Dagur - 02.03.1990, Side 9
Föstudagur 2. mars 1990 - DAGUR - 9
Ósk um Qárstyrk
tíl Akureyrarkirkju
Akureyrarsókn hefur staðið í
miklum framkvæmdum á síðast-
liðnum árum. Árið 1986 var haf-
ist handa um viðgerð á múrhúð-
un kirkjunnar. Síðan hafa fjár-
frekar framkvæmdir sífellt verið
á döfinni t.d. nauðsynlegt við-
hald á kirkjunni, bygging safnað-
arheimilis og endurbætur á kirkju-
lóð.
Kostnaður við allar þessar
framkvæmdir er orðinn mikill.
Svo fjölmenn sókn sem Akureyr-
arsókn hefur góðar tekjur og höf-
um við ekki til þessa þurft að
leita mikið út fyrir opinbera sjóði
þjóðkirkjunnar til styrktar verk-
efninu. Nú er staðan þannig að
við leyfum okkur að leita til fyr-
irtækja og almennings í sókninni
um fjárstuðning, með það í huga
að áætluðum framkvæmdum við
kirkju og safnaðarheimili verði
Annað ráð ITC á íslandi er með
ráðsfundi um helgina. Verða þeir
haldnir í Veitingahúsinu Gafl-
Inn að Dalshrauni 13 í Hafnar-
firði. Á laugardagsfundinum sem
hefst kl. 10.15 verður hin árlega
ræðukeppni milli deilda. Kemur
þá í ljós árangur þjálfunar sem
félagar hafa hlotið í ræðu-
mennsku, en stef fundarins er
„Þjálfun og samstarf er lykill að
árangri".
Eftir hádegi mun Kristbjörg
bórðardóttir skólastjóri Sjúkra-.
liðaskóla íslands halda fyrirlestur
um slys á börnum á grunnskóla-
aldri.
Á fundinum á sunnudag verð-
ur kosin ný stjórn ráðsins fyrir
næsta starfsár. Þá verður Guðrún
Lilja Norðdahl með fræðslu um
kappræður, og Páll Eiríksson
geðlæknir mun halda fyrirlestur
um sorg og sorgarviðbrögð. Stef
sunnudagsfundar er: „Sterkur er
sá sem stefnir hátt.“
ITC eru þjálfunarsamtök og
eru fjölmennustu alþjóðasamtök
sem starfa eingöngu á fræðilegum
grundvelli. Þau starfa ekki að
að mestu lokið fyrir 50 ára afmæli
kirkjunnar þann 17. nóv. f ár.
Mikill fjöldi fólks hefir frá því
kirkjan reis og fram til þessa
dags, sýnt hug sinn til hennar
með góðum gjöfum. Það er þakk-
að og virt og ætíð mikils metið af
þeim er best þekkja. Þeim sem
enn og nú vilja bæta fjárhaginn
mun þakkað á sama hátt. Ef nöfn
fylgja gjöfum eru þau skráð í
gjafabók kirkjunnar.
Enn er ýmislegt ógert í safnað-
arheimilisbyggingunni, sem kost-
ar margar milljónir, svo umsókn-
ir um styrki hafa verið sendar til
opinberra sjóða þangað sem ein-
hverra undirtekta er von. Sama
gildir um kirkjuna sjálfa, þar eru
endurbætur innanhúss svo dýrar
að mörgu mun þurfa að fresta til
næstu ára.
Sameiginlegt átak til stuðnings
góðgerðarmálum eins og mörg
önnur samtök og sjóðir samtak-
anna eru eingöngu ætlaðir til
reksturs þeirra. ITC veitir þjálf-
un í mannlegum samskiptum og
örvar forystuhæfileika. Mark-
miðið með starfinu í ITC er að
félagar öðlist andlegt jafnvægi og
aukið sjálfstraust. ITC starfar að
vísu að góðgerðarmálum í þeim
skilningi að samtökin gera ein-
staklinginn hæfari til að starfa að
samfélagsmálum og gera áhrif
hans meiri, hvort sem hann er
óbreyttur félagi eða stjórnandi í
félagi sem starfar að almanna-
heill - hvort sem heldur í skóla-
nefnd, hefðbundnum stjórnmála-
flokki eða annars staðar. Félags-
skapurinn er opinn bæði körlum
og konum og öllum sem hafa
áhuga er velkomið að vera með.
I öðru ráði eru átta deildir,
ITC Dögun Vopnafirði, ITC
Fluga Mývatnssveit, ITC Gerður
Garðabæ, ITC Gná Bolungarvík,
ITC Irpa Reykjavík, ITC íris
Hafnarfirði, ITC Kvistur Reykja-
vík og ITC Mjöll Akureyri. For-
seti Annars ráðs er Alexía Gísla-
dóttir.
góðu málefni er oftast mikil hjálp
í vanda og nú viljum við hvetja
sóknarbörnin og aðra velunnara
kirkjunnar til að leggja sitt af
mörkum og taka eftir megni virk-
an þátt í undirbúningi 50 ára
afmælis kirkju okkar, Akureyrar-
kirkju.
Prestar og sóknarnefnd veita
nánari upplýsingar um stöðu
mála og taka við framlögum.
Viðtalstími sóknarprestanna er
sem hér segir:
Séra Birgir Snæbjörnsson í
Safnaðarheimili, þ'riðjudaga og
fimmtudaga kl. 11-12 f.h., sími
27703. Heima miðvikudaga og
föstudaga kl. 6-7 e.h., sími
23210.
