Dagur - 22.06.1991, Side 14

Dagur - 22.06.1991, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 22. júní 1991 Gott 3ja gíra telpureiðhjól til sölu og skellinaðra Suzuki TS 50 cub. árg. ’80. Mikið endurnýjuð, lítur út sem ný. Einnig Amstrad tölva WPC 8512 með prentara. Góð fyrir skólafólk. Uppl. í síma 22030 eftir kl. 18.00 og um helgar. Til sölu tveir leðurlux svefnsófar. Uppl. í síma 96-61550. Húsmunir. Okkur vantar sem allra fyrst mjög stóran fataskáp, má þarfnast lag- færingar, helst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 25757 á daginn. Örn Viðar. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. 16 ára strákur óskar eftir vinnu í lengri eða skemmri tíma. T.d. við sveitastörf, en allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 96-43544 eða 96- 42054. Gengiö Gengisskráning nr. 115 21.júní1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,780 62,940 60,370 Sterl.p. 102,237 102,498 104,531 Kan. dollari 54,986 55.126 52,631 Dönskkr. 9,0416 9,0646 9,2238 Norsk kr. 8,9246 8,9473 9,0578 Sænskkr. 9,6325 9,6571 9,8555 Fl. mark 14,6597 14,6970 14,8275 Fr.franki 10,2548 10,2810 10,3979 Belg.franki 1,6934 1,6978 1,7168 Sv.franki 40,6606 40,7642 41,5199 Holl. gyllini 30,9482 31,0271 31,3700 Þýsktmark 34,8633 34,9521 35,3341 ít. líra 0,04665 0,04697 0,04751 Aust.sch. 4,9533 4,9659 5,0239 Port. escudo 0,3984 0,3994 0,4045 Spá. peseti 0,5549 0,5563 0,5697 Jap.yen 0,45166 0,45281 0,43701 irskt pund 93,241 93,478 94,591 SDR 82,5714 82,7818 81,2411 ECU, evr.m. 71,5755 72,7579 72,5225 4ra til 5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 25555. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Jón Baldvin Hannesson, heimasími 27527 og vinnusími 22588. Tvær reglusamar systur, 18 og 24ra ára óska eftir herbergi til leigu með baðaðstöðu frá og með 1. september. Uppl. í síma 96-62364, á kvöldin. Ung hjón með tvö börn sem eru að flytja í bæinn, óska eftir 4ra herbergja íbúð, raðhúsi eða ein- býlishúsi á leigu, til eins árs. Allt kemur til greina. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-25303. Óska eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 21007 þar sem símsvari tekur við skila- boðum. Húsnæði óskast! Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúð sem allra fyrst. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22725. Útimarkaður hefst á plani Víkur- rastar, Dalvík laugardaginn 22. júní nk. Skráning söluaðila í sima 96-61619 eftir kl. 17.00 á daginn. Víkurröst. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. 4ra til 5 herb. íbúð til sölu á Dalvík. Laus um miðjan júlí. Góð kjör. Uppl. í síma 61015 eða 61506 á kvöldin. Til sölu ódýr þriggja herbergja íbúð. Gott húsnæðisstjórnarlán og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21606. Til sölu Yamaha Xj 900, árg. ’83. Nánari upplýsingar í síma 96-61993 og 985- 28130. Óska eftir heybindivél og dráttar- vél, ca. 40 til 60 ha. Uppl. í síma 95-37455. GRÓÐRARSTÖÐIN RÉTTARHÓLL Svalbarðseyri, (ofan við kirkjuna), sími 11660. Höfum til sölu: Skógarplöntur, garðtré, runna og áburð. Opið er virka daga frá kl. 20.00 til 22.00 og um helgar frá kl. 10.00 til 18.00. Heimkeyrsla ef óskað er. Viðgerðir hf. Viðgerðir hf. er vinnuvélaþjónusta sem annast allar almennar viðgerðir á Case IH og Atlas vélum. Er með vel útbúinn þjónustubíl og kem á staðinn sé þess óskað. Útvega varahluti fljótt og örugglega. Sími 985-30908 og hs. 96-11298. