Dagur - 10.07.1992, Page 8

Dagur - 10.07.1992, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 10. júlí 1992 Ferðamenn ath. Tvær litlar íbúðir til leigu í lengri eða skemmri tíma með eldunaraðstöðu. Uppl. ( síma 97-31332. Til leigu 4ra herb. íbúð í Skarðshlíð. Laus strax. Uppl. í sima 97-51159. Til leigu 100 m2 einbýiishús á Suður-Brekkunni (á Akureyri) frá 1. sept. nk. Til sölu á sama stað: Lítil frysti- kista, Kitchenaid hrærivél, Yamaha píanó, einfaldur fataskápur og skápur fyrir hljómflutningstæki. Allt vel með farið. Upplýsingar I síma 23727 frá kr. 12- 19.______________________________ íbúð til sölu. Tilboð óskast í efri hæð hússins Álfabyggð 24, Akureyri. Uppl. í símum 23159 og 22405. Miðbær. Góð 4ra herb. íbúð til leigu frá 15. júlí. Uppl. í síma 96-25817 eftir kl. 19.00____________________________ íbúð til leigu. Aðalstræti 12, neðri hæð. Laus 1. september til 30. maí. Upplýsingar I síma 93-47783 eða 985-23347 (Ingvar). Tveggja herbergja íbúð til leigu í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 24911 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Einstaklingsíbúð, eitt herbergi og eldhús, óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 24631 á kvöldin eftir kl. 19.00. 4ra-6 herbergja íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 26919. íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð eða ein- býlishúsi til leigu til langs tíma. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 985-32991 eða 26911. Óskum eftir íbúð í nokkra mán- uði frá 1. ágúst. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 25524 e. kl. 18.00. Óska eftir lítilli einstaklings eða 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 22939 eftir kl. 18.00 eða í afgreiðslu Dags merkt: „GJ“. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. I símum 91-694738 á skrif- stofutíma og 91-23376. Gengið Gengisskráning nr. 127 9. júlí 1992 Kaup Sala Dollari 54,62000 54,78000 Sterlingsp. 105,08900 105,39700 Kanadadollar 45,80900 45,94300 Dönsk kr. 9,54730 9,57520 Norsk kr. 9,33680 9,36410 Sænsk kr. 10,11890 10,14860 Finnskt mark 13,40530 13,44460 Fransk. franki 10,86860 10,90040 Belg. franki 1,77970 1,78490 Svissn. franki 40,56440 40,68330 Hollen. gyllini 32,47320 32,56840 Þýskt mark 36,66260 36,77000 ítölsk líra 0,04847 0,04861 Austurr. sch. 5,23410 5,24940 Port. escudo 0,43410 0,43540 Spá. peseti 0,57850 0,58020 Japanskt yen 0,43778 0,43907 írskt pund 97,71200 97,99900 SDR 79,00070 79,23210 ECU.evr.m. 75,28000 75,50050 Til sölu Dodge Rameharger árg. 1977. Upphækkaður á 36” dekkjum. Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 96-31269, Njáll. Húseigendur athugið. Tek að mér hvers konar viðhald og lagfæringar á húseignum, bæði utanhúss og innan. M.a. lagningu gólfefna o.fl. Hafið samband í síma 21999. Fljót og góð þjónusta. Til sölu Onkyo magnari 2x80 RMS. Ársgamall. Verð kr. 20.000. Upplýsingar í síma 27497 eftir kl. 18 (Gummi). Til sölu fjögurra manna fellitjald. Til sýnis uppsett. Upplýsingar I síma 21430. Einnig til sölu gömul kolaeldavél. Upplýsingar í síma 23517 eftir kl. 20.00. Pfaff-saumavél. Til sölu á góðu verði. Nýjasta gerð. Upplýsingar í síma 22505. Garðyrkjustöðin Grísará, sími 96-31129, fax 96-31322. Sumarblóm, fjölær blóm, tré, blómarunnar, garðrósir, áburður, mold og skógarplöntur. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntulyf, úðadælur og grasfræ. Opið kl. 9-12 og 13-18 mánudag- föstudag. Laugardag kl. 13-17. Lokað á sunnudögum. Til sölu 18 feta Shetland plastbát- ur með 50 hestafla Mercury utan- borðsmótor og vagni. Uppl. í síma 41506 á kvöldin. Til sölu 20 ha Sabb bátavél ásamt skiptiskrúfu og olíutank. Upplýsingar í síma 96-71207 eða 96-24445 á kvöldin. Útsala. Verksmiðjuútsalan Grænumýri 10 opin í dag frá ki. 13-18. Náttfatnaður, bómullarbolir og margt, margt fleira á mjög hag- stæðu verði. Veljið íslenskt. íris sf., fatagerð. Baggatína óskast! Óska eftir að kaupa baggatínu. Upplýsingar í síma 31253. Baggatína. Vil kaupa notaða baggatínu. Vinsamlegast hringið í síma 21488 eða 23452 eftir vinnu. — Gerum ekki margt í einu Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! UUMFERÐAR RÁÐ Hestar! Stóðhesturinn Óður 87166201 frá Torfunesi verður til afnota í Torfu- nesi, Köldukinn í sumar. Óður er 5 vetra undan Ófeigi 882 frá Flugumýri og gæðingshryssunni Kviku 4829 frá Rangá. Nánari uppl. veita Baldvin í síma 43622 og Vignir í síma 27190. