Dagur


Dagur - 02.03.1990, Qupperneq 5

Dagur - 02.03.1990, Qupperneq 5
Föstudagur 2. mars 1990 - DAGUR - 5 hvað er að gerast Listasafn ASÍ: Verk Siguijóns í Gamla Lundi Skákfélag Akureyrar: Tíu mínútna mót Listasafn ASÍ stendur fyrir sýn- ingu á verkum Sigurjóns Jó- hannssonar í Gantla Lundi á Akureyri. Sýningin verðuropnuð laugardaginn 3. mars kl. 16 en henni lýkur 11. mars. Sýningin er opin frá kl. 16-18 virka daga og F rey vangsleikhúsið: Dagbókin hans Dadda Þriðja sýning Freyvangsleikhúss- ins á Dagbókinni hans Dadda verður í Freyvangi laugardaginn 3. mars kl. 21.00. Höfundur er Sue Townsend en Ragnar Por- steinsson þýddi textann. Leik- stjóri er Jón Stefán Kristjánsson. frá kl. 14-18 um helgar. Sigurjón Jóhannsson er fæddur á Siglufirði 1939. Hann sýnir okkur litríkar myndir sprottnar úr umhverfi sem hann þekkir af eigin raun. Sviðið er lífið sjálft, umvafið dýrðarljóma síldarár- anna. Stór síldarplön, vinna, Ekkert er betra eftir góða skíða- ferð í Hlíðarfjall en að fá sérgott kaffi og með því. Peir sem leið eiga úr Fjallinu aka margir hverj- ir Þingvallarstrætið og þá framhjá KA heimilinu við Dalbraut en þar er á hverjum sunnudegi standandi kaffihlaðborð sent Fyrsti tostudagur í mars, ár hvert, er „Alþjóðlegur bænadag- ur kvenna,“ þá koma konur saman, um allan heim, með sama bænaefnið. í ár kemur kallið um fyrirbæn frá kristnum konum í Tékkó- slóvakíu. Að þessu sinni verður samkoma í kapellu Akureyrar- kirkju. Vilt þú vera með í þessari samverustund í kapellunni föstu- daginn 2. mars, kl. 20.30? Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Reynum að fjöl- menna á þessa stund og samein- peningar, síldarstúlkur og fleira. Eftir langar vökur kemur bræla. Möstur og hraðsiglandi bátar, léttstígir sjómenn, pylsaþytur, gjallandi tónlist, dans og pústrar. Síðan hvarf síldin. Sigurjón lýsir ævintýri bernsku sinnar af list- fengi. deildir félagsins skiptast á um að sjá um. Að þessu sinni cr það hand- knattleiksdeild sent sér um bakstur, smurbrauð og fleira en ágóði rennur allur til reksturs hverrar deildar. ast í bæn fyrir konununt í Tékkó- slóvakíu. Vonumst til að sjá sem flestar. LJndirbúningsnefndin á Akureyri. Leikfélag Akureyrar: Þorskurinn Leikfélag Akureyrar sýnir leik- verkið „Heill sé þér þorskur" föstudag kl. 20.30 og laugardag kl. 17. Fetta er saga og ljóö um sjómenn og fólkið þeirra í leik- gerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Skákfélag Akureyrar heldur 10 mínútna mót í kvöld, föstudags- kvöld, og hefst það kl. 20 í félags- heimilinu við Þingvallastræti. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi. Á laugardaginn verða barna- og unglingaæfingar og hefjast þær kl. 13.30. Ungir áhugamenn eru hvattir til að mæta og á það skal bent að æfingunum verður lokið fyrir handboltaleik Islands og Júgóslavíu. PGgrunimámskeið Iví’ni námskciAs: Helstu hugtök tölvutækninnar. Vélbúnaður PC-tölva. Stýrikerflð MS-DOS. Ritvinns 1 ukcrítð Word Pcrfect. Töflureiknirinn Multiplan. Lengd: 12 klst. Námskeiðið hefst 7. rnars. Tölvufræðslan Akureyri hf. Glerárgötu 34, IV. hæð, Akurcyri. Sími 27899 Kaffihlaðborð eftir skíðaferðina Til allra kvenna I „ Myndarlegt” samband segir meira en þúsund orð Það er hcegt að spara mörg orðin, allt að þúsund samkvcemt máltcekinu, með því að nota Póstfax myndsendiþjónustu Pósts og síma. Sjón er jú sögu ríkari. Með mytidsendiþjónustunni er hcegt að senda allt sem á annað borð tollir á blaði: Myndir, samninga, bréf skjöl og skýrslur, teikningar, vottorð o.fl., o.fl. Áflestum póst- og símstöðvum geturðu fengið Póstfax myndsendiþjónustu. Þú kemur með frumritið og einni mínútu síðar birtistskýr og nákvcem eftirmynd af því á áfangastað innanlands eða erlendis. Fyrir þá sem vilja eignast sín eigin myndsenditceki selur Póstur og sími ódýr og vönduð tceki. Notaðu myndsendiþjónustu Pósts og síma. Með henni sþarast ótrúlegur tími og hlutirnir ganga betur fyrir sig. PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin 5 O u.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.