Séra Þórhallur Höskuldsson í
Safnaðarheimili, miðvikudaga og
fóstudaga kl. 11-12 f.h., sími
27704. Heima þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 6-7 e.h., sími
24016.
í sóknarnefnd Akureyrarsókn-
ar eru: Ragnheiður Árnadóttir,
formaður, Byggðavegi 97, sími
23299. Jón Oddgeir Guðmunds-
son, ritari, Glerárgötu 1, sími
24301. Gestur Jónsson, gjaldkeri,
Norðurbyggð 17, sími 22039.
Árni Jóhannesson, Stekkjargerði
1, sími 22518. Gunnar Lórenz-
son, Birkilundi 13, sími 23068.
Gunnborg Kristinsson, Hamar-
stíg 12, sími 22721. Laufey Garð-
arsdóttir, Hjarðarlundi 1, sími
24312. Ragnar Steinbergsson,
Espilundi 2, sími 24459 og Val-
gerður Valgarðsdóttir, Hamar-
stíg 22, sími 22839.
Með von um góðar undirtektir.
Prestar og sóknarnefnd
Akureyrarsóknar.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum,
á neðangreindum tíma:
Grundargata 9, Dalvík, þingl. eig-
andi Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
miðvikud. 7. mars ’90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Fjárheimtan hf., Guðni Haraldsson
hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs.
Annað ráð ITC á íslandi:
Ráðsfundur um helgina
VISA ísland:
Dregið úr hækkun ár-
gjalaa almennra korta
Stjórn VISA íslands - Greiðslu-
miðlunar hf. fjallaði á fundi sín-
um í dag um erindi Alþýðusam-
bands íslands frá 15. febrúar sl.
varðandi „gífurlegar“ hækkanir á
kortgjöldum.
í því sambandi óskaði stjórnin
að því yrði komið á framfæri að
hækkanir þær sem ákveðnar voru
í desember sl. byggðust á árlegri
endurskoðun með hliðsjón á
framkomnum verðlagshækkun-
um, þ.e. gerðar eftir á til að
halda í horfinu.
Þessar hækkanir geta á engan
hátt talist óhóflegar, og voru á
bilinu 16,7% til 20,0% eftir
atvikum. Almenn árgjöld hækk-
uðu úr kr. 1.500 í 1.750 eða um
20 kr. á mánuði. Árgjöld Gull-
korta og Farkorta hækkuðu ívið
meira, enda aukin fríðindi og
þjónusta innifalin. Útskriftar-
gjöld hækkuðu annars vegar úr
kr. 60 í kr. 70, eða um 10 krónur,
ef skuldfært er á reikning, en úr
kr. 100 í kr. 120, ef greitt er með
gíróseðli.
Til að koma til móts við sjón-
armið ASÍ og markmið nýgerðra
kjarasamninga samþykkti stjórn
VISA að draga úr hækkun ár-
gjalda almennra korta, sem
snertir langflesta eða alls um
75.000 greiðendur.
Hafnarstræti 88, n.h. að norðan hl.
þingl. eigandi Stefán Sigurðsson,
miðvikud. 7. mars '90, kl. 10.30.
Uppboðsbeiöandi er:
Fjárheimtan hf.
Hjarðarslóð 2 b, Dalvík, þingl. eig-
andi Stefán Georgsson, miðvikud.
7. mars '90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Hróbjartur
Jónatansson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Ifl FRAMSÓKNARMENN lllf
IIII AKUREYRJ
Bæjarmálafundur
verður í Hafnarstræti 90, Akureyri, mánudaginn 5. mars
kl. 20.30.
Rætt um fjárhagsáætlun fyrir 1990.
Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram-
sóknarflokksins eru hvattir til aö mæta og einnig varamenn.
Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar.
Harmoniku-
dansleikur
í Lóni, laugardaginn 3. mars, kl. 22.00-03.00.
★ A.llir velkomnir •*-
Félag harmonikuunnenda við Eyjafjörð.
Bændur
athugið!
Ullarmóttakan í verksmiðjunum á
Gleráreyrum verður opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 1-5 síð-
degis.
Gengið inn að norðan.
____✓_
Álafoss hf. Akureyri
Tilboð
Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir
tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir
umferðaróhöpp.
1. Renault GTL............. árg. 1989
2. Space Wagon 4 WD ....... árg. 1988
3. Chevrolet Monza CL ..... árg. 1988
4. Subaru 1800 st.......... árg. 1987
5. Toyota Camry XL st...... árg. 1987
6. Mazda 323 GLX 1500 ..... árg. 1987
7. Galant 2000 GLS ........ árg. 1985
8. Ford Sierra 1600 ....... árg. 1984
9. MMC Tredia.............. árg. 1983
Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 5. mars n.k. í
geymslu við Glerárósa, frá kl. 12.30 til 16.00.
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands
hf. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 6. mars 1990.
VÁTRYGGINGAFÉLAG
ÍSLANDS HF
W
Starfsmaður óskast
til þjónustustarfa, fullt starf.
Uppl. veittar á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00
föstud. og laugard.
9.
Matsmaður
Óskum að ráða löggiltan matsmann um borð í
frystitogarann Sigurbjörgu ÓF 1.
Uppl. í síma 96-62337.
Magnús Gamalíelsson hf., Ólafsfirði.
Gókr veislur
enda vel!
Eftir einn -ei aki neinn
u
UMFERÐAR
RÁÐ