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, :eppahreinsun og gluggaþvott. 'lý og fullkomin tæki. Becuritas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt '80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno '84-’87, Regati '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Þrír menn óska eftir atvinnu. Höfum bíl til umráða. Allt kemur til greina. Upplýsingar I síma 94-6292. Tökum að okkur öll almenn garð- yrkjustörf. Svo sem: Hellulagnir • Klippingar • Garðúðun og roðamaursúðun • Slátt • Faglega ráðgjöf. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón Birgir Gunnlaugsson s. 26719. Baldur Gunnlaugsson s. 23328. Skrúðgarðyrkjufræðingar. Bólstrun Nýsmíði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag @24222 Útimarkaður, Dalvík. Skráning söluaðila 11. júlí í síma 61619. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 12. júlí, kl. 11.00 f.h. Sálmar: 6, 9, 196, 22 og 357. Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I, sama dag kl. 14.00. Þ.H. Munið sumartónleikana í Akureyr- arkirkju sunnudag kl. 17.00. Möðru vallaprestakall. Sameiginleg guðsþjónusta fyrir allt prestakallið verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudagskvöld og hefst kl. 21.00. Organisti verður Birgir Helgason og kórinn samanstendur úr félögum úr kirkjukórum prestakallsins. Messan verður tekin upp til flutn- ings í útvarpi eftir hálfan mánuð. Sóknarprestur. HVÍTASUnnUKIRKJAn wskamshlíð Föstudaginn 10. júlí kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardaginn 11. júlí kl. 21.00 sam- koma fyrir ungt fólk á öllum aldri. Sunnudaginn 12. júlf kl. 20.00 almenn samkoma, frjálsir vitnis- burðir, stjórnandi Rúnar Guðna- son. Samskot tekin til innanlands- trúboðs. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Laugard. 11. júlí kl. 20: , Almenn samkoma. Sunnud. 12. júlí kl. 11: Helgunarsamkoma, kl. 19.30: Bæn, kl. 20: Almenn samkoma. Major- arnir Gudrun og Carl Lydholm frá Danmörku taka þátt í samkomun- um. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. OA. Fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.30. Söfn Nonnahús. Opið daglega frá kl. 10-17 frá 1. júní til 1. september. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10-17. HEILRÆÐI BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Svellkalda klíkan Laugardagur Kl. 8.45 Ógnareðli Kl. 11.10 Svellkalda klíkan Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Náttfatapartý Kl. 11.15 Ógnareðli Laugardagur Kl. 9.00 Náttfatapartý Kl. 11.15 Ógnareðli BORGARBÍÓ S 23500 Fuglahand- bók á ensku Árið 1987 gaf Bókaútgáfan Örn og Örlygur úr Fuglahandbókina eftir Þorstein Einarsson, grein- ingarbók um íslenska fugla. Bókin hlaut strax hinar bestu viðtökur. Hinn virti náttúrufræð- ingur, Steindór Steindórsson frá Hlöðum, sagði t.d. í ritdómi: „Bók sú sem hér um ræðir er því hinn mesti happafengur öllum þeim sem vilja sjá og skoða nátt- úru landsins, hvort heldur er-til lands eða sjávar og jafnvel ekki síst gesti, sem slæðast heim undir húsvegginn. Höfundurinn, Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi er vafalaust einn hinn fuglafróð- asti nútíma Islendingur og hann hefir fremur öðrunt lært sína fuglafræði af því að skoða fugl- ana í náttúrunni allt frá ungum aldri, og veit því manna best, hver einkenni eru best til þess fallin að nafngreina fuglana úti í náttúruiini, hvort heldur þeir eru á flugi, sundi, vappi eða sitja á grein eða þúl'u." Össur Skarphéðinsson sagði m.a. í ritdómi: „Bókin er lalleg, gagnorð og laus við óþarfa orð- skrúð og tildur. Það er ljúft að mæla með hcnni, en sennilega óþarfi. Bókin gerir það sjálf gagnvart öllum sent taka hana upp og skoða.“ Nú er Fuglahandbókin komin á ensku og ncfnist Guide to the birds of Iceland. Bókin er í mjúkri kápu og plasthulstri, afar handhæg og fer ve! í vasa. (Frcttatilkynning.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.