Dagur - 23.04.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 23.04.1992, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. apríl 1992 - DAGUR - 15 IÞRÓTTIR Jón Haukur Brynjólfsson Ingi Hrannar Heimisson, Islandsmeistari í flokki 12-13 ára pilta. íslandsmót unglinga í borðtennis: Tveir titlar til Grenivíkur íslandsmót unglinga í borð- tennis var haldið í TBR-húsinu 16. og 18. apríl sl. Mótið var mjög fjölmennt og mættu til leiks keppendur frá fímm félögum, Víkingi, HSÞ, KR, Stjörnunni og HSK. Keppt var í 14 flokkum og líkt og í fyrra höfðu Víkingar yfírburði, sigr- uðu í 12 flokkum en Grenvík- ingarnir í HSÞ sigruðu í 2 flokkum. Sigurður Jónsson, Guðmunda Kristjánsdóttir og Ásdís Kristjáns- dóttir, Víkingi, urðu fjórfaldir íslandsmeistarar og hinn ungi Guðmundur E. Stephensen, Vík- ingi, varð þrefaldur meistari. Ingi H. Heimisson og Ingunn Þor- steinsdóttir, HSÞ, urðu íslands- meistarar í einliðaleik 12-13 ára pilta og stúlkna. Úrslit urðu þessi: Einliðaleikur pilta -11 ára 1. Guðmundur E. Stephensen, Vík. 2. Skapti Jósteinsson, Vík. 3. -4. Kristinn Sigurðsson, Vík. 3.-4. Helgi K. Hilmarsson, HSK Einliðaieikur piita 12-13 ára 1. Ingi H. Heimisson, HSP 2. Stefán Björnsson, Vík. 3. -4. Kristján Sæbjörnsson, Vík. 3.-4. Ingólfur Jóhannsson, HSÞ Einliðaleikur stúlkna 12-13 ára 1. Ingunn Þorsteinsdóttir, HSI’ 2. Vala Björnsdóttir, HSÞ Dagskrá A. andar leikanna Fimmtudagur 23.04. Kl. 10.00 Stórsvig 7 og 8 ára Kl. 10.00 Svig 11 ára Kl. 11.00 Ganga allir flokkar, H. Kl. 13.00 Stórsvig 9 ára Kl. 14.00 Stórsvig 12 ára Kl. 20.00 Verðlaunaafhending í íþróttahöll Föstudagur 24.04. Kl. 10.00 Svig 10 ára Kl. 10.00 Stórsvig 11 ára Kl. 14.00 Svig 7 og 8 ára Kl. 14.00 Stökk allir flokkar Kl. 20.00 Verðlaunaafhending í íþróttahöll Laugardagur 25.04. Kl. 10.00 Stórsvig 10 ára Kl. 10.00 Svig 9 ára Kl. 11-00 Ganga allir flokkar, F. Kl. 12.30 Svig 12 ára Kl. 16.00 Verðlaunaafhending í íþróttahöll 3.-4. Sandra M. Tómasdóttir, HSÞ 3.-4. María Jóhannsdóttir, HSÞ Einliðaleikur drengja 14-15 ára 1. Sigurður Jónsson, Vík. 2. Ingólfur Ingólfsson, Vík. 3. -4. Ólafur Stephensen, Vík. 3.-4. Ólafur Eggertsson, Vík. Einliðaleikur stúlkna 14-15 ára 1. Ásdís Kristjánsdóttir, Vík. 2. Hjördís Skírnisdóttir, HSÞ 3. -4. Margrét Stefánsdóttir, HSÞ 3.-4. Berglind Bergvinsdóttir, HSÞ Einliðaleikur drengja 16-17 ára 1. Flóki Ingvarsson, Vík. 2. Davíð S. Jóhannsson, Vík. 3. -4. Ólafur Rafnsson, Vík. 3.