Dagur - 29.10.1992, Blaðsíða 2

Dagur - 29.10.1992, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 29. október 1992 Fréttir Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins: Lýsir stuðningi við uppbyggingu á Kristnesi Sjálfstæðisflokkurinn í Norð- urlandskjördæmi eystra hélt aðalfund kjördæmisráðs um liðna helgi. Þar var meðal annars samþykkt ályktun um heilbrigðismál þar sem stuðn- ingi er lýst við uppbyggingu á sviði endurhæfingar á Krist- nesspítala. Heilbrigðismálaályktun kjör- dæmisráðs er svohljóðandi: „Aðalfundur kjördæmisráðs hvetur til að heilsugæsla verði alfarið flutt til sveitarfélaga. Fundurinn lýsir yfir eindregnum stuðningi við þá uppbyggingu á sviði endurhæfingar sem fram hefur farið á Kristnesspítala. Ennfremur styður fundurinn hug- myndir um öldrunarlækninga- deild á Eyjafjarðarsvæðinu.“ JÓH Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins: Vill þjóðaratkvæði um EES Sveppasýking í hrossum hefur komið upp hér á landi í sumar. Af því tilefni flytur yfirdýralæknir erindi á ársþinginu um varnir og lækningu kvillans. Ársþing Landssambands hestamanna að Flúðum: „Reiðvegir á íslandf aðalmál þingsins Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Norðurlandi eystra, ítrekar þá stefnu sem mörkuð var af miðstjórn flokksins sl. vor að hafna beri samningum um Evrópskt efnahagssvæði eins og hann liggur nú fyrir en leita þess í stað eftir tvíhliða viðskiptasamningum við Evrópubandalagið. Kjördæm- isráðið hélt aðalfund sinn á Húsavík um síðustu helgi, þar sem m.a. var ályktað um EES- samninginn og atvinnumál. í ályktun kjördæmisþingsins um EES-samninginn er jafnframt ítrekuö sú krafa að þjóðin sjálf fái að segja álit sitt á samningn- um. Þingið hafnar algerlega þeim niðurlægjandi málflutningi að málið sé of flókið til að almenningur geti myndað sér um það skoðun. Öll stærstu heildar- samtök launafólks hafi sett kröfuna um þjóðaratkvæða- Landsfundur Kvennalistans, 1992, verður haldinn að Laug- arvatni um helgina. Fundurinn verður settur á föstudags- kvöldið og þá strax hefjast umræður um Evrópskt efna- hagssvæði. Þeirri umræðu verður framhaldið daginn eftir. Eftir að skýrsla framkvæmda- ráðs og reikningar hafa verið lagðir fram á laugardag ræðir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, þingkona, stjórnmálaástandið. Þá verða tekin fyrir ríkisfjármál, Rannsóknastofnun Háskól- ans á Akureyri hefur ákveðið að bjóða fram skrifstofuað- stöðu fyrir gistifræðinema eða „rannsóknarfélaga“ eitt misseri í senn. Með þessu vill nefndin styrkja Háskólann í sessi sem fræðasetur og efla vísindarannsóknir á svæðinu. Eins og greint hefur verið frá var Rannsóknastofnun Háskól- ans á Akureyri formlega stofn- uð með reglugerð menntamála- ráðuneytisins í júlí sl. sumar. Stofnunin er til húsa á 3. hæð hússins við Glerárgötu 34 á greiðslu á oddinn og ástæða sé til að ætla að yfirgnæfandi stuðning- ur sér við hana meðal þjóðarinn- ar. Aðalfundur kjördæmisráðsins lýsti þungum áhyggjum yfir ört vaxandi atvinnuleysi og hvatti til víðtækrar samstöðu um aðgerðir til að berjast gegn því. Ljóst sé að afskiptaleysi ríkisstjórnarinn- ar sé fráleitt og á sinn þátt í svart- sýni og vonleysi sem breiðist út. Mikilvægt sé að víðtæk samstaða takist í þjóðfélaginu um átak gegn atvinnuleysi og nauðsynleg- ar aðgerðir til að treysta grund- völl undirstöðuatvinnugreina. Á næstu mánuðum þarf að skapast vfðtæk samstaða um ger- breytta stefnu í efnahags- og atvinnumálum og fáist ríkis- stjórnin ekki til að gerbreyta um stefna verður hún að víkja, eins og segir m.a. í ályktun kjör- dæmisráðs Alþýðubandalagsins um atvinnumál. -KK atvinnuástandið, sveitarstjórn- armál og fl. Á sunnudag verða kynntar tillögur að breyttu skipu- lagi málefnavinnu innan Kvenna- listans. Tvö hádegisverðarerindi verða flutt á landsfundinum. Á laugar- dag talar Sigrún Helgadóttir, umhverfisfræðingur, um Jörðina og okkur. Og á sunnudag verður Kristín Einarsdóttir, þingkona, með erindi um umhverfisráðstefn- una í Rio de Janero fyrr á árinu. Landsfundurinn er opinn öllum kvennalistakonum. Akureyri og verður aðstaða gistifræðimanns þar. í tilkynningu frá Rannsókna- stofnuninni segir að hún líti svo á að eitt hlutverk sitt sé að efla og samhæfa vísinda og fræða- starf á Norðurlandi. í því skyni hafi verið ákveðið að bjóða fram vinnuaðstöðu fyrir fræðimann í húsakynnum stofn- unarinnar, eitt misseri í senn. Þar fengi hann til afnota full- búna skrifstofu með síma, tölvu, ljósritunarþjónustu