Dagur - 21.10.1992, Side 2

Dagur - 21.10.1992, Side 2
2 - DAGUR - Miövikudagur 21. október 1992 Fréttir TaJið í íþróttahöllimii segir Ragnar Steinbergsson, formaður yfirkjörstjórnar Ragnar Steinbergsson, for- ustu viku hefur Póstur og sími maður yfirkjörstjórnar í lokið við að leggja ljósleiðara að Norðurlandskjördæmi eystra, íþróttahöllinni og því hafa nú staðfestir að rætt hafí verið um að flytja talningu atkvæða í kosningum frá Oddeyrarskól- anum og upp í íþróttahöllina. Eins og fram kom í Degi í síð- opnast möguleikar á að senda þaðan ýmsa viðburði beint í sjónvarp. í síðustu alþingiskosn- ingum voru sjónvarpsstöðvarnar með kosningatölur í beinni Vísitala byggingarkostnaðar hækkar Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 1,0%. Síðustu þrjá mánuði hefur vísitala bygging- arkostnaðar hækkað um 0,2% og samsvar það um 0,6% Sími11500 í dag bjóðum við til sölu: ■ Dalsgerði: Mjög fallega 3 herb. íbúð 86 fm á efri hæð í Dalsgerði. Skipti á 4 herb. rað- húsi á einni hæð á Brekkunni hugsanleg. ■ Sólvellir: 3 herb. neðri hæð ásamt bílskúr samt. rúml. 100 fm. Laus fljótlega. ■ Dalsgerði: Mjög fallegt rað- hús á tveimur hæðum 5-6 herb. um 152 fm. Gott áhvílandi húsn.- lán. ■ Keilusíða: 2 herb. íbúð á 1. hæð um 64 fm. Áhvílandi lang- tlmalán um 2.8 millj. Laus strax. ■ Einholt: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum m. bilskúr samt. um 147 fm. Laust eftir samkomu- lagi. ■ Hrísalundur: 3 herb. enda- ibúð á 4. hæð um 76 fm. Áhvíl- andi húsnján um 2.2 millj. Laus eftir samkomulagi. FASTBGKA&IM_ $khsiuS£ NORDURLANDS (I Opið virka daga kl. 13-17 og á morgnana eftir samkomulagi. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaður: Jt* Benedikt Ólafsson hdl. hækkun á ári. Vísitalan reyndist vera 189,1 stig um miðjan október og hækkar um 0,1% frá september. Pessi vísitala gildir fyrir nóvember nk. útsendingu frá Oddeyrarskólan- um, en hún var tæknilega erfið og flókin. Talning atkvæða í íþrótta- höllinni og bein útsending þaðan yrði hins vegar mun einfaldara mál fyrir sjónvarpsstöðvarnar ásamt því að þar yrði vart jafn þröngt um talningarfólk og í Oddeyrarskólanum. Ragnar segir að talning atkvæða í íþróttahöllinni þýði ekki endilega að kjörfundur verði fluttur frá Oddeyrarskólan- um og upp í Höll. Kjörstjórn Akureyrar ákveði á hverjum tíma hvar kjörfundur skuli fara fram. óþh Fj ármálar áðuneytið: Hert eftirlit með vöru- iimflutningi ferðamanna Fjármálaráðuneytið sendi í gær tollstjórum fyrirmæli um hert eftirlit með vöruinnflutn- ingi ferðamanna við komu til landsins. Ennfremur hefur ráðuneytið óskað eftir við utanríkisráðuneytið að lög- reglustjóranum á Keflavíkur- flugvelli, sem jafnframt er toll- stjóri, verði gefln hliðstæð fyrirmæli, en mikill meirihluti ferðamanna til landsins koma um þann flugvöll. Fjármálaráðuneytið vekur athygli á að samkvæmt reglugerð | um tollfrjálsan innflutning er ferðamanni heimilt að koma með vörur inn til landsins fyrir allt að 32.000 krónur, miðað við smá- söluverð á innkaupsstað, án greiðslu tolla eða annarra gjalda. Andvirði einstaks hlutar má þó