Dagur - 11.07.1992, Qupperneq 3
Laugardagur 11. júlí 1992 - DAGUR - 3
Fréttir
Enn versnar hagur loðdýrabænda:
Oflramboð og lækkun skinnaverðs
Verð á feldi blárefalæðu eins og þeirri sem hér sést var kr. 2.770 á síðasta uppboði.
Á skinnauppboöi í uppboös-
húsi Dansk Pelsdyravl í Kaup-
mannahöfn í júnímánuði sl.
voru seld 34.493 íslensk minka-
skinn og 6.341 refaskinn sem
er um 70% af þeim minkask-
innum sem voru á uppboðinu
og 30% af blárefaskinnunum.
29% verðlækkun varð á minka-
skinnunum og 4% á refa-
skinnunum miðað við sama
tíma í fyrra.
Loðdýrabændur áttu ekki von
á þessari lækkun á þessu ári, jafn-
vel var búist við að skinnaverð
myndi standa í stað, en hluti
skýringarinnar er sú að Danir
hafa ekki dregið saman fram-
leiðslu sína á minkaskinnum eins
og aðrar Norður-Evrópuþjóðir
og einnig er samdráttur í sölu
vegna góðrar tíðar í Evrópu og
víðar og því er um offramleiðslu
á skinnum að ræða. Gert er ráð
fyrir að skinnaverð haldist
óbreytt á næsta ári en fari að
hækka á árinu 1994, en á sama
tíma hækkar fóður, laun o.fl.
Mat á íslenskum skinnum
framleiddum 1990 er mjög lágt
því annað til þriðja hvert íslenskt
minkaskinn fer í undirflokka.
Gæði skinnanna hafa hins vegar
verið að aukast, en ekki liggur
Könnun gerð af Slysavarna-
félagi íslands leiðir í Ijós að á
árunum 1981-1990 hafa 13
börn yngri en 15 ára drukknað,
9 drengir og 3 stúlkur og áttu
Von er a um 40 ungmennum
frá hinum Norðurlöndunum á
aldrinum 18-26 ára auk 10
jafnaldra þeirra frá íslandi á
æskulýðsmót Nordens ungdom
’92 á Dalvík dagana 5. til 8
ágúst nk.
Að sögn Sigurðar Mássonar á
Neskaupstað, formanns Nord-
klúbbsins svokallaða, sem er
framkvæmdaaðili mótsins, er um
að ræða norrænt æskulýðsmót á
vegum Nordens ungdom ’92, sem
samanstendur af æskulýðsdeild-
um Norrænu félaganna á öllum
Norðurlöndunum. Þátttakendur
munu gista og vinna í Dalvíkur-
skóla og verður þeim skipt upp í
nokkra hópa, umræðuhóp,
myndlistarhóp, leiklistarhóp og
tónlistarhóp.
Æskulýðsmótið er styrkt af
Norrænu ráðherranefndinni og
fékk það hæsta styrkinn í ár, 75
þúsund danskar krónur eða um
700 þúsund íslenskar krónur.
„Slíkt æskulýðsmót er árlegt,
en það hefur ekki áður verið
haldið í þessu formi. Áður voru
krakkarnir á aldrinum 16 til 20
ára,“ sagði Sigurður.
Varðandi staðarval mótsins
sagði Sigurður að rætt hafi verið
við fjölda unglinga frá Norður-
enn fyrir flokkun íslenskra
skinna sem voru framleidd árið
1991, en fjöldi minkaskinna var
drukknanirnar sér stað í ám,
sjó, sundlaugum, lækjum og
tjörnum. Börnum yngri en 5
ára er hættast við sundlaugar,
hcita potta, grunna polla og
löndunum, sem þekkja til hér á
landi, og niðurstaðan hafi verið
sú að Norðurland væri vænlegasti
landshlutinn. Lengi vel hafi verið
um það rætt að hafa mótið á
Akureyri, en við nánari skoðun
hafi þótt heppilegra að velja
minni þéttbýlisstað og þá hafi
Dalvík komið upp. Sigurður
sagði að leitað hafi verið til for-
ráðamanna Dalvíkurskóla um
afnot af skólanum og vildi hann
koma á framfæri sérstöku þakk-
þá um 140.000 og 18.000 refa-
skinn. Árið 1986, þegar loðdýra-
ræktin stóð með mestum blóma,
læki nálægt heimilum sínum.
