Dagur - 15.11.1991, Blaðsíða 8

Dagur - 15.11.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 15. nóvember 1991 Til sölu notaðir þorskanetateinar 18mm blýteinar 22mm flotteinar, íslenskir. Uppl. í síma 62256. Til sölu er nýr svartur leöurjakki (kvenjakki) númer 48. Verð kr. 18.000. Upplýsingar í síma 21636. Til sölu: Dráttarvél. Massy Ferguson 35. Subaru 4WD st., árg. '81. Skoðaður ’92. Varahl. i Mözdu 626, árg. '81, Oldsmobile Cuttlas '80. Uppl. í síma 27594 og 24332 eftir kl. 17.00. Fiskilína. Höfum til sölu uppsetta fiskilínu, ísl. og norska á lágu verði, einnig allt til uppsetningar og línuveiða. Hag- stætt verð, við greiðum flutninginn hvert á land sem er. Hringið í síma 96-26120 og fax 96- 26989. Sandfell hf. Akureyri. Baðsett - innrétting. Til sölu notað vel með farið baðsett ásamt blöndunartækjum. Einnig neðri hluti baðinnréttingar. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 25363 eftir kl. 16.00. Til sölu er vel meö farinn barna- vagn. Óska eftir að kaupa kerru með skerm og svuntu. Uppl. í síma 42232. Til sölu Arctic Cat Cougar, árg. ’89. Litið ekinn, gott eintak. Uppl. í síma 96-27399 eftir kl. 22 eða 91-814612 eftir kl. 20.00. Til sölu Polaris Indy 400 SKS vél- sleði árg. ’88. Uppl. í slma 22336 eftir kl. 19.00. Til sölu Polaris INDY 400 vélsleði, árgerð ’87. Sleðinn er á grófu belti og nýyfirfar- inn. Á sama stað óskast 35” eða 36” jeppadekk. Upplýsingar í síma 24925 eða 24659 á kvöldin. Vantar þig legur í búkkann á vél- sleðanum þínum? Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá kr. 304. Straumrás. Furuvöllum 1. Sími 26988. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Björn Einarsson Móasíðu 6 f, sími 25536. Gengið Gengisskráning nr. 218 14. nóvember 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,380 58,540 60,450 Sterl.p. 103,657 103,941 103,007 Kan. dollari 51,652 51,794 53,712 Dönsk kr. 9,2046 9,2298 9,1432 Norskkr. 9,1140 9,1390 9,0345 Sænskkr. 9,7846 9,8114 9,7171 Fi. mark 14,6005 14,6405 14,5750 Fr. franki 10,4614 10,4901 10,3741 Belg. franki 1,7357 1,7404 1,7196 Sv. franki 40,2885 40,3989 40,4361 Holl. gylllnl 31,7240 31,8109 31,4181 Þýskt mark 35,7436 35,8415 35,3923 ít. líra 0,04747 0,04760 0,04738 Aust. sch. 5,0785 5,0924 5,0310 Port. escudo 0,4139 0,4150 0,4120 Spá. peseti 0,5690 0,5705 0,5626 Jap. yen 0,45010 0,45133 0,45721 irsktpund 95,530 95,792 94,650 SDR 80,6841 80,9052 81,8124 ECU, evr.m. 73,0480 73,2482 72,5007 Til sölu er Lada Samara árg. ’87. Ekinn 58.000 km. Selst ódýrt. Skipti á vélsleða koma til greina. Einnig 4 dekk og felgur undir Lada Sport. Vantar á sama stað rimlarúm. Upplýsingar í síma 11664. Willis til sölu. Breyttur. Upplýsingar í síma 26109 eftir kl. 18. Til sölu Honda Civic, árg. '88. Ek. 35 þús. km, sjálfskiptur. Skipti á ódýrari. Upplýsingar á Bílasölu Norður- lands, sími 21213. Til sölu er Lada Samara árg. ’87. Ekinn 58.000 km. Gott verð. Einnig 4 dekk og felgur undir Lada Sport. Vantar á sama stað rimlarúm. Upplýsingar í síma 11664. Til sölu Subaru Legacy, árg. ’90. Ekinn 7 þúsund km. Rafmagn í öllu. Útvarp, segulband, dráttarbeisli, sumar- og vetrardekk. Verð: 1470 þúsund. Uppl. í síma 25597 eftir kl. 19.00. Til sölu er Honda Chivic Shuttle, fjorhjóladrifin, árg. 1987, ekin 56 þús. km. Bifreiðin er skoðuð ’92 og er í mjög góðu ásigkomulagi. Verð: 770 þúsund. Bein sala eða skipti á mun ódýrari bíl. Upplýsingar [ síma 96-26668. Húsnæði í boði. Til leigu frá 1. des. 3ja herb. íbúð á Syðri-Brekkunni, nálægt Mennta- skólanum og Sjúkrahúsinu. Uppl. í sima 22281. Til sölu er 4-5 herb. (135 fm) efri hæð á góðum stað á Syðri-Brekk- unni. Uppl. í síma 21144 og 21744. Til leigu lítil 3ja herbergja fbúð. Laus 1. des., eða fyrr eftir sam- komulagi. Á sama stað er til sölu Fiat 127 árg. ’82. Fæst fyrir lítið. Upplýsingar veitir Hafsteinn í síma 96-22411 á daginn og 27863 á kvöldin. íbúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 24503 e. kl.18. Húsnæði óskast! 