Dagur


Dagur - 11.07.1992, Qupperneq 14

Dagur - 11.07.1992, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 11. júlí 1992 Hamingjuleit. Gleðilegt ferðasumar! Vantar þig ferðafélaga? 18 ára og eldri. Einstæðir foreldrar og fólk í sveit. Bændur vel stæðir og fólk ( þinu bæjarfélagi. Sími 91-670785 eða skrifið bréf í pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Með trúnað umfram alit. Sumarhús, svefnpokagisting, tjaldstæði, veiðileyfi. Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum. Stórbrotið landslag, fagrar göngu- leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fyrir alla, berjamór við bæjardyr, stutt í sundlaug og verslun. Einnig á sama stað svefnpokagist- ing í heimahúsi og tjaldstæði niður við sjóinn. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069, Rósa og Pétur. Sumarhúsalóðir til leigu í landi Geldingsár á Svalbarðsströnd. Eitt fegursta útsýni við Eyjafjörð með góðum möguleikum til trjá- ræktar. Uppl. gefur Sigfús í síma 24908 eft- ir kl. 19.00. Sumarhús! Smíðum allar gerðir af sumar- húsum. Afhendist á ýmsum byggingar stigum. Trésmíðaverkstæði Trausta. Óseyri 18, Akureyri. Upplýsingar í síma 96-21828 og 96-21559. Húseigendur athugið. Tek að mér hvers konar viðhald og lagfæringar á húseignum, bæði utanhúss og innan. M.a. lagningu gólfefna o.fl. Hafið samband í síma 21999. Fljót og góð þjónusta. Hestamenn ath. Síðsumarsýning kynbótahrossa verður á Flötutungum, Svarfaðar- dal, föstudaginn 7. ágúst nk. Stjórn Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis. Kennsla! Tek að mér íslenskukennslu fyrir útlendinga (hóp- eða einka- kennsla). Kenni einnig á píanó. Upplýsingar í síma 24614. Gengið Gengisskráning nr. 128 10. júlí 1992 Kaup Sala Dollari 55,09000 55,25000 Sterlingsp. 104,93800 105,24300 Kanadadollar 46,30800 46,44200 Dönsk kr. 9,44370 9,47120 Norsk kr. 9,31280 9,33990 Sænsk kr. 10,09530 10,12460 Finnskt mark 13,37140 13,41020 Fransk. franki 10,84400 10,87540 Belg. franki 1,77570 1,78080 Svissn. franki 40,32940 40,44660 Hollen. gyllini 32,44500 32,53920 Þýskt mark 36,58880 36,69510 ítölsk líra 0,04835 0,04849 Austurr. sch. 5,18250 5,19760 Port. escudo 0,43320 0,43440 Spá. peseti 0,57560 0,57720 Japanskt yen 0,43862 0,43989 írskt pund 97,57300 97,85600 SDR 79,22990 79,46000 ECU, evr.m. 74,72130 74,93830 íbúð til leigu. Aðalstræti 12, neðri hæð. Laus 1. september til 30. maí. Upplýsingar í síma 93-47783 eða 985-23347 (Ingvar). Til leigu 100 m2 einbýlishús á Suður-Brekkunni (á Akureyri) frá 1. sept. nk. Til sölu á sama stað: Lítil frysti- kista, Kitchenaid hrærivél, Yamaha píanó, einfaldur fataskápur og skápur fyrir hljómflutningstæki. Allt vel með farið. Upplýsingar í síma 23727 frá kr. 12- ia_______________________________ Uliðbær. 3óð 4ra herb. íbúð til leigu frá 15. júlí. Uppl. í síma 96-25817 eftir kl. 19.00. (búð til sölu. Tilboð óskast í efri hæð hússins Álfabyggð 24, Akureyri. Uppl. i símum 23159 og 22405. Ferðamenn ath. Tvær litlar íbúðirtil leigu í lengri eða skemmri tíma með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 97-31332. Nemi í VMA óskar eftir herbergi til leigu í vetur með aðgangi að baði og eldhúsi. Helst á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 26753. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-12045 eftir kl. 18.30. Húsnæði óskast. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð eða raðhúsi á Brekkunni. Uppl. í sima 11187. Fjölskyldu vantar 3ja-4ra herb. íbúð í byrjun sept. helst á Eyr- inni. Uppl. í síma 91-18254 eftir kl. 18.00. Par með tvö börn óskar eftir 3ja- 4ra herb. íbúð frá 1. sept. Góð umgengni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11223 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Sjúkraþjálfari óskar eftir einstakl- ingshúsnæði. Gjarnan á Brekkunni. Uppl. í síma 23050. Óskum eftir 5 herbergja íbúð eða húsi til leigu frá 1. sept. Helst á Brekkunni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 27578 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklingsíbúð, eitt herbergi og eldhús, óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 24631 á kvöldin eftir kl. 19.00. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í símum 91-694738 á skrif- stofutíma og 91-23376. 4ra-6 herbergja íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 26919. Kerrur Til sölu hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur. Smíða einnig vagna eftir máli. Uppl. í síma 95-24950 eða 985- 34015. Til sölu 2ja tonna bátur með króka- og haffæraleyfi. Á sama stað er til sölu Combi Camp tjaldvagn, upphækkaður. Einnig er óskað eftir tilboði í Colt 1800 GTL, árg. ’85. Uppl. í síma 24377 á kvöldin og 985-32976. Til sölu 18 feta Shetland plastbát- ur með 50 hestafla Mercury utan- borðsmótor og vagni. Uppl. í síma 41506 á kvöldin. Til sölu 20 ha Sabb bátavél ásamt skiptiskrúfu og olíutank. Upplýsingar í síma 96-71207 eða 96-24445 á kvöldin. Tilboð á notuðum reiðhjólum BMX 16”-20”, kr. 4.500,- Stúlkuhj. 20”, kr. 5.000,- Stúlkuhj. 24”, kr. 6.000,- 3ja gíra 24”, kr. 7.500,- Fjallahj. 24”, kr. 8.500,- Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 b, sími 21713 Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun-Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Þrir menn óska eftir atvinnu. Höfum bíl til umráða. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-6292. Malbiksviðgerðir Malbiksviðgerðir og múrbrot. Upplýsingar í símum 985-28330 og 26066. Kristján Árnason. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag @24222 Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn i Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Orðsending til þeirra ferðalanga sem leið eiga um Norð-Austurland. Við minnum á ferðaþjónustuna á Hóli í Kelduhverfi þar sem boðið er upp á gistingu í uppbúnum rúmum ásamt morgunverði, hestaleiga á staðnum. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar ef gist er tvær nætur eða fleiri. Verið velkomin. Upplýsingar í síma 96-52270. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í alit að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Tökum að okkur öll almenn garð- yrkjustörf. Svo sem: Hellulagnir • Klippingar • Garðúðun og roðamaursúðun • Slátt • Faglega ráðgjöf. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón Birgir Gunnlaugsson s. 26719. Baldur Gunnlaugsson s. 23328. Skrúðgarðyrkjufræðingar. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. □KUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafc*, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu Ford Econoline 200 árg. '74. Útvarp, segulband, framdrif, 33” dekk og krómfelgur. Tilbúinn í fjallaferðina. Svefnpláss fyrir 3-5. Skipti á mjög ódýrum bíl athugandi. Uppl. í símum 27992 eða 26930 á kvöldin. Límbönd til allra nota: Pökkunarlímbönd, máln- ingarlímbönd. Allar stæröir og gerðir. Mjög góð verð. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 • 600 Akureyri Símar 96-24810 og 96-22895 Fax 96-11569 vsk.nr. 671. Hundaeigendur ath. Ný hlýðninámskeið að byrja. Innritanir i síma 33168. Hundaskóli Súsönnu. Lyftarar. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Til sölu Aifa Laval rörmjaltakerfi. Upplýsingar í síma 96-43615. Pfaff-saumavél. Til sölu á góðu verði. Nýjasta gerð. Upplýsingar í síma 22505. Til sölu sjónvarpsleiktölva. 160 leikir. Á sama stað er til sölu æfinga- tæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23282. Til sölu 2 Nallar 444, árg. ’77. Annar með ámoksturstækjum. Einnig mikið af varahluturri og lítill Claas heyhleðsluvagn. Uppl. í síma 31216 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.