Dagur - 16.11.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 16.11.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. nóvember 1991 - DAGUR - 9 Hvqö skal gera þegar grunnskólonunn lýkur? Þelta er spurning sem flesfir unglingar spyrja sjólfo sig oð þeg- ar þeir eru komnir í 10. bekk. Sumir eru ókveðnir, kannski búnir að vera það lengi, en aðrir hafa ekki hugmynd um hvað skal gera. Það er nú svo í nú- rímaþjóðfélagi að krafan um framhalsskólamenntun verður allraf meiri og meiri því í flesrum arvinnugrein- um er krafisr Iðgmarksmennrunar. En auðvirað hafa ekki allir geru né áhuga á að fara í framhaldsskóla og þeir sem fara beinr úr á vinnumarkaðinn efrir grunnskóla spjara sig flesrir með ágærum. Talað hef- ur verið um að það „bil", sem allraf hefur verið og verður sjálfsagr allraf milli þessara skólasriga, hafi breikkað. Til þess að undirbúa nemendur sem srefna að. framhaldsnámi sem besr, eru margir grunnskólar farnir að bjóða nemendum 10. bekkjar upp á fræðslu og kynningu á framhaldsskólunum með heimsóknum, viðrölum við námsráðgjafa, og fleira sem að gagni þykir koma. 10. bekkur Glerárskóla. Á dögunum var haldin kynning á framhaldsskólunum fyrir 10 bekk b í Glerárskóla. Fyrir svörum sátu Anna Hildur Guðmundsdóttir 3. bekk Uppeldisbraut Verkmennta- skólans, Sigríður Guðmundsdóttir 3. bekk málabraut og Amar Þórar- insson 1. bekk Menntaskólans. Ætlunin var að tveir fyrstaársnem- ar kæmu, einn úr hvorum skóla, en sá úr Verkmenntaskólanum boðaði forföll á síðustu stundu. { fyrstu voru grunnskólanem- amir feimnir svo framhaldsnem- amir tóku af skarið og kynntu fyrir þeim skólana. Þeir lögðu áherslu á að krakkarnir skyldu reyna að búa sig undir það að framhaldsskóli og grunnskóli væru tveir ólíkir heimar enda það síðamefnda skyldunám en hitt ekki. Þeir voru líka á sarha máli um að krakkamir skyldu lesa dönsku vel í vetur því í framhalds- skólunum væri ekki byrjað frá grunni heldur yrðu þau látin lesa „alvöru“ danskar bókmenntir og þá væri undirstaðan úr grunnskól- anum nauðsynleg. Krakkamir púa öll og það er greinilegt að danskan er ekki vinsælt fag. Anna Hildur: „Danskan er alls ekki leiðinleg og þið vitið ekki hvað það er gaman að geta talað eitt norðurlandamál fyrir utan það að það er bráðnauðsynlegt.“ Sigríður: „Svo ef þið hafið kost á að velja ykkur þýsku þá skulið þið endilega gera það vegna þess að í báðum skólunum er þýska skyldufag einhvem tímann á námsferlinum svo það er mjög gott að hafa aðeins kynnst henni.“ Arnar: „Mér fannst mikil við- brigði að koma í framhaldsskóla því í fyrsta lagi er glósutæknin allt önnur og þess er krafist að maður geti svara upp úr glósunum og þess vegna verður maður að hafa sig allan við til að missa ekki af neinu. Síðan er stærðfræðin miklu erfið- ari og allir útreikningar krefjast Sirra, Anna Hildur og Arnar. meiri kunnáttu. Svo má ekki gleyma því að heimanámið er miklu meira.“ Salur: „Hvemig er þetta eigin- lega, er ekkert jákvætt?" Anna Hildur: „Jú, jú, það er fjölbreytilegt og spennandi félags- líf í báðum skólunum sem í rnínu tilviki breytti verunni í skólanum til mikilla muna og ég hvet ykkur eindregið til að taka þátt í ein- hverju af því sem boðið verður upp á.