Dagur - 19.07.1990, Page 10

Dagur - 19.07.1990, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 19. júlí 1990 íþróttir Þá er komið að síðbúinni kynningu á 2. deildarliði KS frá Siglufirði. Áf ýmsum óviðráðanlegum ástæðum hefur kynningu þessari seinkað meira en góðu hófi gegnir og er beðist velvirðingar á því. KS-liðið er nú í 8. sæti 2. deildar. Liðið fór illa af stað en virðist nú vera að rétta úr kútnum og margir spá því að liðið bæti sig verulega í seinni umferðinni. En það er ekkert annað að gera en að bíða og sjá - næsti leikur er á heimavelli gegn erkifjendunum Leiftri frá Ólafs- firði á mánudagskvöldið kl. 20. Skrifstofur Útgerðarfélags Akureyringa h.f. verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 21. júlí til og með 7. ágúst n.k. Að undanskildum mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 13.30 til 15.00 að opið verður til greiðslu á vinnulaunum. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Mark Duffield þjálfari 26 ára Björn Sveinsson 25 ára Einar Már Vilhjálmsson 18 ára Gísli Valsson 17 ára Kartöflugeymslur Akureyrarbæjar Vinsamlegast athugið að hreinsun úr kart- öfluhólfum þarf að vera lokið fyrir 1. ágúst. Eftir þann tíma verður geymslan tæmd. Kartöflugeymslan verðuropin kl. 13.00-17.00, frá 23.-31. júlí. Umhverfisdeild. Guðlaueur Bireisson 20 ára Hafþór Kolbeinsson 26 ára Haukur Ómarsson 18 ára Henning Henningsson 24 ára Hlynur Eiríksson 21 árs Hugi Sævarsson 19 ára AKUREYRARB/tR -.i tt IMM Jón Guðjónsson 26 ára Þorleifur Elíasson Þorsteinn Þormóðsson 21 árs 22 ára --------------------------------------- Innilegustu þakkir til vina og ættingja sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 16 júní s.l. Sérstakar þakkir til barna minna og fjölskyldna þeirra sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll um ókomnar stundir. SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR. Magnús Benónýsson 20 ára Jón Heimir Sigurbjörnss. Jón Örn Þorsteinsson Kristján Karlsson 18 ára 21 árs 22 ára Akureyringar Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar^ST 96-24222 Óðinn Rögnvaldsson 21 árs Sigurður Sigurjónsson 24 ára L LARIDSVIRKJUN ÚTBOÐ Vinnuvegir á Fljótsdalsheiði Landsvirkjun óskar eftirtilboðum í vegagerð á Fljóts- dalsheiði og í Norðurdal. Heildarlengd vega er um 30 km og magn fyllinga er áætlað um 140.000 m3. Verkinu skal að fullu lokið 24. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík frá og með fimmtudeginum 19. júlí 1990 geng óafturkræfu gjaldi að upphæð 5.000.- krónur fyrir fyrsta eintak, en 3.000.- krónur fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 14.00 mánudaginn 30. júlí 1990, en þau verða opnuð þar sama dag klukkan 14.15 að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess óska. Reykjavík, 19. júlí 1990. LANDSVIRKJUN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.