Dagur


Dagur - 17.08.1990, Qupperneq 3

Dagur - 17.08.1990, Qupperneq 3
Föstudagur 17. ágúst 1990 - DAGUR - 3 Skýrsla um áhrif verkloka við Blönduvirkjun á atvinnulíf kynnt forsætisráðherra: Austur-Húnvetningar verða fyrir mestum áhrifum Samstarfsnefnd um atvinnu- mál á Norðurlandi vestra og allir þingmenn kjördæmisins áttu fund sl. miðvikudag með Steingrími Hermannssyni, forsætisráðherra, þar sem kynnt var skýrsla um áhrif á atvinnulíf á svæðinu þegar Opnunartími Sundlaugar Ak- ureyrar breytist í vetur þannig að sumaropnunartími verður tekinn upp um svipað leyti og lyftur verða opnaðar í Hlíðar- fjalli. Þetta er gert til að koma til móts við ferðafólk, sem í auknum mæli heimsækir bæ- Nokkurs hráefnisskorts hefur gætt hjá Hraðfrystihúsi Þórs- hafnar h.f. að undanförnu, en tekist hefur að halda úti nægj- anlegri vinnu fyrir fastráðið starfsfólk frá átta til fimm á daginn að sögn Gísla Oskars- sonar skrifstofustjóra. Um 30 tonn af Ítalíuskreið bíða nú útflutnings, en skreiðin er seld gegnum íslensku umboðs- söluna í Reykjavík, en í næstu framkvæmdum lýkur við Blönduvirkjun eftir tvö ár. í skýrslunni segir m.a. að verði ekki gripið til fyrirbyggjandi aðgerða verði atvinnuástandið slæmt, einkum í A-Húnavatns- sýslu. Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri inn til skíðaiðkana. Þá verða sundlaugarnar á Akureyri fram- vegis opnar á frídegi verslun- armanna. Gunnar Jónsson, formaður íþrótta- og tómstundaráðs, skýrði frá þessu á bæjarstjórnar- fundi á þriðjudag. Hann sagði að viku eru væntanlegir gámar til Þórshafnar sem skreiðinni verður skipað út í. Ekki hefur tekist að fá alla skreið frá árinu 1989 greidda þrátt fyrir að hún sé öll farin af staðnum, en hún var seld gegnum Sjávarafurðadeild Sam- bandsins. Engin skreið var verkuð á Raufarhöfn í ár, en nokkurt magn var framleitt í fyrra. GG á Blönduósi, var einn þeirra sem sat fundinn með Steingrími og í samtali við blaðið sagði hann að skýrslan yrði kynnt fyrir ríkis- stjórninni á næstunni. Eftir það verður Byggðastofnun falið að vinna áfram í málinu ásamt fleiri stofnunum og sérfræðingum. ekki hefði reynst unnt að hafa opið á nýliðnum frídegi verslun- armanna en framvegis verði það gert. Gunnar sagði að eftir við- ræður við forstöðumann sund- laugarinnar nýverið hefði verið ákveðið að taka upp sumaropn- unartímann jafnt opnun Skíða- staða og hagræða opnunartíman- um að kröfum ferðamanna. Gunnar skýrði frá því á fundin- um að vatnsrennibrautin sem setja á upp við Sundlaug Akur- eyrar sé væntanleg fnnan fárra daga. Þá kom einnig fram í máli hans að á fundi íþrótta- og tóm- stundaráðs í gær hafi verið lögð fram drög að fyrsta áfanga fram- kvæmda við Sundlaug Akureyr- ar, þ.e. byggingu leiklaugar. Gunnar sagði að kostnaður við þessa framkvæmd sé áætlaður 11,5 milljónir króna. JÓH „Það þarf að kortleggja æskilega þróun uppbyggingar á svæðinu, með tilliti til verkloka Blöndu- virkjunar þannig að t.d. bygging- ariðnaður geti fengið verkefni á heimaslóð áfram,“ sagði Ófeigur, en yfirgnæfandi meirihluti heima- manna úr hópi starfsmanna við Blöndu hefur verið úr byggingar- iðnaði margskonar. Að tilstuðlan samstarfsnefndar- innar var Örn Daníel Jónsson, rekstrarfræðingur, fenginn til að vinna skýrslu um Blönduvirkjun og áhrif hennar á atvinnulíf í kring. Helstu niðurstöður hennar eru þær að áhrif virkjunarloka verða ekki á kjördæmisgrundvelli heldur miðast þau aðallega við austursvæði Húnavatnssýslu. í skýrslunni leggur Örn mikla áherslu á að sá gífurlegi sam- dráttur sem orðið hefur í land- búnaði í héraðinu hefur verið „dempaður" með framkvæmdum við Blönduvirkjun, en