Dagur - 18.08.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 18.08.1993, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. ágúst 1993 - DAGUR - 3 Fréttir Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Húsnæðisncfnd kom til fundar vió bæjarráð nýlega, þar sem fram fóru miklar um- ræóur um húsnæðismál og skipst á skoóunum. Þar kom m.a. fram að í júlí sl. voru 22 íbúðir í byggingu á vcgum húsnæóisncfndar. ■ Bæjarráö hcfur hcimilaó tímabundna ráðningu félags- ráðgjafa á Ráðgjafadeild vegna erfiðs atvinnuástands. Heim- ildin er fyrir 1,0 stöðugildi og gildir frá 1. scptember 1993 til 31. maí 1994. ■ Bæjarráð og stjórn veitu- stofnana hafa samþykkt erindi frá Svanbimi Sigurðssyni, raf- vcitustjóra, um 8 mánaða launaó námslcyli til endurr mcnntunar veturinn 1993- 1994. Jafnframt var samþykkt að Jóhannes Ofeigsson gegni stöðu rafveitustjóra í fjarveru Svanbjarnar. ■ Skólancfnd barst nýlega til kynningar, gögn frá hcilsu- gæslunni í Bamaskóla Akur- eyrar um slysatíðni nemenda í skólanum. I framhaldi af um- ræðum um slys á skólalóðum, samþykkir nefndin að fela skólafulltrúa og l'ormanni skólanefndar, í samráði vió viðkomandi skólastjórnendur, að leita eftir samvinnu vió Heilsugæslustöðina og Slysa- varnafélagið um tillögugeró um úrbætur á skólalóðum bæj- arins, til að draga úr slysa- hættu. ■ Á fundi félagsmálaráðs ný- lega, var lögð fram greinar- gerö deildarstjóra ráðgjafa- deildar um leiguíbúðir Akur- eyrarbæjar, þar sem vakin er athygli á að þrátt fyrir sívax- andi þörf fyrir leiguíbúðir á félagslegum grunni, cr fyrirsjá- anlcgt að Félagsmálastofnun mun fá mun færri leiguíbúðir til ráðstöfunar á næstunni en verið hefur undanlarið. ■ Á sama fundi voru lagðar frarn 23 umsóknir urn áóur auglýsta leiguíbúðina Kcilu- síðu lc scm cr tvcggja hcr- bergja. ■ Félagsmálaráó tók á fundi sínum nýlega fyrir að nýju er- indi varöandi undanþáguheim- ild frá skilyrði um löghcimili á Akureyri, þcgar sótt cr um leikskóladvöl hjá Akureyrar- bæ. Bæjarráð samþykkti til- lögu félagsmálaráós með lítilli breytingu en þar scgir: „Fé- lagsmálaráð leggur til að deild- arstjóra dagvistardeildar verði heimilaö í sérstökum undan- tekningar tilvikum að veita barni vist á leikskólum Akur- cyrarbæjar án þcss aó forcldrar cigi löghcimili á Akureyri. I’egar svo stendur á skal svcit- arfélag, þar sem viðkomandi á lögheimili, greiða mismun vistgjalda og rekstrarkostnað." ■ Félagsmáiaráð hefur sam- þykkt að ráða Sigrúnu Jóns- dóttur, leikskólastjóra að Pálm- holti frá 15. ágúst sl. ■ Húsnæðisnefnd Akureyrar hefur samþykkt með öllum grciddum atkvæóum að ganga til viðræðna við S.J.S. vcrk- taka um kaup á íbúðum viö Vestursíðu 20-24, þ.e. um sex íbúðir á árinu 1993 og um átta íbúðir á næsta ári. Framkvæmdir á Öxnadalshciði ganga vel. Verið er að byggja nýjan vcg upp brckkuna og á flóunum á hciðinni og cru verklok áætiuð 15. október. Mynd: KK íslandmótið í atskák: Einn þriggja undanrásarriðla á Akureyri Um komandi helgi, þ.e. 21. og 22. ágúst nk., verða haldnar undanrásir vegna íslandsmóts- ins í atskák 1994 og verður teflt í Reykjavík, ísafirði og á Akur- eyri. Keppni í Akureyrarriðli hefst nk. laugardag ki. 14.00 og verða þá tefldar 4 umferðir en 5 uinferðir á sunnudeginum. Þrenn vcrðlaun eru í boði, 10 þúsund krónur, 6 þúsund og 4 þúsund og er riðillinn opinn