Dagur - 10.07.1992, Side 7
Föstudagur 10. júlí 1992 - DAGUR - 7
Sumarleikar HSÞ 1992:
Sumarleikar að Laugum:
, Aðalatriðið að sem flestir séu virkir“
- sagði Guðrún Sigurðardóttir
„Þetta var mjög skemmtilegt,
þátttakan var geysimikil en
kannski komu ívið færri áhorf-
endur en í fyrra þó þátttaka í
flestum greinum væri heldur
meiri. Þetta eru sumarleikar
og aðalatriðið að sem flestir
séu virkir,“ sagði Guðrún Sig-
urðardóttir hjá frjálsíþrótta-
deiid HSÞ, aðspurð hvernig til
hefði tekist með sumarleika
HSÞ sem haldnir voru að
Laugum í Reykjadal um síð-
ustu helgi.
Héraðsmet var slegið er Guð-
mundur Aðalsteinsson, Bjarma,
kastaði 10,10 m í kúluvarpi 11-12
ára.
Að sögn Guðrúnar var aðstaða
til mótshaldsins á Laugum hin
besta, en betra veður hefði mátt
vera á laugardag. Þrátt fyrir
glampandi sól var vindurinn ansi
kaldur. Margar fjölskyldur og
keppendur gistu í tjöldum á móts-
svæðinu og á laugardagskvöld var
varðeldur og fólk skemmti sér
hið besta.
„Sú nýjung var tekin upp að
þessu sinni að keppa í blaki á
sumarleikunum. Það var geysi-
Boðhlaupskeppnin á sumarleikunum var geysihörð og skemmtileg. Hér
hlaupa keppendur í flokki stúlkna 13-14 ára síðasta sprettinn í 4x100 m
boðhlaupi.
Valgerður Jónsdóttir, Eflingu, varð
stigahæst kvenna í frjálsíþrótta-
keppninni.
íþróttafélagið Völsungur varð stigahæst félaga í frjálsíþróttakeppni sumar-
leikanna og eins og sést á myndinni er hér hörkulið á ferðinni.
Stelpurnar í Völsungi sem sigruðu í 4x100 boðhlaupi í flokki 11-12- ára, þær
Guðrún Þ., Jóna A., Guðrún H. og Heiður V.
lega spennandi og jöfn viðureign
og við munum ábyggilega stefna
að því að hafa blak með áfram.
Menn vilja greinilega spila það
líka á sumrin til að halda sér
við,“ sagði Guðrún. Hún sagði
að í starfshlaupi hefðu verið um
20 þátttakendur, en þeir hefðu
eflaust verið miklu fleiri ef ekki
hefði komið í ljós þegar hlaupið
var byrjað að krakkar höfðu mis-
skilið heitið á hlaupinu og haldið
það eingöngu vera fyrir
starfsmenn. Þegar þau sáu hvað
þetta var skemmtilegt komu þau
hlaupandi og báðu uin að fá að
vera með.
„Við erum verulega ánægð
með hvernig til tókst og hlökkum
til næstu sumarleika og vonum að
við þurfum ekki að fresta þeim
vegna snjóa. Annars var ótrúlegt
hvað frestunin hafði lítil áhrif á
þátttökuna," sagði Guðrún. IM
Strákarnir í Eilífi sem sigruðu í 4x100 boðhlaupi í flokki 11-12 ára, þeir
Stefán, Valdimar, Þórhallur og Benedikt.
Skemmtileg keppni í mörgum greinum
Sumarleikar HSÞ voru haldnir
aö laugum dagana 4.-5. júlí.
Stigahæstu einstaklingar á
mótinu voru Arngrímur Árna-
son, Völsungi, fyrir langstökk,
890 stig og Valgerður Jónsdótt-
ir, Eflingu, fyrir hástökk, 869
stig. Guðmundur Aðalsteins-
son, Bjarma, setti Héraðsmet í
kúluvarpi, 11-12 ára pilta.
Völsungur varð bikarhafi með
320 stig, Mývetningur í öðru
sæti, 232 stig. í þriðja sæti varð
Eilífur með 194 stig. Vegna
mistaka voru hlaupnir 110 metr-
ar í stað 100 metra í öllum
aldursflokkum. Hér koma nöfn
sigurvegara í hverrri grein á
mótinu:
60 m hlaup, 10 ára og yngri
Hnokkar: sek.
