Dagur - 19.07.1990, Síða 5

Dagur - 19.07.1990, Síða 5
Fimmtudagur 19. júlí 1990 - DAGUR - 5 ÚA færði starfs- mannafélaginu sumarhús að gjöf Útgerðarfélag Akureyringa hf. gaf starfsmannafélaginu nýlega sumarhús sem staðsett er í landi Núps í Aðaldalshrauni, skammt frá flugvellinum. Tilefni þess var það að Gísli Konráðsson framkvæmda- stjóri hefur hætt störfum hjá Útgerðarfélginu eftir gifturík störf í þess þágu. 30. júní sl. var húsið síðan formlegt vígt og efnt til grill- veislu í því sambandi, og voru um 100 starfsmenn samankomnir þarna fyrir austan. Af þessu tilefni færðu hjónin Sólveig Axelsdóttir og Gísli Konráðsson starfsmannafélaginu að gjöf barómeter einn mikinn, sem varðveittur verður í hinu nýja sumarhúsi félagsins, Lyngholti. GG LYnnmvr Gísli Konráðsson, Sólveig Axelsdóttir, Viðar Marinósson form. starfsmannafélagsins, Garðar Helgason forrn, sumarbústaðanefndar, Anna Kristjánsdóttir og Vilhelm Þorsteinsson á palli „Lyngholts“. Gasgrillin góðu - 3 gerðir, ásamt 10 gerðum af kolagrillum. Gerum irmkaupin hagstæð og lækkum rekstur h&milarm TiLBOa Hreingerningalögur 2 lítrar. Uppþvottalögur 1 lítri...... Ál-pappír (2 rúllur, 20 metrar). Tómatsósa 1 lítri .......... Kaffi 500 g................. kr. 85,- kr. 70,- kr. 218,- kr. 123,- kr. 166,- Ódýrtskalþað veraí KJÖRBÚÐIR Á öfíu fétagssvæðinu

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.