það sé fyrirsjáanlegt að samdrátturinn muni koma niður á samfélaginu með enn meiri þunga fyrir bragðið, þegar framkvæmdunum lýkur. Örn kannaði uinfang fram- kvæmdanna og hvaðan starfs- menn voru. Flest fyrirtæki sem tengjast virkjuninni eru frá Blönduósi, eitt fyrirtæki er frá Skagaströnd og eitt frá Sauðár- króki. Örn fór í virkjunina í júlí sl. og gerði könnun á starfsmönn- um. Af 310 starfsmönnum sem könnunin náði til voru 104 af Norðurlandi vestra, 107 frá Reykjavík, 24 af Suðurlandi og 15 af Vesturlandi og Norðurlandi eystra. Athyglisvert er að engir starfsmenn eru af Austfjörðum, þar sem næstu virkjunarfram- kvæmdir verða. í könnun Arnar kemur einnig fram að karlar voru 295 og konur 15 og af þessum 15 konum vann aðeins ein utan mötuneytisins. Örn spurði starfsmenn hvað tæki við þegar framkvæmdum lýkur við Blöndu og svöruðu 64 því að þeir ætluðu að starfa hjá sama verktaka, 46 halda áfram námi en 126 starfsmenn voru í óvissu um hvað tæki við. „Samstarfsnefndin hefur í raun skilað sínu hlutverki og nú verða aðrir að taka við. Ég er þeirrar skoðunar að við erum komnir alveg aftur á lend í málinu en með skjótum viðbrögðum og markvissum vinnubrögðum næstu vikúr og mánuði má færa sig í rétta stöðu. Það hefur ekki verið mótuð nein stefna í því hvað eigi að taka við eftir Blönduvirkjun en niðurstaðan er sú að það þarf að skoða ýmis atriði nánar sem menn hafa verið aö velta vönguni yfir. Það þarf líka að styrkja það sem fyrir er á svæðinu," sagði Ófeigur Gests- son að lokum í samtali við Dag. Húsavík: -bjb Margar norðlenskar veiðiár verða undir meðallagi í sumar: Hökt í uppsveiflunni Sundlaug Akureyrar: Opnunartíma verður breytt í vetur - komið til móts við ferðafólk Þórshöfn: Ítaiíuskreið seld Gatnagerðarframkvæmdir áberandi í sumar Óvenjumikið hefur borið á framkvæmdum við götur á Húsavík í sumar. I júní lauk stórum áfanga við hafnarfram- kvæmdirnar er gengið var frá grjóthleðslu á Norðurgarði. Var mjög snyrtilega að því verki staðið og mun grjótgarð- urinn verða til mikillar prýði þegar framkvæmdum er lokið við breikkun garðsins og slitlag hefur verið lagt á hann. En sá áfangi er þó ekki á dagskrá í sumar. Lokið hefur verið við jarðvegs- skipti og endurnýjun lagna á Vallholtsvegi. Nú er unnið að jarðvegskiptum og endurnýjun lagna í Baughól, 250 m kafla ofan Hjarðarhóls, og er þar um mikla Frétt Dags í gær um geitunga- búið á Akureyri vakti nokkra athygli og höfðu lesendur blaðsins samband og tjáðu hug sinn. Eitt er það rangt í frétt- inni að geitungar séu sjaldgæf- ir norðan heiða því vitað er um nærveru geitunga á Laugum í Þingeyjasýslu mörg síðustu ár. íbúi á Laugum hafði samband við blaðið og greindi frá þessu. framkæmd að ræða. Á næstunni stendur til að skipta um jarðveg og lagnir í Árgötu, milli Marar- brautar og Garðarsbrautar. Fyrirhugað er að setja slitlag á Vallholtsveg í sumar en ekki á Baughólinn á þessu ári. Unnið hefur verið við Stekkj- arholt í sumar við jarðvegsjöfnun á óbyggðum lóðum og einnig við gatnagerð. Næsta raðhúsabyggð er fyrirhuguð í Langholti, en umsóknir hafa þegar borist um tvær nýjar raðhúsalóðir. Á vegum bæjarins hefur einnig verið unnið að gatnagerðarfram- kvæmdum í Lyngbrekku og ýms- um öðrum smálagfæringum á gatnakerfinu, að sögn Pálma Þor- steinssonar, byggingafulltrúa. Hann vissi um nokkur geitunga- bú, bæði á Laugum og í sveitinni í kring, en ekki er enn vitað um til- felli þar sem sveitungar hafi orðið fyrir árás frá geitungi. Ef fleiri Norðlendingar telja sig hafa orðið vara við geitunga í sinni sveit eru þeir endilega beðnir að hafa samband við blaðið. -bjb „Ég held