Dagur - 10.07.1992, Page 10
10 - DAGUR - Föstudagur 10. júlí 1992
Dagskrá FJÖLMIÐLA
I kvöld, kl. 22.15, er á dagskrá Sjónvarpsins mynd, sem fjallar um líf og starf J. Edgar
Hoover, en hann var yfirmaður FBI, bandarlsku alríkislögreglunnar. Margir landa hans töldu
að engum hefði tekist jafnvel og honum að uppræta spillingu og hvers konarglæpastarfsemi.
Myndin er af Treat Williams í hlutverki J. Edgar Hoover.
Sjónvarpið
Föstudagur 10. júlí
18.00 Flugbangsar (25).
(The Little Flying Bears.)
18.30 Fiskarnir þrír.
(Three Fishkateers)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ævistundir (3).
(My Life and Times.)
Bandarískur myndaflokkur
um 85 ára gamlan mann sem
rifjar upp atvik úr lífi sínu
árið 2035.
19.30 Sækjast sér um líkir
(15).
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Blóm dagsins.
í þessum þætti verður fjallað
um hofsóley (caltna
palustris).
20.40 Að duga eöa drepast.
Miklar breytingar hafa átt
sér stað til sveita á undan-
fömum ámm. Sjónvarps-
menn hafa heimsótt fólk
víða um land til að kynnast
þeim leiðum sem menn hafa
farið til að komast af. í
þættinum er m.a. rætt við
konu í Skíðadal sem gerir
listmuni og nytjavömr úr
hrosshári, konur á Stöðvar-
firði sem gera minjagripi úr
hornum, konur úr Bárðardal
og saumakonu í Aðaldal sem
hefur sérmenntað sig í fata-
saumi fyrir fatlaða. Loks er
rætt við sjómann á Stöðvar-
firði sem er að gera tilraunir
með eldi á undirmálsþorski
til þess að reyna að drýgja
tekjumar.
21.00 Kátir voru karlar (6).
(Last of the Summer Wine.)
Breskur gamanmyndaflokk-
ur um roskna heiðursmenn
sem láta sér fátt fyrir brjósti
brenna.
21.30 Matlock (3).
22.20 J. Edgar Hoover.
Bandarísk sjónvarpsmynd
um J. Edgar Hoover sem var
yfirmaður F.B.I., bandarísku
alríkislögreglunnar. Margir
landa hans töldu að engum
hefði tekist jafnvel og hon-
um að uppræta spillingu og
hvers konar glæpastarfsemi.
Hann var engu að síður
umdeildur en fáir valdamikl-
ir menn hafa verið jafnlengi í
starfi og hann.
Aðalhlutverk: Treat
Williams, Rip Torn, David
Agden Stiers, Art Hindle og
Louise Fletcher.
00.10 MC Hammer á tónleik-
um.
(Please Hammer Don’t Hurt
’Em.)
Bandaríski rapparinn M.C.
Hammer flytur lög af plötu
sinni Please Hammer Don’t
Hurt ’Em en utan um lögin
hefur verið fléttaður sögu-
þráður.
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 10. júlí
16.45 Nágrannar.
17.30 Krakka-Visa.
17.50 Á ferð með New Kids on
the Block.
18.15 Úr álfaríki.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19
20.15 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.45 Lovejoy.
21.40 Að eilífu.#
(For Keeps).
Þau eru ung og óreynd, búin
að vera saman í nokkurn
tíma þegar hún verður
ófrísk. Skyndilega þurfa þau
að axla ábyrgð á eigin lífi,
byrja að leigia, kaupa í mat-
inn og ala önn fyrir litlu
barni. Þegar erfiðleikarnir
steðja að reynir mikið á sam-
bandið og ekki er ljóst
hvernig úr muni rætast hjá
hjónaleysunum ungu.
Aðalhlutverk: Molly
Ringvald, Randall Batinkoff,
Kenneth Mars og Miriam
Flynn.
23.15 Skuggi.#
(Darkman.)
Vísindamaður á þröskuldi
mikillar uppgötvúnar verður
fyrir fólskulegri árás glæpa-
lýðs sem skilur hann eftir til
að deyja drottni sínum.
Hann lifir þetta af en er allur
afskræmdur á eftir. Upp-
götvun hans, gervihúð, gerir
' honum kleift að fara á eftir
kvölurum sínum og koma
þeim fyrir kattarnef, einum
af öðrum.
Aðalhlutverk: Liam Neeson,
Frances McDormand, Colin
Friels og larry Drake.
Stranglega bönnud
börnum.
00.50 Richard Pryor hér og
nú.
(Richard Pryor Here and
Now.)
Þetta er fjórða mynd þess
þekkta gamanleikara á sviði
en hún er tekin á Bourbon-
stræti í New Orleans árið
1983.
02.20 Dagskrárlok.
Rásl
Föstudagur 10. júlí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
Heimsbyggð - Verslun og
viðskipti.
Bjami Sigtryggsson.
Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Helgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 „Ég man þá tíð“.
Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
09.45 Segðu mér sögu,
„Malena í sumarfríi" eftir
Maritu Lindquist.
Svala Valdemarsdóttir les
(15).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fróttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Blóðpening-
ar" eftir R. D. Wingfield.
Fimmti og lokaþáttur.
13.15 Út í loftið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Björn"
eftir Howard Buten.
Baltasar Kormákur les (11).
14.30 Út í loftið
- heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Pálína með prikið.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttir.
16.05 Sumargaman.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Jóreykur.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Guðrún S. Gísladóttir les
Laxdælu (30).
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Hljómskálamúsík -
Arnold Schönberg í nýju
ljósi.
20.30 Skútusaga úr Suðurhöf-
um.
Fimmti og lokaþáttur.
21.00 Harmonikutónlist.
22.00 Fróttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Rimsírams
Guðmundar Andra Thors-
sonar.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Föstudagur 10. júlí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Fjölmiðlagagnrýni Sigurð-
ar Valgeirssonar.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson,
Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli
Gunnlaugs Johnsons.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2.
20.30 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vill fylgjast með.
Vinsældarlisti Rásar 2,
fjörug tónlist, íþróttalýsing-
ar og spjall.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Blítt og létt.
íslensk tónlist við allra hæfi.
00.10 Fimm freknur.
Lög og kveðjur beint frá
Akureyri.
Umsjón: Þröstur Emilsson.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Blítt og létt.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 10. júlí
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Föstudagur 10. júlí
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 7.30.
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 8.30.
09.00 Fréttir.
09.05 Tveir með öllu á
Bylgjunni.
Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru
þekktir fyrir allt annað en
lognmollu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
Anna Björk Birgisdóttir
mætir með sérvalda tónlist
13.00 íþróttafréttir eitt.
Allt það helsta úr íþrótta-
heiminum frá íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
16.05 Reykjavík síðdegis.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Þjóðlífið og dægurmálin í
bland við góða tónlist og
skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga.
Síminn er 671111.
19.19 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
00.00 Eftir miðnætti.
Erla Friðgeirsdóttir.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 10. júlí
17.00-19.00 Axel Axelsson
tekur púlsinn á því sem er að
gerast um helgina. Axel hit-
ar upp fyrir helgina með
góðri tónlist. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur
og óskalög. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 18.00.
# „Hlýddu ekki
hverjum glóp“
Nokkuð hefur verið rætt og
ritað um urðun sorps á Gler-
árdal. Margir eru síður en svo
hrifnir af hugmyndinni og
hafa jafnvel heyrst raddir um
að stofna sérstakan Glerár-
dalshóp til að berjast gegn
henni. Einn af framámönnum
bæjarins hefur verið orðaður
við þessi samtök og af því
tilefni orti ágætur hagyrðing-
ur þessar vísur:
Dafna myndi þöll og þinur,
þang og hvað sem vera skal
efþú létir ekki, vinur,
urða sorp á Glerárdal.
Ef þú værir ekki dula,
undirlægja fábjána,
létir þú ei lækinn gula
lita tæru Glerána.
Happ ei lát úr hendi detta,
hlýddu ekki hverjum glóp.
Styð mig, vinur, stöðvum þetta,
stofnum Glerárvinahóp.
# Ort um Bakkus
í nýjasta tölublaði Múla segir
frá nýrri bók sem Björn Dúa-
son hefur gefið út. Hún heitir
„Ljóð og lausavísur - Hag-
yrðingur af Höfðaströnd11 og
inniheldur skáldverk eftir
Harald Hjálmarsson frá
Kambi í Deildardal. Blaðið
birtir nokkrar bráðskemmti-
legar vísur eftir Harald og þar
á meðal er þessi sem mun
vera landsþekkt:
Á sunnudögum sýp ég vín
samkvæmt manna lögum.
Þess vegna er ég miður mín
á mánu- og þriðjudögum.
Um tvo drykkjunauta sem
fóru út á götu til að slá
náungann fyrir víni orti Har-
aldur:
Seðla brúna, bláa, rauða
búið er að slá
af mönnum sem eru að drekka
Dauða.
Drottinn blessiþá!
# Endalok á
byrjun!?
Og þrátt fyrir að hér hafi verið
gripið niður í Múla er freist-
andi að stríða blaðamönnum
hans örlítið. Ein síða er að
mestu leyti helguð umfjöllun
um bikarleik Leifturs og Fylk-
is sl. þriðjudagskvöld sem
lauk með 5:2 sigri Fylkis eftir
að Leiftursmenn höfðu byrj-
að mun betur og m.a. skorað
fyrsta markið. Blaðamenn
Múla virðast hafa komið sér
saman um hvenær byrjun
leiks tekur enda og eitthvað
annað, kannski miðbik, tekur
við. A.m.k. er fyrirsögnín á
fréttinni þessi: „Sorgleg
endalok á mjög góðri
byrjun.“