Dagur - 24.09.1993, Page 5

Dagur - 24.09.1993, Page 5
Föstudagur 24. september 1993 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Ágúst 17,00% September 21,50% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán ágúst Alm. skuldabr. lán september Verðtryggd lán ágúst Verðtryggð lán september 13,50% 17,90% 9,50% 9,40% LÁNSKJ AR AVÍSITALA September 3330 Október 3339 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 89/1D5 2,0132 6,70% 90/1D5 1,4785 6,75% 91/1D5 1,2839 7,10% 92/1D5 1,1136 7,10% 93/1D5 1,0059 7,25% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/3 97,40 7,40% 92/4 95,19 7,40% 93/1 91,85 7,40% 93/2 88,90 7,40% VERÐBREFASJOÐIR Ávöirtun 1. jan umlr. verðbdlgu aiustu: pfe) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fiárfestingarfélagið Skandia hf. Kja'abréf 4,821 4,970 9,0 -212 Telgubréf 2,596 2,676 102 ■21,1 Markbréf 1,558 1,606 105 ■19,5 Skyndibréf 2,009 2,009 5,8 4,8 Kaupping hf. Einingabréf 1 6,856 6,982 4,5 5,2 Einingabré!2 3,805 3,824 8,3 7,8 Einingabréf3 4,503 4,586 5,6 55 Skammtimabréf 2,344 2,344 6.8 6,6 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,355 3,372 5,0 5,3 Sj. 2 Tekjusj. 1,993 2,013 7,9 7,8 Sj. 3 Skammt. 2,311 Sj. 4 Langt.sj. 1,589 Sj.5Eignask.frj. 1,441 1,463 7,8 7,8 Sj. 6 ísland 796 836 6,6 S|. 7 Þýsk hlbr. 1,418 1,461 52,8 3520 Sj. 10 EviJrlbt. 1,443 Vaxtarbr. 2,3641 5,0 5,3 Valbr. 2,216 5,0 5,3 Landsbréf hf. Íslandsbréf 1,46? 1,494 6,9 6,8 Fjórðungsbréf 1,184 1201 7,9 7,8 Þingbréf 1,578 1,599 2U5 14,5 Öndvegisbréf 1,488 1,506 10,0 9,1 Sýsbbréf 1,317 1,335 -63 •2,3 Reiðubréf 1,436 1,436 7,1 7,0 Launabréf 1,053 1,069 8,6 8,0 Heimsbréf 1,375 1,417 315 26,5 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbféfaþingi islands: Hagsl tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskíp 3,90 3,95 4,03 Flugleiðir 0,97 0,94 1,02 Grandihl. 1,90 1,85 1,95 [slandsbanki hl. 0,88 0,81 0,88 Olís 1,80 1,70 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,25 Hlutabrélasj. VÍB 1,06 1,04 1,10 ísl. hlutabréfasj. 1,00 1,05 U0 Auólindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hl. 1,81 1,81 1,87 Hampiðjan 1 85 1,20 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,12 1,00 1,03 Kauplélag Eyf. 2,13 2,17 2,27 Marel hl. 2,67 2,60 2,66 Skagstrendingur hl. 3,00 2,80 Sæplast 2,90 2,85 2,89 Þormiður rammi hí. 2,30 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hl. Alm hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannslell hl. 1,20 Ámes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamaikaðunnn hf. 2,25 Fiskmaikaðunnn 0.80 Gunnarsöndur 1.00 Halöminn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,60 Hlutabrélasj. Norðurl. 1.14 1,07 1,14 ísl. útvarpsfél. 2,70 2,30 2,90 Kögun hl. 4,00 Olíufétagið hf. 4,85 4,80 5,00 Samskip hl. 1,12 Samein. verktakar hl. 6,60 6,60 7,00 Síldarvinnslan hf. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennar hí. 4,00 4,00 Skeljungur hl. 4,10 4,10 4,25 Soltis hl. 30,00 Tollvörug. hf. 1,20 1,20 1,30 TryggingamniðsL hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipí hf. 7,75 1,00 6,75 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 CENCIÐ Gengisskráning nr. 268 23. september 1993 Kaup Sala Dollari 69,34000 69,55000 Steriingspund 105,22400 105,54400 Kanadadollar 52,35200 52,52800 Dönsk kr. 10,49580 10,53180 Norsk kr. 9,76440 9,79840 Sænsk kr. 8,63060 8,66260 Finnskt mark 11,97490 12,01790 Franskur franki 12,20740 12,25040 