Dagur - 29.10.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 29.10.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 29. október 1992 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Þrekhjól og róðrartæki (þrek) nýlegt. Nýlegur Tudi 12 myndlykill. Mánaðarbollastell 12 manna. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og frystikistur I úrvali. Nýleg AEG kaffi- kanna, sjálfvirk. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækja- samstæða, sem ný. Hljómtækja- samstæða með geislaspilara, plötu- spilara, útvarpi og segulbandi. Rit- vélar, litlar og stórar. Saunaofn 7Vfe kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir litasjónvörp- um. Einnig frystiskápum, kæliskáp- um, ísskápum og frystikistum af öll- um stærðum og gerðum. Sófasett- um 1-2-3. Hornsófum, örbylgjuofn- um, videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjónvörpum, gömlum útvörpum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasam- stæðum, skrifborðum, skrifborðs- stólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssaian Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Hjúkrunarfræðingar! Norðurlandsdeild eystri innan H.F.Í. Félagsfundur verður haldinn mánu- daginn 2. nóvember 1992, kl. 20.30 i Zontahúsinu. Fundarefni: Trúnaðarmannakerfið kynnt. Magna F. Birnir, hjúkrunarforstjóri á F.S.A. segir frá meistaranámi sínu í Bandaríkjunum. Önnur mál - Fræðsla - Tölvunám- skeið? Stjórnin. Reikil Reikifélag Norðurlands heldur fund mánudaginn 2.11. í Barnaskóla Akureyrar, efstu hæð. Allir sem lokið hafa námskeiði í reiki eru velkomnir. Gengið Gengisskráning nr. 28. október 1992 Kaup Sala Dollari 57,42000 57,58000 Sterlingsp. 90,60900 90,86100 Kanadadollar 46,47300 46,60300 Dönskkr. 9,74290 9,77010 Norsk kr. 9,18720 9,21280 Sænsk kr. 9,94990 9,97760 Flnnskt mark 11,90050 11,93370 Fransk. franki 11,05030 11,08110 Belg. franki 1,81910 1,82420 Svissn. franki 42,14310 42,26060 Hollen. gylllni 33,31500 33,40780 Þýskt mark 37,48650 37,59100 ítölsk líra 0,04334 0,04347 Austurr. sch. 5,32430 5,33910 Port. escudo 0,42040 0,42160 Spá. peseti 0,52850 0,53000 Japansktyen 0,47027 0,47158 írskt pund 98,58700 98,86200 SDR 80,97770 81,20330 ECU, evr.m. 73,46030 73,66500 Auglýst er eftir svartri læðu sem hefur ekki skilað sér heim. Læðan er 11 ára og er með bleika hálsól. Vinsamlega hringið í síma 24723 ef þið verðið hennar vör. Stórútsala á notuðum reiðhjólum! Barnahjól 16-20”, kr. 2.750 Stúlknahjól 24”, kr. 2.950 24”, 3 gíra, kr. 4.350 Fjallahjól 24”, kr. 4.750 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 Til leigu 4ra-5 herbergja efri hæð i tvíbýli. Áhugasamir leggi upplýsingar (nafn, símanúmer) inn á afgreiðslu Dags merkt: „1222“. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23237 og 71958. Líf og fjör! 3ja kvölda félagsvist verður í Alþýðu- húsinu 4. hæð, 1., 8. og 15. nóv- ember kl. 20.30. Félagsmenn mætið vel, takið með ykkur gesti. Skemmtiklúbburinn Líf og fjör. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, ieysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum- Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Tækniþjónusta! Gerð teikninga, útboðsgagna og útreikningur tilboða ofl. Hönnun og ráðgjöf á sviði járn- og skipasmíði, véla- og tækja, lagna- kerfa o.fl. fyrir vélsmiðjur, bændur, útgerð- og fiskvinnslu, eða stofnanir og einstaklinga. Leitið upplýsinga. Tækniþjónusta Ólafs, Gleráreyrum, sími 96-11668. Fiskilína - Tilboð!!! Seljum fiskilínur, uppsettar og óuppsettar, tauma, öngla, ábót og allt annað til fiskveiða. Tilboð út nóvember: 5mm lína m. 420 öngl. nr. 11 EZ (bognir) kr. 7100. + VSK. 6mm sama kr. 7800. + VSK. Sendum fraktfrítt. Sandfell hf, v/Laufásgötu, Akureyri, sími 26120 og 985-25465. Jeppadekk til sölu. Hamkook negld, ekin 1000 km. Stærð 30x9, 5x15. Uppl. í síma 41921. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Kvígur af góðu kyni til sölu. Bera upp úr áramótum. Uppl. í síma 24670 og 23270. KAHRS parket er vandað. Parket á frábæru verði frá kr. 2890 m2 stgr. Teppahúsið, s. 25055, Tryggvabraut 22, Akureyri. Leikfélae Akurevrar LANGSOKl eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Fi. 29. okt. kl. 18, uppselt. Lau. 31. okt. kl. 14. Su. 1. nóv. kl. 14, uppselt. Su. 1. nóv. kl. 17.30. Mi. 4. nóv. kl. 18. Fi. 5. nóv. kl. 18. Lau. 7. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 17.30. Gestaleikur: Galakonsert Óperusmiðjunnar Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir, Esther H. Guðmundsdóttir, Hlíf Káradóttir, Inga J. Backmann, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Jóhanna G. Linnet, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Kristín Sigtryggsdóttir, Margrét J. Pálmadóttir, Björn Björnsson, Ragnar Davíðsson, Stefán Arngrímsson og Þorgeir J. Andrésson. Kór Óperusmiðjunnar og hljóðfæraleikarar. Föstudag 30. okt. kl. 21. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno '84-’87, Regata '85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Lyftarar! Vantar varahluti í Hyster H50F eða samskonar lyftara til niður- rifs. Uppl. gefur Birgir í síma 95-24200 á daginn og 95-24002 á kvöldin. Til sölu M-Benz árg. 1978. Hann þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Verðtilboð, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 96-22944 á milli kl. 20 og 21. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Dal víkurprestakall. Messa verður í Dalvíkurkirkju 1. nóvemberkl. 11 og á Dalbæ kl. 16. Allra heilagra messa, látinna minnst. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarprestakall. Messa verður í Ólafsfjarðarkirkju 1. nóvember kl. 14. Allra heilagra messa, látinna minnst. Jón Helgi Þórarinsson. H[/ITA5Ut1MUmmri Fimmtudagur 29. október kl. 20.30 samkoma með Mike Fitzgerald. Föstudagur 30. október kl. 20.00 námskeið um barnastarf. Laugardagur 31. október kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 1. nóvember kl. 15.30 samkoma, samskot tekin til kirkju- byggingar. Barnakirkjan verður á sama tíma og barnagæsla fyrir 0-3ja ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. |Áheit á Strandarkirkju kr. 2000 frá N.N. og kr. 1000 frá A.S. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Hjálpræðisherinn: Flóamarkaður verður (föstudaginn 30. október ____ kl. 10-17. Kápur og jakkar frá kr. 200. Kjólar, buxur og pils frá kr. 100. Margt fleira ódýrt. Komið og gerið góð kaup. Minningarspjöld Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. _

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.