o.s.frv. Slík aðstaða ætti t.d. að geta nýst vel stúdentum sem eru að vinna að meistara- eða Landssamband hestamanna- félaga heldur 43. ársþing sitt á morgun og á laugardag að Flúðum í Hrunamannahreppi. Rétt til setu á þinginu eiga 126 fulltrúar frá 49 hestamanna- félögum. „Reiðvegir á íslandi“ er aðalmál þingsins. Framsögu um málið hafa Jón Birgir Jónsson, aðstoðarvegamálastjóri, Árni „Sú ályktun sem nú hefur ver' ið gerð á Fiskiþingi, að taka upp sjávarveiði á laxi í til- raunaskyni, er athyglisverð fyrir margra hluta sakir, en þó helst fyrir það að hún skuli fram komin á Fiskiþingi því sem á nú meðal annars að leita lausna á mesta og víðtækasta vanda í íslenskum sjávarútvegi og fískvinnslu á lýðveldistím- anum, með sparnað og aukna hagsæld að markmiði,“ segir í samantekt Samtaka um kaup á úthafsveiðikvóta vegna sam- þykktar Fiskiþings um tilrauna- veiðar á Iaxi í sjó. Samtökin benda á að sam- kvæmt lögum frá 1922 séu sjávar- veiðar á laxi bannaðar og ályktun Fiskiþings kalli á breytingu á þessum lögum eða afnám þeirra. Þá verði Island einnig að segja doktorsritgerðum eða háskóla- kennurum í rannsóknarorlofi frá öðrum skólum. Væntanlegir umsækjendur skuldbinda sig ekki til annars en þess að njóta aðstoðar Háskól- ans í rannsóknarverkefnum sín- um og að flytja 1-2 fyrirlestra á yegum skólans á gistimisserinu. Lysthafendur vegna komandi vormisseris geta sent umsókn og greinargerð um rannsóknir sínar til Jóns Þórðarsonar, framkvæmdastjóra Rannsókna- stofnunar H.A. fyrir 1. des næstkomandi. JÓH Mathiesen, alþingismaður, frá samgöngumálanefnd Alþingis og Kristján Auðunsson frá hesta- mönnum. Einnig verða pall- borðsumræður um málið með þátttöku fulltrúa frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fram- sögumanna og hestamanna. Kristinn Hugason, hrossarækt- arráðunautur, flytur erindi um hrossaræktun. upp alþjóðasamningum, meðal annars svokölluðum NASCO- samningum. Slíkt yrði álits- hnekkir fyrir þjóð sem haft hafi forystu um að hverfa frá sjávar- veiðum á laxi. íslandsbanki var rekinn með 79 milljóna króna tapi fyrstu átta mánuði þessa árs. Á sama tímabili í fyrra var tap á rekstr- inum 334 milljónir króna. Samanburður milli ára sýnir að afskriftir útlána hafa aukist verulega, ýmsar rekstrartekjur | aukist lítillega en rekstrar- kostnaður lækkað umtalsvert. í heild hefur því afkoman farið batnandi. Síðastliðna tólf mánuði var hagnaður á rekstrinum að fjár- hæð 317 milljónir króna, eftir að lagðar hafa verið 1.305 milljónir króna á afskriftareikning útlána. Rekstrargjöld bankans fyrstu átta mánuði ársins námu alls 2.211 milljónum kr. sem er 219 milljónum lægri tala en á sama tíma í fyrra og nemur lækkunin um 9%. Launakostnaður hefur lækkað um 83 milljónir króna eða 7,5% og annar rekstrar- kostnaður hefur lækkað um 124 milljónir, eða 12,8%. Heildareignir íslandsbanka Sveppasýking í hrossum hefur komið upp hér á landi í sumar. Af því tilefni verður á þinginu erindi frá yfirdýralækni er varðar varnir og lækningu kvillans. Kári Arnórsson hefur setið í stjórn LH síðastliðin 8 ár, þar af sem formaður síðustu fjögur árin. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Nýr formaður verður því kjörinn á þinginu. ój ályktun Fiskiþings miði að því að draga úr tekjum þjóðarbúsins af laxveiðum um 90%. í stað þess að laxveiðarnar skili 1,5 milljarði til þjóðarbúsins muni þær skila 150 milljónum með veiðum í sjó. JÓH voru 59.364 milljónir króna 31. ágúst 1992 og höfðu aukist um 2.206 milljónir kr. frá áramótum. Eigið fé Islandsbanka nemur nú um 5.185 milljónum kr. og er eig- infjárhlutfallið 10,2%. -KK Akureyri: Aðalfimdur Hjálparstofiiunar Mjunnar Aðalfundur Hjálparstofnunar kirkjunnar verður haldinn í safnaðarheimili Akureyrar- kirkju nk. laugardag. Fundurinn hefst kl. 11 fyrir hádegi og ráðgert er að honum ljúki um kl. 15.00. Kl. 15.30 hefst síðan fundur með fulltrúum sókna í Eyjafjarðarprófasts- dæmi. Þar verður rætt urn sam- skipti og samstarf sókna og Hjálparstofnunar kirkjunnar. Landsfundur Kvennalistans: EES í brennidepli Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri: Býður gistií'ræöimamii aðstöðu Fiskiþing vill tilraunaveiðar á laxi í sjó: Yrði álitshnekkir fvrir íslendinga - segja Samtök um kaup á úthafskvóta Samtökin benda einnig á að Rekstur íslandsbanka fyrstu átta mánuði ársins: Um 80 milljóna króna tap - rekstrarkostnaður lækkar um tæpar 219 milljónir króna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.