Dagur - 02.03.1990, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 2. mars 1990
Leikfélað Akureyrar
HEILL
SÉÞÉR
ÞORSKUR
SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN
OG FÓLKIÐ ÞEIRRA
í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Föstud. 2. mars kl. 20.30.
j Laugard. 3. mars kl. 17.00.
LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM
MEÐ FJÖLDA SÖNGVA.
Miöasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
[w jf
Samkort
leiKFGLAG
AKURGYFTAR
sími 96-24073
Þeir krakkar sem voru að syngja í
Bókabúðinni Möppudýrið á
Öskudaginn og fengu stimpil í poka
í staðinn fyrir gott, eru beðnir að
koma til mín og fá skipti.
Bokabuðin Möppudýrið,
Sunnuhlíð.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
stmi 25296.
Gengið
Gengisskráning nr.
1. mars 1990
42
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,790 60,950 60,200
Sterl.p. 101,808 102,076 102,190
Kan. dollari 51,103 51,238 50,896
Dönskkr. 9,2809 9,3053 9,3190
Norsk kr. 9,2738 9,2982 9,3004
Sænskkr. 9,8829 9,9090 9,9117
Fi. mark 15,1975 15,2375 15,2503
Fr. franki 10,5410 10,5688 10,5822
Belg. franki 1,7123 1,7168 1,7190
Sv.franki 40,5726 40,6794 40,7666
Holl. gyllini 31,6359 31,7192 31,7757
V.-þ. mark 35,6195 35,7132 35,8073
it. Ilra 0,04830 0,04843 0,04844
Aust. sch. 5,0564 5,0697 5,0834
Port. escudo 0,4059 0,4070 0,4074
Spá. peseti 0,5553 0,5567 0,5570
Jap.yen 0,40631 0,40738 0,40802
irskt pund 94,829 95,079 95,189
SDR1.3. 79,6629 79,8725 79,8184
ECU, evr.m, 72,9358 73,1278 73,2593
Belg.fr. fin 1,7123 1,7168 1,7190
Óskum eftir hesthúsi á Akureyri til
kaups eða leigu strax eða sem fyrst.
Uppl. í símum 27190 eða 23258 á
kvöldin.
íbúð!
Ibúð óskast fyrir fullorðna konu.
Reglusemi.
Uppl. í síma 21868 eftir kl. 19.00.
4ra herb. íbúð til leigu.
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á neðri
Brekkunni til leigu frá 1. apríl n.k.
Uppl. í síma 96-27707 eftir kl.
18.00.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Sval-
barðseyri.
Uppl. í síma 22639.
Til leigu herbergi með aðgangi að
baði og þvottahúsi.
Einnig til leigu bílskúr.
Uppl. í síma 27112.
Til sölu 2ja hæða raðhús í bygg-
ingu rúmlega fokhelt 5 herb. og
bílskúr.
Áhvílandi nýtt húsnæðislán.
Uppl. í síma 25684 á daginn og
26265 á kvöldin.
IMjög góð þriggja herbergja
jblokkaríbúð við Smárahlíð til
jleigu strax.
Tilboð merkt „íbúð Smárahlíð",
sendist afgreiðslu Dags fyrir 10.
mars.
Til sölu Subaru 1800 station, árg.
1984.
Ekinn aðeins 55 þús. km.
Uppl. í síma 21926 á kvöldin.
Til sölu Subaru Justi 4x4 árg. ’86.
Ekinn 70 þús. km., 5 dyra, hvítur.
Bíll í góðu ásigkomulagi.
Má greiðast á tveimur árum án
útborgunar.
Verð 425 þúsund.
Uppl. í síma 27822.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps
Ungmennafélagið Árroðinn
Dagbókin
hans
Dadda
Höfundur: 5ue Townsend
Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson
leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson
Þriðja sýning
lauqardaginn 3. mars
Kl. 21.00.
Miðapantanir
í síma 24936.
Óska eftir að kaupa notað sófa-
sett og sófaborð.
Uppl. i síma 26097 eftir kl. 16.00.
Til sölu vélsleði Polaris SS 440 cc
í góðu ástandi.
Nýupptekinn mótor o.fl. (í janúar
sl.).
Skipti koma til greina á nýrri og
stærri sleða.
Milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 96-44260 eftir kl.
20.00.
Til sölu ný þvottavél, líkamsrækt-
unarbekkur, hvítt hringlótt eldhús-
borð og sex stólar.
Uppl. í síma 25554 eftir kl. 18.00.
Eumenia þvottavélar 3 kg. vélar,
4-5 kg. vélar, með eða án þurrkara.
Frábærar vélar og ódýrar í rekstri,
þvo suðuþvott með forþvotti á 65
mín.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
sími 26383.
Glerárkirkja.
Kvöldvaka laugardagskvöld kl.
23.30.
Unglingahljómsveit leikur.
Vitnisburðir, mikill söngur.