Belg. franki 1,99410 2,00210 Svissneskur (ranki 48,69820 48,86820 Hollenskt gyllini 37,91300 38,04300 býskt mark 42,58710 42,70710 Itölsk líra 0,04382 0,04401 Austurr. sch. 6,04690 6,06790 Port. escudo 0,41590 0,41800 Spá. peseti 0,53160 0,53420 Japanskt yen 0,65211 0,65421 Irskt pund 99,21200 99,62200 SDR 97,98820 98,32820 ECU, Evr.mynt 80,98270 81,29270 Bflastæði í miðbæ Akureyrar Bílastæði eru meðal þcirra dag- Iegu þarfa sem við getum ekki auðveldlega verið án. Þegar sá sem þetta skrifar var að vaxa úr grasi og enn á barnsaldri voru sérstök bílastæði fyrir almenn- ing óþekkt fyrirbrigði. Þá var almenn bílaeign líka óþekkt fyr- irbrigði en nú er öldin önnur. í dag er það fastur liður í daglegu amstri hjá mjög mörgum að leita að stæði fyrir bílinn sinn. Þá er komið að því sem ég ætl- aði í raun að skrifa um í upphafi: bílastæðaskortimi. Mjög myndar- legt átak hefur verið gert hér í miðbæ Akureyrar til þess að leysa þennan vanda en samt vantar meim bílastæði á hverjum degi á þessum staö. Margt fólk sem starfar í miðbænum tekur upp bílastæði sem eru næst viimustað þess og eru þau upptekin frá því að viimudagur hefst og þar til honum lýkur. Sameiginlegir hagsmunir Ekki ætla ég að draga í efa rétt þessa fólks til þess aö nota bíla- stæðin. En þetta er sama fólkið sem atvinnuhagsmuna siima vegna á mikið undir því að við- skiptamcnn fyrirtækja komist til þess á sem auðveldastan hátt. Hugsanlega getur starfsfólk þess- ara fyrirtækja og stofnana bætt sameiginlega hagsmuni sína og l'yrirtækjanna með því að breyta háttum sínum í þessu. Við Hafnarstræti suiman Kaup- vangsstrætis er búið aö gera mjög myndarlegt bílastæði sem virðist vera rnjög vaimýtt miðað við þrengslin á stæðinu við Skipagötu. Ef starfsmeim fyrirtækja í núð- bænum sem gotl eiga með þaö, tækju sig til og leggðu bílum sín- um á bílastæðið sunnan við Kaup- vangsstræti, þá mundi rýmkast mjög á bílastæðinu við Skipagötu. Við þetta gæti verslun í miðbæn- um aukist, því viðskiptavinir þess- ara fyrirtækja vita þá, þegar þeir taka ákvörðun um versl unarl'erð, að þarna fá þeir örugglega stæöi. I miðbænum eru opinberar stofnanir sem ekki eru háðar sam- keppni en starfsmeim þeirra ættu samt að hugleiða breylta háttu í þessa veru. Það er aldrei að vita hvenær starfsmaður þarf aójcita á einkarekiim viimumarkaó. \ Bílastæðið við Skipagötu kl. 9.20 að niorgni á virkuni dcgi. Hér cru starfs- incnn inættir til vinnu og liklegt cr að þcir cigi tlcsta bilana á myndinni. Iliö niyndarlcga bilastæði við Ilafnarstræti, sunnan Kaupvangsstrætis. Ilcr cru 99 ógjaldskyld stæði laus á sania tínia og fyrri inyndin var tekin. Hcr cr bil og niótorhjóli nijög snyrtilega lagt á „cyju“. Þetta er nijög algcng sjón á yfirfullu hilastæðinu við Skipagötu. Myndir: Br.Br. 99 ógjaldskyld stæði laus Ég fór einn morgun klukkan fimmtán mínútur yfir níu og tók myndir af báöum bílastæðunum og sýna þær mjög glöggt það sem ég er að tala urn. Ég læt þessar tvær myndir fylgja meó greininni og tvær sem sýna hvernig viö- skiptamenn fyrirtækja leysa vand- aim. Brynjólfur Brynjólfsson. Ég lagði bílnum núnum á syðsta stæðið á planinu viö Hafn- arstræti og gekk út aó Ráðhús- torgi. Það tók rnig fimrn mínútur en ég var eina og hálfa mínútu aó ganga austur á bílastæðið sem var nær. Trúlegt er að mjög margir starfsmenn, sem gætu tckið þessa ábendingu til sín, stundi göngur eða hlaup eða aðrar íþróttir og ælti því að vera rnjög auðvelt fyrir að minnsta