ekki nema hærri fjárhæð en 16.000 krónum og andvirði mat- væla, þar með talið sælgæti, mái vera allt að 4000 krónur og þau skulu ekki vera meira en 3 kíló að þyngd. Börn yngri en 12 ára njóta að hálfu þeirra réttinda er að framan greinir. Undanskilið þessum fjárhæðum er heimild ferðamanna til að hafa meðferðis takmarkað magn áfengis og tóbaks, án greiðslu aðflutnings- gjalda. Af öllum öðrum varningi sem heimilt er að ferðamenn flytji með sér til landsins ber eftir atvikum að greiða tolla, vöru- gjöld, virðisaukaskatt og önnur lögboðin gjöld. Ferðamenn, sem hafa méð sér vörur umfram það sem heimilt er að flytja inn gjaldfrjálst, skulu við komu til landsins ótilkvaddir skýra toll- gæslumanni frá því og framvísa við hann tollskyldum varningi. Brot á reglum þessum varðar sektum eða varðhaldi og vörur má gera upptækar. ój Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni: Skorar á afla að virða hvíldardag afgreiðslufólks - og versla ekki á sunnudögum Almennur fundur hjá Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni sem haldinn var sl. mánudag, skor- ar á alla að sýna samstöðu og virða hvfldardag afgreiðslu- fólks og versla ekki á sunnu- Þórshafnarhreppur Greiðsluáskorun Þórshafnarhreppur skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á fasteignaskatti, lóðaleigu, holræsagjaldi, vatnsskatti, sorphirðugjaldi, útsvari, aðstöðugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hundaskatti og lest- ar-, bryggju- og vörugjöldum, auk verðbóta af útsvari og aðstöðugjaldi, ásamt áföllnum dráttarvöxtum, sem gjaldfallin voru 1. okt. 1992 eða fyrr, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá birt- ingu áskorunar þessarar. Aðfarar verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Þórshöfn, 21. okt. 1992. Sveitarstjórinn Þórshöfn. dögum. Engin rök er hægt að færa fyrir því að verslun verði meiri þótt opið sé á sunnudögum, heldur mun verslun dreifast og kostnað- ur aukast, sem líklegt er að komi fram í hækkuðu vöruverði, þar sem verslunareigendur hafa ekki hingað til talið sig geta staðið undir auknum launakostnaði. Afli togara á Norðurlandi dróst saman á árinu. Togaraaflimi í byijun október 23.887 tonn - á sama tíma í fyrra 26.405 tonn Samkvæmt aflafréttum Fiski- félags Islands var togaraafli landsmanna fyrstu níu mánuði þessa árs 23.887 tonn, sem er mun minna en árið áður á sama tíma. Þá var aflinn 26.405 tonn. Togarar frá Norðurlandi höfðu aflað 6.034 tonn á móti 7.219 tonnum í fyrra. Sé litið til einstakra fiskteg- unda þá hefur þorskaflinn aukist lítillega. Nú í byrjun október voru 7.897 tonn komin á land á móti 7.396 tonnum í fýrra. Ýsuafl- inn hefur minnkað verulega eða úr 720 tonnum í 482. Ufsaaflinn hefur minnkað mjög mikið þ.e. úr 7.000 tonnum í 4.740 tonn. Karfinn er á svipuðu róli hefur þó minnkað úr 9.800 tonnum í 9,260 tonn. Steinbítsaflinn er svipaður, en aukning hefur orðið í grálúðu. 