1. júlí sl. gekk í gildi ný bygg-
ingarreglugerð varðandi frágang
við sundlaugar og heita potta og
segir þar m.a. að sækja skal um
læti til Þórunnar Bergsdóttur,
skólastjóra Dalvíkurskóla, fyrir
lipurð.
Hinir norrænu gestir koma til
landsins með flugi 3. ágúst og síð-
an verður ekið norður á Dalvík
daginn eftir, þar sem verður dval-
ið til 8. ágúst. Sigurður segir að
auk hópvinnunnar á Dalvík verði
farið í styttri ferðir um nágrenni
Dalvíkur og austur í Þingeyjar-
sýslur. óþh
voru framleidd rúmlega 300.000
minkaskinn og 100.000 refa-
skinn. í dag eru 95 loðdýrabú í
leyfi byggingarnefndar fyrir að
útbúa eða byggja sundlaugar,
heita potta eða laugar. Heitir
pottar á lóðum íbúðarhúsa og
sumarbústaða skulu útbúnir læs-
anlegu loki til að hylja þá með
þegar þeir eru ekki í notkun eða
með öðrum útbúnaði. Þá skal
þess sérstaklega gætt að hvergi sé
hætta á hálku.
Bjargaði systur sinni
frá drukknun
Oftast tekst að forðast alvarleg
slys við sundlaugar og nýlega
bjargaði 5 ára drengur, Kristján
Kristjánsson, Aðalstræti 40b, 2ja
ára systur frá drukknun í heita
pottinum við sundlaugina á
Hrafnagili. Stúlkan hafði verið
að leika sér þar við sundlaugina
með kút á sér en án þess að for-
eldrar hennar tækju eftir hafði
hún fallið í heita pottinn kútlaus
en bróðir hennar sá hana og kom
henni til bjargar. GG
landinu og fjárhagsstaða þeirra
undantekningalaust mjög slæm
en heildarskuldir þeirra hlaupa á
hundruðum milljóna króna.
Nefnd á vegum landbúnaðar-
ráðherra skilaði af sér tillögum til
landbúnaðar- og fjármálaráðu-
neyta í febrúarmánuði sl. þar
sem m.a. var fjallað um niðurfell-
ingu á skuldum bænda, bæði
lausaskuldum og veðskuldum.
Þær tillögur eru þar enn til
skoðunar og ákvarðanatöku. Ef
ekki rætist úr málum loðdýra-
bænda fyrir haustið er talið að
flestir bændanna muni „pelsa“
allan stofninn og þá verði eftir í
landinu í mesta lagi 5 bú. Þá mun
sú fagþekking sem íslenskir loð-
dýrabændur hafa aflað sér á
undanförnum árum glatast og
þeir fjármunir sem lagðir hafa
verið í þessa búgrein að mestu
glataðir og hætt er við að erfitt
verði að rísa úr þeirri öskustó.
GG
Friðgeir Sigurðsson.
Norðurlandsumdæmi
eystra:
Friðgeir settur
skattstjóri
Gunnar Rafn Einarsson hefur
látið af störfum sem skattstjóri
í Norðurlandsumdæmi eystra
og staðan verið auglýst.
Eins og fram kom í Degi fyrr í
vikunni hefur Gunnar Rafn Ein-
arsson verið skipaður í fullt starf
í yfirskattanefnd og er á förum til
Reykjavíkur. Umsóknarfrestur
um stöðuna er til 25. júlí en sett-
ur skattstjóri þar til ráðið verður
í hana er Friðgeir Sigurðsson frá
Ólafsfirði, áður leikmaður með
knattspyrnuliði Leifturs. JHB
Gistiheimiliö Engimýri
Heimafólk -
Ferðamenn
Hvernig væri að fara í öðruvísi sunnudagskaffi
á kr. 500 og ef til vill á hestbak eða upp að
Hraunsvatni með silungastöngina í leiðinni?
Góðar viðtökur, fagurt umhverfi.
Gistiheimilið Engimýri í Öxnadal
Slysavarnafélag íslands:
Bömum stafar hætta af sundlaugum og pottum
- hertar reglur um frágang á sundlaugum og heitum pottum
Dalvík:
Um 50 Norðurlandabúar
á æskulýðsmót 5.-8. ágúst
Æskulýðsmótið verður að mestu leyti í skólahúsum Dalvíkurskóla. Hér gef-
ur að líta gamla skólahúsið.