-4. Ægir Jóhannsson, HSÞ Einliðaleikur stúlkna 16-17 ára 1. Guðmunda Ó. Kristjánsdóttir, Vík. 2. Elín Þorsteinsdóttir, HSÞ 3. Elva Helgadóttir, HSÞ Tvfliðaleikur drengja -15 ára 1. Sigurður Jónsson/ Guðmundur E. Stephensen, Vík. 2. Björn Jónsson/ Ólafur Stephensen, Vík. 3. -4. Ingólfur Ingólfsson/ Ólafur Eggertsson, Vík. 3.-4. Þórður G. Gestsson/ Steinn Hafliðason, HSK Tvfliðaleikur stúlkna -17 ára 1. Guðmunda Kristjánsdóttir/ Ásdís Kristjánsdóttir, Vík. 2. Elín Þorsteinsdóttir/ Berglind Bergvinsdóttir, HSÞ 3. -4. Margrét Hermannsdóttir/ Hjördís Skírnisdóttir, HSÞ 3.-4. Margrét Ó. Stefánsdóttir/ Elva Helgadóttir, HSÞ Tvfliðaleikur drengja 16-17 ára 1. Jón Ingi Árnason/ Flóki Ingvarsson, Vík. 2. Davíð S. Jóhannsson/ Ólafur Rafnsson, Vík. 3. -4. Smári Einarsson/ Þorsteinn Guðjónsson, Vík. 3.-4. Ægir Jóhannsson/ Ingi Heimisson, HSÞ Tvenndarleikur unglinga 1. Sigurður Jónsson/ Guðmunda Kristjánsdóttir, Vík. 2. Ægir Jóhannsson/ Margrét Ó. Hermannsdóttir, HSÞ 3. -4. Hildur Ágústsdóttir/ Ingólfur Ingólfsson, Vík. 3.-4. Ásdís Kristjánsdóttir/ Jón Ingi Ámason, Vík. Flokkakeppni unglinga - stúlkur 1. A-lið Víkings 2. A-lið HSÞ 3. B-lið HSÞ Flokkakeppni unglinga - kvennafl. 1. A-lið Víkings 2. B-lið Víkings Flokkakeppni unglinga - piltar 1. A-lið Víkings 2. C-lið Víkings 3. -4. B-lið Víkings 3.-4. D-lið Víkings íslandsmót ÍF í sundi: Rut með tvenn guUverðlaun Á þriðjudag og miðvikudag í síðustu viku fór fram keppni í sundi á Islandsmóti Iþrótta- sambands fatlaðra og var það síðasta grein mótsins. Rut Sverrisdóttir, Óðni, hlaut tvenn gullverðlaun í flokki sjón- skertra. Rut sigraði í 100 m baksundi á 1:21,51 og 100 m skriðsundi á 1:10.38. Hún setti þó engin íslandsmet að þessu sinni og er það farið að teljast til tíðinda. Nokkur íslandsmet voru þó sett á mótinu. Birkir R. Gunnars- son, ÍFR, setti met í 100 m bak- sundi sjónskertra, 1:28,83,100 m bringusundi, 1:25,91, og 100 skriðsundi, 1:12,28. Jón H. Jónsson, ÍFR, setti met í 50 m baksundi í flokki hreyfihaml- aðra, 1:16,69, og 50 m skrið- sundi, 1:07,33, Kristín R. Hákonardóttir, ÍFR, setti met í 200 m fjórsundi í flokki hreyfi- hamlaðra, 3:41,89, og Svanur Ingvarsson setti met í 100 m fjórsundi hreyfihamlaðra, 2:24,49. Afreksbikar hlutu Jón H. Jóns- son í flokki hreyfihamlaðra, Sig- rún Hrafnsdóttir, Ösp, í flokki þroskaheftra, Heiðdís Eiríks- dóttir, Ægi, í flokki heyrnar- lausra, og Birkir R. Gunnarsson í flokki blindra/sjónskertra. Rut Sverrisdóttir. Skíði: Keppt á Siglufirði Um páskana fór fram Siglufjarð- armót í svigi og stórsvigi í flokk- um 7-12 ára. Úrslit urðu eftirfar- andi: Svig stúlkur 7-8 ára 1. Eva Björk Heiðarsdóttir 71,52 2. Elín S. Kjartansdóttir 72,49 3. Jóna H. Bergsteinsdóttir 