Dagur - 19.07.1990, Page 3

Dagur - 19.07.1990, Page 3
Fimmtudagur 19. júlí 1990 - DAGUR - 3 i frétfir Trillukarlar á Raufarhöfn: Senda afla til Dalvíkur - óánægðir með fiskverðið á Raufarhöfn Trillukarlar á Raufarhöfn eru mjög óánægöir með það verð sem Fiskiðja Raufarhafnar hf. hefur viljað greiða fyrir þorsk og ýsu, og hefur afla af þó nokkrum trillum frá Raufar- höfn verið ekið til Dalvíkur til Iðnaðarráðherra: Skoðar álver í Kanada Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fór sl. þriðjudag til Kanada til við- ræðna við þarlend stjórnvöld í Ottawa og ráðherra orku- og iðnaðarmála í Quiebecfylki um sameiginleg hagsmunamál m.a. varðandi viðskipti orku- ríkra landa við fjölþjóðafyrir- tæki sem kaupendur að orku til stóriðju. Með ráðherra í för eru Halldór J. Kristjánsson, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu og Jóhann Már Maríusson, aðstoðarfor- stjóri Landsvirkjunar. Fundirnir verða í Ottawa í gær og í Montre- al í dag. Á morgun mun ráðherra þiggja boð Quebecmanna um að skoða eitt fullkomnasta álver í Kanada að Becancour í Quebec- fylki og ræða þar við stjórnendur og starfsmenn. Álverið framleið- ir um 200.000 tonn af áli árlega og er að mörgu leyti sambærilegt álverinu sam Atlantsálaðilarnir hyggjast reisa og reka hér á landi. óþh sölu á gólfmarkaðinum. Einnig hefur afli af trillum af Leir- hafnartorfunni sem landað hefur verið á Kópaskeri verið til sölu á gólfmarkaðinum á Dalvík. Fiskiðjan bauð nú um helgina hærra verð á ufsa, sem er 30 krónur fyrir stærri fiskinn, en fyr- ir þorsk er boðnar 47 krónur fyrir 2 kg. fisk. 12 til 15 trillur af Éyjafjarðarsvæðinu eru komnar til Raufarhafnar, en afli þeirra er í flestum tilfellum sendur með bíl til fastra kaupenda, en eitthvað á markað, en trillur heimamanna eru tæplega 30 talsins. Ágætar gæftir hafa verið að undanförnu og afli verið ágætur þorskur en mjög lítið um ufsa, en hann fer ekki að ganga á miðin fyrr en í ágústmánuði. Auk Fisk- iðjunnar eru tveir saltfiskverk- endur á Raufarhöfn sem keypt hafa fisk af trillunum. Á fiskmarkaði Fiskmiðlunar Norðurlands hf. á Dalvík voru á mánudag seld 3.500 kg. af þorski af trillum frá Raufarhöfn, og var meðalverð 79 krónur, en einnig var seld ýsa sem fór á 79 krónur og ufsi sem fór á 20 krónur, og er þar um talsvert verðfall að ræða. Hæsta verð á þorski á mánudags- uppboðinu var 80 krónur, en lægst 75 krónur. Kaupendur voru 3 saltfiskverk- endur á Dalvík, Sjólastöðin hf. í Hafnarfirði og Luna hf. í Hafnar- firði. Alls voru seld á markaðn- um á mánudeginum tæplega 30 tonn, mestmengis þorskur. GG Saltfiskverkun við Eyjaijörð: MM eftirspum en lítið framboð Um þessar mundir er frekar rólegt að gera hjá saltflsk- vcrkendum við Eyjafjörð og með minnkandi kvótum skipa og báta er útlitið heldur dauft fyrir haustið. Nokkur eftir- spurn er núna eftir saitfiski en framboðið heldur lítið því ekki flskast það mikið hjá togurunum að aflinn fari í saltflskverkun, heldur fer hann aðallega í frystingu. Hjá G. Ben á Árskógssandi hefur ekki verið verkaður salt- fiskur frá því í byrjun júní. Annar báturinn er núna á rækjuveiðum og hinn er í viðgerð. Rækjubáturinn leggur upp á Ólafsfirði og hefur aflast ágætlega. Rán hf. kaupir fisk til söltun- ar frá Fiskmarkaðnum á Dalvík, en Sænes EA 75, bátur- inn sem Rán á, leggur upp á Blönduósi um þessar ntundir. Rán kaupir 5-10 tonn á viku af Fiskmarkaðnum til saltfiskvcrk- unar og er það mjög Iítið miðað við hvað keypt var sl. vetur. „Það sem við verkum núna selst jafnóöum því eftirpurnin er þaö mikil," sagði Eiríkur Ágústsson hjá Rán hf. og er þokkalega ánægður með verðið sem fæst fyrir saltfiskinn. Fyrir a- og b- flokk fást 146-220 krónur kíló- ið, en Eiríkur sagðist kaupa fisk frá Fiskmarkaðnum fyrir um 70 krónur kílóið, sem telst vera í hærra lagi. Viðmælendur blaðsins í hópi saltfiskverkenda við Eyjafjörð virtust vcra nokkuð sammála um það að framboð af saltfiski myndi ekki aukast það sem eftir er af árinu, sökum minkandi veiða og kvóta hjá