öll- um en sigurvcgarinn öðlast þátt- tökurétt í úrslitakeppninni í janú- armánuði nk. I síðustu úrslita- keppni átti Skáklclag Akureyrar 6 fulltrúa og stóð einn þeirra, Margeir Pétursson stórmeistari, uppi sem Islandsmeistari í atskák 1993. Sigurvegari í júlíhraðskáka- móti Skáklclags Akureyrar varð Magnús Teitsson mcð 11,5 vinn- inga af 12 mögulcgum, í öðru sæti varð Olafur Kristjánsson með 9 vinninga og þriðji Rúnar Sigur- pálsson með 8 vinninga. GG Meintar líkamsárásir í umdæmi lögreglunnar á Akureyri árin 1991,1992 og í ár: Meiri háttar Kkamsárásum fjölgar - nú stefnir í nokkra fjölgun meintra líkamsárása þegar á heildina er litið Meiri háttar líkamsárásum hef- ur fjölgað umtalsvert miðað við síðustu tvö ár og það sem af er þessu ári ef niiðað er við tölur frá rannsóknardeijd lögreglunn- ar á Akureyri. I hennar um- dæmi voru alls skráðar 14 meintar líkamsárásir um versl- unarmannahelgina. Allar tölur lögreglunnar eru miðaðar við kærur vegna líkamsárása og uppljóstrun, þ.e. þegar lögregla kemst að raun um líkamsárás að eigin frumkvæði. Að sögn Gunnars Jóhannssonar lögreglufulltrúa tcljast þær Iík- amsárásir meiri háttar sem valda „manni tjóni á líkama eða hcil- brigði" eins og segir í 218. gr. al- mennra hegningarlaga. Einnig er Undanfarið hefur borið nokkuð á steypuskemmdum í húsum á Akureyri. Leifur Þorsteinsson, starfsmaður byggingarfulltrúa Akureyrarbæjar, staðfesti í samtali við Dag að undanfarið hefðu fleiri steypuskemmdir verið tilkynntar til byggingar- fulltrúa en áður. Aðspurður um hvers konar steypuskemmdir væru algengastar, sagði Leifur: „Það kemur yfirleitt ekki fram í tilkynningum enda geta þetta verið alls konar skemmdir. Þetta ættu ekki að vera alkal- ískemmdir því þau hús sem um er að ræða eiga að vera kontin til eftir þann tíma sem alkal- ískemmdirnar áttu að vera gengnar yfir.“ Leifur sagðist ekki telja að unt væri að ræða fjölgun steypu- skemmda hcldur væri líklegra að skilyrði að tjóninu sé viljandi valdið eða að þessar afleiðingar árásarinnar séu af völdum gáleysis af hálfu árásarmannsins. Aórar iíkamsárásir tcljast minni háttar samkvæmt 217. gr. alm. hgl. Ríkissaksóknari mctur í hvorn flokkinn skráð líkamsárás fellur og byggist mat hans á vottorði læknis, læknismcðfcrð og flciri tiltækum gögnum aö sögn Gunn- ars. Er meðfcrð brotaflokkanna hjá rannsóknar- og ákæruvaldi nokkuö mismunandi að sögn Gunnars. I lögum segir hins vegar að málsókn út af svo kallaðri minni háttar líkamsárás sé opinber og hefur hið sama lengi gilt um meiri háttar líkamsárásir; þaó þýðir að hið opinbera skal hefjast handa fjölgun tilkynninga til byggingar- fulltrúa bæri því vott að húscig- endur væru nú loksins að taka sig á og létu gcra við stcypuskemmd- ir. „Þaó ber mcira á þessu hérna hjá okkur vegna nýju ákvæðanna í byggingarreglugcrðinni,“ sagöi Leifur en reglugerðin tók gildi 1. júlí í fyrra. I henni segir m.a. að sækja skuli um leyfi til byggingar- nefndar ef fyrirhugað cr að klæða eða einangra byggingu aö utan, breyta burðarvirki vegna endur- nýjunar eóa cf viðgerð er fyrir- huguð á byggingu scm hcfur í för meó sér nióurbrot og endurgerð hluta burðarvirkis, t.d. vcggja og svala. Annað ákvæði hljóðar svo: „Tilkynna skal til byggingarfull- trúa þegar sprungu- og/cða múr- viðgcrð er fyrirhuguð á þeim flöt- um bygginga sem vcrða fyrir um rannsókn og ákæru vcgna brots sem það hefur fengið vitn- eskju um - ekki þarf að koma til rcfsikrafa frá þeim sem misgert cr við. Á hinn bóginn „skal mál eigi höfðað nema almenningshags- munir krefjist þess.