Dagur - 18.03.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 18.03.1993, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. mars 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 18. mars 16.40 HM í handbolta. Bein útsending frá leik Dana ogíslendinga í milliriðli. Verði leikurinn fyrr um dag- inn verður Stundin okkar klukkan 18.00, annars verð- ur hún sýnd á eftir morgun- sjónvarpi bamanna á sunnu- dag. 18.30 Babar (5). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (95). 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Fjölskyldulíf dýranna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sumartískan í París, Róm og Reykjavík. Seinni þáttur. 21.25 Upp, upp mín sál (2). (I’ll Fly Away.) 22.15 Sinfón og salterium. „Sníð þú af mér grein og ger þér flautu." Fyrsti þáttur af sex þar sem Sigurður Rúnar Jónsson hljómlistarmaður fjallar um flestar tegundir hljóðfæra sem em í eigu Þjóðminja- safnsins. í fyrsta þættinum er fjallað um flautur og saga þeirra rakin. Búnar em til þrjár mis- munandi flautur úr hvönn og leikið á flautu sem Svein- björn Sveinbjörnsson tón- skáld átti. 22.30 Þingsjá. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM í handbolta. Endursýndur verður leikur Dana og íslendinga í milli- riðli. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 18. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur II. (The House of Eliott II.) 21.30 Aðeins ein jörð. 21.40 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 22.30 Sérfræðingasveitin. (E.A.R.T.H. Force.) Iðnjöfurinn Frederick Winters á í vanda. Vemleg- um vanda og það eina sem getur bjargað honum er samhentur hópur sérfræð- inga. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Clayton Rohner, Robert Knepper og Tiffany Lamb. Bönnuð börnum. 00.05 Harðjaxlinn. (The Toughest Man in the World.) Það er Mr. T sem hér er á ferðinni í hlutverki nætur- klúbbsútkastara sem vendir sínu kvæði í kross og býður sig fram sem forstöðumaður félagsmiðstöðvar fyrir ungl- inga. Aðalhlutverk: Mr. T, Deenis Dugan og John P. Navin. Bönnuð börnum. 01.40 Næturlíf. (Nightlife.) Aðalhlutverk: Ben Cross og Maryam D'Abo. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 18. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Með kreppt- um hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld.“ 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin" eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason byrjar lesturinn. 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ísoddar. Ingibjörg Stephensen les (9). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Með krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Endurflutt. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Hauglagt mál." Um latínuþýðingar frá 1870 til okkar daga. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 18. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Hluga Jökulssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson tal- ar frá Kaupmannahöfn. - Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Heimsmeistaramótið í handknattleik karla - Milli- ríðill ísland - Danmörk. 18.15 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugar- ins. Umsjón: Gestur Guðmundss. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fróttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fróttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 18. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Fimmtudagur 18. mars 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórísdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. Umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón: Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 18. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Dagana 17. til 21. mars talar Billy Graham á samkomum um alla Evrópu með hjálp nýjustu gervi- hnattatækni. Samkomunnar verða sýndar í Glerárkirkju og hefjast þær öll kvöldin kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna félagi Akureyrar. I , Opinn félagsfundur ■ föstudagskvöldið 19. mars kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins er frú Erla Stefánsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir á með- an húsrúm leyfir. Stjórnin. Ath. munið gíróseðlana. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnað- arheimili Akureyrar- kirkju eftir guðsþjónustu sunnudaginn 21. mars nk. Fundurinn hefst kl. 15.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Laufásprestakall. |l Kirkjuskólinn nk. laugar- ' dag í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju sunnudag kl. 14.00. Kyrrðar- og bænastund í Grenivík- urkirkju, sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Akureyrarprcstakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn Flóamarkaður verður , föstudaginn 19. mars, kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Leið til lausnar. Þjónusta Hjálpræðishers- ins við aldraða og öryrkja í heimahúsum. Vantar þig smá aðstoð? Einhvern að tala við? Fyrirbæn? hringdu þá í síma 11299. Opin símalína á fimmtudögum kl. 10-12. Á öðrum tímum tekur sím- svari við skilaboðum. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með fyrirlestur í Safnað- arheimili Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30. Hjúkrunarfræðingarnir Björg Skarphéðinsdóttir og Soffía Jakobs- dóttir tala um Áfallahjálp. Áfallahjálp er stuðningur við, hjálp- araðila og einstaklinga, sem beint eða óbeint verða vitni að slysum, náttúruhamförum, eða öðrum voveifilegum atburðum. Allir velkomnir. Stjórnin. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Ákureyri. Minningarspjöld Kvenfélags Akúr- eyrarkirkju, fást í Safnáðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúð- inni Akri í Kaupangi. MARIA QALLAND snyrtívörukynning Á morgun föstudag frákl. 13.00-18.00 kemur snyrtifræðingur og kynnir snyrtivörur frá MARIA QALLAND kynningar- afsláttur VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Opið hús Laugardaginn 20 mars veröur opiö hús á Eyrar- landsholti klukkan 13-16. Þar sýnum viö málm- smíðadeild, rafmagnsdeild og vélstjórnardeild svo og aöstööu til bóklegs náms í dagskóla og öldunga- deild. Þá kynnum viö einnig námiö á Hússtjórnarsviði viö Þórunnarstræti. Komiö og skoöiö og fáiö ykkur kaffisopa. Skólameistari. Félagsvist verður haidin í Skeifunni föstudaginn 19. mars og hefst kl. 21.00. OPIÐ HÚS verður á eftir með léttum veitingum og Ijúfum harmonikuleik Jóns Höskuldssonar. Öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Kvennadeild Léttis. LOKAÐ Lokað eftir hádegi í dag, fimmtudag, vegna jarðarfarar Jóhanns Guðmundssonar. Sandblástur og málmhúðun, Straumrás. it Móðir okkar, UNNUR SIGURJÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal, laugar- daginn 20. mars kl. 14.00. Ingi Tryggvason, Eysteinn Tryggvason, Ásgrímur Tryggvason, Kristín Tryggvadóttir, Helga Tryggvadóttir, Hjörtur Tryggvason, Ingunn Tryggvadóttir, Dagur Tryggvason, Sveinn Tryggvason, Haukur Tryggvason og fjölskyldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.