Dagur - 18.03.1992, Page 7

Dagur - 18.03.1992, Page 7
Miðvikudagur 18. mars 1992 - DAGUR - 7 Húsiö er hannað og smíöað af Límtré hf á Flúðum. Myndir: sbg. með, en að sjálfsögðu þarf að byggja upp aðstöðuna. Pað þarf að byggja köld gróðurhús fyrir sígrænar plöntur og setja upp vermireiti, en ef aðstaðan verður byggð þannig upp er hægt að rækta hér nær allt. Út úr einni sáningu í svona húsi er t.d. hægt að fá 15 þús. sumarblóm. Spurn- ingin er því e.t.v, hvort taka á þá stefnu að selja plöntur út úr hér- aði, en það er ekki lengi verið að framleiða upp í það sem bærinn og bæjarbúar nota. Pegar talað er um að nýta hús- ið sem best, þá erum við að tala um að nýta það ekki eingöngu undir sumarblóm, heldur einnig til trjáræktar. Sumarblómin taka ekki yfir nema tímann febrúar- apríl og þá er hægt að fara í kál- plönturnar. Á sumrin og haustin er síðan hægt að rækta margar tegundir af runnum og fleira. Enda er ekki hægt að nota húsið bara fyrir sumarblómin og kál- plönturnar svo næsta víst er að farið verður út í einhverja aðra ræktun," segir Helga. hendi, en spurning hversu mikinn tíma fólk er tilbúið að leggja í garðræktina, því til að rækta fal- legan garð hér þarf að gera mikið fyrir plönturnar," segir Helga. Lyftir upp mýrlendinu Hið nýja gróðurhús á Sauðár- króki er og verður undir væng Hitaveitu bæjarins. Páll Pálsson, veitustjóri, segir að endanlegur byggingarkostnaður við húsið sé ekki orðinn ljós, en hann sé tölu- verður. Hann segist búast við að fljótlega verði gerðir vermireitir við húsið og í sumar verði eitt- hvað farið að laga til í kringum það. Að sögn Páls þarf að huga að því í framtíðinni hversu langt bærinn á að ganga varðandi rækt- un í gróðurhúsum, en hann segir að eins og er virðist áhugi ein- staklinga fyrir slíkri ræktun ekki vera mikill. „Þetta hús lyftir upp mýrlend- inu þar sem það stendur og von- andi á það eftir að vekja áhuga einhverra fyrir gróðurhúsarækt- un hér á Krók. Nóg er heita vatn- ið til slíkrar ræktunar og ekki vantar landrýmið. Ég er þess vegna bara ánægður með að hús- ið skuli vera risið,“ segii Páll Pálsson. Fyrsti vísir að fegurd Hvort gróðurhúsahverfi muni rísa á Sauðárkróki verður tíminn að leiða í ljós. Hitt er hins vegar ljóst að í skammdeginu setur uppljómað húsið ákveðinn svip á aðkomu að bænum. Hinir litlu grænu sumarblómasprotar sem teygðu sig upp úr moldinni í bökkum í húsinu þegar blaða- mann bar að garði eru því örugg- lega aðeins fyrsti vísir að grænna og fegurra umhverfi á Sauðár- króki. SBG Hestamannafélagið Léttir Unglingar! Þá unglinga sem ætla að vera með í vetrarleikum ætlum við að hitta við Skeifuna, fimmtudaginn 19. mars kl. 17.00. Þið eigið ekki að koma með hestana. Léttir. MEISTARAFÉLAG BYGGINGAMANNA NORÐURLANDI Meistarafélag byggingamanna Norðurlandi og Trésmiðafélag Akureyrar Námskeiði frestað Námskeiði um „Uppsteypu húsa - mótasmíði - niðurlögn steinsteypu" 20. og 21. mars, er frestað. MBN OG TFA. Vetrarleikar Í.D.L. dagana 27.-29. mars Keppnisgreinar verða: Grímutölt, fjórgangur fullorðinna, fjórgangur unglinga og barna, gæðingaskeið, 1 50 m skeið. Skráning í Hestasporti til 20. mars. Keppnin er öllum opin. Ánægð með áfangann - Ertu ánægð með þennan áfanga? „Já, það er ég að sjálfsögðu og þetta er stórt stökk fyrir garðrækt hér á Sauðárkróki. Húsið er einnig vel unnið og nýting á plássi í því sérlega góð. Ábyggilegt er að það er hægt að fara út í mikla gróður- húsaræktun hér, því eina gróðr- arstöðin á stóru svæði hér á Norðurlandi vestra er frammi í firði og þar er mest allt aðkeypt. Næstu raunverulegu gróðrar- stöðvar eru því á Akureyri og í Borgarfirði. Möguleikarnir fyrir það fólk sem væri tilbúið til að leggja út í slíka ræktun eru því miklir og ylræktun gæti einnig verið góður kostur hér, því græn- metisframboð á Sauðárkróki finnst mér alls ekki vera gott,“ segir Helga. Yaxandi áhugi fyrir garðyrkju Helga segir að sér virðist að áhugi Sauðkrækinga fyrir um- hverfi sínu og görðum sé stöðugt að vaxa. Margir garðar séu hins vegar það ungir að það sé rétt farið að sjást í trjáplöntur í þeim, en það veki samt strax áhugann hjá öðrum. Annars segir hún að jarðvegur til ræktunar sé mjög lélegur á Sauðárkróki og nánast enginn. „Þegar garðarnir eru ekki neitt neitt hjá fólki nema rétt yfir blá- sumarið þá hefur það auðvitað áhrif á áhugann. Jarðvegur hér er enginn til trjáræktunar og það þarf að gera mikið fyrir ræturnar þegar fólk setur niður tré hérna. Ég held að áhuginn sé samt fyrir Til ferniBprjJiifa frö VöruöQöihu Kúlutjöld 4ra manna kr. 6.845,- Minitjöld 2ja manna kr. 3.610,- Caravan svefnpokar Interrail + 8°C kr. 6.670,- North One -12°C kr. 7.795,- Interlight +10°C kr. 8.765,- stráka 'ar t úrx,aU Myndavél Chinon Auto GL-S kr. 6.990,- Sendum í póstkröfu Hafnarstræti 91-95 Sími 30300 JVC microstœöa Ótrúleg hljómgæöi kr. 49.400,-a,9r I Caravan bakpokar á góöu veröi Pioneer N30 samstæða 2x55 wött meö fjarst. geisla- spilara og tvöföldu segulbandi kr. 49.760,-st9r Pioneersi25 samstæða Ein með öllu kr. 71.990,-at9r ll

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.