“ Refsiramminn fyrir meiri háttar líkamsárásir cr refsivist allt að þremur árum en sektir „cf sér- stakar málsbætur cru.“ Ef árásin er hins vegar sérstaklega hættulcg eða líkams- cða heilsutjón cr stór- fellt, cða bani hlýst af, varðar brotið allt að 16 ára rcfsivist. Minni háttar líkamsárás varðar sektum - cn allt að eins árs rcfsi- vist „ef háttsemin er sérstaklcga vítaverð," eins og segir í laga- ákvæðunum. áhrifum veðurs. Minni háttar yfir- borðsviðgerð, t.d. vegna undir- búnings málningarvinnu, þarf ckki að tilkynna.“ Leifur sagði, aðspuröur, aö framfylgni við til- kynningarskylduna væri að auk- ast. Einnig segir í byggingarrcglu- gcrð að skriflcg greinargerð um eðli vcrksins, um eftirlitsmann og um framkvæmdaraðila skuli fylgja „tilkynningu hönnuðar sem umsjón hcfur meó vcrkinu." Af þcssu má að sögn Lcifs ráða aó skylt sé að ráða hönnuð til um- sjónar vcrkinu enda hvíli tilkynn- ingarskyldan á honurn - þ.e. þeg- ar urn cr að ræóa stærri viðgcrðir og niðurbrot. „Samkvæmt byggingarreglu- gerðinni ciga þessi verk að vinn- ast á ábyrgð löggilts meistara,“ sagði Leii’ur að lokurn. GT Rétt cr að minna á að dómari á auðvitað cndanlcgt mat á því hvort um líkamsárás að ræða en ekki cr ákært cða dæmt nema í litlum hluta málanna aö sögn Hreiðars Eiríkssonar rannsóknar- lögrcglumanns. Auk þcss segir Hreiðar að stór hluti skráðra lík- amsárása sé frcmur ryskingar manna sem oft cru undir áhrifum áfengis cða annarra vímugjafa. Um þaó scgir í lögum: „Nú er lík- amsárás unnin í állogum eða átök- um milli þcss, sem hcnni vcldur, og þess, scm misgcrt er við, og er þá heimilt að lækka rcfsingu eða jafnvel láta hana falla niður,“ þegar um cr að ræða rninni háttar líkamsárás eða sá scm vcrður fyr- ir tjóni á upptökin. Á árinu 1991 voru skráðar hjá rannsóknardcild lögreglunnar á Akureyri 80 minni háttar líkams- árásir en meiri háttar líkamsárásir töldust 7. Alls var því um að ræða 87 líkamsárásir. I fyrra voru skráóar líkams- árásir hins vcgar hcldur færri, 82 alls. Minni háttar líkamsárásir voru 69 talsins en meiri háttar lík- amsárásum tjölgaði um nær helming og voru þær 13 í allt. Það sem al' er árinu 1993 hafa verið skráðar 60 minni háttar lík- amsárásir cn 7 meiri háttar lík- amsárásir. Alls er því um að ræða 67 líkamsárásir á Akureyri cf miðað við miðjan áttunda mánuð- inn, ágúst, þ.e. 62,5% af árinu. Á því tímabili hefur heildarfjöldi líkamsárása þannig náð hlutfallinu tæplega 82% af fjölda líkams- árása allt árið í fyrra og 77% ef miðaó cr við árið 1991. Af þess- um tölum um hcildarfjölda mcintra líkamsárása má ráða að nú stefnir í nokkra fjölgun lík- amsárása cf l’ram hcldur sem horf- ir. Hins vcgar virðast þessar tölur síðustu 3ja ára ckki síóur bcnda til þess aó eðli líkamsárása sé að breytast því marktæk aukning cr á mciri háttar líkamsárásum á milli ára en minni fjölgun eða jafnvel fækkun í flokki minni háttar lík- amsárása. GT Byggingarfulltrúi Akureyrarbæj ar: Flern steypuskemmdir tilkynntar - ástæðan ekki fleiri steypuskemmdir heldur ákvæði í byggingarreglugerð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.