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÚKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNHSQN 5lMI 22335 Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu Mazda 626, árg. '85. Silfurgrá, vel með farin. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21182, eftir kl. 18.00. Til sölu Volvo 740, árg. ’87. Sjálfskiptur, hvítur, með hvíta stuð- ara. Skipti möguleg. Uppl. í síma 21924. Einn með öllu. Til sölu húsbíll, Toyota Coaster DL, árg. '82. Fallegur bíll með vönduðum innrétt- ingum. Gas og rafmagn, ísskápur, eldavél, vatnshitari, miðstöð, snyrting með wc og vaski. Svefnpláss fyrir 4-5. Uppl. í síma 96-24703 eftir kl. 20.00. Audi 80 árg. ’89. Til sölu er Audi 80 árgerð ’89. Ekinn 22 þús. km. Bein sala. Uppl. í síma 21410 á daginn og heima í síma 23497. Til sölu Chevrolet Monza, árg. '87. Helst skipti á fjórhjóladrifnum fólksbíl, árg. ’87 eða '88. Uppl. í síma 27432. Til sölu: Subaru statiori 4WD, 4x4, árg. '85. PC sláttuþyrla 165, árg. '82. Vinkon Levy rakstrarvél, lyftutengd. Uppl. í síma 96-43516. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, Akureyri, sími 23250. Til sölu mikið magn af notuðu innbúi: Sófasett frá kr. 12.000,- LeðursófaSett frá 45.000,- Mikið magn af litsjónvörpum frá kr. 12.000,- Hillusamstæður frá kr. 20.000,- Videotæki frá kr. 15.000,- Afruglari á kr. 13.000,- Borðstofusett frá kr. 10.000,- Nýjar kommóður frá kr. 6.700,- Geislaspilari á kr. 18.000,- ísskápurfrá kr. 10.000,- Eldavélar frá kr. 10.000,- Uppþvottavélar frá kr. 10.000,- Svefnbekkir frá kr. 8.000,- Hjónarúm frá kr. 10.000,- Vatnsrúm, margar gerðir frá kr. 20.000,- Málverk frá kr. 10.000,- Bókaskápar frá kr. 6.000,- Allt þetta er á staðnum og margt fleira. Sækjum og sendum! Opið frá kl. 13-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-12. Notað innbú, Hólabraut 11, Akureyri, sími 23250. Eigum fyrirliggjandi fánastangir: 6 metrar 16.250,- 8 metrar 21.250,- Sandblástur og málmhúðun hf., v/Hjalteyrargötu, Akureyri, sími 96-22122. Traktorsgrafa. Skurðgröftur, múrbrot með glussa- hamri, handfleig og opnanlegri afturskóflu. Vélin getur verið útbúin á tvöföldum flotdekkum fyrir mýrar. Ný vél og vanur maður. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. Bílapartasalan, Akureyri. Til sölu: Toyota Landcruiser árg. ’88, Range Rover árg. '72-’80, Bronco árg. ’66- 76, Lada Sport árg. ’78-’88, Mazda 323, árg. ’81-’85, 626, árg. ’80-’85, 929, árg. ’80-’84, Charade árg. ’80-’88, Cuare árg. ’86, Cressida árg. ’82, Colt árg. ’80- ’87, Lancer árg. ’80,-’86, Galant árg. ’81-’83, Subaru árg. ’84, Volvo 244 árg. ’78-'83, Saab 99 árg. '82- '83, Ascona árg. ’83, Monsa árg. '87, Skoda árg. '87, Escort árg. '84- ’87, Uno árg. ’84-’87, Regata árg. ’85, Stansa árg. '83, Renault 9 árg. ’82-’89, Samara árg. '87, Benz 280 E 79, og m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 09.00-19.00 og 10.00-17.00, laugardaga. Bílapartasalan Akureyri, sími 96-26512. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Sumarhús - Laxveiði. Tilvalið fyrír alla fjölskylduna. Hringið og fáið frekari upplýsingar hjá Jóhanni í símum 96-81261 og 96-81286. Sjáumst í sumar! Sumarhús til leigu á rólegum stað í Þingeyjarsýslu. Uppl. hjá Helgu í síma 96-43616 eða 96-43626. Geymið auglýsinguna. Úðum fyrir roðamaur og maðki. 10 ára reynsla. Uppl. í síma 96-11172 og 96- 11162. Símar-Símsvarar-Farsímar. ’Panasonic símar. *Panasonic sími og símsvari. ‘Audioline símar, margir litir. ‘Dancall þráðlaus sími. ‘Dancall farsimar. ‘Símasnúrur, klær og tenglar. *Þú færð símann hjá okkur. Radiovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.