Dagur - 16.11.1991, Síða 15

Dagur - 16.11.1991, Síða 15
Laugardagur 16. nóvember 1991 - DAGUR - 15 Bókhald/Tölvuvinnsla. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl- inga, svo sem fjárhagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aöstoöa einnig tímabundiö viö bók- hald og tölvuvinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrir- tækjum, viö félagsstarfsemi eöa til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. K.G. bólstrun, Fjölnisgötu 4 n, sími 26123. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leöurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikiö úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Visaraögreiöslur í allt aö 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Bæjarverk - Hraösögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðiö 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarövegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keöjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. □ HULD 599111187 IV/V 2. Stúkan Brynja no 99. tFundur mánud. 18. nóv ! kl. 20.00 í Templarasalr um Borgarbíói. Fundarefni: Bindindisdagur fjö! skyldunnar 27. nóv. Æ.t. Hjálpræðisherinn. Basar og kaffisala, laug- ardaginn 16. nóv. ki. 15- 17. Laufabrauð, kökur og munir. Flappdrætti. Hríseyjarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 16.30. Stærri-Árskógskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta sunnudag 17. nóvember kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarnefnd. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag, 17. nóv., kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Takið foreldra ykkar og vini með. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju sunnudaginn 17. nóv. kl. 14. Minnst verður afmælis kirkj- unnar. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega hvött til þátttöku. Sálmar m.a. 285, 286, 357. Sóknarprestar. Kvenfélag Akureyrarkirkju hefur kaffisölu og basar í Safnaðarheimil- inu eftir guðsþjónustu. Stofnfundur Listvinafélags Akur- eyrarkirkju verður í Safnaðarheim- ilinu (litla sal) sama dag kl. 16. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju heldur fund í Kapellunni kl. 17. Bibliulestur verður í Safnaðarheim- ilinu mánud. 18. nóv. kl. 20.30. Akureyrarkirkja. Glerárkirkja: Kirkjuskólinn laugard. kl. 11. Biblíulestur laugard. kl. 13. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Væntanleg fermingarbörn aðstoða. Foreidrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Samkomur HVÍTASUtlMJHIfíKJAfl ^mwshlíd Laugardaginn 16. nóv. kl. 21.00, unglingasanikonia. Sunnudaginn 17. nóv. kl. 13.30, barnakirkja, öll börn velkominn. Sama dag kl. 15.30, almenn sam- koma, ræðumaður Jóhann Sigurðs- son, samskot tekin til kristniboðs- is. Allir hjartanlega velkomnir. -----\ SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 16. nóv.: Barnafundur (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíusögur, söngur og leikir. Unglingafundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13-16 ára unglinga. Sunnudagur 17. nóv.: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Eyvindur Pétursson kynnir Gídeon- félagið. Allir hjartanlega velkomn- ir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 17. nóvem- ber: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Hjálpræðishcrinn. Laugardagur 16. nóvember kl. 15-17 basar. Kl. 20.00 kvöld- vaka. Veitingar og happdrætti. Majóarnir Anne Gurine og Danfel Óskarsson stjórna og tala. Sunnudagur 17. nóvember kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 13.30 sunnu- dagaskóli, kl. 15.30 heimilasam- band, kl. 17.00 almenn samkoma ath. breyttan tíma. Majórarnir Anne Gurine og Daniel Óskarsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlcga velkomnir. Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju þriðjudaga frá kl. 10-12. 19. nóvember verður jólafundur. Kornið með skæri. Sjáumst. Kaffi á könnunni. Fj. morgnar. Krossgáta Samhl- Skogur Rás Ungdórn □ Mor<s ‘Ohfekjan leya. Tonr\ A Nibfa. Bofbanái HlióS Semur Manr'it fílchnl Poka fínnfí il/OYtjist Fraklcai Humöai For Ver h. Hfetet n 3. Sannhl. I onn Skcfœ Skcl (n SÍLjrkt Tonn Drei f 2. SLet ró Her Uni kafíc Hrinqi 6- Sjó Mefkti Fjorir Ökunnan rfín spaujs b. Valcla - miki L Elduf' infi /9 Wk fíhreinka 2>repií htnqk -V- LoH för -r- Rueikfí HceyfaM 9. Guó For Ronu HeU JL Mallar Hljóó nr Vetóar- ífEft. títfhr- y- V Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. F>egar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 204“ Oddný Hjaltadóttir, Tjarnarlundi 15 h, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 201. Lausnarorðið var Háttalag. Verðlaunin, bókin „Níu ár í neðra“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Boðið upp í dans“, eftir Ólaf Ormsson. Útgefandi er Almenna bókafélagið. C) Sr.ftl Het. Rj... H ’A 1 F 0 5 s ...... ú T N A p U fítt S u N’ N A H H..*~r \.*tr at A N 7 A L D A 1 (m. H.t*r S A M B ,4 N V H fí i\ M M U R G l D */"< V £ L j 1 s H 0 1 T R / fíSL A F L A Ð A/ A T MmiI li*í F A Ð t>,. Volti M L 5 1 R £ 1 /? r«j ( l V •a L Fk't.r Clfr V R £ F L A ötni 0 L A K l«A B T A tkxK f? Sp.lí •A 5 S n.k.i ú f? H E ‘l L I L B j b Ð A Ú R A U U 8 0 ’A A/ A U M áli. U R 'g /1 D L A Uat F L ft s K A Helgarkrossgáta nr. 204 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.