Dagur - 24.09.1993, Síða 9
Föstudagur 24. september 1993 - DAGUR - 9
Dagskrá fjölmiðu\
SJÓNVARPIÐ þessari mynd eins og öllum (Áður útvarpað á laugardag). 22.10 Allt I góðu
FÖSTUDAGUR Psycho- myndunum. Stranglega SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 - -Veðurspá kl. 22.30.
24. SEPTEMBER bönnuð börnum. 19.00 00.10 Næturvakt Rásar 2
13.30 Ryder-bikarinn 03:15 Grafmn lifandi 16.00 Fréttir 0130 Veöurfregnir
18.00 Hlé (Buried Alive) Hörkuspennandi 16.04 Sklma 0136 Næturvakt Rásar 2
18.50 Táknmálsíréttir bandarísk sjónvarpsmynd um 16.30 Veðurfregnir 02.00 Næturútvarp á sam-
19.00 Ævintýri Tinna konu nokkra sem eitrar fyrir eig- 16.40 Púlsinn - þjónustuþátt* tengdum rásum til morguns
19.30 Magni múa inmanni sínum. Hann er varla ur. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
20.00 Fréttir „kólnaður" í gröf sinni þegar 17.00 Fréttir 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20,
20.30 VeOur einkennilegir atburðir henda 17.03 Fimm/f jórðu 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,
20.35 Sækjast sér um Ilkir hana og elskhuga hennar Loka- Tónlistarþáttur á síðdegi. 19.00, 22.00 og 24.00.
21.10 Bony sýning. Stranglega bönnuð 18.00 Fráttir Samlesnar auglýsingar laust fyr-
22.05 Opnustúlkumar börnum. 18.03 Þjóðarþel irkl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
(I Posed for Playboy) Bandarísk 04:45 Sky News - kynningar- Alexanders-saga (19). 11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,
sjónvarpsmynd frá 1992. Ýmis- útnending 18.30 Tónliat 16.00, 17.00,18.00, 19.00 og
legt breytist í lífi þriggja kvenna 18.48 Dánarfregnir. Auglýs- 19.30.
þegar þær láta taka af sér mynd- RÁS 1 ingar. NÆTURÚTVARPIÐ
ir til birtingar í tímaritinu Play- FÖSTUDAGUR KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 02.00 Fréttir
boy. 24. SEPTEMBER 01.00 02.06 Með grátt í vöngum
23.45 Jet Black Joe i Kapla- MORGUNÚTVARP KL 6.46 - 19.00 Kvöldfiáttir 04.00 Næturtónar
krika 9.00 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir kl. 4.30.
Upptaka frá tónleikum á Lista- 6.45 Veóurfregnir Veðurfregnir 05.00 Fréttir
hátíð í Hafnarfirði 12. júní síðast- 6.55 Bæn. 19.35 Margfætlan 0505 Allt I góðu
liðinn þar sem hljómsveitin Jet 7.00 Fréttir Unglingaþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
Black Joe hitaði upp fyrir banda- Morgunþáttur Rásar 1 20.00 íslensk tónlist flugsamgöngum.
rísku rokkarana í Rage Against 7.30 Fréttayfiriit. Veðurfregnir 20.30 Ástkonur Frakklands- 06.01 Næturtónar
the Machine. 7.45 Heimsbyggð konunga 06.45 Veðurfregnir
00.16 Útvarpsfréttir i dag- Verslun og viðskipti 3. þáttur. 07.00 Morguntónar
skrárlok 8.00 Fréttir 21.00 Úr smiðju tónskálda Ljúf lög í morgunsárið.