321 tonn voru komin á land 1. október 1991 en ári síðar er afl- inn 593 tonn. Svipað hefur borist á land af skarkola, en rækjuveiði togara hefur dregist saman. í fyrra voru tonnin 272 en eru nú aðeins 47. ój Flskmiblun No rðurlands á Daivík - Rslc rerð á markaf i vikuna 12 I | Tegund Hámarks- Lágmarks- Meðalverð Magn Verðmæti verð verð (kr/kg) (kg) Grálúöa 84.30 66 73,25 6.205 454.516 Hlýri 45 25 43,05 215 9.255 Karfi 26 20 25,86 228 5.895 Keila 25 23 24,18 39 943 Lúöa 250 250 250,00 16 4.000 Skarkoli 60 60 60,00 561 33.660 Steinbítur 48 30 37,32 265 9.891 Ufsi 35 25 32,07 41 1.315 Undirmál þ. 62 62 62,00 293 18.166 Ýsa 100 50 88,86 184 16.350 Þorskur 92 82 85,62 8.190 701.234 Samtals 329,24 16.237 1.255.225 Dagur blrtlr vlkul verftlnu sem fékk myndun islenskra blaftslns klelft aft eg« tóltu yflr »t 1 vtkunnl i sjávarafurfta fylgjast meft llíi kmlðlun Norftur gert 1 Ijösl þes, ftum skrefum o| erftsáfteklhér ands á Dalvf aft hfutverk {því sjálfsagt i Norfturlandl < og grelnlr þar frá nskmarkafta 1 verft- að gera lesendum Skagafjörður: Fundað með lögreglu - ákeyrslur á hross í Akrahreppi fundarefni I um Girðingu vantar á vegarkafla þannig að hestarnir geta komist úr hólmanum og á veginn. Á fundinum kom fram að Helgi á Úlfsstöðum eigi nú um 20 hross í hólmanum. Niðurstaða fundarins varð sú að Helgi bauðst til að fjarlægja hrossin og að bændur skrifuðu bréf til Vegagerðar til að fara fram á að afgirt yrði vestan vegar frá Víðivöllum að Kjálka- brú með rafmagnsgirðingu. Einnig var rætt um möguleika á banni við lausagöngu búfjár í hreppnum, en þrír hreppar í Skagafirði, Skarðshreppur, Hofs- hreppur og Lýtingsstaðahreppur hafa bannað lausagöngu. sþ Ársftindur Haftiasambands sveitarfélaga Ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga, hinn 23. í röð- inni, verður haldinn að Hótel Loftleiðum, ráðstefnusalnum Höfða, í dag og á morgun. Fundurinn hefst með setning- arræðu Sturlu Böðvarssonar, alþingismanns og formanns Hafnasambandsins, kl. 10.00. Halldór Blöndal, samgönguráð- herra ávarpar fundinn sem og borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson. Meðal dagskrárliða verður þjónustugjaldskrá hafna og kynning á frumvarpi að nýjum hafnalögum. Kynntar verða hug- myndir um breytt umdæmi og verkefni hafna með nýrri verka- skiptingu og sameiningu sveitar- félaga sem og skýrsla Hafnamála- stofnunar um framkvæmdir og uppgjör 1992. ój Eins og fram kom hér í blaðinu hefur þrívegis verið keyrt á hross í Blönduhlíðinni nú nýverið. Er þetta töluvert áhyggjuefni, enda fer nú í hönd sá árstími þegar slíkir atburðir eru hvað algengastir. Af þessu tilefni boðaði lögregl- an til fundar með nokkrum aðilum sl. fímmtudag. Á fundinn voru boðaðir Árni Bjarnason hreppstjóri og Broddi Björnsson oddviti Akrahrepps, Einar Gíslason umdæmistækni- fræðingur Vegagerðar ríkisins og Ingimar Jóhannsson umboðs- maður Sjóvá-Almennra. Einnig sátu fulltrúi sýslumanns og bænd- urnir Helgi Friðriksson á Úlfs- stöðum og Jóhann Gíslason í Sól- heimagerði fundinn. Sérstaklega var rætt um þau hross sem ganga á beit í Steinstaðahólma í Héraðsvötnum, en fjöldi þeirra getur verið á bilinu 50-70 að sögn bænda. í umræddum slysum komu sum hrossanna úr hólman-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.