Dagur - 02.03.1990, Page 7
Föstudagur 2. mars 1990 - DAGUR - 7
Stelpurnar, dýrin, príla víða um kirkjuna meðan á fluttningi verksins stendur.
Ungar söngkonur í viðtali við Dag: Birgitta Brynjarsdúttir, Alda Sveinsdótt-
ir, Jóhanna Gunnarsdóttir og Berta María Hreinsdóttir. Myndir: im
- Hefurðu séð alvöru asna?
„Nei, bara í sjónvarpinu, en ég
veit alveg hvernig hljóðið í þeim
er. María er búin að láta okkur
hugsa um dýrin og hreyfa okkur
þannig. Það er svolítið erfitt.“
- Berta María, er pardusinn
ekki liðugur og þarft þú ekki að
vera alveg á fullu í leikfimi?
„Ég er í fimleikum. Pardusinn
er að reyna að tengja saman ugl-
una og asnann."
- Hvernig finnst þér að syngja
í kirkjunni?
„Mér finnst það allt í lagi. Ég
fór oft í sunnudagaskólann þegar
ég var minni.“
Stelpurnar játuðu því að þeim
fyndist verkið hafa mikinn
boðskap. Pær sögðust þurfa að
lifa sig inn í efnið og að það hefði
vakið þær til umhugsunar. Stund-
um hefðu þær áhyggjur af ástand-
inu á jörðinni, t. d. þegar þær
horfðu á fréttir í sjónvarpinu, og
þær sögu að hver yrði að sjá um
sig og gæta að því hvað hann
gerði. Stúlkurnar létu vel af leik-
stjóranum sínum og söngstjóran-
um.
Líf og friður, þetta tillag Húsa-
víkurkirkju til æskulýðsdagsins,
er örugglega verk sem gefa má
gaum, og bæði þeir sem eldri og
yngri eru mættu staldra við á
sunnudaginn, skreppa í kirkjuna
og heyra hvaða boðskap þetta
unga og efnilega tónlistarfólk ætl-
ar að flytja þar. Kannski að þá
gæti birt yfir framtíðarsýn ein-
hvers okkar. IM
Bridgefélag Akureyrar
Halldórsmótið
hefst nk. þriðjudag 6. mars kl. 19.30 í Félags-
borg.
Keppnin er sveitakeppni og er öllum heimil þátttaka.
Tilkynna þarf þátttöku í síma 24624 (Ormarr), fyrir kl.
20 nk. sunnudagskvöld.
Bridgefélag Akureyrar.
Fernútujajfötin
kottún
Stafúr jakkarj ínvcuTj
skyrtur og fíeira
AMOR
Tískuverslun Hafnarstræti 88. sími 2672;
, sími 26728
AKUREYRARB/ÍR
Frá Hitaveitu
Akureyrar
Vegna villu í tölvuforriti koma ekki fram eldri
skuldir eða inneignir á reikningum vegna heita-
vatnsnotkunar í febrúar.
Upplýsingar um viðskiptastöðu fást á skrifstofu
Hitaveitunnar, sími 22105.
Hitaveitustjóri.
4
Hlynur Hallssun, formaður Sögu, tekur hér í hnakkadrambið á Fúsa froska
gleypi.
inn setti upp leikritið Fúsa
froskagleypi, eftir Ole Lund
Kirkegaard, við mjög góðar
undirtektir. Sýningar urðu alls 13
og áhorfendur í kringum 650,
sem er mjög góð aðsókn hjá
áhugaleikfélagi.
Saga hefur einnig staðið fyrir
leiklistarnámskeiðum sem hafa
verið vel sótt. Ekki er á döfinni
að setja upp annað leikrit en þó
er að hefjast verkefni, svokölluð
leiksmiðja, sem gæti endað með
sýningu.
Saga býr til sögu
„Þetta er rétt byrjað hjá okkur.
Við ætlum að vinna verkið sjálf,
finna ákveðið þema og búa til
sögu í kringum það. Við munum
koma saman tvisvar til þrisvar í
viku og spinna út frá þessu.
Meiningin er að flétta inn í þetta
tónlist sem við semjum sjálf og
fleiri þáttum. Ef vel tekst til er
aldrei að vita nema fólk fái að sjá
afraksturinn,'1 sagði Friðþjófur,
en hann mun hafa yfirumsjón
með leiksmiðjunni í byrjun.
Ef árangur leiksmiðjunnar
þykir gefa tilefni til sýningar
verður væntanlega fengirm leik-
stjóri. Þeir Hlynur og Friðþjófur
voru sammála um að þótt ekkert
yrði af sýningu gæti þetta orðið
skemmtilegt og lærdómsríkt
verkefni, ekki síst fyrir nýja
félagsmenn.
Virkir félagar í Sögu eru hátt í
20, en alls tóku 24 þátt í upp-
færslunni á Fúsa froskagleypi.
Mikill áhugi er á starfsemi Sögu
og sem fyrr eru stelpur í meiri-
hluta.
„Á tímabili héldum við að
Saga ætlaði að lognast út af en
áhuginn blossaði upp að nýju og
þetta gengur mjög vel núna. Það
hafa margir nýir félagar komið
inn, eins og sést glöggt á því að
meirihluti núverandi félags-
manna hefur starfað í eitt ár eða
skemur," sagði Friðþjófur, en
hann er gamall refur í leik-
klúbbnum. SS
Einstakt
íerðatilboð
Stéttarfélögin í Alþýðuhúsinu á
Akureyri hafa ákveðið orlofsferð
fyrir félaga sína til Benedorm á
Spáni.
Flogið verður frá Akurevri 19. mars til
Benedorm, dvalið þar í þijár viluxr og gist á
glæsilegu íbúðarhóteli á El Paraiso.
Verð kr. 35.000 fyrir eftirlaunaþega.
Verð la'. 41.000 íýrir aðra.
Verð miðast við tvo eða fleiri í íbiið.
Innifalið í verði er ílug Alatreyri-Bcnedorm-
Akureyri, alcstur til og frá flugvelli erlendis,
íslensk fararstjóm og íbúðargisting.
Ilugvallarskattur og ferðarofstrygging er elcki innifal-
in í verði.
(Eftirlaunaþcgar ganga fyrir til 7. niars.)
Allar upplýstngar gefinar á skrifstofu Sam-
vhmuferða-Landsýnar, Slíipagötu 14,
Akureyri (Alþýðuhúsinu), sími 27200.
Samvinnuferdir-Landsýn
Skipagötu 14
Sími 27200