Dagur - 14.07.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 14.07.1990, Blaðsíða 13
Ljósopið Laugardagur 14. júlí 1990 - DAGUR - 13 Æska Akureyrar Þau eru svipbrigðarík, blessuð börnin, og ekkert feimin við að láta tilfinningar sínar í Ijós. Eina stund- ina er ástandið svona: Gretta sig og I geifla,/ góla, stríða, emja./ Örmum sínum sveifla,/ sessunauta lemja. — Fyrr en varir hefur skapið batnað: Brosa nú í bænum/ blíð og þæg og ':( góð./ Skríkja móti sænum,/ syngja nöfógur ljóð. — Alkunnar lýsingar á Úkureyrskum börnum. SS ÖG ^ ^ a Ljósmyndir: Kristján Logason

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.