Dagur - 21.09.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 21.09.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 21. september 1990 Tökum að okkur úrbeiningu á kjöti í heimahúsum. Erum læröir kjötiönaðarmenn. M. Sigurður Sigurólason sími 27062 og Eggert Þór Ingólfsson síma 22424. Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eöa tökum kjötiö til okkar. Hökkum og pökkum. Versliö við fagmenn. Uppl. í símum 27929 Sveinn, eöa 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Til sölu 2ja sæta sófi og stóll í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23757. Uppþvottavél. Vegna fluttnings er til sölu lítið not- uö Candy uppþvottavél. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 16.00. Til sölu tvær Starmix hrærivélar. Einnig til sölu MMC Sapparo, árg. ’82 meö 2000 vél, sjálfskiptur og meö rafmagni í rúöum. Skiptið á góðu fjórhjóli koma til greina. Vantar stóran rafmagns þvottapott, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-31209. Til sölu 100 videospólur á hlægi- legu verði. Uppl. í síma 27652. Til sölu: Fjögur vetrardekk á felgum. Stærö 13X155 á Daihatsu Charmant, árg. 79. Simi 21934 eftir kl. 18.00. selur sem fyrr bókbandsefni og áhöld. Opið verður aö Þingvallastræti 10 frá og með 1. okt. á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.00-15.00. Sími 21538. Njáll B. Bjarnason. Nemi í V.M.A. í öðrum bekk óskar eftir aukakennslu í stæröfræöi 102 í vetur. Uppl. í síma 27296. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. 'mnfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Gengið Gengisskráning nr. 179 20. september 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,540 56,700 56,130 Sterl.p. 106,295 106,596 109,510 Kan. dollari 48,933 49,072 49,226 Dönskkr. 9,4470 9,4737 9,4694 Norsk kr. 9,3131 9,3395 9,3581 Sænskkr. 9,8194 9,8472 9,8310 Fi. mark 15,2296 15,2727 15,3802 Fr.franki 10,7547 10,7851 10,8051 Belg.franki 1,7510 1,7560 1,7643 Sv.franki 43,2693 43,3918 43,8856 Holl. gyllini 31,9552 32,0457 32,1524 V.-þ. mark 36,0093 36,1112 36,2246 ít. líra 0,04825 0,04839 0,04895 Aust. sch. 5,1133 5,1277 5,1455 Port.escudo 0,4065 0,4077 0,4118 Spá. peseti 0,5741 0,5758 0,5866 Jap.yen 0,41308 0,41425 0,39171 írskt pund 96,652 90,926 97,175 SDR 78,7919 79,0149 78,3446 ECU, evr.m. 74,6017 74,8128 75,2367 Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „íbúð 352“. Rúmgott hús eða 5-6 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 94-6281. Til sölu Suzuki Swift GTi, árg. ’87. Ekinn 39. þús. km. Uppl. í síma 23717. Til sölu er Lada Sport, árg. 1987. Ek.in 40 þús. km. Gulur, snjódekk fylgja. Verð kr. 460 þús. Uppl. í síma 96-21225 (Elísabet) og í síma 96-30490 (Sigursteinn). Til sölu Subaru Sedan 4x4 árg. ’88. Rafmagn í rúöum, central læsingar, beinskiptur. Ekinn 95 þús. km. Verð 950 þús. km.. Uppl. í síma 24034 eftir kl. 19.00. Bíll í sérflokki! Til sölu Daihatsu Charade árg. '88. Ekinn 15 þús. km. Einstakega vel með farinn bíll. Uppl. í síma 21487. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’88, ekinn 39. þús km. Verö 550.000. Græjur, samlitirstuð- arar. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-24758. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til sölu Amstrad CPC 6128 128k meö litskjá, diskettudrifi, 100-200 leikjum og ritvinnsluforrit. Uppl. í síma 96-25485 eftir kl. 19.00. Athugið! Sú breyting veröur á feröum pósts í Eyjafiröi, framan Akureyrar, aö frá og meö 1. október n.k. verður fariö kl. 13.00 frá afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, alla daga nema sunnudaga. Tilhögun þessi gildir þangaö til ann- að verður auglýst. 19.09 1990, Jón Ólafsson, póstur. Síökun-Slökun Léttar styrkjandi æfingar byggðar á Hatha-Yoga. Notaleg 1/2 tíma slökun eins og undanfarin ár. Einungis 8 í hóp. Gott fyrir konur sem karla. Verö bæöi á Akureyri og Dalvík. Innritun og nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn Hafstað. