Dagur - 30.11.1990, Blaðsíða 13
A - •»■•
Föstudagur 30. nóvember 1990 ■> DAGUR - 13
Nýjung í hótelþjónustu hérlendis:
Viðskiptamanna-
kort á Hótel Sögu
Hótel Saga hefur fyrst hótela á
íslandi ákveðið að bjóða við-
skiptavinum sínum sérstök við-
skiptamannakort sem hvort
tveggja eru fríðinda- og greiðslu-
kort.
Viðskiptamannakortið er gefið
út til tveggja ára í senn og þarf að
sækja um það til hótelsins. Það er
ætlað til greiðslu á gistingu, þjón-
ustu og veitingum og er hvorki
tekið aukagjald við útgáfu þess
né við úttektir eða reikningsyfir-
lit.
Fríðindin sem handhöfum
kortsins standa til boða felast
m.a. í forgangsþjónustu varðandi
herbergjabókanir, heimild til að
rýma ekki herbergi fyrr en kl. 18
á brottfarardegi, ókeypis afnot-
um af gufubaði, nuddpotti og æf-
ingatækjum í heilsuræktarsal auk
Frostrásin
í loftið
- á FM 98,7
frá 1. desember
Laugardaginn 1. desember kl.
10.00 fer í loftið útvarpsstöð sem
hlotið hefur nafnið FROSTRÁS-
IN. Hún mun starfa allan des-
embermánuð og e.t.v. eitthvað
fram í janúar. Að henni standa
áhugasamir einstaklingar sem
vanir eru útvarpsstörfum.
Dagskrárgerðarmenn Frostrás-
arinnar munu leggja áherslu á
fjölbreytta og líflega dagskrá þar
sem íslensk tónlist verður í
hávegum höfð. Útvarpað verður
frá kl. 13.00-01.00 virka daga en
lengur um helgar. Það er ljóst að
mikill áhugi er á akureyrsku
útvarpi í jólaösinni.
Frostrásin næst á FM 98,7 á
Akureyri og í nágrenni. Vonumst
við til að þið takið vel á móti okk-
ur og að saman takist okkur að
skapa gott norðlenskt útvarp.
Nánari upplýsingar er hægt að fá
í síma 96-21219 (Pétur).
(Fréttatilkynning.)
ókeypis afnotum af fullbúinni I
skrifstofu ætlaða viðskiptavinum
hótelsins. Þá fá handhafar við-
skiptamannakortsins afslátt hjá |
Tímatafla: Taflan sýnir minútur yfir heilan tíma
Þórunnarstræti 0,40
Skógarlundur 0,44
Ráðhústorg (tímajöfn.) 0,50
Grenivellir 0,54
Hörgárbraut 0,57
Miðsíða (bmajöfn.) 0,01
Teigarsíða 0,04
Höfðahlíð 0,08
Grenivellir 0,15
Ráðhústorg (bmajöfn.) 0,18
Hamarstígur 0,24
Skógarlundur 0,26
Þórunnarstræti 0,30
Forstöðumaður.
nokkrum bílaleigum. Þessi fríð-
indi geta breyst og fleiri atriði
bæst við til hagsbóta fyrir hand-
hafa kortsins.
Tímatafla:
Taflan sýnir minútur yfir heilan tíma
Þórunnarstræti 0,10
Skógarlundur 0,14
Ráðhústorg (timajöfn.) 0,20
Höfðahlíð 0,25
Teigarsíða 0,28
Miðsíða (tímajöfn.) 0,32
Ráðhústorg (timjöfn.) 0,40
Aðalstræti 0,45
Kaupvangsstræti 0,48
Hamarstígur 0,52
Skógarlundur 0,56
Þórunnarstræti 0,00
Sendi hugheilar kveðjur og þakkir til
allra ættingja og vina sem glöddu mig á
áttræðis afmæli mínu og gerðu mér daginn
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll!
LEÓ GUÐMUNDSSON,
Aðalstræti 3, Akureyri.
AKUREYRARB/ÍR
Strætisvagnar
Akureyrar
Ekið verður á laugardögum í desember
sem hér segir:
Laugardaginn 1. des. kl. 9.40 til 16.10
Laugardaginn 8. des. kl. 9.40 til 18.10
Laugardaginn 15. des. kl. 9.40 til 22.10
Laugardaginn 22. des. kl. 9.40 til 23.10
# Þjóðarsátt
framlengd
Þá er mikilli samningahrínu
lokið. Samningar tókust við
yfirmenn á fiskiskipaflotan-
um og samningar við undir-
menn fylgdu í kjölfarið. Þá
var þjóðarsáttin svokallaða
framlengd þangað til í sept-
ember á næsta ári. Það er
víssulega fagnaðarefni að
friður skuli ríkja á vinnumark-
aði hér á landi næstu mánuði.
Hitt er þó ennþá mikilvægara
að landsmenn virðast vera
mjög sammála um það að
stöðugleiki (efnahagsmálum
sé miklu vænlegri leið til
bættra lífskjara og aukins
kaupmáttar en gamla víxl-
hækkunarleiðin, sem leiddi til
stórkostlegra gengisfellinga
og tjóns fyrir þá sem minnst
báru úr býtum.
Það kom glöggt fram hjá for-
ystumönnum launþega að nú
eiga atvinnurekendur næsta
leik. Það verður ekki liðið að
stórkapítalistar i Reykjavík,
sem ráða að mestu innflutn-
ingi til landsins og eiga mest-
an hluta stærstu fyrirtækj-
anna hérlendis komist upp
með að heimta meiri og meiri
gróða í sinn hlut, en neita
þeim lægst launuðu í þjóðfé-
laginu um eðlilega leiðrétt-
ingu á sínum kjörum. Það
verður að teljast eðilegt að
launþegar njóti þess í aukn-
um mæli, fái aukna hlutdeild í
batnandi afkomu atvinnufyr-
irtækjanna, en eigendur
þeirra hugsi ekki fyrst og
fremst um að auka gróða
sinn.
