Dagur - 29.01.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 29.01.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 29. janúar 1992 3 stúlkur óska eftir ódýrri 3ja til 4ra herbergja íbúð á leigu. Uppl. í sima 25655 milli kl. 12-19. Til leigu 2ja herbergja íbúð á Brekkunni frá 1. febrúar. Uppl. í síma 24179 eftir kl. 20.00. Til leigu lítið hús á Eyrinni. Uppgert að hluta. Uppl. næstu daga í síma 31350. Rammagerðin, Sólvöllum 8, er opin alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Vönduð vinna. Rammagerð Jónasar Arnar, Sólvöllum 8, sími 96-22904. Frá Félagsstarfi aldraðra. T réútskurðarnámskeið. 8 skipta námskeið í tréútskurði verður haldið í smíðastofu Gagn- fræðaskóla Akureyrar á mánudög- um kl. 17.00-19.00 og hefst það 10. febrúar. Kennari er Jón Hólmgeirsson. Bókbandsnámskeið. 8 skipta námskeið í bókbandi verð- ur haldið í Húsi aldraðra á fimmtu- dögum kl. 13.30-15.30 og hefst það 13. febrúar. Leiðbeinandi er Njáll Bjarnason. Gengið er inn í húsið frá Lundar- götu. Keramiknámskeið. 8 skipta keramiknámskeið verður á fimmtudögum í Víðilundi og hefst það 6. febrúar kl. 13.30-16.30. Kennari er Guðbjörg Guðmunds- dóttir. Námskeið í eldhúsinu fyrir eldri karlmenn. 8 skipta námskeið í einfaldri og auðveldri eldamennsku verður í kennslueldhúsi Gagnfræðaskóla Akureyrar á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 17.00 og hefst það 21. febrúar. Leiðbeinandi er Stefán Árnason. Dansnámskeið. Félagsstarf aldraðra og Félag aldr- aðra halda 8 skipta dansnámskeið í þjónustumiðstöðinni í Víðilundi á miðvikudögum kl. 14.30 og hefst það 12. febrúar. Kennari er Sigurbjörg frá Dansskóla Sibbu. Dans hressir, kætir og bætir. Allar upplýsingar um námskeiðin og skráning f þau er hjá Sigur- björgu forstöðumanni í síma 27930. Gengið Gengisskráning nr. 18 28. janúar1992 Kaup Sala Tollg. Dollarí 57,940 58,100 55,770 Sterl.p. 103,481 103,767 104,432 Kan. dollari 49,494 49,631 48,109 Oönskkr. 9,2890 9,3146 9,4326 Norskkr. 9,1859 9,2113 9,3183 Sænskkr. 09,9161 09,9435 10,0441 Fl. mark 13,2359 13,2724 13,4386 Fr. franki 10,5720 10,6012 10,7565 Belg. franki 1,7483 1,7532 1,7841 Sv.franki 40,5444 40,6564 41,3111 Holl. gyllinl 31,9801 32,0684 32,6236 Þýskfmark 35,9988 36,0982 36,7876 It. Ilra 0,04796 0,04810 0,04850 Aust. sch. 5,1184 5,1325 5,2219 Port.escudo 0,4184 0,4195 0,4131 Spá. peseti 0,5720 0,5736 0,5769 Jap.yen 0,46212 0,46339 0,44350 írsktpund 96,079 96,344 97,681 SDR 81,0042 81,2279 79,7533 ECU.evr.m. 73,5461 73,7492 74,5087 Leikfélaii Akureyrar söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Úr blaðadómum: „Lífvasnlegt kassastykki..." (H.Á., Degi) „Vfirbragð sýningarinnar er fallegt og aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs- örugga hátt þeirra norðanmanna..." (S.A., RÚV) „Ég efast ekki um að þessi veglega sýning á eftir að verða mörgum til skemmtunar og létta lund..." (B.G., Mbl.) „Atburðarásin er farsakennd á köflum, mikið um glens og grín, en sárir undirtónar í bland...“ (Au.Ey., D.V.) Sýningar: Föstud. 31. jan. kl. 20.30. Laugard. 1. feb. kl. 20.30. Sunnud. 2. feb. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. LGIKFéLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú aö gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Varahlutir til sölu. Er að rífa Subaru 1982. Kaupi bílatil uppgerðar og niðurrifs. Upplýsingar í síma 96-11132. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. Málverk - Málverk. Höfum til sölu málverk eftir eftirfar- andi listamenn: Örn Inga, Jónas Viðar, Iðunni, Kristján Hall, Jósep Kristjánsson, Jón Gunnarsson, Helga Wasappel, Sigurð Kristjánsson og Steingrím Sigurðsson. Pastel, olía, vatnslitamyndir, teikn- ingar. Ath. Tökum málverk í umboðssölu. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Til sölu Emmalunga tvíburavagn, ungbarnastóll Maxi Cosy og leik- grind. Upplýsingar í síma 95-35911. Til sölu Bigfoot skíði og Daghstein skíðaskór. Hvor tveggja lítið notað. Uppl. f síma 25210 og 95-24479 á kvöldin. Óska eftir ódýrum bíl. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 31224. Til sölu. Land Rover árg. 1975. Diesel m/mæli Góð nagladekk. Ekinn 60.500 km. Uppl. í síma 21430 á daginn og 23092 eftir kl. 19. Land Rover óskast í góðu ástandi. Verð hámark 150 þúsund. Upplýsingar í síma 31223. Til sölu Lada Sport árg. 1987. Ekin aðeins 34.500 km. Brettakantar, sílsalistar, toppgrind, grjótgrind (kengúrugrind), þokuljós felld inn í grill og dráttarkúla. Sumar- og vetrardekk á felgum. Lítur mjög vel út að innan, gott lakk. Góður bíll. Aðeins bein sala. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 26953 eftir kl. 17. Notað innbú, Hólabraut 11, simi 23250. Tökum vel með farinn húsbúnað í umboðssölu. Sófasett frá kr. 12.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Stakir sófar frá kr. 10.000. Svefnsófar frá kr. 6.000. Borðstofusett m/6 stólum frá kr. 15.000. Sjónvörp frá kr. 16.000. Steriogræjur frá kr. 15.000. Leikjatölvur frá kr. 5.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Skrifborðsstólar frá kr. 1.500. Rúm frá kr. 5.000. (sskápar frá kr. 10.000. Eldavélar frá kr. 10.000. Antik stólar frá kr. 5.000. O.fl. o.fl. Vantar - Vantar - Vantar. Hillusamstæður, sófasett, bóka- skápa og hillur. Þvottavélar, ísskápa, frystikistur, þurrkara, sjónvörp, video, afruglara o.fl. Sækjum og sendum. Notað innbú, sími 23250. Tökum að okkur að spila á þorrablótum, árshátíðum og minni hófum. Hljómsveitin Gilsbræður Uppl. í símum 31240 Brynjólfur, 23655 Atli og 22289 Jón Cober. Til sölu International Case 785, árg 1989. Keyrður 1800 vinnustundir. Tvívirk ámoksturtæki með jafn- vægisstillingu. Uppl. í sima 96-43235. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Keramiknámskeið. Erum búnar að opna Keramikstof- una aftur á Hjalteyri. Er með mikið af nýjum vörum. Verðum með námskeið á Ráðhús- torgi 1, 3. hæð, mánudags- og mið- vikudagskvöld kl. 20- 23. Byrjar 10. febrúar. Getum komið í félög ef óskað er. Nánari upplýsingar í síma 27452, Guðbjörg og 25477 Kristbjörg. Sálnagerðir - sálnaaldur. Skemmtilegt og fræðandi námskeið verður haldið um Mikael-kenning- una í febrúar. Kennt 1 kvöld í viku. Fjallað verður um: 7 gerðir sálna, aldursskeið sálna og hvernig við- horf okkar og lífssýn mótast af sál- araldri. Einnig rætt um endurholdgunar- kenninguna, karmalögmálið, sam- starfssálir o.fl. o.fl. Framhaldsnámskeið fyrir þá sem lokið hafa námskeiði 1 verður einnig haldið í febrúar. Upplýsingar í síma 22020 eftir kl. 18.00. Upplýsingablöð i Heilsuhorninu v/ Skipagötu. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fuilkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Úrvals harðfiskur. Til sölu er hjallaþurrkaður harðfiskur frá ísafirði. Sendum í póstkröfu. Upplýsingar i síma 94-4082 á kvöldin. Akureyringar - Nærsveitamenn! Raflagnir. Nýlagnir og viðgerðir. Valur Baldvinsson, rafvirkjameistari, Akureyri, simi 23537. BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Kraftaverk óskast Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar Fimmtudagur Kl. 9.00 Freddy er dauður Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar Salur B Miðvikudagur Kl. 9.05 Otto 3 Kl. 11.05 Wedlock Fimmtudagur Kl. 9.05 Otto 3 Kl. 11.05 Kraftaverk óskast BORGARBÍO ® 23500 I.O.O.F.2 = 1731318% = 9. II. □ RÚN 59921297 - I ATKV. Glerárkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta í dag mið- vikudag kl. 18.15. Allir velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. HVÍTASUtltlUHIfíKJAH v/smwshuo Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur „Grundvöllurinn“ 1 .Kor.3.10-14. Allir eru hjartanlega velkomnir. Opið hús fyrir aldraða verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- dag kl. 15-17. Allir velkomnir. Samtök um sorg og sorg- ^ \ arviðbrögð verða með 1 fyrirlestur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtud. 30. jan. kl. 20.30. Daníel Snorrason lögreglufulltrúi talar: Lögreglan á vettvangi sorgar. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.