Dagur - 13.02.1990, Blaðsíða 16
Ófærðin:
Mikill snjór á Víkurskarði
I gærmorgun var byrjað að
ryðja vegi í nágrenni Akureyr-
ar, en mikill snjór hafði lokað
akvegum til bæjarins. Á Vík-
urskarði var svo mikill snjór að
ekki hcfur sést annað eins í
vetur, og það sama má segja
um marga aðra staði á
Noröurlandi.
lJrjú tæki vegagerðarinnar
voru að ryðja Víkurskarðið í
gærmorgun en gckk fremur seint
vegna óhemju snóþyngdar. Veg-
urinn til Húsavíkur var opnaður
fyrir hádegi ásamt leiðinni til
Grenivíkur og Dalvíkur. Þá var
Eyjafjarðarbraut mokuð í gær og
byrjað að vestanverðu.
Vegagerðarmenn mokuðu til
Þórshafnar í gær, en lögðu ekki í
að opna Brekknaheiði eða aðrar
torfærur á austurleið, og var því
ófært til Vopnafjarðar.
Ólafsfjarðarmúli var lokaður í
gær, en vegurinn verður ruddur
um leið og fært er vegna veðurs.
Öxnadalsheiði var mokuð í gær
og er hringvegurinn fær til
Reykjavíkur. Vegagerðarmenn
ráðlögðu þó ökumönnum að
leggja ekki í lengri ferðir nema á
sæmilega vel útbúnum bílum til
vetraraksturs. EHB
Loðnuaflinn:
Um 270 þúsund tonn
eftir af kvótanum
l’essir hrcssu átta ára strákar, Björn Valtýsson og Stefán Sturla Stcfánsson kunna aldeilis að bjarga sér. Þeir cru að
vonast til að geta kcypt sér hest fyrir fermingarpeninginn, þ.e. eftir fímm ár, en nú eru þcir að safna fyrir hnakk á
hestinn með því að selja ýmislegt dót sem þeir eiga. Salan inun hafa gengið vel, að sögn drengjanna . . . Mynd: kl
Framleiðsla Leðuriðjunnar Teru á Grenivík vekur víða athygli:
Sveitasöngkonumar féllu mar-
flatar fyrir Teru-töskum
- pöntuðu í skyndi tvær töskur frá Grenivík
Heildarveiðin á yfirstandandi
loðnuvertíð cr nú komin í um
420 þúsund tonn og eru þá um
270 þúsund tonn eftir af loðnu-
kvótanum. Veiðin á síðustu
vikum hefur verið mjög góð og
með svipaðri veiði áfram tæki
það ekki nema um þrjár vikur
að klára kvótann.
Loðnuveiðikvótinn er 662 þús-
und tonn og til viðbótar kemur sá
kvóti sem keyptur var af Græn-
lendingum, 31 þúsund tonn.
Samtals er því kvótinn á vertíö-
inni 693 þúsund tonn.
Björgunarsveitin Hafliði á
Þórshöfn var beðin að svipast
um eftir hjónum sem farið var
að óttast um kl. 18 á sunnudag.
Fólkið var á jeppa og á leiðinni
frá Bakkafirði til Húsavíkur,
þar sem það er búsett.
Fimm menn úr björgunarsveit-
inni héldu á vélsleðum til að svip-
ast um eftir hjónunum, og á
Brekknaheiði, 4 km frá Þórshöfn
óku björgunarsveitarmenn fram
á bílinn þar sem hann var fastur í
skafli. Hjónin höfðu beðið hin
rólegustu í bíl sínum í 2-3 tíma
eftir að hjálp bærist og voru þau
flutt á vélsleðunum til Þórshafn-
ar.
Annríki hjá lög-
regluáAkureyri
Lögreglan á Akureyri hafði í
nógu að snúast eftir hádegi á
sunnudag þegar norðan stór-
hríð geisaði í bænum.
Lögreglumenn sáu m.a. um að
aðstoða fólk í heilbrigðisgeiran-
um við vaktaskipti og notuðu til
þess tvo bíla með drif á öllmn
hjólum, en ótrúlega margir voru
líka á ferli í bænum að óþörfu.
VG
Síðastliðinn laugardag var
veiðin 12510 tonn og eitt af þcim
skipum sem þá tilkynntu afla,
Hákon, landaði 1000 tonnum á
Siglufirði. Súlan landaði 800
tonnum á Raufarhöfn og Þórður
Jónasson landaði 700 tonnum á
Raufarhöfn. Guðmundur Ólafur
landaði hins vegar 600 tonnum á
Reyðarfirði á laugardaginn.
Á sunnudaginn var aflinn
12550 tonn og frá miðnætti á
sunnudagskvöld og fram undir
kvöld í gær hafði veriö tilkynnt
um 4880 tonn. JÓH
Beltadeild björgunarsveitar-
innar er vel búin tækjum því hægt
cr að kalla til leitar 20 vélsleöa og
1 snjóbíl, að sögn Rafns Jónsson-
ar, björgunarsveitarmanns, sem
þátt tók í leiðangrinum á sunnu-
dag. Þetta er fyrsta útkallið hjá
sveitinni í vetur, og fyrsta hretið
sem Þórshafnarbúar verða eitt-
hvað varir við, en snjólétt hefur
verið á þessum slóðum það sem
af er vetrinum. IM
Lag tannsmiðsins Haröar G.
