Dagur - 11.07.1992, Side 16

Dagur - 11.07.1992, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 11. júlí 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 11. júlí 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður meðal annars fjallað um íslensku knattspyrnuna og kl. 17.55 verður farið yfir úrslit dagsins. 18.00 Múmínálfarnir (39). 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (10). (We All Have Tales.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (9). (The Dream Stone.) 19.20 Kóngur í ríki sínu (9). (The Brittas Empire.) 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Ðlóm dagsins. í þessum þætti verður fjallað um mjaðurt (filipendula ulmaria). 20.45 Fólkið í landinu. Sigurjón í Ham. Illugi Jökulsson ræðir við Sigurjón Kjartansson tónlist- armann. Hann er forsprakki hljómsveitarinnar Ham sem stundum hefur verið talin til neðanjarðarhljómsveita. Sig- urjóni er margt til lista lagt. Hann kemur fram sem leik- ari í myndinni Sódóma Reykjavík, sem sýnd verður bráðlega, og hann starfar við eitt minnsta leikhús borgar- innar sem nefnt hefur verið Hláturfélag Suðurlands. 21.10 Hver á að ráða? (17). (Who’s the Boss?) 21.35 Ofurmennið. (Superman). Bandarísk bíómynd frá 1978. Ofurmennið fæddist á plánetu sem nefnist Krypton. Hann er sonur mikils vísindamanns sem býr til geimskip fyrir barn- ungan son sinn er hann kemst að því að pláneta hans muni springa. Þegar dagar Kryptons eru taldir hefst ferð Ofurmennisins til jarðar en þar tekur það á sig mynd klaufalegs skrifstofu- manns. Hvorki stúlkan sem ann Ofurmenninu né vinir þess fá nokkurn tímann að vita hver það er sem kemur til bjargar þegar allt virðist stefna í óefni. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Marlon Brandon. 00.00 Skálmöld í skugga- hverfi. (Le systeme Navarro: Barbes de l'aube á l’aurore.) Myndin gerist í hverfi í norðurhluta Parísar þar sem er mikið um innflytjendur frá Norður-Afríku. Þar er mikið um vopnuð rán, morð og íkveikjur og Navarro lög- regluforingi kemst að því að málið er viðameira en virðist í fyrstu. Aðalhlutverk: Roger Hanin, Sam Karmann, Christian Rauth, Jacpues Martial og Catherine Allegret. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 12. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson flytur. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði(2). (Kingdom Adventure) Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.30 Ríki úlfsins (2). (I vargens rike) Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynn- ast náttúru og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (8). (Tom and Jerry Kids.) 19.30 Vistaskipti (14). (Different World.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spánskt fyrir sjónir (2). Norrænu sjónvarpsstöðvarn- ar hafa gert hver sinn þátt- inn um Spán, gestgjafa Heimssýningarinnar og Ólympíuleikanna 1992. Að þessu sinni fjalla norskir sjónvarpsmenn um Kastilíu en þar er að finna mörg sögufræg mannvirki sem hefur verið haldið vel við. 21.10 Gangur lífsins (12). (Life Goes On.) 22.00 Einleikur í sjónvarps- sal. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur píanótónlist eftir Skrjabín og Rakhamaninov. 22.20 Autt sæti við borðið. (Nekdo schází u stolu.) Tékknesk gamanmynd frá 1988. Myndin fjallar um ekkjumann og tveggja barna föður sem býðst staða í sinfóníuhljómsveit. Hljóm- sveitin er á leið í tónleikaferð til Japans og hann dauð- langar með en veit ekki hvar hann á að koma börnunum fyrir á meðan. Aðalhlutverk: P. Zednícek, S. Staskova, P. Vancíkova og J. Marek. 23.55 Listasöfn á Norðurlönd- um (6). Bent Lagerkvist heimsækir tvö listasöfn í Björgvin í Noregi og skoðar meðal ann- ars myndir eftir Edward Munch. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 13. júií 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (67). (Families.) 19.30 Fólkið í Forsælu (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (21). 21.00 íþróttahornið. í þættinum verður fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Sniglar. (Of Slugs and Snails and Slimy Things.) Nýsjálensk heimildamynd um snigla. Með því að nota mjög fullkomin tæki til ljósmyndunar sjá áhorfend- ur snigilinn í nýju ljósi og kynnast lifnaðarháttum þessa örsmáa dýrs. 21.50 Iktsýki. Örstutt kynningarmynd frá Gigtarfélagi íslands. 21.55 Felix Krull - játningar glæframanns (5). (Bekenntnisse des Hoch- staplers Felix Krull.) 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárJok. Stöð 2 Laugardagur 11. júlí 09.00 Morgunstund. 10.00 Halli Palli. 10.25 Kalli kanína og félagar. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Feldur. 11.15 í sumarbúðum. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Á slóðum regnguðsins. (The Path of the Rain God.) 12.55 TMO-Mótorsport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Leiðin til Singapore. (Road to Singapore.) Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd með Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. í öðrum helstu hlutverkum eru Judith Barrett og Anthony Quinn. 