Dagur - 09.05.1991, Síða 12

Dagur - 09.05.1991, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 9. maí 1991 Viljum ráða mann í vinnu, tima- bundið. Þarf að hafa bfl til umráða. Uppl. í síma 96-31326 á kvöldin. Árni Steinar. Hraustur 15 ára piltur óskar eftir vinnu á Akureyri frá júní til 15. júlí. Uppl. í síma 26099. Til sölu húsbíll! Ford Ecoline, árg. 74. Uppl. í síma 22174 eftir kl. 19.00. Til söiu Volkswagen rúgbrauð, árg. 1972. Uppgerð vél. 13 tommu og 14 tommu felgur, passa á Skoda. Uppl. í síma 21448 eftir kl. 19.00. Til sölu bifreiðin A-2000 sem er Subaru GL 1800, árg. ’87. Fyrst skráður 02.02. ’88. Ekinn 64 þús. km. Vel með farinn bíll. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-61505. Þorgils. Söngskemmtun. Mánakórinn heldur tónleika fimmtudaginn 9. maí í Hlíðarbæ og föstudaginn 10. maí á Melum. Báðir tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Söngstjóri er Michel Jacques og undirleikari Guðjón Pálsson. Mánakórinn. Hólabraut 11, sími 23250. Til sölu mikið magn af notuðu inn- búi: Sófasett frá kr. 12.000,- leðurlúx hornsófi á kr. 80.000,-. Mikið magn af litsjónvörpum frá kr. 12.000,- Hillusamstæður frá kr. 20.000,- Videotæki frá kr. 15.000,- Videotökuvélar frá kr. 75.000,- Afruglari á kr. 10.000,- Uniden sterio gervihnattamóttakari á kr. 60.000,- Borðstofusett frá kr. 22.000,- Nýjar kommóður frá kr. 6.700,- Geislaspilari á kr. 10.000,- ísskápar frá kr. 10.000,- Eldavélar frá kr. 12.000,- Uppþvottavólar frá kr. 10.000,- Svefnbekkir frá kr. 8.000,- Hjónarúm frá kr. 10.000,- Vatnsrúm, margar gerðir, verð frá kr. 20.000,- Málverk frá kr. 10.000,- Allt þetta er á staðnum og margt fleira. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Hestafólk! Kabarett - Dansleikur verður í Laugarborg föstudaginn 10. maí og hefst kl. 21. Söngur - Glens - Gaman. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Skemmtinefnd Léttis. Einhleypur framhaldsskólakenn- ari óskar eftir 3ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 22505. Aldís Norðfjörð, arkitekt óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð með húsgögnum á Brekk- unni frá 20. maí til 20. júlí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26099. s.o.s. Ég er ung 21 árs kona og vantar á leigu ódýrt herbergi með aðstöðu til hreinlætis eða eitthvað ódýrt hús- næði, helst í Akureyrarbæ. Ef einhver myndi vilja vera svo vænn, þá vinsamlegast leggið síma- númer, nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu Dags merkt „S.O.S.“ Gott herbergi með aðgangi að baði óskast til leigu í sumar, helst á Brekkunni. Vinsamlegast hringið í síma 96- 21424 eftir kl. 18.00 á daginn. íbúð óskast! 5-7 herbergja íbúð óskast í Glerár- hverfi frá og með 1. júní nk. eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. gefur Ingi Þór í síma 21161. Rúmgóð íbúð óskast til leigu á Akureyri, helst í nágrenni Mennta- skólans. Til greina koma leiguskipti á bjartri fjögurra herbergja íbúð, miðsvæðis f Reykjavík. Uppl. veittar hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri, sími 27000 á skrifstofu- tíma og í síma 25595 utan skrif- stofutíma. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 27599. Norræna upplýsingaskrifstofan, Strandgötu 19 b. Óska eftir 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 25895 á kvöldin. Óska eftir 4ra til 5 herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-39239 og 985- 22932. Stjörnukort, persónulýsing, frar, tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist, úrval góðra bóka um heil- brigði og vellíðan m.a. mataræði, sálfræði og andleg mál. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Átta vikna gamall hvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 43928. Húnvetningar! Okkur bráðvantar nautgripi til slátr- unar. Uppl. gefur sláturhússstjóri í síma 95-24200. Sölufélag Austur-Húnvetninga. Góður hnakkur óskast! Óska eftir að kaupa litið notaöan íslenskan hnakk. Uppl. gefur Baldvin í síma 25757 á daginn og í síma 96-43316 á kvöld- in og um helgar. Handavinnusýning og kaffisala. Handavinnusýning heimilis- og dag- vistarfólks á Dvalarheimilinu Hlíð verður sunnudaginn 12. maí kl. 14.00-17.00. Söluhorn verður með handavinnu auk kaffisölu í borðstofu. Fólkið í Hlíð. Vantar góða 4ra herbergja íbúð fyrir starfs- mann okkar, helst á Brekkunni, fyrir 1. júní. Allar upplýsingar í símum 22839 og 27633. Sumarið nálgast Höfum sumarhús til afgreiðslu í vor. Úrvals sumarhúsalóðir í boði. Hafið samband. .TRÉSMIÐJAN MOGILSF.yy Svalbarðsströnd, sími 96-21570. liFi!jJÍM*ijHui*iIIÍIíÍLIU jjffltíijffl FUftlfflSII iT'»di? 5. SLifUÍ Æ ™ ílí! 5. íj SLllliSíiJ. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Ættarmótið eftir Böðvar Guðmundsson Fö. 10. maí kl. 20.30 uppselt Allra síðustu sýningar! Söngleikurinn Kysstu mig Kata! Lau. 11. maí kl. 20.30 uppselt Su. 12. maí kl. 20.30 Fö. 17. maí kl. 20.30 Lau. 18. maí kl. 20.30 Næst síðasta sýningarhelgi. Ath! Ósóttar pantartir seldar 2 dögum fyrir síningu. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14-20.30. Sími í miðasölu: 96-24073. AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu spírað útsæði. Öngull, Staðarhóli, 601 Akureyri, sími 31339 og 31329. Til sölu: Zetor 6945, árg. 79, með ámoksturstækjum áLo. Er með bilaðan gírkassa. Uppl. í síma 96-33161 á kvöldin. Videotökuvél til sölu! Panasonic M 7 fyrir stórar spólur. Til sýnis í versluninni Notað innbú, Hólabraut 11, sími 96-23250. Garðeigendur athugið! Látið fagmenn um verkið. Tek að mér klippingu og grisjun, trjáa og runna. Felli tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Uppl. í símum 96-22882 eða 96- 31249 eftir kl. 19.00. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumaður. Bændur athugið! Vanir menn. Tökum að okkur ýmis hefðbundin bústörf á kvöldin og um helgar. T.d.: - Stingum út úr fjárhúsum. - Gerum við girðingar. - Keyrum skít á völl og m. fl. - Útvegum einnig skít í beð og á grasflatir. Á sama stað fást gefins kettling- ar. Uppl. gefur Freyr í síma 25375 milli kl. 19.00 og 20.00. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Malbikun og jarðvegsskipti. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. ERTU MED SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það? Af hverju skyldir þú gera það? ■ - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega ■ - sársaukalaus meðferð ■ - meðferðin er stutt (1 dagur) ■ - skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla ■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC Lld. Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11 202 Kópavogi - Sími: 91-641923 Kv. Simi 91-642319 iHoya Til leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 22964 eftir kl. 21.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæðl, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá Mosaik hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir sími 96-21104. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Gólfdúkahreinsun. Bónleysum og bónum gamla og nýja dúka. Vélaleiga og sala á hreinsiefnum til bónleysinga. Einnig sala á umhverfisvænum pappírsvörum. Vilberg, símar 96-11367 (sím- svari) og 27892. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivéiar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsur. þvottur á rimlagardinum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA ( Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.