Dagur - 11.07.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 11.07.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 11. júlí 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla í kvöld, kl. 21.30, sýnir Sjónvarpið bandarísku bíómyndina Ofurmennið eða Superman. Ofurmennið fæddist á plánetu sem nefndist Krypton. Hann er sonur mikils vísindamanns, sem býr til geimskip fyrir barnungan son sinn er hann kemst að þvi að pláneta hans muni springa. 21.15 Arsenio Hall. 22.00 Drengur meö fortíð. (I Know My First Name Is Steven.) Það var um kaffileytið á grá- muggulegum mánudegi í desember að sjö ára gutta var rænt á leið heim úr skóla. Árin liðu eitt af öðru en samt hélt fjölskylda hans í þá veiku von að hún myndi finna hann. Síðla kvölds sjö árum síðar var dyrabjöllunni hringt á heimili fjölskyld- unnar. Á tröppunum stóð lögregluþjónn sem sagði for- eldrunum að drengurinn væri fundinn... Þessi sannsögulega fram- haldsmynd er í tveimur hlut- um og er seinni hluti á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Cindy Pickett, John Ashton, Luke Edwards og Corin „Corky" Nemec. 23.35 Samskipadeildin. 23.45 Lokaslagurinn. (Homeboy.) Mickey Rourke er hér í hlut- verki hnefaleikakappa sem freistar þess að vinna meist- aratitil þrátt fyrir lélega heilsu. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Cristopher Walken og Deborah Feuer. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 13. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.55 Herra Maggú. 18.00 Mímisbrunnur. Fróðleg teiknimynd fyrir börn á öllum aldri um allt milli himins og jarðar. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Eerie Indiana. Sjötti þáttur. 20.45 Á fertugsaldri. (Thirty something.) 21.35 Drengur með fortíð.# (I Know My First Name Is Steven.) Seinni hluti þessarar vönd- uðu, sannsögulegu fram- haldsmyndar um Steven Gregory Stayner sem var rænt aðeins sjö ára gömlum. Þegar hann svo eignast óvænt fimm ára gamlan „bróður" renna á hann tvær grímur varðandi eigin upp- runa. 23.05 Samskipadeildin. 23.15 Óánægjukórinn. (A Chorus of Disapproval.) Feiminn ekkill flytur til smá- bæjar við sjávarsíðuna. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Antony Hopkins, Prunella Scales og Sylvia Syms. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 11. júlí HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fróttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thors- sonar. 13.30 Yfir Esjuna. 15.00 Tónmenntir - Dmitríj Dmitríjevitsj Shostakovitsj, ævi og tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Blóðpening- ar“ eftir R. D. Wingfield. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. 17.40 Fágæti. 18.00 Sagan, „Utlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (11). 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.15 Mannlífið. Umsjón: Bergþór Bjamason. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 „Bruggarasaga", smá- saga eftir Guðmund Frímann. Höfundur les. 23.00 Á róli við Norræna hús- ið í Reykjavík. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Sigríður Stephen- sen og Tómas Tómasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 12. júlí HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suður. 11.00 Messa í Dalvíkurkirkju. Prestur séra Jón Helgi Þórar- insson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Annar þáttur. Brot úr lífi og starfi Haraldar Á. Sigurðssonar. Umsjón: Viðar Eggertsson. 14.00 Ríó-ráðstefnan, hvaö tekur við? Umsjón: Jón Guðni Krist- jánsson. 15.00 Á róli við óperuhúsið í Sydney. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna - Mannlíf í Önundarfirði. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.10 Siðdegistóniist. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (10). 18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Þráins Bertelssonar. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.10 Sumarspjall Halldóru Thoroddsen. 24.00 Fróttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 13. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Úr segulbandasafninu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Sesselja siðstakkur" eftir Hans Aanrud. Helga Einarsdóttir byjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna - Mannlíf í Önundarfirði. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12,01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Eiginkona ofurstans" eftir William Somerset Maugham. Fyrsti þáttur af fimm. 13.15 Mannlífið. Umsjón: Bergþór Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Vinir ljóssins viljum við heita. Annar þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Hauks^ sonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (31). Símon Jón Jóhannsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fróttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá mcrg- undagsins. 22.20 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 11. júlí 08.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungið af. Darri Ólafsson spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Stungið af - heldur áfram. 01.00 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fróttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Út um allt! 03.30 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 12. júlí 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Öm Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjömg tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fyrsti þáttur af fimm. 00.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 13. júli 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Vinsældarlisti götunn- ar. 22.10 Blitt og létt. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 02.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturtónar. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 13. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. I kvöld, kl. 20.40, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Fólk- iö í landinu. I þættinum ræðir lllugi Jökulsson við Sigurjón Kjartansson tónlistarmann. Hann er forsprakki hljómsveit- arinnar Ham. Bylgjan Laugardagur 11. júlí 09.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgjunni. Bjami Dagur Jónsson kynnir stöðu mála á vinsældalistun- um. 16.00 Laugardagstónlist. Erla Friðgeirsdóttir. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marin. Upphitun fyrir kvöldið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 21.00 Pálmi Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú er heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Eftir miðnætti. Þráinn Steinsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með ljúfri tónlist og léttu spjalli. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Sunnudagur 12. júlí 08.00 í býtið á sunnudegi. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Erlu Friðgeirsdóttur. 11.00 Fróttavikan með Steingrími Ólafssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guðmundsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson. 00.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 13. júli 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fróttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. AUt það helstá úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fróttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Siminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 13. júlí 17.00-19.00 Pálmi Gudmunds- son fylgir yldtur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í sima 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.