# Grátkórinn
í Reykjavík
Fólk á landsbyggðínni er að
verða langþreytt á þessum
sífelldu kveinstöfum í for-
ystumönnum stórkapítalsins
f Reykjavík, sem birtast sam-
stundis á sjónvarpsskjám
landsmanna ef minnst er á að
vörur séu dýrari hér á landi
en erlendis, ef minnst er á að
vaxtahækkanir séu óþarfar
eða að skattleggja eigi fjár-
magnstekjur eins og (öðrum
löndum. Þá er því illa tekið ef
talað er um að samræma
skatta fyrirtækja hér á landi
þvi sem gengur og gerist hjá
nágrannaþjóðunum. Þá er
sífellt stagast á því að rikið
verði að draga úr fram-
kvæmdum, en málið er ein-
faldlega það að rfkið á ekki
að draga úr framkvæmdum á
landsbyggðinni heldur auka
þær stórlega. Því miður sjá
þessir „höfðingjar“ í Reykja-
vík margir hverjir ekki nema
út um gluggann hjá sér. Þeir
sjá bara verslunar- og skrif-
stofuhallirnar, sem blasa við
augum, en litið er talað um
allt húsnæðið sem stendur
autt og yfirgefið vegna stór-
kostlegra mistaka í fjárfest-
ingum í Reykjavík.
4
dagskrá fjölmidla
Sjónvarpið
Föstudagur 30. nóvember
17.50 Litli víkingurinn (6).
(Vic the Viking.)
18.20 Lína langsokkur (2).
(Pippi Lángstrump.)
18.50 Táknmólsfróttir.
18.55 Aftur í aldir (6).
Víkingarnir.
19.20 Leyniskjöl Piglets (12).
(The Piglet Files.)
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Upptaktur.
Fyrsti þáttur af þremur.
í þættinum verða sýnd ný íslensk tónlist-
armyndbönd.
21.10 Derrick (2).
22.10 Ströndin.
(Califomia Dreaming.)
Bandarísk bíómynd frá 1979.
Myndin fjallar um ungan mann, sem
reynir allt hvað hann getur til að falla inn
í hóp unga fólksins á ströndinni.
Aðalhlutverk: Dennis Christopher,
Glynnis O’Connor og Seymour Cassel.
23.45 Julio Iglesias.
Tónlistarþáttur með spænska hjartaknús-
aranum Julio Iglesias en upptökurnar
voru gerðar á tónleikum hans i Austur-
löndum fjær.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 30. nóvember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.40 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.35 Nú dönsk á Púlsinum.
Að þessu sinni tökum við púlsinn á hljóm-
sveitinni Ný dönsk, auk þess sem við
heyrum lög af væntanlegri plötu þeirra.
22.05 Lagt á brattann.#
(You Light Up My Life.)
Rómantísk mynd um unga konu sem er
að hefja frama sinn sem leikkona og
söngvari.
Aðalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Step-
hen Nathan og Michael Zaslow.
23.40 Reikningsskil.#
(Retour a Malaveil.)
Fyrir tólf árum var ungur maður dæmdur
fyrir morð sem hann ekki framdi. Daginn
sem hann er látinn laus úr fangelsinu
heldur hann af stað til heimabæjar síns,
MaJaveil, staðráðinn í að finna morðingj-
ann.
Aðalhlutverk: Francoise Fabian, Franco-
ise Christophe, Jean Franval og Frederic
Pierrot.
Bönnuð börnum.
01.15 Þögul heift.
(Silent Rage.)
Það er bardagamaðurinn Chuck Norris
sem fer með aðalhlutverkið i þessari
spennumynd.
Lögreglumaður nokkur í smábæ i Texas á
í höggi við bandóðan morðingja.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver
og Brian Libby.
Stranglega bönnuð börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 30. nóvember
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders í borginni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (15).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunauki um ferðamál
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
litur inn.
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir
fréttir ki. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og viðskipta-
og atvinnumál.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan.
„Undir fönn“, minningar Ragnhildar
Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigrlður Hagalin lesa (4).
14.30 Slavneskir dansar númer 1-6 ópus
46 eftir Antonín Dvorák.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aðutan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.00 Kvöldge8tir.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Föstudagur 30. nóvember
7.03 Morgunútvarpið-Vakniðtillifsins.
Leifur Hauksson fær til Uðs við sig þekkt-
an einstakling úr þjóðlífinu til að hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Niu fjögur.
Dagskrá Rásar 2, fjölbreytt dægurtónhst
og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur.
Dagskrá Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur!
Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum.
Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Aibertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, simi 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum.
21.00 Á djasstónleikum með saxafón-
meisturum á Norrænum útvarpsdjass-
dögum.
22.07 Nætursól.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nóttin er ung.
2.00 Fréttir.
- Nóttin er ung.
3.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 A djasstónleikum með saxafón-
meisturum á Norrænum útvarpsdjass-
dögum.
6.00 Fréttir aí veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 30. nóvember
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 30. nóvember
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Síðdegisfréttir sagðar frá frétta-
stofu.
18.30 Kvöldstemmning i Reykjavík.
22.00 Á næturvaktinni.
03.00 Heimir Jónasson.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 30. nóvember
17.00-19.00 Axel Axelsson.