
linsum, ný hárgreiðsla er tekin
upp og öllu þessu fylgir auðvitað
svolítil málning.
Og nú fyrst hefjast raunir
föðurins. Hvernig á hann að
bregðast við þegar strákarnir
byrja hver um annan þveran að
bjóða litlu stúlkunni hans út?
Danzig ræður ekki einsamall við
vandann og leitar því til sálfræð-
ings og ræður yngri dóttur sína til
að njósna um þá eldri. Inn í þetta
blandast unnustan, Ami Dolenz,
og jafnvel foreldrar hennar einn-
ig þó í litlum mæli sé. Með öll
þessi sambönd fólks á milli tekst
leikstjóranum Stan Dragoti að
spinna hnyttinn söguþráð og
útkoman verður ágætis gaman-
mynd og tímadrepir. Það er jafn-
vel ekki laust við að maður velti
vöngum yfir vanda föðurins og
hvernig réttast sé að bregðast við
honum. Skyldi einhver hafa ann-
að svar en það sem Danzig gefur
sjálfur; sýnið börnum ykkar
traust segir hann en ég spyr á
móti; er ekki stundum betra að
byrgja brunninn áður en barnið
dettur ofan í? - en hvernig verð-
ur það gert í þessu tilviki?
Borgarbíó sýnir: Daiiöafljólii)
(River of Death).
Leikstjóri: Steve Carver.
Aöalhlutvcrk: Michael Dudikoff,
Robert Vaughn, Donald Pleasence
og Hcrhcrt Lom.
Cannon Films 1989.
Það hefur löngum verið sagt að
Alistair MacLean væri konungur
spennusagnanna. Þeir sem
eitthvað hafa fylgst með rithöf-
undarferli hans vita þó betur.
Sannleikurinn er sá að bækur
MacLeans hafa með árunum orð-
ið óskaplega þunnar í roðinu og
hið sama má segja um bíómynd-
ina Dauðafljótið. Söguþráðurinn
er spunninn um einhverjar til-
raunir en enginn fær nokkru sinni
að vita hvert er viðfangsefni
þeirra utan hvað árangurinn
verður geigvænlegt efnavopn.
Hlaupið er úr seinni styrjöld og
frarn á vora daga, nasistum teflt
gegn indíánum Amazon, blóð-
hefndin svífur yfir vötnum og
venjuleg hefnd einnig, það glyttir
í ástarævintýri en ekkert umfram
það og hetjan, Michael Dudikoff,
er grátt leikin.
Það hvílir einhver óraunveru-
legur blær yfir þessari kvikmynd
Steves Carver og ég skal éta hatt-
inn rninn upp á það að hún er
ekki filrnuð við Amazon; hún er
líka frernur illa eða klaufalega
leikin. Það verður þó seint sagt
um þá Robert Vaughn og Her-
Michael Dudikoff í hlutverki leiðsögumannsins Johns Hamilton.
bert Lom að þeir séu lélegir í ekki nægjanlega stór fyrir hina
sínu fagi en hlutverk þeirra eru leikarana að fela sig á bakvið.
Dauðafljótið