Dagur - 22.06.1991, Síða 15

Dagur - 22.06.1991, Síða 15
Dagmamma óskast! Ég er 15 mánaöa gaur og mig vant- ar góöa konu til aö passa mig frá kl. 13.00 til 18.00 á daginn, frá 1. júlí. Uppl. í síma 27653, eftir kl. 17.00 á daginn. Aðalfundur B-deildar veiðifélags Skjálfandafljóts verður í Hótel Kiðagili miðvikudagskvöldiö 26. júní kl. 20.30. Stjórnin. ERTU MEÐ SKALLA? KÁRVANDAMÁL? Aörir sætta sig ekki viö það? Af hverju skyldir þú gera þaö? ■ - fáðu aftur þitt eigiö hár, sem vex eðlilega ■ - sársaukalaus meðferó ■ - meðferðin er stutt (1 dagur) ■ - skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staóla ■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn sórmenntaðra lækna Upplýsingar hjá F.UROCUNIC Ltd. Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11 202 Kópavogi - Simi: 91-641923 Kv. Simi 91-642319 Gott, vélbundið hey til sölu! Hagstætt verð ef samið er ekki seinna en strax, helst í gær eða á morgun. Uppl. í síma 26825 á kvöldin. Akureyringar - Ferðafólk! Hestaleigan er opin alla daga. Pantið í síma 96-23862, milli kl. 09.00 og 13.00. Hestaþjónustan Jórunn, hesthúsahverfinu Breiðholti. Vil kaupa 6-10 bása hesthús. Uppl. í síma 21195. Til sölu 5 vetra hryssa. Ættbókarfærð. Uppl. í síma 96-31163. □ RÚN 59916247 - H. og V. Akureyrarprestakall: Messa fellur niður nk. sunnudag vegna biskupsvígslu á Hólum. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn, , Hvannavöllum 10. 'Sunnud. 23. júní, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00, almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtltlUKIRKJAtl ækawshuð Hvítasunnukirkjan. Laugardagur 22. júní, kl. 20.30, kántrísöngkonan og predikarinn Anita Pearce syngur og talar. Aðeins þetta eina kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 23. júní, kl. 20.00, vakningasamkoma. Skírnarathöfn og barnablessun í samkomunni. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Sundlaugin Syðra-Laugalandi Sundlaugin veröur opnuð laugardaginn 22. júní og verður opin í sumar sem hér segir: Mánudaga frá kl. 14.00-18.00. Þriöjud.-fimmtud. frá kl. 14.00-18.00. Föstudaga lokaö. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00. Kvennatímar verða á mánudögum frá kl. 20.00-22.00. FRAMSÓKNARMENN 1|ÍÍ AKUREYRI Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 24. júní kl. 20.30. Rætt um atvinnumál. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram- sóknarflokksins eru eindregið hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN AÐALSTEINSDÓTTIR, frá Lyngholti, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 24. júní kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hennar er bent á Dvalarheimilin. Jóhanna B. Austfjörð, Heiðar Austfjörð, Aðalsteinn Björnsson, Johanna Árnadóttir, Kristbjörn Björnsson, Sigríður Þorsteinsdóttir, Steingrímur Björnsson, Gunnur Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Laugardagur 22. júní 1991 - DAGUR - 15 Krossgáta r?ní r [ 0 Bein Fyr'tr- t cíLl Verslun Fcoói 'Jafnir FlýLi Utan Karl- olijrinu Lóóum ; ZM Sann- fttring Utan 1. - i ■T-'; l i /.V^Á 1 *- 'fídeiiu 2. Sk'iniS u. He.Hl Tvíhl. Fúsk 5. o A Heyrmr- f&runuM LHk Sýnin G.róóur Ja rS- eíni \ r \ Fowain FœÓl : - Veisla GIqSl N * Hólmi BlaiS V Há- ScnHó físaka Samtenf 4r. Siga Hljóó HluHins Sprengi- efnL Bartd HnóLt F Æcú Semur Léi Utan 8. Sannhl. Safína SLúlka b. Skip T 1 fíflagin \Jeina í?i' kt V / r Skora FóLiS V > V 10. Tnjgq- ar ' t 3. V II. JóLl* Sérhi■ O n 5 4. 7 Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 183“ Hildur Kristín Jakobsdóttir Hvoli Hvammstanga, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 180. Lausnarorðið var Mjólkurbíll. Verðlaunin, skáldsagan „Gættu þín Helga“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Meðan eldarnir brenna“, eftir Zaharia Stancu. Útgefandi er Iðunn. 7T . A sttm-i / \ n.t.mt ttrmr .... 6rl i F J Ú F "2‘f é L 'i A Ð 1 K.l- A K K A R ÖVÁ* f V 4 ‘K R fi i Iiktr Anetr Irtmd s Á R A í'T. R Lr< f> n L i L E 6 rf N A Uulrt UtYn E F A D A N * N fi R “Cp' T 1 N 1 Ð i 7 6 tmmd R A Zmrl. T R A F A'r,- A 'l * T f\ N fítt A f? 3 0 T f A T A a Áit -f f N íiip ilrttt G 0 H TfT L * U R G ST V A R E L '1 S t h J t itt,» þrmlu A F É r f\ R 7 G í 'D f* ttjml 1? 7 N n N 0 A A /? h A L B n i? A J N L V i 'ö

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.