Dagur - 19.07.1990, Síða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 19. júlí 1990
Tveir Willy’s til sölu.
Báöir bílarnir eru bilaðir.
Uppl. í síma 23489 eftir kl. 19.00.
Til sölu Subaru station, árg. ’86.
Óska eftir Subaru station, árg. ’88.
Milligjöf staögreidd.
Uppl. í síma 96-41705.
Til sölu Honda XR 600, árg. ’88.
Ekin 3.100 km.
Uppl. í síma 96-31215.
Hrossasala!
Tökum hross í umboössölu.
Sölusýning verður laugardaginn 21.
júlí og hefst á Melgerðismelum kl.
16.00.
Alda h.f.
Ferðaþjónusta, Melgerði,
sími 96-31267.
Þökulagning - Þökur!
Leggjum þökur, getum útvegað
þökur.
Uppl. í síma 96-22881.
Lítil sláttuþyrla óskast til kaups.
Uppl. í síma 22573.
Til sölu tvær Khun heytætlur,
önnur árg. 1984, hln eldri.
Uppl. í síma 95-36553. Halldór.
Óska eftir að kaupa dráttarvél,
Ferguson 135, 165 eða 185.
Uppl. í síma 95-24494.
Tek að mér slátt og heybindingu
á túnum (baggar).
Hef einnig loftpressu og ýtutönn á
traktor.
Uppl. í sima 22347 ( hádegi og á
kvöldin.
Arnar Friðriksson.
Norðlendingar!
Þegar þið eigið leið um Vestfirði er
Bær í Fteykhólasveit kjörinn áninga-
staður.
Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna
herbergjum og góða aðstaða til
matseldar, einnig tilvalið fyrir hópa.
Vinsamlegast pantið með fyrrivara
ef hægt er.
Söluskáli á staðnum.
Bær, Reykhólasveit,
sími: 93-47757.
Gengið
Gengisskráning nr. 134 18. júlí 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,510 58,670 59,760
Sterl.p. 106,690 106,982 103,696
Kan. dollari 50,735 50,874 51,022
Dönsk kr. 9,3526 9,3782 9,4266
Norsk kr. 9,2829 9,3083 9,3171
Sænsk kr. 9,8254 9,8522 9,8932
Fi. mark 15,2409 15,2826 15,2468
Fr. franki 10,6011 10,6301 10,6886
Belg. franki 1,7260 1,7307 1,7481
Sv. franki 41,5702 41,6838 42,3589
Holl. gylllnl 31,5588 31,6451 31,9060
V.-þ. mark 35,5900 35,6873 35,9232
it. Ilra 0,04857 0,04870 0,04892
Aust. sch. 5,0581 5,0720 5,1079
Port. escudo 0,4059 0,4070 0,4079
Spá. peseti 0,5808 0,5824 0,5839
Jap.yen 0,39737 0,39845 0,38839
írskt pund 95,421 95,682 96,276
SDR18.7. 78,8147 79,0303 79,0774
ECU, evr.m. 73,7723 73,9741 74,0456
Herb. með aðgangi að snyrtingu
óskast frá 15. sept. sem næst Verk-
menntaskólanum.
Uppl. I síma 25296 á kvöldin.
Skólastúlka óskar eftir herb. með
eldunaraðstöðu.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. I síma 96-41973.
Einhleypur framhaldsskóla-
kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb.
ibúð eða einbýlishúsi til leigu.
Tilboð óskast sem fyrst I pósthólf
„296“ Akureyri merkt „Viðskipti"
eða hringið I síma 22505.
Pentax myndavél tapaðist senni-
lega í Kotabyggð í Vaðlaheiði
sunnudaginn 1. júlí.
Finnandi vinsamlegast hringi I síma
24880.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting I rúmgóðum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar verið velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. I síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
Sumarhús til leigu
að Skarðí I Dalsmynni, suður-Þing-
eyjarsýslu.
Húsið er mjög gott á fallegum stað,
skóglendi og mikil náttúrufegurð.
