Dagur - 09.05.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 09.05.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 9. maí 1991 Sjónvarpið Fimmtudagur 9. maí Uppstigningardagur 17.50 Þvottabirnirnir (12). 18.20 Bleiki pardusinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (78). 19.20 Steinaldarmennirnir (6). 19.50 Byssu-Brandur. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Mozart-tónleikar. Áshildur Haraldsdóttir leik- ur konsert númer eitt fyrir flautu og hljómsveit eftir Mozart ásamt Sinfóníu- hljómsveit íslands. 21.05 Ferð án enda (3). (The Infinite Voyage). Þriðji þáttur: Hannadar furður. í þessum þætti er greint frá nýjungum í efnaiðnaði sem eiga eftir að valda byltingu á mörgum sviðum. 22.00 Evrópulöggur (20). (Eurocops). Þessi þáttur er frá Ítalíu og nefnist Tunglskinsnætur. 22.55 Nú er nóg komið. (Basta! Nu ár det nog!) Heimildamynd frá sænska sjónvarpinu. Um tólf ára skeið hefur Vincenzo Muccioli starfrækt endur- hæfingarstöð fyrir fíkniefna- neytendur skammt frá Rimini. 23.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð2 Fimmtudagur 9. maí Uppstigningardagur 14.30 Síðasti gullbjörninn. Falleg mynd um munaðar- lausa stúlku og gamlan gull- grafara sem kynnast skógar- birnunni Goldy. 16.00 Loforð um kraftaverk. (Promised A Miracle.) Átakanleg mynd byggð á sönnum atburðum. Ung hjón eiga sykursjúkan son. Predikari nokkur sannfærir hjónin um að Guð hafi lækn- að drenginn. Þau hætta allri lyfjagjöf en án lyfja getur drengurinn ekki lifað lengi. Aðalhlutverk: Judge Rein- hold og Rosanna Arquette. 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.05 Gamanleikkonan II. (About Face II). 21.30 Réttlæti. (Equal Justice). 22.20 Svarti leðurjakkinn. (Black Leather Jacket). Annar þáttur af sex þar sem rakin er saga svarta leður- jakkans. 22.30 Töfrar tónlistarinnar. (Orchestra). Annar þáttur af tíu þar sem gamanleikarinn Dudley Moore leiðir okkur inn í heim klassískrar tónlistar. 22.55 Minningar um mig. (Memories of Me). Myndin lýsir sérstöku sam- bandi feðga. Sonurinn er hjartaskurðlæknir sem fór á mis við margt í æsku, þ. á m. föður sinn. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Alan King og JoBeth Williams. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 9. maí Uppstigningardagur 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les (8). 8.40 Barnalög. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Að Hólum í Hjaltadal. í heimsókn hjá vígslubisk- upshjónunum. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. Prestur séra Karl Sigur- björnsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá uppstigningar- dags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Þarf að markaðssetja Guð. 13.30 Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. 14.00 Útvarpssagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?" eftir Gudrunu Simonsen. Björg Einarsdóttir les eigin þýðingu, lokalestur (11). Evrópulöggur kveöja í Sjónvarpinu í kvöld. Lokaþátturinn kemur frá Ítalíu og seg- ir frá Peró sem stundar þá þokkaiðju aö kaupa unga tataradrengi og þjálfa þá til rána. dagskrá fjölmiðla 12.20 Fréttir. 13.00 Lítið eitt um hitt og þetta. 16.05 Lifandi tónleikar á Rás 2: Bob Marley and The Wallers. 18.00 Söngleikir í New York: „Black and Blue". 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Dyrnar að hinu óþekkta. Annar þáttur af þremur um hljómsveitina Doors. 20.30 Gullskífan: Egó. 21.00 Rokksmiðjan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 9. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.30-17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðv- arinnar. 19.00-22.00 Eðal-tónar. Umsjón: Gísli Kristjánsson. 22.00-24.00 Á nótum vinátt- unnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Fimmtudagur 9. maí 07.00 Eiríkur Jónsson og morgunþáttur. 09.00 Páll Þorsteinsson í sínu besta skapi og spilar skemmtilega tónlist spjallar við hlustendur og bregður á leik. íþróttafréttir kl. 11. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir með fimmtudaginn í hendi sér. besta tónlistin í bænum. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarsson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málefnum líðandi stundar á sinn einstaka hátt. 18.30 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 02.00 Heimir Jónasson. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Leikrit vikunnar: „Fyrir orrustuna við Canne“ eftir Kaj Munk. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 17.00 Tónlist. 18.00 í Hítardal - framtíðar- sýn. Gunnar Finnbogason flytur erindi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 „Út fyrir múra sjálfsins." Þáttur um finnsksænska skáldið Gurlí Lindén. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. K V ÖLDÚT VARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Annar þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Nancy Cunard. 23.10 í fáum dráttum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 9. maí Uppstigningardagur 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Guðrún Gunnarsdóttir sér um þátt með léttri tónlist. Aðalstöðin Fimmtudagur 9. maí 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.50 Verðbréfaviðskipti. 08.15 Stafakassinn. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 9. maí 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Dregið er í Vorleik Hljóð- bylgjunnar, Greifans og Ferðaskrifstofunnar Nonna kl. 16.30. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- kl. 18.45. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Síminn 27711 eropinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Kynning föstudag frá kl. 15-18 laugardag frá kl. 10-14 Sun-Qui appelsínu- og grapesafi Léttreyktar lamba- kótelettur Verð nú kr. 727 Var 843 Krebenettur Verð nú kr. 498 Var 731 Nautakjöts snúðar Verð nú kr. 686 Var 895 Opið til kl. 19.00, föstudaga. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Viljum taka einbýlishús eða annað hentugt húsnæði á leigu til reksturs skóladagheimilis Vinsamlega hafið samband við Vigni Sveinsson, skrifstofustjóra F.S.A. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. HÁSKÓLINN Á AKUREYRI Fyrirlestur Ætlaður almenningi og þeim sem áhuga hafa á stjórnun stofnana og fyrirtækja. Dr. Nina Colwill prófessor í rekstrarfræði við Mani- tobaháskólann í Kanada flytur fyrirlestur næstkom- andi laugardag við Háskólann, á Akureyri. Efni: Vald, árangur og tengsl. Staður: Stofa 24 í húsakynnum Háskólans á Akur- eyri v/Þórunnarstræti. Tími: Laugardagur 11. maí kl. 14.00. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.