1. Bóas Kristjánsson, Gei 10,4
Hnátur:
1. Dýrleif Yngvadóttir, Mýv 10,3
Boltakast 10 ára og yngri - Hnokkar: m
1. Jón Smári Eyþórsson, Mýv 24,16
Hnátur:
1. María Anna Árnadóttir, Völ 22,96
Hástökk 10 ára og yngri - Hnokkar: m
1. Vilhjálmur P. Pálmason, Eil 1,15
Hnátur:
1. Eyrún Gígja Káradóttir, Völ 1,12
60 m hlaup 11-12 ára - Strákar: sek.
1. Baldur Kristinsson, Gei 9,7
Stelpur:
1. Heiður Vigfúsdóttir, Völ 9,4
Langstökk 11-12 ára - Strákar: m
1. Haraldur Lúðvíksson, Efl 3,91
Stelpur:
1. Heiður Vigfúsdóttir, Völ 3,96
Kúluvarp 11-12 ára - Strákar (3,0 kg): m
1. Guðmundur Aðalsteinsson, Bja 10,10
Stelpur (3,0 m):
1. Ingunn Þorsteinsdóttir, Mag 6,33
100 m hlaup 13-14 ára - Piltar: sek.
1. Arngrímur Arnarson, Völ 13,9
Telpur:
1. Valgerður Jónsdóttir, Efl 15,8
400 in hlaup 13-14 ára - Piltar: sek.
1. Sigurður R. Sverrisson, Bja 62,4
Tclpur:
1. Erna Dögg Þorvaldsdótlir, Völ 71,0
Langstökk 13-14 ára - Piltar: m
1. Arngrímur Arnarson, Völ \5,17
Stelpur:
1. Arnfríður G. Arngrímsd., Mýv 4,50
Kúluvarp 13-14 ára - Piltar (4 kg): m
1. Siguróli Sigurðsson, Völ 10,14
Telpur (4 kg):
1. Olöf B. Þórðardóttir, Völ 7,77
100 m hlaup 15-16 ára - Svcinar: sek.
1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv 14,4
Meyjar:
1. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ 15,7
400 in hlaup 15-16 ára - Piltar: sek.
1. Unnsteinn Tryggvason, Rey 62,6
Meyjar:
1. Sigrún Konráðsdóttir, Efl 77,6
1500 m hlaup - Sveinar: mín.
1. Unnsteinn Tryggvason, Rey 4:57,0
Meyjar:
1. Árnfríður G. Arngrímsd., Mýv 6:32,9
Þrístökk - Sveinar: m
1. Skarphéðinn F. Ingason, 11,09
Mcyjar:
1. Hrönn Sigurðardóttir, Bja 9,08
Hástökk - Sveinar: m
1. Skarphéðinn Freyr Ingason, Mýv 1,65
Meyjar:
1. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ 1,35
Kringlukast - Sveinar (1,5 kg>: m
1. Þorvaldur J. Jochumsson, Mýv 18,38
Meyjar (1,0 kg):
1. Erna Héðinsdóttir, Eil 19,40
Spjótkast - Sveinar (600 g): m
1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv 45,24
Meyjar (600 g):
1. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ 29,34
100 m hlaup 17-18 ára - Drengir: sek.
1. Magnús Skarphéðinsson, Ein 14,2
Stúlkur:
Birna Baldursdóttir, Ein 17,0
Þrístökk - Drengir: m
1. Magnús Skarphéðinsson, Ein 12,69
Hástökk: m
1. Magnús Skarphéðinsson, Ein 1,75
Kringlukast (1,75 kg): nt
1. Magnús Skarphéðinsson, Ein 23,00
Stúlkur (1 kg):
1. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Mýv 28,08
Spjótkast - Drengir (800 g): m
1. Jón Þór Ólafsson, Rey 38,10
Stúlkur (600 g):
1. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Mýv 21,34
100 m lilaup - karlar: sek.
1. Erlingur Guðmundsson, Efl 14,2
Konur:
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 16,1
400 m hlaup - konur: sek.
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 68,3
1500 m hlaup - konur: mín.
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 5:53,20
Þrístökk - karlar: m
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl 12,84
Hástökk - karlar: m
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl 1,90
Konur:
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 1,20
Kringlukast - karlar (2,0 kg): m
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl 36,98
Konur (1,0 kg):
1. Stefanía Guðmundsdóttir, Gei 28,50
Spjótkast - karlar (800 g) m
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl 48,18
Konur (600 g):
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 16,14
Seinni dagur
Langstökk - hnokkar: nt
1. Arngrímur Konráðsson, Efl 3,59
Hnátur:
1. Heiðrún Sigurðardóttir, Bja 3,56
600 m hlaup - hnokkar: mín.