skipunum. T.d. hefur lítið verið saltað hjá saltfiskverkun ÚA, 42 tonn voru söltuð þar í síðustu viku og er það með því minnsta sem þekkist. Aflinn hefur að mestu farið í frystingu. -bjb Sölutölur ÁTVR sýna að Bakkus er á undanhaldi: Bitterar og rommið upp vmsældalistaim íslendingar eru að minnka áfengisdrykkju sína all veru- lega, ef marka má tölur yfír sölu ÁTVR fyrstu sex mánuði ársins. í þeim kemur fram að samdráttur milli ára (miðað við sex fyrstu mánuði 1989 og 1990) nemur 4,19%, ef mið er tekið af magni og 6,53% ef miðað er við alkohóllítra. í þessu yfirliti er ekki tekið til- lit til þess áfengis og/eða tóbaks. Ökuleikni BFÖ: Húnvetningur jaftiar annan besta brautartímann Ökuleikni BFÖ var haldin á Blönduósi sl. þriðjudagskvöld og á Hvammstanga á sunnu- dagskvöld. Að sögn þeirra ökuleiknisumsjónarmanna var þátttaka ágæt á báðum stöðum og á Blönduósi tókst einum keppandanum að jafna annan besta tíma sem náðst hefur í brautinni á þessu ári. Báðir flokkarnir í reiðhjólakeppn- inni stóð sig einnig vel. Urslit urðu þessi á Hvammstanga: Reiðhjólakeppni, yngri: refsistig 1. Egill Sverrisson 52 2. Sveinn Ingi Bragason 129 3. Hólmfríður Guðmundsd. 135 Reiðhjólakeppni, eldri: refsistig 1. Einar Valur Gunnarsson 56 2. Arnar Karl Bragason 60 3. Hörður Gylfason 65 Ökuleikni, konur: refsistig 1. Jóhanna Sigurða Ágústsd. 295 2. Rósa D. Benjamínsdóttir 304 3. Ásdís Jónsdóttir 351 Ökuleikni, karlar: refsistig 1. Guðmundur Vilhelmsson 166 2. Brynjólfur Magnússon 181 Á tíunda korti Vegagerðarinnar um ástand fjallvega kemur í Ijós að lang flestir vegir eru nú að verða færir. Hér á Norðurlandi er aðeins eitt svæði sem er skyggt, og þar með ófært, en það er hálendissvæðið austan Eyjafjarð- ar nánar tiltekið vegir út í Fjörður og Flateyjardal. 3. Bragi Arason 216 Ökuleikni, 17 ára flokkur: refsistig 1. Stefán Grétarsson 239 2. Ólafur Björnsson 242 Svo skemmtilega vildi til að toppsætin í karla- og kvenna- flokkunum á Hvammstanga skip- uðu hjónin Guðmundur og Jó- hanna. Á Blönduósi var eins og áður sagði keppt á þriðjudagskvöld og þar urðu úrslit þessi: Reiðhjólakeppni, yngri: refsistig 1. Vilhjálmur Porvarðarson 73 2. Rúnar Örn Guðmundsson 88 3. Petrína Laufey Jakobsd. 97 Reiðhjólakeppni, eldri: refsistig 1. Ingimar Einarsson 70 2. Björn Albertsson 79 3. Bjarni Jónsson 83 Ökuleikni, konur: refsistig 1. Sólveig Zophaníasdóttir 210 2. Rut Jónasdóttir 251 3. Björg Bjarnadóttir 268 Ökuleikni, karlar: refsistig 1. Jakob Björnsson 150 2. Jón Ragnar Gíslason 164 3. Jón K. Sigmarsson 200 Ökuleikni, 17 ára flokkur: refsistig 1. Linda Björk Ævarsdóttir 269 Það var Jakob Björnsson sem jafnaði næstbesta brautartímann yfir landið og ennfremur má geta þess að Jón K. Sigmarsson sem skipaði 3. sætið í karlaflokknum var efstur á Blönduósi í fyrra, en keppti þá í 17 ára flokknum. SBG sem áhafnir skipa og flugvéla flytja inn í landið, eða þess magns sem ferðamenn taka með sér heim frá útlöndum eða kaupa í fríhöfn. Athygli vekur að samdráttur er í öllum víntegundum nema fjórum. Kampavínið virðist njóta hylli og hefur orðið 3,86% aukn- ing í sölu þess. Þá hefur orðið 0,94% aukning í sölu á rommi og 31,72% aukning í sölu á Rom Punch. Þá njóta bitterar mikilla vinsælda um þessar mundir. Af þeirn seldust 34,59% meira fyrstu sex mánuði yfirstandandi árs miðað við sömu mánuði í fyrra. Ef litið er á bjórinn kemur í Ijós að á þeim bæ hefur einnig orðið samdráttur. Landsmenn drukku 3,14% minna af bjór á umræddu tímabili en í fyrra. óþh Kynning og sala á ÍGÉUM útileguvörum í ESSO LEIRUVEGI frá n.k. fimmtudegi til mánudags! 10% afsláttur meðan á sýningu stendur ★ Tjaldhitarar ★ Tjaldljós ★ Pottasett ★ Göngusett ★ Emileraðar kaffikönnur, 3 stærðir ★ Emileruð matarsett ★ Emeleruð kaffisett ★ Ferðagasgri 11 ★ Hitabrúsar ★ Eldunarhellur ★ Gönguprímusar ★ o.fl. o.fl. vörurnar eru vönduðustu útilífs- vörur á markaðnum. Sumartilboð Betra en stórmarkaðsverð! Handhægt við bensíndæluna. 3 nestin

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.