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Glerárhverfi eða á Eyrinni. Upplýsingar í síma 27892 eftir kl. 20.00. Toyota LandCruiser ’88, Range Rover '72-’80, Bronco ’66-'76, Lada Sport ’78-'88, Mazda 323 '81-’85, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Charade '80-’88, Cuore '86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant '81 -’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’82-’83, Ascona '83, Monza ’87, Skoda '87, Skoda Favorit ’90, Escort ’84-'87, Uno ’84-’87, Regata '85, Stansa '83, Renault 9 '82-’89, Samara ’87, Benz 280E '79, Corolla ’81 -’87, Toyota Camry ’84, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Leíkfelag Akureyrar Stálblóm eftir Robert Harling í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýöing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. I aðalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Sunna Borg. Enn er hægt að fá áskriftarkort: Stálblóm + Tjútt & Tregi + íslandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir tvær! Sýningar: Föstudag 15. nóv. kl. 20.30, næstsíðasta sýning. Laugardag 16. nóv. kl. 20.30, síðasta sýning. Allra síðustu sýningar! Miðasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. IGKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9 Hudson Hawk Kl. 11 Á flótta Salur B Föstudagur Kl. 9.05 Draugagangur Kl. 11.05 New Jack City BORGARBÍÓ S 23500 Dreifing. Óska eftir tímaritum eða bókum til dreifingar í söluturna og bókabúðir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Sala og dreifing Hjálmholt 3 105 Reykavík. Sími 985-23334. Við verðum með okkar árlega laufabrauðs- og kökubasar í Strandgötu 9 á sunnudag 17. nóv. Einnig verður til sölu fatnaður skrautmunir, jóladót og margt fleira. Við opnum kl. 15. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Basar og kaffisala verður að Dval- arheimilinu Skjaldarvík sunnudag- inn 17. nóv. kl. 14. Á boðstólnum verður m.a. laufa- brauð, rúgbrauð og ýmsir munir. íbúar og starfsfólk. Skákmenn athugið! Sveinsmótið verður haldið dagana 23. og 24. nóv. nk. Mótið hefst laugardaginn 23. nóv. kl. 13.30 að Víkurröst, Dalvík. Þátttaka tilkynnist til Aðalsteins fyrir 21. nóv. í síma 61252 (eftir kl. 19.00). Viltu forvitnast um framtíðina? Spákona er stödd á Akureyri. Tímapantanir í síma 22462. Árleg félagsvist ungmennafélag- anna í Eyjafjarðarsveit verður sem hér segir: Sólgarði 19. nóvember. Laugarborg 24. nóvember. Freyvangi 29. nóvember. Byrjað að spila kl. 20.30 öll kvöldin. Veglegir vinningar, 1. heildarverð- laun eftir þrjú kvöld eru ferð Akur- eyri-Dublin-Akureyri að verðmæti kr. 75.000 og kr. 25.000 í peningum. 2. heildarverðlaun eru helgarferð til Reykjavíkur að verðmæti kr. 32.000. Aðgangseyrir er kr. 500 á hverja spilavist. Erum mættir aftur með sömu þjón- ustu og áður. Þú kemur með kjötið til okkar, eða við til þin. Tökum það í sundur eftir þinum óskum, hökkum og pökkum. Vönduð vinna, vanir menn, betri nýting. Látið fagmenn vinna verkið. Fast verð. Uppl. í síma 24133, Sveinn og 27363, Jón. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stiflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöþpur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bókhaid/Tölvuvinnsla. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl- inga, svo sem fjárhagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoða einnig tímabundið við bók- hald og tölvuvinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrir- tækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Legsteinar á vetrarverði! í nóvember bjóðum við 10-20% af- slátt af legsteinum og öllurn okkar vörum og vinnu. Þetta er einstakt tækifæri sem vert er að athuga nánar. Gerið svo vel að hringja til okkar og fá nánari upplýsingar. Steinco-Granít sf. Helluhrauni 14, 220 Hafnarfirði. Sími 91-652707. Gólfdúkahreinsun: Tek að mér að bónleysa og bóna, gamla og nýja gólfdúka, hjá fyrir- tækjum, stofnunum og í heimahús- um. Geri tilboð ef óskað er. Leitið upplýsinga í síma 11367 (símsvari). Nýtt - Nýtt! Nýjung í hreinsun á teppum. Þurrhreinsun á teppum, ekkert vatn. Aðferð sem allir teppaframleiðendur mæla með. Leigjum út vélar. Teppaverslun Halldórs, Strandgötu 37, sími 22934. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón i heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.