Pantanir I síma 96-33111.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir I gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
27893.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor-,
vélar, naglabyssur, framlengingar-
snúrur, háþrýstidæla.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Runna- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör-
ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.,
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Til ieigu:
3ja til 4ra herb. Ibúð I parhúsi á
neðri Brekkunni frá 1. ágúst til 1. júlí
'91.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „H.M.S.“
4ra til 5 herb. íbúð til leigu eða
sölu á Dalvík.
Mikil áhvílandi lán fylgja.
Uppl. I síma 96-61015.
Til leigu:
2ja herb. íbúð I Glerárhverfi íbúðin
leigist frá 1. sept. '90.
Tilboðum skal skila á afgreiðslu
Dags fyrir 10. ágúst, merkt „128“
Smiðir - Smiðir!
Vantar smið strax I vinnu.
Nánari uppl. I síma 96-31292 eftir
kl. 20.00.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum I vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
plpulagningameistari.
Sími 96-25035.
Stóðhestur!
Stóðhesturinn Örn 84160006 frá
Akureyri verður I hólfi að Engimýri I
Öxnadal frá 19. júlí. Örn er undan
Hraunari frá Sauðárkróki og Spólu
5473 frá Kolkuósi. Örn hlaut 8.09 í
einkunn á ný liðnu landsmóti.
Folatollurinn er kr. 7.000.-.
Nánari uppl. I símum: 96-26240 og
96-26838.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Dalvíkingar - Nærsveitamenn!
Útimarkaður á plani Víkurrastar,
laugardaginn 21. júlí.
Skráning söluaðila I síma96-61619
eftir kl. 17.00.
Víkurröst, Dalvík.
Útimarkaður.
Útimarkaðurinn, Grænumýri 10.
Opinn í dag frá kl. 13.00-18.00.
Úrval af jersey-bolum og mörgum
öðrum framleiðsluvörum okkar á
mjög hagstæðu verði.
Veljum íslenskt.
íris, fatagerð.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurliki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geisiagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Veiðileyfi!
Seljum veiðileyfi á 3. svæði Eyja-
fjarðarár.
Alda h.f.
Ferðaþjónusta, Melgerði,
sími 96-31267.
Hestaleiga!
Hestaleigan er opin allan daginn,
alla daga.
Alda h.f.
Ferðaþjónusta, Melgerði,
sími 96-31267.
15% afsláttur.
Gefum 15% afslátt á Vitretex
útimálningu og þakmálningu út
júlí og ágúst.
Köfun s/f Gránufélagsgötu 48,
að austan.
FLUG - FLUG
Mótorflugdreki með nýjum mótor til
sölu.
Uppl. í síma 92-15697.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,’
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Simar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á ibúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Akurey rarprcstakull.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudag kl.
ajmenn samkoma.
Allir hjartahlega velkomnir.
20.00,
Glerárprestakall:
Verð í sumarfríi frá 15. júlí til 7.
ágúst.
Séra Torfi Stefánsson Hjaltalín frá
Möðruvöllum annast þjónustu fyrir
mig á meðan.
Sími hans er 21963.
Pétur Þórarinsson.
Verð í sumarfríi til 6. ágúst.
Séra Þórhallur Höskuldsson þjónar
fyrir mig þann tíma.
Birgir Snæbjörnsson.
Náttúrugripasafnið á Akureyri sími
22983.
Opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 10.00 til 17.00.
Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54
er opið daglega frá kl. 13.00-17.00
frá 4. júní til 1. september.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega frá kl. 15.00-17.00.
Safnvörður.
Minjasaliiið á Akureyri.
Opið frá 1. júní til 15. september frá
kl. 13.30-17.00.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík
verðuropið fsumarfrá 1. júní til 15.
september alla daga vikunnar frá kl.
13.00 til 17.00.
Akureyrarkirkja
er opin frá kl. 10.00 til 12.00 og frá
kl. 14.00 til 16.00.