“ Arnar: „Mér finnst miklu skemmtilegra í skólanum núna heldur en mér fannst í grunnskól- anum jafnvel þó það sé tölvert erf- iðara.“ Amar segir að sér hafi ekki þótt erfitt að ákveða að fara í fram- haldsskóla og hann sé löngu búinn að ákveða á hvaða braut hann ætli því hann langar til að verða flug- maður og þá sé best fyrir hann að fara á Eðlisfræðibraut. Hann segir að eldri systkin sín hafi verið í Menntaskólanum þannig að hann var búinn að gera sér nokkumveg- inn grein fyrir því hvað beið hans. Hann segir að þetta sé samt erfið- ara heldur en hann hafi ímyndað sér. - Verður þú var við „bil" á milli grunnskóla og framhalds- skóla? „Já, persónuleg tengsl milli nemenda og kennara í framhalds- skólanum eru nær engin, námið er erfitt og heimavinnan mikil.“ Honum finnst þetta draga að- eins úr áhuganum en ekki svo að það hái honum í námi. Á döfinni Jólaskreyringanámskeið fyrir unglinga eru að hefjasr í öllum félagsmiösröóvunum; Síðuskóla, Lundarskóla og Glerárskóla. Innrirun er hafin. Úrbúió verður jólaskraur og/eða lirar gjafir úr keramikleir. Nómskeiðsgjald er 1.000 kr. Vinsamlegasr hafið somband við viðkomandi félagsmiðsröð eða skrifsrofu íþrórra- og rómsrundaráðs og lárió skrá ykkur. Skauranámskeið eru að hefjasr hjó Skaurafélagi Akureyrar. Innrirun og upplýsingar hjá Skaurafélaginu í síma 22515 og hjá íþrórra- og rómsrundaráði í sima 22722. Friðrik BjQrnason Friðrik er 17 ára og er í 2. bekk á mynd- listabraut í Menntaskólanum. - Fannst þér eifitt að ákveða hvað þú œtl- aðirþér eftir 10. bekk? „Nei, en mér fannst erfitt að velja skóla því það hafa ekki allir skólar myndlista- braut.“ - Verður þú var við „bil“ milli grunn- skóla og framhaldsskóla? „Já, aðallega það að það er mikill þroska- munur á því fólki sem maður umgengst. Kennaramir umgangast mann líka sem full- orðinn og heildarmyndin á þessum skóla- stigum er gjörólík. Svo er helmingi meiri heimavinna sem krefst meiri tíma.“ Maron Bergmonn Jónsson Maron er 16 ára og er í 1. bekk grunn- deild málmiðna, VMA - Fannst þér erfitt að ákveða hvað þú œtl- aðir að get a eftir 10. bekk? „Nei, ekkert mál.“ - Verður þú var við „bil“ á milli grunn- skóla og framhaldsskóla? „Nei, en mér finnst erfiðara í skólanum og miklu meiri ábyrgð.“ Þórey Hilmorsdóttir Þórey er 18 ára og er í 2. bekk á heilbrigð- isfræðibraut VMA. - Fannst þér erfitt að ákveða hvað þú œtl- aðir að gera eftir 10. bekk? „Nei ég var löngu búin að ákveða að í framtíðinni vildi ég annast um fólk vegna þess að ég er búin að hugsa um pabba minn mjög lengi.“ - Verðurþú vör við bilið milli grunnskóla og framhaldsskóla ? „Já. Mér finnst áberandi hvað það er miklu meira tekið mark á okkur í framhalds- skólunum og meiri virðing borin fyrir okkur. Mér finnst líka erfiðara og miklu skemmti- legra.“ Gerðo Jóhonnsdóttir Gerða er 17 ára og er í 2. bekk á heil- brigðisfræðibraut. - Var eifitt að ákveða að halda áfram í skóla? „Nei, það er langt síðan ég ákvað þetta.“ - Finnst þér áberandi bilið á milli skóla- stiganna tveggja? „Já það eru miklu meiri kröfur gerðar til manns. Mér finnst líka áberandi að í grunn- skólanum eru krakkamir álitnir villingar en núna er talað við okkur eins og fullorðnar manneskjur.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.