kosti þá að ráða við þenn- an tímamismun. Það er saimfær- ing mín að góðar undirtektir við þessa ábendingu muni færa möim- um bæði l'járhagslegan og andleg- an ávinning. Nú hefur það gerst síóan ég hugsaði og skrifaði þessa grein að gjaldtaka hefur verið aukin á bíla- stæðum í miðbænum. Tilgangur- inn er að reyna að tryggja laus stæði fyrir þá sem þurfa að siima erindum í núóbænum. Þessi ráð- stöfun cr tvíegguð því hún fækkar þeim stæðum seni ekki eru undir sektarákvæðum en það fer mjög í taugarnar á fólki að vera refsað fyrir að versla í miðbænum. Ég lield að þessi síðasta van- hugsaða ráðstöfun geri ábendingu núna cnn þýðingarmeiri fyrir verslanir í núðbænum og starfs- fólk þeirra. Brynjólfur Brynjólfsson. Höfundur cr matreióslumeistari á Akureyri. Trésmíðaverkstæði Sveins Heiðars hf.: Sýnir íullbiina rað- húsaíbúð á Akureyri næstu tvær helgar - og kynnir starfsemi ýmissa fyrirtækja Næstkomandi laugardag verður opnuð sýning á fullbúinni rað- húsaíbúð við Huldugil 19 á Ak- ureyri. Alls munu 19 aðilar sýna framleiðslu sína en Trésmíða- verkstæði Sveins Heiðars hf. á Akureyri er framkvæmdaaðili sýningarinnar. Auk Trésmíða- verkstæðis Sveins Heiðars sýna ýmsir aðilar í byggingariðnaði og öðru sem tengist heimilis- haldi framleiðsluvörur sínar á sýningu þessari, sem verður op- in almenningi tvær næstu helg- ar. Einnig er fyrirhugað að opna sýningarsvæðið cftir því sem þörf krefur utan hins til- tekna sýningartíma. Þeir byggingaraðilar sem sýna að Huldugili 19 auk Trésnúða- verkstæðis Sveins Heiðars, sem sýnir sjálfa raðhúsaíbúðina eru; Bjami Jónasson, pípulagninga- meistari, Þröstur Guðjónsson, málarameistari, Ævar og Pétur sf., múrarameistarar, og Samrofi hf. Aðrir aðilar sem taka þátt í sýningunni eru; KEA Bygginga- vörur, Otti hf., Börkur hf., Sjöfn, Raflagnadeild KEA, Pípulagn- ingaþjónusta Ásgeirs, Verslunin Pálína í Sunnuhlíð, Möl og sand- ur, Orkin lians Nóa, Jámtækni, Olgeróin, Gúmmíviimslan og Kjamafæöi. Á Sýningunni gefur að líta flesta þá hluti sem þarfnast til hýbýlis og heimilishalds. Sveinn Heiðar Jónsson, bygg- ingameistari og framkvæmdaaðili sýrúngariimar, sagöi að hugmynd- in um þessa sýningu hefði vaknað fyrir um ári síðan og undirbúning- urinn staðið í urn eitt ár. I fyrra- Unuið að Iokafrágangi sýningaríbúðarinnar nú í vikunni. haust hafi liaim haft samband við ýmsa aðila og kynnt þeim þessa hugmynd sína. „Undirtektir urðu strax mjög góðar og á undanföm- um mánuðum hefur verið unnið aö uppselningu sýningariimar. Takmarkið meö þessari sýningu er fyrst og fremst að kynna þá frarn- leiðslu í byggingariðnaði sem fyr- irtæki nútt stendur að auk þess að kyima starfsemi verktaka og eiimig ýmsar framleiðsluvörur fyrirtækja hér á svæðinu. Þá vil ég eiimig með þessari sýningu vekja athygli á margvíslegri atviimu- slarfsenú á Akurcyri," sagði Svcinn Heiðar Jónsson í samtali við Dag. Þess má geta að fyrir nokkrum árum bauð Akureyrarbær verktök- um aö þeir gætu sótt urn stærri hverfi til byggingar í stað ein- stakra lóða og hefðu þamúg rýnú fyrir verkefiú til tveggja til fjög- urra ára. Trésmíðaverkstæði Sveins Heiðars hf. hefur nú lokiö viö að fullbyggja eiim slíkan reit með samtals 15 íbúðum og er konúö vel á veg með að byggja aimað hverfi. Raðhúsin, sem fyrir- tækið byggir, eru á eiirni hæð með bílgeymslu. Þau eru eingöngu seld á frjálsum markaði - ýmist tilbúin undir málningu eða fullbúin. ÞI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.