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Laus strax. Sími 21195. Til leigu er 4ra herb. ibúð í Ólafsfirði. Uppl. í síma 96-62456. Góð íbúðarhæð til sölu á Brekk- unni, 4 herbergi, eldhús og bað- herbergi. Tilboð sendist blaðinu merkt „íbúð ’90“ ásamt nafni og síma- númeri sem fyrst. Öllum tilboðum veröur svaraö um hæl. Til leigu er tveggja herb. íbúð. Góö umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24221. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöö 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar i öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aöeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. viö Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Skákmenn ath! Hiö árlega Sveinsmót fer fram aö Víkurröst Dalvík helgina 29. 30. sept. Mótiö hefst laugardaginn 29. sept. kl. 10.00 f.h. Góö verðlaun. Uppl. í síma 96-61252 (Aðalsteinn). Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aöalstræti 9, 101 Reykjavik, sími 91-10377. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leöurlíki og leðurlúx. Leöurhréinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu tvær snemmbærar kvígur. Uppl. í síma 95-38145. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar geröir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bilrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboö. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verötilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 23.09 kl. 11.00 f.h. Sálmar: 444, 30, 226, 344, 532. Ræðuefni: Margt er mikilvægt - eitt er nauðsynlegt. Séra Ingólfur Guðmundsson. EHGIH / ÁHHG tús 1 rt 74 JÍJ ,|ErzErrr; nÉI 1. fpl T Bil Eldhúsvaskar. Margar gerðir. rmarka versiið víb UKJljllíj,a9mann- DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 24. september 1990 kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður ieyfa. Síminn er 21000. Húsavíkurkirkja. Þorvaldur Halldórsson og hljóm- sveit hans Án skilyrða halda tón- leika í kirkjunni n.k. föstudags- kvöld kl. 20:30. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur. Sóknarnefnd. ÉHjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. '^0?Föstudagur 21. sept. kl. 20.30, æskulýður. Laugardagur 22. sept. kl. 20.00. kvöldvaka. veitingar og happa- drætti. Sunnudagur 23. sept. kl. 11.00, helgunarsamkoma, kl. 13.30, sunnudagaskóli. kl. 15.30, heimils- amband, kl. 17.00, almenn sam- koma. Ath. Breyttan tíma. Majór Ester Blomsd og Brigadér Ingibjörg Jónsdóttir stjórna og tala laugardag og sunnudag. Þriðjud. 25. sept. kl. 17.30, yngri- liðsmannafundur. Fimmtud. 27. sept. kl. 20.30, Bíblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. HviTASutinummn ^mwshuð Sunnudagur 23. sept kl. 20.00 vakn- ingasamkoma. Mikil og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. 11 ^ ! 1 SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 22. sept.: Laugardags- fundur á Sjónarhæð kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir, sérstak- lega Ástirningar. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 23. sept.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. yngri og eldri deild. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir velkomnir. it Ástkær eiginkona mín og móöir okkar, ODDNÝ LAXDAL, Eikarlundi 16, Akureyri, sem lést á Borgarspítalanum 13. september veröur jarösungin frá Svalbarðsstrandarkirkju mánudaginn 24. september kl. 14.00. Jarösett verður á Akureyri. Fyrir okkar hönd og annarra ástvina, Pétur Ásgeirsson, Margrét Líney Laxdal og Jóhanna Helga Pétursdóttir. Alúöar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýju viö fráfall, AÐALBJARNAR GUNNLAUGSSONAR, Lundi, Öxarfirði. Erla Óskarsdóttir, Guðbjörg Magnúsdóttir, Steinunn Aðalbjarnardóttir, Hannes Garðarsson, Gunnlaugur Aðalbjarnarson, Óskar Aðalbjarnarson, Huld Aðalbjarnardóttir, Jóhann Rúnar Pálsson, Þröstur Aðalbjarnarson, Auður Aðalbjarnardóttir, Aðalbjörn Hannesson, Björg Gunnlaugsdóttir, Sverrir Ólafsson, Magnús Gunnlaugsson, Ríkey Einarsdóttir, Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir, Stefán Óskarsson, Hulda Gunnlaugsdóttir, Gunnar Einarsson, Hildur Gunnlaugsdóttir, Páll Steinþórsson, Valdís Gunnlaugsdóttir, Vignir Sveinsson og fjölskyldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.