Ólafssonar, „Eitt lag enn“
sigraði glæsilcga í undan-
keppni Sjónvarpsins vegna
þátttöku í Söngvakeppni Evr-
ópskra sjónvarpsstöðva, sem
fram fór sl. laugardagskvöld.
Lagið fluttu þau Sigríöur
Bcinteinsdóttir og Grétar
Örvarsson og verða þau full-
trúar íslands í Júgóslavíu í
vor.
í samtali við Dag í gær sagði
„Jú, þetta er rétt. Það var eig-
inlega útkall til að sauma leð-
urtöskur fyrir söngkonuna og
bakraddasöngkonurnar,“ sagði
Sigríður Sverrisdóttir, fram-
kvæmdastjóri Leðuriðjunnar
Teru á Grenivík en nú fyrir
helgina barst pöntun á tveimur
leðurtöskum frá bandarísku
sveitasöngkonunni Tanimy
Wynette og bakraddasöngkon-
um hennar en þær heilluðust
upp úr skónum af tösku frá
Teru sem þær sáu fyrir tilviljun
í Reykjavík í síðustu viku.
„Þetta gerðist þannig að Ragn-
heiður Davíðsdóttir, sem tók við
okkur viðtal í blaðið „Við sem
fljúgum" í haust, keypti hjá okk-
ur tösku og var með liana með
sér í sjónvarpshúsinu sl. miðviku-
dag þegar Tammy Wynette og
bakraddasöngkonur hennar voru
að æfa fyrir þáttinn hans Hemma
Gunn. Þær sáu töskuna hjá
Hörður að lagið hafi hann sam-
ið fyrir tveimur árum með þaö í
huga að senda þaö í keppnina í
fyrra. Þegar allt var tilbúið,
frétti hann aö keppnin yrði
lokuð, svo spólan fór í skúffuna
og var geymd þar vel þar til hún
var send til keppni nú.
Aðspurður um hvað nú tæki
við sagði Hörður að það lægi
ekki ljóst fyrir enn. Ekki reikn-
aði hann meö að miklar breyt-
ingar yrðu gerðar á útsetningu
Ragnheiði og urðu svona hrifnar
að þær vildu fá tvær slíkar keypt-
ar. Það var því allt sett á fullt og
saumað í skyndi handa söngkon-
unum," sagði Sigríður.
Veðurguðirnir gerðu þó út um
það að söngkonurnar gætu farið
með Teru-töskur á öxlunum í
áframhaldandi söngför um heim-
inn því ekki komust þær í tæka
tíð suður yfir heiðar áður en
söngsveitin hélt úr landi. Frá-
gengið var því að senda þær í
pósti á eftir söngkonunum.
Ekið var á hest á nióts við
bæinn Litlubrekku í Arnarnes-
hreppi aðfaranótt laugardags.
Hesturinn drapst og er bifreið-
in, sem er Mitsubishi Galant
árgerð 1985, stórskemmd og
lagsins, en ljóst er að vinna þarf
nýja sjónvarpsupptöku af lag-
inu til kynningar erlendis fyrir
keppnina.
„Þessa stundina er mér efst í
huga þakklæti til allra þcirra
sem studdu þetta lag í atkvæða-
greiðslu, en ég hef líka fengið
frábærar móttökur hjá ölluin
eftir að úrslit lágu ljós fyrir.
bæði almenningi og öðrum að-
standendum keppninar,1* sagði
Hörður aö lokum. VG
Sigríður hló við þegar hún var
spurð hvað sé svona stórmerki-
legt við þessar töskur sem leggi
sveitasöngkonur marflatar af
hrifningu. „Ætli það sé ekki
íslenska lambið. Það er númer
eitt, tvö og þrjú í öllu leðri. Mér
skilst það á þeim fyrir sunnan að
þær hafi alveg fallið fyrir þessu og
við eru náttúrlega ekkert að gera
lítið úr því. Maður saumar svo
sem ekki á hverjum degi fyrir
svona frægt fólk," sagði Sigríður.
JÓH
að líkindum ónýt. Ökumaður
slapp ómeiddur.
Lögreglunni á Akureyri vartil-
kynnt um óhappið kl. 02.20
aðfaranótt laugardags. Þegar að
var komið var hesturinn dauður
og bifreiðin mjög illa farin.
Kranabíl þurfti til að fjarlægja
hana.
Aö sögn lögreglunnar á Akur-
eyri hefur henni ekki verið áður
tilkynnt um slíkt óhapp á þessum
slóðum í vetur. Erlingur Pálma-
son, yfirlögregluþjónn, segir að
hér á árum áður hafi hins vegar
verið tíðar ákeyrslur á hross í
Kræklingahlíð og á Dalvíkur-
vegi.
Þær upplýsingar fengust í Arn-
arneshreppi í gær að að undan-
förnu hefði þar verið töluvert
mikið um hross við þjóðveginn
og því nokkrum sinnum skollið
hurð nærri hælum.
Þær upplýsingar fengust hjá
tryggingarfélagi í gær að ef við-
komandi bifreið er ekki með
kaskótryggingu verði eigandi
hennar að bera tjónið. óþh
Þórshöfn:
Björgunarsveitin sótti
hjón á Brekknaheiði
„Eitt lag enn“ kom sá og sigraði:
Samdi lagið fyrir keppnina í íyrra
- segir Hörður Ólafsson Sauðárkróki, höfundur lagsins
Arnarneshreppur:
Hross drapst eftir ákeyrslu