1. Hörður Sigurgeirsson, Völ 2:11,3
Hnátur:
1. Eyrún Gígja Káradóttir, Völ 2:20,8
800 m hlaup - strákar: mín.
1. Stefán Jakobsson, Eil 2:39,6
Stelpur:
1. Vala Dröfn Björnsdóttir, Mag 2:56,1
Hástökk - strákar: nt
1. Baldur Kristinsson, Gei 1,25
Spjótkast - strákar (400 g): m
1. Þórhallur Stefánsson, Eil 30,04
Stelpur (400 g):
1. Ingunn Þorsteinsson, Mag 22,70
4x100 in boöhlaup - strákar: sek.
1. Eilífur 66,6
2. Magni 68,6
3. Völsungur 75,9
Stelpur:
1. Völsungur 64,7
2. Magni 70,0
3. Mývetningur 73,5
800 m hlaup 13-14 ára - piltar: mín.
1. Ævar Jónsson, Mýv 2:35,9
Telpur:
1. Erna Dögg Þorvaldsdóttir, Völ 2:48,0
Hástökk piltar: m
1. Sigurður R. Sverrisson, Bja 1,50
Telpur:
1. Valgerður Jónsdóttir, Efl 1,40
Spjótkast - piltar (600 g): m
1. Siguróli Sigurðarson, Völ 29,00
Telpur (600 g):
1. Jóna Kristín Gunnarsdóttir, Völ 24,02
4x100 m boöhlaup - piltar: sek.
1. Völsungur 62,0
2. Mývetningur 65,7
3. Gaman og alvara 67,2
Telpur:
1. Mývetningur 61,1
2. Einingii) 63,0
3. Völsungur 70,3
100 m gr.hlaup 15-16 ára - meyjar: sek.
1. Arnrún Arnórsdóttir, KR 18,8
200 m gr.hlaup - sveinar: sek.
1. Stefán Benediktsson, Eil 29,7
Meyjar:
1. Katla Skarphéðinsdóttir, Völ 29,0
800 m hlaup - svcinar: mín.
1. Unnsteinn Tryggvason, Rey 2:22,0
Langstökk - sveinar: m
1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv 5,41
Meyjar:
1. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ 4,43
Kúluvarp sveinar (5,5 kg): m
1. Magnús Þorvaldsson, Völ 10,54
Meyjar (4,0 kg):
1. Ánna M. Þórhallsdóttir, G&A 7,68
4x100 m boöhlaup - meyjar: sek,
1. Völsungur 58,6
100 m gr.hlaup 17-18 ára - stúlkur: sek.
1. Gunnhildur Hinriksdóttir, Eil 19,6
200 m hlaup - drengir: sek.
1. Jón Þór Ólason, Rey 25,5
Stúlkur:
1. Gunnhildur Hinriksdóttir, Eil 28,6
800 ni hlaup - stúlkur: mín.
1. Gunnhildur Hinriksdóttir, Eil 3:33,0
Langstökk - drengir: m
1. Jón Þór Ólason, Rey 5,93
Stúlkur:
1. Gunnhildur Hinriksdóliir, Eil 4,69
Kúluvarp - drcngir (6,250 kg): m
1. Jón Þór Ólason, Rey 10,31
Stúlkur (4,0 kg):
1. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Mýv 9,29
Sleggjukast - drengir (6,25 kg): m
1. Jón Þór Ólafsson, Rey 18,85
4x100 m boðhlaup - drengir: sek.
1, Mývetningur 57,6
2, Eilífur 61,2
Stúlkur:
1. Eilífur 61,6
2. Magni 62,2
110 m gr.hlaup - karlar: sek.
1. Unnar Vilhjálmsson. Efl 17,1
100 m gr.hlaup - konur: sek.
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 21,7
200 m hlaup - karlar: sek.
1. Erlingur Guðmundsson, Efl 29,4
Konur:
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 29,2
800 m hlaup - konur: mín.
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 2:41,5
Langstökk - karlar: m
1. Unnar Vilhjálntsson, Efl 6,10
Konur:
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 4,17
Kúluvarp - karlar (7,257 kg): m
1. Unnar Vilhjálmsson, Efl 12,06
Konur (4 kg);
1. Laufey Hreiðarsdóttir, Mag 7,53
Slcggjukast - karlar (7,26 kg): m
1. Steingrímur Stefánsson, Gei 20,59
4x100 m boöhlaup - karlar: sek.
1. Völsungur 58,1
Konur:
1. Efling 61,2