15.20 Uppgjörið. (Home Fires Buming.) Það em Emmy-verðlauna- hafarnir Bamard Hughes og Sada Thompson sem fara með hlutverk Tibbett hjón- anna í þessari skemmtilegu sjónvarpsmynd sem gerist á ámnum eftir seinni heims- styrjöldina. Aðalhlutverk: Barnard Hughes, Sada Thompson og Robert Prosky. 17.00 Glys. 17.50 Svona grillum við. 18.00 Skíðabrettakappinn. (The Smooth Groove.) Næstu tuttugu og fimm mín- úturnar leikur hinn stór- snjalli skíðabrettakappi Craig Kelly listir sínar. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (Beadle's About.) 20.30 Óvænt stefnumót.# (Blind Date.) Bmce Willis fer á „blint" stefnumót með Kim Basinger. Það er búið að vara hann við að hún þoli illa áfengi en hann byrjar samt á því að gefa henni kampavín. Eftir nokkra stífa er stúlkan orðin vel í því og þá byrja vandræði vinar okkar. Aðalhlutverk: Bmce Willis, Kim Basinger og John Larroquette. 22.05 Kvöldganga.# (Night Walk.) Kona verður óvænt vitni að morði sem þjálfaðir leigu- morðingjar standa að. Þeir verða hennar varir en hún kemst naumlega undan. Nú er það forgangsverkefni hjá morðingjunum að gera út af við þetta eina vitni. Hún leit- ar hælis hjá manni sem reyn- ir að hjálpa henni eins og hann getur. Aðalhlutverk: Robert Urich og Lesley-Ann Down. Bönnuð börnum. 23.35 Gipsy Kings. Heimsfrægðin skall á þess- um blóðheitu sígaunum þegar lagið Bomboleo fór sigurför um heimsbyggðina árið 1988 en segja má að þeir hafi „þjófstartað" Lista- hátíð er þeir léku í þéttskip- aðri Laugardalshöll miðviku- dagskvöldið 27. maí síðast- liðinn. 01.10 Ógnvaldurinn. (Wheels of Terror.) Ágætis spennumynd um einstæða móður sem eltir uppi ræningja dóttur sinnar en sá er illræmdur kynferðis- glæpamaður. Aðalhlutverk: Joanna Cassidy og Marcie Leeds. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 12. júlí 09.00 Furðuveröld. 09.10 Örn og Ylfa. 09.30 Kormákur. 09.45 Dvergurinn Davíð. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 í dýraleit. (Search for the World’s Most Secret Animals.) 12.00 Nýmeti. 12.30 Oliver! Heimsþekkt dans- og söngvamynd sem hlaut sex Óskarsverðlaun á sínum tíma. Aðalhlutverk: Ron Moody, Shani Wallis, Oliver Reed og Harry Secombe. 14.50 Indiana Jones og síð- asta krossferðin. (Indiana Jones and the Last Crusade.) Frábær ævintýramynd um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean Connery, Alison Doody og Julian Glover. 17.00 Listamannaskálinn. (The South Bank Show: A Footnote in History?) 18.00 Falklandseyjastríðið. (The Falklands War.) Fjórði og síðasti hluti þessa vandaða heimildarmynda- flokks. 18.50 Áfangar. í Laufási við austanverðan Eyjafjörð er stílhreinn og sérlega fallegur burstabær sem er að stofni til frá 1866. Þar er einnig kirkja frá 1865. 1865. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) Nýr appelsínugos- drykkur á markað Appelsínugosdrykkurínn „Sun- kist“ er um þessar mundir að hefja innreið sína á íslands- markað. Það er Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson sem fram- leiðir drykkinn með einkaleyfi frá Sunkist Groser Inc. í Bandaríkjunum. í frétt frá framleiðafida segir m.a.: „Sunkist var á síðasta ári mest seldi appelsínudrykkurinn í heimalandi sínu Bandaríkjununt. Fyrir þremur árum hóf Sunkist sókn sína til Evrópu með mark- aðssetningu í Bretlandi. Náði drykkurinn þeint einstæða árangri strax á fyrsta ári að verða númer eitt eða tvö á öllum sölusvæðum markaðarins. Sömu sögu er að segja af írlandi, en þar var drykk- urinn markaðssettur á síðasta ári. Nafnið Sunkist merkir á ís- lensku að vera kysstur af sólinni og verður drykkurinn því mark- aðssettur hérlendis undir slagorð- unum „Svalandi sólarkoss“. Sunkist inniheldur 5% appelsínu- safa og er Iéttkolsýrður. Drykk- urinn hefur mikið ávaxtabragð. Trúlega kannast margir íslend- ingar við Sunkist af ferðum sín- um erlendis og einhverjir þekkja kannski nafnið þar sem appelsín- Nýi appelsínugosdrykkurinn frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar. ur með þessu vörumerki voru á árum áður fluttar til landsins." Sunkist verður fyrst um sinn á boðstólum í 33 cl dósum og 50 cl tilboðsdósum þar sem boðiö er 50% meira magn á sama verði og 33 cl. Eftir nokkrar vikur verður það einnig fáanlegt í 0,5 og 2ja lítra plastflöskum. Með haustinu má svo búast við Diet Sunkist á markaðinn. Háskólinn á Akureyri Laus er til umsóknar staða deildarfulltrúa heii- brigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Starfið er í mótun og krefst tölvufærni, nákvæmni og sjálfstæðis. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin, háskólamenntun æskileg. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum BSRB. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst nk. og umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðumaður heil- brigðisdeildar, Sigríður Halldórsdóttir, í hs. 96- 27676 og vs. 96-11770 og 96-11790-21. Háskólinn á Akureyri. Spói sprettur Gamla myndin M3—328 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akurevri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.