Dagur - 24.09.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 24.09.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 24. september 1993 Til sölu 1 árs Macintosh Classic tölva. Leikir og forrit fylgja. Upplýsingar gefur Höröur í síma 43267. Indversk matargerð. Surekha Datye býöur upp á kynn- ingu á indverskri matargerð. Þátt- takendur fá tækifæri til aö elda og kynnast indverskum réttum undir leiðsögn hennar. Kynningin stendur í fjögur skipti. Verð kr. 2.500 hvert skipti, allur matur innifalinn. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við S.D. sími 96-11856. Veski tapaðist! í gær týndi ég veskinu mínu, senni- lega í KEA Nettó eða þar í ná- grenni. í veskinu voru bankakort og ýmis skilríki. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 26855. Stefán Valgeirsson. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur (hs. 11182), Kristján (hs. 24869), Reynir (hs. 21104). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf., Borgarfirði eystra. Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í sima 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Ný þjónusta. Indversk matargerðarlist. Surekha Datye, sem hefur haldið námskeið á Akureyri I indverskri matargerðarlist, hyggst bjóða upp á nýja þjónustu í vetur og felst hún í aðstoð við veisluhald. Surekha býð- ur upp á þá þjónustu að setja sam- an indverskan matseðil og aðstoða við matseldina. Hafi fólk áhuga fyrir að halda öðru- vísi veislu er fólki bent á þessa nýbreytni, sérstaklega er ýmsum hópum, t.d. matar- og saumaklúbb- um, bent á þennan möguleika. Nánari upplýsingar veitir Surekha Datye í síma 96-11856. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardinur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Hlutabréf í Sjóferðum hf., Dalvík, til sölu. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 61853 og 61622 eftir kl. 20.00. Neytendur, takið upp kartöflurnar sjálf. Pokar sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, sími 24926 í hádeginu og eftir kl. 20.00. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 97-21164. Herbergi til leigu í nágrenni MA og VMA. Upplýsingar í síma 21679. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í Brekkugötu 5, Akureyri. Uppl. í símum 23016 og 22881. Til leigu 4ra herb. íbúð í 21/2 mán- uð frá 1. okt. til 15. des. Uppl. í síma 23370. Til leigu 2 samliggjandi herbergi ásamt sér snyrtingu og aðgangi að baði. Uppl. í síma 21347 eftir kl. 19.00 (Marinó). Fjögurra herbergja íbúð til leigu á Dalvfk. Uppl. í síma 61454. Bílar til sölu. Subaru Station 1800 DL 4x4, árg. ’87, ekinn 104 þús. km. Daihatsu Roky, langur, disel, árg. '86, ekinn 110 þúsund km. Uppl. í síma 61592, vinnus. 61670. Slökunartímar mínir hefjast 27. september á Akureyri. Um er að ræða 10 vikna lotu og fer kennslan fram á mánudögum. Hver itimi varir 11/2 klst. og skiptist í léttar æfingar og slökun að hálfu. Einnig gef ég kost á klukkustundar slökun. Nánari uppl. í síma 61430 milli kl. 18 og 20. Steinunn P. Hafstað, kennari. Útsala á notuðum reiðhjólum! Barna kr. 2.800 Unglinga 0 gíra kr. 3.800 Unglinga 3 gíra kr. 4.800 Fullorðins kr. 4.800 Sktöaþjónustan Fjölnisgötu 4 Sími 21713 Reiðhjólinu stoiið! Rauðu karlmannsreiðhjóli var stolið frá fjölbýlishúsi við Skarðshlíð í sumar. Hjólið er 3ja gíra, með bögglabera og hefur reynst vel. Finnandi eða sá/sú sem getur gefið upplýsingar um hvar hjólið er, hafi samband við afgreiðslu Dags, sími 24222. Frystikista til sölu, 400 lítra. Uppl. í síma 31223. Til sölu braggi 9x19 m, tilvalinn í vélageymslu. Einnig PZ sláttuþyrla og ALO ámoksturstæki á Zetor, 40-50 hestöfl. Uppl. í síma 96-43245 eftir kl. 20.00. Til sölu: 4 stk. felgur 14“ á Mercury Topaz og fleiri gerðir Ford. 4 stk. dekk 175x14, negld, lítið notuð. 3 stk. dekk 700x15, gróf, notuð. Uppl. í síma 22774 eftir kl. 19.00. BORGARBÍÓ JURASSIC PARK Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum og Richard Attenbourgh. Bönnuð innan 10 ára. ATHI Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. Föstudagur Kl. 9.00 Jurassic Park Kl. 10.10 Jurassic Park Kl. 11.20 Jurassic Park Laugardagur Kl. 2.30 Jurassic Park Kl. 7.00 Jurassic Park Kl. 9.00 Jurassic Park Kl.10.10 Jurassic Park Kl.11.20 Jurassic Park Ath. breyttan sýningartíma. BORGARBÍÓ Heilræði Börnin í umferðinni eru börnin okkar. Glerárkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag 26. sept. kl. 11.00. Barnaefni vetrarins verður kynnt. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Mikill söngur. Fundur æskulýðsfélagsins verður sama dag kl. 17.30. Sóknarprestur. Möðruvallaprcstakall. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag 26. sept kl. 14.00 og í Skjaldarvík kl. 16.00 sama dag. Kór Möðruvallakirkju syngur. Organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja. Kvöldmessa sunnudaginn 26. sept. kl. 20.30. Kristján Björnsson. Samkomur Hjálpræðisherinn. Föstud. 24. sept. kl. »18.30 fundur fyrir 11 ára og eldri. Sunnud. 26. sept. kl. 11.00 helgun- arsamkoma, kl. 13.30 sunnudaga- skóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 sam- koma. Mánud. 27. sept. kl. 16.00 heimila- samband, kl. 20.30 hjálparflokkur. Miðvikud. 29. sept. kl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 30. sept. kl. 20.30 Biblía og bæn. Allir velkomnir. þKFUM og KFUK, Sunnu- hlíð. Föstudagur kl. 20.30: Samkoma í umsjá ungs fólks. Allir velkomnir. Ræðumaður: Haraldur Ólafsson kristniboði. Laugardagur kl. 10.00-17.00: Fræðslunámskeið fyrir alla í hönd- um Haraldar Ólafssonar. Kl. 20.30: Almenn samkoma með Haraldi. Sunnudagur kl. 20.30: Samkoma. Ræðumaður: Haraldur Ólafsson kristniboði. Samskot til kristniboðs. Allir velkomnir. m agZ'áfciEl: HVÍTASUfltlUKIRKJAtl «sm>shUd Laugard. kl. 20.30: Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. kl. 20.00: Vakningarsam- koma. Ræðumenn: Bella Marilú og Jóhann Sigurðsson. Mánud. kl. 20.34: Safnaðarsam- koma (brauðsbrotning). Á samkomunum fcr fram mikill söngur. Samskot tekin til tækjakaupa. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan. *Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstudaginn 24. sept. kl. Komið og gerið góð kaup. Guðspekifélagið á Akur- eyri. Guðspekifélagið heldur kynningu á starfsemi og markmiðum félagsins helgina 25. og 26. sept. nk. Einar Aðalsteinsson, forseti Islandsdeildarinnar, sér um að kynna dagskrána og verður með stutta kynningu á hugrækt. Bækur, tónlist, umræður, kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Stjórnin. íslenski kiljuklúbburinn: Þrjár nvjar bækur Tröllakirkja er skáldsaga eftir Ólaf Gunnarsson. Hún gerist í Reykjavík á 6. áratugnum og fjallar um Sigurbjöm Helgason arkitekt og fjölskyldu hans. Sigur- bjöm hefur ýmis stórbrotin áform á prjónunum og vor eitt lætur hann til skarar skríöa og ákveöur aö hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Það á eftir aö draga dilk á eftir sér og voveiflegir at- burðir gerast. Bókin er 279 blað- síður og kostar 899 krónur. Lífið framundan er skáldsaga eftir franska höfundinn Romain Gary. Sagan fjallar um araba- drenginn Mómó sem er sonur vændiskonu. Hatm elst upp í einu af fátækraliverfum Parísar hjá Rósu, uppgjafa vændiskonu af gyðingaættum sem á efri ámm lif- ir af því að taka börn annarra vændiskvemia í fóstur. Milli Mó- mos og Rósu kviknar órjúfanleg vinátta sem dafnar í hörðum heimi stórborgarinnar. Guðrún Fiiui- bogadóttir þýddi söguna sem hlaut hin frönsku Concourt-verðlaun. Bókin er 192 blaðsíður og kostar 786 krónur. Vegur gegnum skóginn er ný spemiusaga eftir Colin Dcxter. Ung og ljóshærð sænsk stúlka hverfur á dularfullan hátt á ferða- lagi í Englandi. Bakpoki hennar finnst, cn ekkert meira og leit að henni ber engan árangur. Eftir all- marga rnánuði birtist dularfullt ljóð í dagblaði þar sem ýmsir jíykjasl sjá vísbendingar um afdrif stúlkunnar. Morse lögreglufulltrúi er kallaður til starfa úr fríi sínu til að taka við rannsókn málsins. Sverrir Hólmarsson þýddi bókina, sem cr 279 blaðsíður og kostar 786 krónur. OA fundir í kapellu Akureyrar- kirkju mánudaga kl. 20.30. Frá Sálarrannsóknafélagi Akureyrar. Pan Gibbons, miðill, verður með skyggnilýs- ingafund t húsi félagsins, Strand- götu 37b, föstudaginn 24. septem- ber kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar Dvalarheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. ‘ kJtL. Gódar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.