Dagur - 16.11.1991, Page 3
Laugardagur 16. nóvember 1991 - DAGUR - 3
Fréttir
POLARIS EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI POLARIS Á SUDURLANDI
HJOLBARÐAÞJONUSTAN H.K. ÞJÓNUSTAN
Hvannavöllum 14b • Sími 96-22840 Krókhálsi 3 • Sími 91-676155
SÖLUUMBOD Á AUSTURLANDI
SIGURÐUR RÖGNVALDDSON
Koltröb 22 • Sími 97-11576 • Egilsstöbum
Verbskrá:
Árgerð Staögrv. Lánav.
Indy Lite GT 1992 408.575.00 424.350.00
Indy Sport 1992 468.250.00 486.350.00
Indy Sport GT 1992 521.625.00 541.850.00
Indy Trail Deluxe 1992 573.450.00 595.750.00
Indy Super Trak 1991 599.600.00 624.000.00
Indy Wide Trak 1992 736.250.00 765.200.00
Indy 440 1992 573.450.00 595.760.00
Indy 440 XCR 1992 689.800.00 716.750.00
Indy 500 Árgerb 1992 Stabgrv. 614.200.00 Lánav. 638.200.00
Indy 500 SP 1992 660.750.00 686.550.00
Indy 500 SKS 1992 678.250.00 704.750.00
Indy 500 Classic 1992 654.950.00 680.550.00
Indy 650 1992 759.650.00 789.400.00
Indy 650 RXL 1992 799.800.00 831.200.00
Indy 650 RXL SKS 1992 823.650.00 856.100.00
Útskrifaðir kennarar frá KHÍ 1982-1991:
Einungis 15 af 733 starf-
andi á Norðurlandi vestra
- sex af hveijum tíu kenna á höfuðborgarsvæðinu
Af 1.036 kennurum sem út-
skrifast hafa frá Kennarar-
háskóla Islands síðastliðin 10
ár starfa 733 við kennslu á yfir-
standandi skólaári eða rúm-
lega 71 af hundraði. Af þessum
733 kennurum eru einungis 15
starfandi á Norðurlandi vestra
og er ekkert skólaumdæmi
landsins með færri starfandi
kennara úr þessum útskriftar-
hópi. Liðlega 6 af hverjum 10
úr þessum hópi starfa í
Reykjavík.
Petta má m.a. lesa út úr svari
Ólafs G. Einarssonar, mennta-
málaráðherra, við fyrirspurn
varaþingmannsins Einars Más
Sigurðssonar, um útskrifaða
kennara frá Kennaraháskóla
íslands sl. 10 ár.
Glerár-
Vvftwir^ Qötu 20
Sími
26690
Gildir laugardagskvöld og
sunnudagskvöld
Veislueldhús
Greifans
Hvítlauksristaður smokkfiskur
með krydd-hrfsgrjónum
Grillaður lambahryggvöðvi
með gráðostasósu og
koníaksbœttum sveppum
Kirsuberja jógúrtrönd
með rjómatopp
Kr. 1.890,-
Frí heimsendingarþjónusta á pizzum
föstudags- og laugardagskvöld til kl. 04.30.
í svarinu kemur fram að í fyrra
skiluðu fleiri nýútskrifaðir kenn-
arar sér til kennslu en nokkru
sinni fyrr á þessu tímabili eða 85
kennarar af 112, sem er um 76%.
Lægst var hlufallið árið 1982 eða
65%.
Af þeim 733 kennurum sem
útskrifuðust á þessu árabili starfa
268 í Reykjavík, 185 á Reykja-
nesi, 81 á Norðurlandi eystra, 67
á Suðurlandi, 54 á Vesturlandi,
43 á Austurlandi, 20 á Vestfjörð-
um og 15 á Norðurlandi vestra.
BB.
Akureyri:
Hagamýs í Mbýlum marnia
Töluvert hefur borið á haga-
músum í híbýlum manna á
Akureyri á fyrstu dögum
vetrar, enda hefur kólnað mik-
ið í veðri og jörð er snævi þak-
in.
Fréttir berast um músagang
víða af landinu. Akureyri er þar
engin undantekning og starfs-
menn bæjarins hafa haft f rnörg
horn að líta. „Sumarið var gott
og því hefur hagamúsinni fjölg-
að stórum. Þess verður vart á
Akureyri nú þegar harðnar á
dalnum. Mýsnar leita í ylinn eftir
æti sem eðlilegt er. Fólk er lítt
hrifið og útköllum fjölgar dag frá
degi. Ekki er hægt að tala um far-
aldur enn sem komið er. Mest
ber á hagamúsinni í Innbænum, í
úthverfum og við opin svæði,"
sagði Svanberg Þórðarson,
meindýraeyðir. • ój
Si
þakrennur
Varanleg lausn
»« BLIKKRÁS HF.
Hjalteyrargötu 6,
símar 27770,26524, fax 27737.
Akureyringar -
Norðlendingar!
Munið að biðja um
bílana frá okkur þegar þið
kaupið viðskiptaferð eða
helgarpakka tii Reykjavíkur.
Til sölu hjá Samvinnuferðum
- Ferðaskrifstofu Akureyrar
- Veröld - Nonna.
Okkar bílar
eru ódýrari!
Strákarnir frá Akureyri bíða
eftir þér í afgreiðslubás okkar
á Reykjavíkurflugvelli.
Landsbyggðin stendur sarnn.
Bílaleiga
Akureyrar
Elsta starfandi
bílaleiga landsins.
POLRRIS
ávallt í fararbroddi