Djús og kökur í boði Æskulýðsfé-
lagsins á eftir.
Barnasainkoma sunnudag kl. 11.00.
Messa á Æskulýðsdegi Þjóð-
kirkjunnar kl. 14.00.
Tveir unglingar, Ása Arnaldsdóttir
og Jóhann Þorsteinsson predika.
Léttir söngvar.
Ungir sem eldri hvattir til að vera
með.
Pétur Þórarinsson.
Akureyrarprestakall:
N.k. sunnudag hefst kirkjuvika í
Akureyrarkirkju og verður dagskrá
vikunnar mjög fjölbreytt. Hinn
fyrsta dag verður dagskráin sem hér
segir:
Sunnudagaskóii verður kl. 11, allir
velkomnir.
Fjölskyldumessa verður kl. 2 e.h.
Valgerður Hrólfsdóttir prédikar.
Ungmenni aðstoða í messunni. Sér-
staklega er vænst þátttöku ferming-
arbarna og fjölskyldna þeirra.
Eftir messu verður opið hús í safn-
aðarheimilinu nýja.
Þar mun Kór Akureyrarkirkju
syngja nokkur lög.
Messað verður á Hlíð kl. 4 e.h.
Möðruvallaprestakall.
Æskulýðsguðsþjónusta fyrir allt
prestakallið verður haldin í Möðru-
vallaklausturkirkju á Æskulýðsdegi
Þjóðkirkjunnar n.k. sunnudag 4.
mars. kl. 14.00.
Guðsþjónustan verður helguð bar-
áttu blökkumanna í Suður-Afríku
fyrir mannsæmandi lífi og fyrir friði
í samræmi við yfirskrift Æskulýðs-
dagsins í ár, „Líf og friður“.
Börn og unglingar sjá um söng, leik,
ritningalestra og kynningu á Suður-
Afríku.
Fjölmennum!
Sóknarprestur.
Minningarkort Heilaverndar fást í
Blómahúsinu Glerárgötu 28.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Konur takið eftir! Alþjóðlegur
bænadagur kvenna er föstudaginn 2.
mars, kl. 20.30, í kapellu Akureyr-
arkirkju.
Allar konur velkomnar.
Mætið öll og takið þátt í sama bæna-
efni kvenna um allan heim, sem er
„Bjartari framtíð - réttlæti fyrir
alla“.
Undirbúningsnefndin á Akureyri.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 4. mars,
almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Ragnheiður
Harpa Arnardóttir.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Föstudaginn kl. 17.30,
opið hús.
Kl. 20.00, æskulýður.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Jogvan Purkhús talar.
Mánudaginn kl. 16.00, heimiiissam-
band.
Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs-
mannafundur.
Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar-
flokkar.
Allir hjartanlega velkomnir.
□ m~B □ □ □ SJÓNARHÆÐ
~!nt 'W HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 3. mars.: Laugardags-
fundur á Sjónarhæð kl. 13.30.
Allir krakkar velkomnir.
Unglingafundur kl. 20.00.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 4. mars.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00, vitnisburðir.
Kaffi á könnunni á eftir.
Allir hjartanlega vclkomnir.
HVI TASUtltlUKIfíKJAtl MvmsmiÐ
Föstud. 2. mars kl. 20.00, æskulýðs-
fundur fyrir 7-10 ára og kl. 22.00,
baráttubæn.
Laugard. 3. mars kl. 20.30, safnað-
arsamkoma.
Sunnud. 4. mars kl. 11.00, sunnu-
dagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 16.00, almenn sam-
koma. Ræðumaður Vörður L.
Traustason. Ath. Mikill og fjöl-
breyttur söngur. Samskot tekin til
kirkjubyggingarinnar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Þriðjud. 6. mars, kl. 20.00,
æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára.
Allt æskufólk velkomið.
Dagsprent
Strandgötu 31 S 24222
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
LERKILUNDUR;
Mjög gott 5 herb. einbýlishús
136 fm. Bílskúr 34 fm.
Eignin er öll í mjög góðu lagi.
Laus í júni.
LANGAHLÍÐ:
3ja herb. raðhús, ca 85 fm.
Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi i
Síðuhverfi koma til greina.
HRÍSALUNDUR:
3ja herb. íbúð á annari hæð,
ca 80 fm.
Svalainngangur.
Laus fljótlega.
Tvegga HERB. IBUÐIR:
V/Melasíðu, 61 fm.
v/Keilusíðu. (Laus strax).
EINHOLT:
4ra herb. endaraðhús í mjög
óðu ástandi, ca 122 fm.
hvílandi húsnæðislán, ca.
1,3 milljónir.
STAPASÍÐA:
Mjög gott 5 herb. raðhús á
tveimur hæðum.
Ásamt bílskúr samtals 168 fm.
Hugsanlegt að taka minni elgn
í skiptum.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTÐGNA&U
SKIPASALfl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Bonedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485