Dagur - 19.07.1990, Side 9
Fimmtudagur 19. júlí 1990 - DAGUR - 9
myndasögur dags
L
ÁRLAND
Úrvalsbíllinn
okkar er eins og
einbýlishús á
hjólum!
Vá... þetta
er rosalega
dýrt!
En hvað með
þennan?... Hann
er eins og lítið
'heimili á hjólum?’ þennan? ^
Enn of
dýr... hvað
með
ANDRÉS ÖND
>
HERSIR
# Stuðmennog
skattheimta
Þá hefur ríkisskattstjóri foks
ákveðið sig hvort Stuðmenn
þurfa að borga virðisauka-
skatt af dansleikjahaldi
sínu, eins og aðrar hljóm-
sveitir, eður ei. Stuðmenn
hafa hingað til sloppið við
að greiða skattinn, vegna
þess að þeir segjast vera að
haldalónleika en ekki dans-
leik, því tónleikar eru
undanþegnir skattinum.
Vegna óskýrleika í lögunum
hafa Stuðmennirnir komist
upp með þetta, enda eflaust
orðnir fróðari en sjálfur Ó.
Grímsson um skattalög, eft-
ir að hafa legið yfir þeim lon
og don þangað til glufan
fannst. Ekki er ofrausn að
áætla að hljómsveitin hafi
nokkrum milljónum meira i
sjóðum sínum en hún hefði
ef skattarnir hefðu verið
greiddir.
Þetta má eflaust með góð-
um vilja flokka sem sjálfs-
bjargarviðleitni en nú ættu
vonandi allar lagahártogan-
ir að vera úr sögunni. Stuð-
menn skulu borga, segir
skattstjóri.
# Enn skattar
Nú hefur ríkisstjórnin
ákveðið að bækur skuli
verða undanþegnar virðis-
aukaskatti frá og með 1.
sept. Þetta er nokkru fyrr en
áætlað hafði verið og höfðu
meðal annars nemar mót-
mælt þessu hástöfum, því
bókakostnaður kæmi til
með að verða mun hærri en
hann þyrfti að vera ef
skatturinn væri afnuminn
fyrr. Þetta hefur nú verið
gert og ættu því nemar að
geta glaðst á ný. Eða hvað?
Háskólanemar fagna ekki
mikið, vegna þess að það
eru einungis bækur á ís-
lensku sem eru undanþegn-
ar skattinum. Bækur sem
notaðar eru til kennslu í
Háskólanum eru hins vegar
nær allar á erlendri tungu
og þvi hagnast nemendur
hans ekkert á þessari breyt-
'ingu. Aftur á móti eru tímarit
undanþegin skatti, á hvaða
tungumálí sem þau eru, og
finnst S&S það skjóta
skökku við ef hægt er að
kaupa skattfrjáls klámbiöð
úti í bókabúð á meðan há-
skólanemar greiða fullan
skatt af námsbókum sínum.
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Fimmtudagur 19. júlí
17.50 Syrpan (13).
18.20 Ungmennafélagið (13).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (126).
19.25 Benny Hill.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og vedur.
20.30 Skuggsjá.
Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Odds-
sonar.
20.45 Max spæjari.
(Loose Cannon).
Bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö
þáttum.
Aðalhlutverk: Shadoe Stevens.
21.35 íþróttasyrpa.
22.00 Melassi.
(Treacle).
Bresk stuttmynd frá árinu 1988.
Myndin segir frá gamanvísnasöngvara í
Blackpool. Hann dustar rykið af gömlu
lagi eftir afa sinn og flytur það á eftir-
minnilegan hátt.
Aðalhlutverk Ken Goodwin, Stephen
Tompkinson og Freddie Davies.
22.15 Kierkegaard á ferð og flugi.
(Sören Kierkegaard Roadshow.)
Skemmtiþáttur þessi, með grinistunum
Michael Wikke og Steen Rasmussen, var
framlag Dana til sjónvarpshátíðarinnar í
Montreux.
23.00 EUefufréttir dagskráriok.
Stöð 2
Fimmtudagur 19. júlí
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Morgunstund með Erlu.
19.19 19.19.
20.30 Sport.
21.25 Aftur til Eden.
(Return to Eden).
Spennandi framhaldsmyndaflokkur.
22.15 Stjörnuryk. #
(Stardust Memories).
Woody Allen fer hér með hlutverk kvik-
myndagerðamanns sem er að mörgu leyti
likur honum sjálfum. Kvikmyndagerða-
maðurinn Bates er heimskunnur fyrir
gamanmyndir sínar en afræður að snúa
við blaðinu og gera eina kvikmynd sem er
alvarlegs eðlis. Myndin fær miður
góðar móttökur og Bates leitar huggunar
hjá þremur ólíkum konum sem hann á
vingott við. Á helgamámskeiði í kvik-
myndun reynir Bates að komast að til-
gangi lífsins og hvort það sé mögulegt að
elska einvhem í raun og vem. Honum
gefst lítið svigrúm til að komast til botns
í málum sínum fyrir endalausum ágangi
kvikmyndagerðamema sem spyrja
heimskulegra spurninga, aðdáenda,
framagosa, skyldmenna og síðast en ekki
síst ástkvenna.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Charlotte
Rampling og Jessica Harper.
23.40 Óþekkti elskhuginn.
(Letters To An).
Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist
í Frakklandi á ámm síðari heimsstyrjald-
arinnar.
Mynd þessi var valin til sýningar á kvik-
myndahátíðinni í Lundúnum árið 1985.
Aðalhlutverk: Ralph Bates, Mathilda May
og Cherrie Lunghi.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 19. júlí
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárid.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Sumarljóð kl. 7,15; menningarpistill kl.
8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli bamatíminn „Tröllið hans Jóa"
eftir Margréti E. Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason les (2).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Útilega í Heiðmörk
og marflær í París.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu
Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Hjalti Rögnvaldsson les (20).
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknar-
ans" eftir Agöthu Christie.
Fyrsti þáttur: Erfðaskráin.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkur" eftir
Steen Stensen Blicher.
Gunnar Jónsson les (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.30 Ævintýr griskra guða.
Annar þáttur: Ástarfar á Ólympstindi.
Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir.
23.10 Sumarspjall.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 19. júlí
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lifsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.00 íþróttarásin - Bikarkeppni KSÍ.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með hækkandi sól.
2.00 Fróttir.
2.05 Ljúflingslög.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fróttir.
04.03 Sumaraftann.
04.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk zakk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 19. júli
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 19. júlí
07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín
Jónsdóttir ásamt Talmáisdeild Bylgj-
unnar.
09.00 Fréttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
11.00 Ólafur Már Björnsson.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis.
18.30 Listapopp með Agústi Héðinssyni.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 19. júlí
17.00-19.00 Axel Axelsson.