að ekki sé ástæða til svartsýni þar sem oft hafa komið góð skot um mánaða- mót ágúst-september. Mesta veiði sem ég man eftir hér var á þeim tíma haustið 1977 þegar menn veiddu 13 laxa á stanga- daginn. Þá komu 325 fiskar á 8 stengur í þriggja daga holli. Við höfum orðið varir við göngur núna og allt getur því gerst,“ sagði Böðvar Sigvalda- son, formaður Veiðifélags Miðfjarðarár í samtali við Dag í gær. Óhætt er að segja að margir hafi orðið fyrir vonbrigðum á árbakkanum í sumar hér á Norðurlandi enda laxveiðin víð- ast hvar undir meðallagi. Þetta á sérstaklega við um árnar á vest- anverðu Norðurlandi. Miðfjarð- aráin var í gær komin í um 530 fiska en á sama degi síðasta sum- ar var veiðin 907 fiskar og heild- arveiðin yfir sumarið um 1170 fiskar. Toppi náði áin 1977 þegar veiddust yfir 2500 laxar en síðan hafa verið sveiflur í veiðinni sem Böðvar telur að dregið hafi úr með góðu ræktunarstarfi. En útlitið er langt í frá afleitt að mati Böðvars. Hökt í uppsveiflunni „Já, Tumi Tómasson, fiski- fræðingur, segir okkur að það sem er að gerast í sumar sé hökt í uppsveiflunni. Raunar sé hér um að ræða uppsveiflu en kalda vorið í fyrra valdi þessu hökti nú. Hér held ég að hann eigi við bæði ána hjá okkur og þessar veiðiár hér norðanlands. En uppsveiflan er vel merkjanleg á því að hér er mikil seiðaganga til sjávar sem aftur gefur tilefni til að ætla að mikill smáfiskur verði næsta ár. I millitíðinni geta hins vegar marg- ir þættir komið til seip breyta því Athugasemd við geitungafrétt: Geitungar á sveimi yfír Laugum og um marga þeirra vitum við mjög lítið enn,“ sagði Böðvar. Sama sagan í Vatnsdal í Vatnsdalsá hefur sumarið verið dauft. í gær voru komnir 350 fisk- ar á land og fátt bendir til að áin nái 500 fiskum í sumar sem hún þó gerði í fyrra. En sé litið til reynslu síðasta áratugar í þessari á þá gæti uppsveifla verið að byrja nú þar sem ekki eru nema þrjú ár síðan veiðin var um 1700 fiskar á sumri eftir hraða upp- sveiflu. Góð silungsveiði í Húseyjarkvísl En bjartara er yfir öðrum ám. Á silungasvæði Húseyjarkvíslar í Skagafirði hefur verið líf og fjör upp á síðkastið og komnir eru á land á fjórða hundrað fiskar. Veiðin á laxasvæðinu hefur líka verið ágæt. Hjá svissnesku leigutökunum í Deildará hefur veiðin verið í slöku meðallagi í sumar. Komnir eru um 120 laxar, flestir smáir en sá stærsti 17 pund. JÓH Fluguveiðin: Hvemig Þingey- inguriiin varð til Fluguna Þingeying þekkja margir veiðimenn en höfundur hennar er Geir Birgir Guð- mundsson. Þessi fluga varð til á bökkum Laxár í Þingeyjar- sýslu, nánar tiltekið á urriða- svæðinu. Fáir þekkja hins veg- ar söguna á bak við þessa flugu en hún er sögð í Vatnaveiði- handbókinni sem nýlega kom út. Um urriðasvæði Laxár segir m.a.: „Margar sögur eru til af mikilli og furðulegri veiði á þessum slóðum. Þarna fæddist t.d. sú fræga veiðifluga Þingeyingurinn, þegar höfundur hennar, Geir Birgir Guðmundsson, skreið fram á bakka til að athuga hvað sérstaklega vandfýsin urriðatorfa var að éta. Enginn fiskur í torf- unni hafði ginið við flugum Birgis þótt hann hefði reynt margar. Þeg- ar hann var kominn fram á bakk- ann varð hann skyndilega þess var, að hann var allur orðinn útbíaður í krömdum grasmöðk- um. Það var bókstaflega allt krökkt af þeim og margir ultu ofan af bakkanum út í ána, en þar biðu stórir goggar. Birgir stikaði upp í bíl og hnýtti stórt ferlíki á straumfluguöngul. Gulur hárvængur, grænn búkur: Þing- eyingur. Á dræsuna veiddi hann svo kvótann á einni klukkustund við þennan sáma bakka, allt stórfisk.“ JÓH SS!«»'

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.