Dagur - 24.03.1990, Side 14

Dagur - 24.03.1990, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 24. mars 1990 Til sölu: Subaru st 1800 beinsk. árg. ’85. km: 78000. Subaru sjálfsk. árg. '88. km: 19000. Subaru Coupe sjálfsk. árg. '88. Km: 18000. Subaru E-10 sendill árg. ’88. Km: 45000. Sonny sedan beinsk. árg. ’84. Honda Civic AT árg. ’87, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 22520 og eftir kl. 19 í síma 21765. Til sölu Ford Bronco árg. '66, í góðu lagi. Vetrar- og sumardekk. Verð staðgr. 100.000.-. Uppl. í síma 96-61577 eftir hádegi. Óska eftir Austin Mini. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-22461, eftir kl. 17.00._________________________ Til sölu Volvo 244 GL árg. '79. Ekinn 148 þús. km. Sjálfskiptur með vökvastýri. Bíll í mjög góðu lagi. Einnig Chervolet pick-up yfir- byggður, árg. '72, með bilaðri Benz OM 314 94 hö dieselvél og 8 bolta felgum. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 96-26914 á kvöldin. Til sölu Volvo GL 244 árg. ’79. Ekinn 150 þús. km. Mjög góður bíll. Verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 96-62510 á kvöldin. Til sölu Subaru Zedan, árg. ’86. Ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 27121. Mikið breyttur Scout árg. '66. Til sölu Scout '66, vél AMC 360, 4ra gíra kassi, 1. gír ca 1:6,3, Dana 44 hásingar (Wagoneer) læstur að aftan, hálfslitin 37“ dekk, öflugt gírspil, Pioneer hljómtæki, topp- lúga, Range Rover stólar, mikið klæddur að innan, 4 kastarar. Nýskoðaður. Næsta mæting í skoð- un haust '91. Vegna aldurs þarf ekki að greiða svokallað kílóagjald af þessum bíl eftir 1990. Skipti á 4ra dyra fólksbíl. Einnig til sölu AMC 304 vél í pörtum, T98 gírkassi, turbo 400 skipting og Quadratrac (AMC) húdd og grill á Cherokee '74. BMW 2002 rallýbíll m/öllu fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 26120 á daginn og 27825 kvöld og helgar, Þórður. Vantar bílskúr! Uppl. í síma 26408 eftir kl. 19.00. Gengið Gengisskráning nr. 58 23. mars 1990 Dollari Kaup 61,410 Sala 61,570 Tollg. 60,620 Sterl.p. 98,133 98,389 102,190 Kan. dollarl 52,177 52,313 50,896 Dönsk kr. 9,4296 9,4541 9,3190 Norskkr. 9,2989 9,3231 9,3004 Sænskkr. 9,9611 9,9870 9,9117 Fi. mark 15,2288 15,2684 15,2503 Fr. franki 10,6851 10,7130 10,5822 Belg.franki 1,7367 1,7412 1,7190 Sv.franki 40,6218 40,7276 40,7666 Holl. gylllni 31,9969 32,0802 31,7757 V.-þ. mark 35,9954 36,0892 35,8073 ít. lira 0,04888 0,04901 0,04844 Aust. sch. 5,1164 5,1298 5,0834 Port. escudo 0,4070 0,4080 0,4074 Spá. peseti 0,5629 0,5643 0,5570 Jap.yen 0,39632 0,39735 0,40802 irsktpund 95,042 96,292 95,189 SDR23.3. 79,6260 79,8335 79,8184 ECU,evr.m. 73,4187 73,6100 73,2593 Belg.fr. fin 1,7366 1,7411 1,7190 Til sölu Britax barnabílstóll. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 17.00. Símtæki, símsvarar. Panasonic símtæki og símsvarar, Gold Star símsvarar. „Stóri hnappur", sérhannaður sími fyrir sjónskerta. Japis, Akureyri, sími 25611. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Uppl. í sírna '96-25536. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Upþl. í sífna 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover sími 26866. Ég er að leita að ömmu (á öllum aldri) fyrir lítinn dreng. Vilt þú verða amma mín á daginn þegar mamma mín er í vinnunni? Ef svo er þá er mamma min með síma 21285. Heyrumst! Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní. Veiðileyfi fást frá og með 25. mars hjá Margréti sími 96-52284. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. simar 22333 og 22688. Sýningar að Mclum, Hörgartla I, la ugardagin n 24. niars kl. 21.00, sunnudaginn 25. mars kl. 21.00. Miöapantanir í síma 26786 eftir kl. 16.00. Leikstjóri Guðrun Þ. Stephensen Höfundur Kagnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps. Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Laus strax. Uppl. í síma 23006. Einbýlishús til sölu! Einbýlishúsið Ekrugata 1 á Kópa- skeri er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 96-52177 á kvöldin. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Óska eftir að kaupa hlutabréf í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. og Eimskipafélagi íslands hf. Öll hlutabréf staðgreidd. Tilboð, sem innihaldi upplýsingar um nafnverð og hugsanlegt sölu- verð, sendist dagblaðinu Degi fyrir 30. mars 1990 merkt „Hlutabréf 90“ Öllum tilboðum verður svarað. Félagsmenn Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og þeir sem vilja ger- ast félagsmenn. Félagsgjald er andvirði Almanaks Þjóðvinafélags og Andvara nú kr. 2.150,- Eldri árgangar á mun lægra verði. Hef m.a. eftirtaldar bækur til ferm- ingjargjafa: íslenska orðabók (af- borgunarskilmálar), Passíusálmar í svörtu og hvítu bandi, Hómerskvið- ur l-ll kr. 1.200.- hvert bindi. Rómaveldi l-ll kr. 1.200.- hvert bindi, Grikkland hið forna l-ll kr. 1.200.-. Umboðsmaður á Akureyri Jón Hallgrímsson Dalsgerði 1 a Akureyri, sími 22078. Afgreiðsla eftir kl. 16.00. Trilla til sölu. 2,7 tonna trilla til sölu. Búin dýptarmæli og lóran. Þrjár raf- magns handfærarúllur fylgja. Uppl. I síma 95-35921 Ingimar, eftir kl. 10 á kvöldin. Sá sem sendi mér bréf í Tjarnarlund 17 f á Akureyri rétt fyrir miðjan mars er beðinn að hafa samband við mig því að bréfið komst ekki í mínar hendur. ívar Ólafsson, símar 27562 og 26773. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. AEG þvottavél. Hillusamstæður, 3 eininga og 2 ein- ingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Fjórir stakir stólar. Egglaga eldhús- borðplata, þykk. Stórt tölvu- skrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda að leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa úr leðri. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Gylli á sálmabækur, veski, bibliur og serviettur. Er í Litluhlíð 2 a, sími 96-25289. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum i póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Leikfélag Öngulsstaðahrepps Ungmennafélagið Árroðinn Dagbókin hans Dadda Höfundur: Sue Townsend Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson Leikstjóri: Jón 5tefán Kristjánsson Hæsta sýning laugard. 24. mars kl. 21.00 Miðapantanir í síma 24936. Til sölu sumarhús (í smíðum) 47 fm. Uppl. í símum 21559 og 21828. Framleiðum vandaðar einingar í sumarhús og fleira. Gerum föst verðtilboð. Daltré hf. Sími 96-61199 frá kl. 16.00-18.00. Heimasímar 96-61133 og 96- 61607 á kvöldin. Þjófafæla! í bílinn, bátinn, hótelherbergið eða hvar sem er. Engar tengingar. Verð aðeins kr. 6600. Japis, Akureyri, sími 25611. Bílasalan Dalsbraut. Okkur vantar allar tegundir bíla á skrá. Stærsti innisalur á Norðurlandi. Ekkert innigjald. Símar 11300, 11301 og 11302. Bílasalan Dalsbraut. (Portið). Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.