Dagur - 17.08.1990, Page 5

Dagur - 17.08.1990, Page 5
fréttir Föstudagur 17. ágúst 1990 - DAGUR - 5 Sauðárkrókur: Athugasemd Nokkurs misskilnings gætti í frétt um fyrirhugaðar byggingafram- kvæmdir á lóðinni Hafnarstræti 84 á Akureyri, sem birtist í blað- inu í gær. Skilja mátti að hin væntanlega bygging yrði á sama stað og húsið sem var rifið stóð á. Það er ekki alls kostar rétt, því samkvæmt miðbæjarskipulagi á að rísa húsaröð austan gömlu húsanna í Hafnarstræti og er hin fyrirhugaða bygging hluti af henni. Það rís sem sé nær Drottn- ingarbrautinni en stendur strangt til tekið ekki við Hafnarstræti sem slíkt, þótt lóðin sé skráð við þá götu. Tillaga um málefni ungl- inga komin til framkvæmda Á bæjarstjómarfundí sl. þriðju- dag var meðal annars sam- þykkt fundargerð frá bæjar- ráðsfundi þann 2. ágúst. Aðal- efni þeirrar fundargerðar voru málefni unglinga á Sauðár- króki og eftirhljóðandi tillaga var samþykkt. „Bæjarráð beinir því til Félags- Fyrirtækið Húsbílar sf. í Fjöln- isgötu á Akureyri hefur sér- hæft sig í innflutningi á innrétt- ingum í húsbíla, innflutningi á hlutum og efni til húsbíla. Fyrirtækið er eina sinnar teg- undar hérlendis, og að sögn Bjarna Jónssonar hefur mikið verið um að fólk víðs vegar að af landinu hafi komið til að sjá hvað er á boðstólum jafnframt því að versla. Einnig hefur verið nokkuð um það að fluttir hafa verið inn bílar af ýmsum stærðum og gerðum og þeir innréttaðir hér, en frekar heyrir það til undantekninga. Ætla má að lokið sé við að inn- rétta um 50 bíla úr efni og hlutum málaráðs að félagsmálastjóra verði falið að kanna rekstrartil- högun og starfsemi félags- og tómstundamiðstöðva fyrir ungl- inga, og skila greinargerð þar um sem fyrst.“ Þessi tillaga var lögð fram af Birni Sigurbjörnssyni, formanni bæjarráðs, en Anna Kr. Gunn- frá Húsbílum sf., en fyrirtækið hefur starfað í tvö ár. GG arsdóttir og Herdís Sæmundar- dóttir lögðu fram aðra sem ekki var samþykk. Hún var í aðal- atriðum eins og tillaga Björns, nema hvað í henni var sagt að leita skyldi að húsnæði undir slíka starfsemi og auglýsa eftir starfsmanni er hæfi störf á næsta hausti. Félagsmálaráð hefur nú falið Matthíasi Viktorssyni að kanna þessi mál og þegar Dagur talaði við hann í gær sagðist Matthías þegar vera farinn að hafa sam- band við aðra staði um félagsmál unglinga. Hinsvegar væri erfitt að fá mikið upp um félagsmiðstöðv- ar vegna þess að þær væru flestar lokaðar yfir sumartímann. SBG ■ ; : * ■ ' Vmsældir húsbfla aukast stöðugt Launafólk Eyjafirði! Eflum kaupmáttinn með virkri verðgæslu. Sími Neytendafélagsins er okkar verðgæslusími. Verkalýðsfélögin Eyjafirði rétti tíminn til að reyna sig! UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 681511 - LUKKULlNA 991002 Til sölu Escort CL. Þýskur árg. ’88, ekinn 36 þús. km. MMC Colt árg. ’87, ekinn 27 þús. km. Suzuki Fox Samurai árg. ’88, ekinn 5070 þús. km. Honda Accord GMEX 2000 árg. ’88, ekinn 50 þús. km. Mazda 323 GLX 150 árg. ’87, ekinn 15550 km. iþORSHAMAR HF. ViA Tryggvabraui •Akurcyn ■ Simi 2270(1 BfLASALA DAGUK Akureyri 0 96-24222 Norðlenskt dagblað

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.