77,58 Svig drengir 7-8 ára 1. Ingvar Steinarsson 69,35 2. Logi Þórðarson 69,55 3. Þórður Birgisson 71,82 Svig stúlkur 9-10 ára 1. Rakel Jónasdóttir 66,62 2. Rakel Steinarsdóttir 67,44 3. Aðalheiður Rögnvaldsdóttir 70,63 Svig drengir 9-10 ára 1. Helgi S. Andrésson 61,23 2. Gústaf Guðbrandsson 67,58 3. Jóhann Þór Guðjónsson 76,20 Svig stúlkur 11-12 ára 1. Unnur G. Rögnvaldsdóttir 80,06 2. Guðrún Þórðardóttir 84,15 3. Hafdís H. Hall 86,68 Svig drengir 11-12 ára 1. Jóhann G. Möller 72,06 2. Tryggvi Jónasson 79,51 3. Rafn Rafnsson 91,42 Svig stúlkur 13-14 ára 1. Valdís Guðbrandsdóttir 74,95 2. Sigurlaug R. Guðnadóttir 86,31 3. Dagný Finnsdóttir 194,52 Svig drengir 13-14 ára 1. Olafur V. Rögnvaldsson 148,32 Svig drengir 15-16 ára 1. Kjartan Sigurjónsson 71,56 Stórsvig stúlkur 7-8 ára 1. Eva Björk Heiðarsdóttir 1:15,24 2. Jón H. Bergsteinsdóttir 1:17,09 3. Eygló Guðjónsdóttir 1:25,36 Stórsvig drengir 7-8 ára 1. Ingvar Steinarsson 1:05,18 2. Logi Þórðarson 1:09,04 3. Þórður Birgisson 1:10,92 Stórsvig stúlkur 9-10 ára 1. Ásta M. Sigurðardóttir 1:16,65 2. Rakel Jónasdóttir 1:16,96 3. Aðalheiður Rögnvaldsdóttir 1:18,02 Stórsvig drengir 9-10 ára 1. Helgi S. Andrésson 1:09,19 2. Gústaf Guðbrandsson 1:17,31 3. Hjalti Gunnarsson 1:32,26 Stóðhestasýning Norðurlands 1992 8.-9. maí á Hólum í Hjaltadal 8. maí kl. 9 Dómsstörf: Stóðhestar af tamn- ingastöðinni á Hólum. Stóðhestar af Norðurlandi (opið öllum 3 v. og eldri). Forskoðun fyrir Fjórðungsmót á Vesturlandi. 9. maí kl. 14 Sýning: Yfirlitssýning dóma 8. maí. Aðrar sýningar og uppákomur (nánar auglýst síðar). Tekið er á móti skráningum á skrifstofum búnaðar- sambandanna og Bændaskólanum Hólum (s. 95- 35962) til 30. apríl. Bændaskólinn Hólum. ASOLUSKRA: Keilusíða: 2ja herb. íbúð á þriðju hæð. Melasíða: 3ja herb. íbúð á annari hæð. Ástand mjög gott. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á annari hæð, svalainngangur. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsíbúð. Þórunnarstræti: íbúðarhús með þremur 4ra herb. íbúðum. Stapasíða: Raðhúsíbúðir með og án bílskúrs. Lyngholt: 5 herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Stapasíða: 115 fm einbýlishús ásamt 56 fm bílskúr. Borgarsíða: Nýtt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Hannyrðaverslunin María, Hafnarstræti er til sölu. Lager, innréttingar og viðskiptavild. Fasteignasalan h.f., Gránufélagsgötu 4 Sími 21878. Myndsendir: 11878. Opið frá kl. 10-12 og 13-17. Hermann R. Jónsson, sölumaður, heimasími 96-25025.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.