Gestur á föstudegi Umsjón: Finnur Torfi Stefáns- 07.30 Veðurfregnir
8.30 Fréttayfirlh. son. Morguntónar hljóma áfram.
STÖÐ2 8.40 Úr menningarlifinu 22.00 Fróttir
FÖSTUDAGUR Gagnrýni - Menningarfréttir ut- 22.07 Endurteknir pistlar úr LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
24. SEPTEMBER an úr heimi morgunútvarpi 2
16:46 Nágrannar ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 22.27 Orð kvðldsina. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
17:30 Kýrhausinn 12.00 22.30 Veðurfregnir og 18.35-19.00
Endurtekinn þáttur. 9.00 Fréttir 22.36 Tðfrateppið Útvarp Austurland kl. 18.35-
18:10 Úrvalsdeildin 9.03 Ég man þá tíð 23.00 Kvöldgestir 19.00
18:35 Stórfiskaleikur Þáttur Hermanns Ragnars Stef- 24.00 Fréttir Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
19:19 19:19 ánssonar. 00.10 Fimm/fjórðu 18.35-19.00
20:15 Eiríkur 9.45 Segðu mér sögu (8). Endurtekinn tónlistarþáttur frá
20:36 Hjúkkur 10.00 Fréttir síðdegi. STJARNAN
(Nurses) Hinir hressu hjúkrunar- 10.03 Morgunleikfimi 01.00 Nætuiútvarp á sam- FÖSTUDAGUR
fræðingar kveðja nú í bili í loka- 10.10 Árdegistónar tengdum rásum til morguns 24. SEPTEMBER
þætti þessa gamansama banda- 10.45 Veðurfregnir 09.00 Morgunþáttur með
ríska myndaflokks. 11.00 Fréttir RÁS2 Signý Guðbjartsdóttur.
21:05 Á norðurhjara 11.03 Samfélagið (nærmynd FÖSTUDAGUR 09.30 Bænastund.
22:00 Njósnarinn 11.63 Dagbókin 24. SEfTEMBER 10.00 Barnaþáttur.
(Jumpin' JackFlash) Whoopi HÁDEGISÚTVARP kL 12.00 - 7.03 Morgunútvarpið 12.00 Hádegisfréttir.
Goldberg fellur eins og flís við 13.05 - Veðurspá kl. 7.30. 13.00 Stjömudagur með Siggu
rass í hlutverk Terry Doolittle í 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 8.00 Morgunfréttir Lund.
þessari rómantísku gaman- 12.01 Heimsbyggð - Morgunútvarpið heldur áfram. 16.00 Lífið og tilveran
mynd. Terry er gáfaður forritari í 12.20 Hádegisfréttir 9.03 Aftur og aftur 17.00 Síðdegisfréttir.
leiðinlegu starfi. Dag eftir dag 12.46 Veðurfregnir - Veðurspá kl. 10.45. 17.16 Lífið og tilveran
situr hún fyrir framan grænan 12.50 Auðlindin 12.00 Fréttayfirlit og veður. heldur áfram.
skjá tölvunnar og horfir á tölur 12.67 Dánarfregnir. Auglýs- 12.20 Hádegisfréttir 19.00 íslenskir tónar.
hoppa fram og til baka. ingar. 12.45 Hvitir máfar 19.30 Kvðldfiáttir.
23:35 Týnda sveitin MŒDEGISÚTVARP KL 13.06 - 14.03 Snorralaug 20.00 Benný Hannesson.
(The Lost Command) Anthony 16.00 16.00 Fréttir 2100 Baldvin J. Baldvinsson.
Quinn er hér í hlutverki yfir- 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- 16.03 Dagskrá 24.00 Dagskrárlok.
manns franskrar fallhlífaher- leikhússins Dægurmálaútvarp og fréttir Bændastundir: kl 09.30 og 23.15
sveitar sem er gersigiuð í Víet- Hulin augu eftir Philip Levene. Veðurspá kl. 16.30. - Bænalínan s 615320.
nam. Stranglega bönnuð börn- Lokaþáttur. 17.00 Fréttir
um. 13.20 Stefnumót 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins HLJÓÐBYLGJAN
01:40 PnychoIV 14.00 Fréttir Joð FÖSTUDAGUR
Hörkugóður tryllir eftir handriti 14.03 Útvarpssagan 18.00 Fréttir 24. SEPTEMBER
Josephs Stefanos. Hann skrifaði Drekar og smáfuglar eftir Ólaf 18.03 Þjóðarsálin 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson
einnig handritið að fyrstu Psyc- Jóhann Sigurðsson (19). Síminn er 91 - 68 60 90. hitar upp fyrir helgina með
ho-myndinni, sem meistari 14.30 Lengra en nefið nær 19.00 Kvðldfiáttir hressilegri tónlist. Fréttir fiá
Hitchcock leikstýrði. Anthony 15.00 Fréttir 19:30 Ekki fréttir fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
Perkins fer með aðalhlutverkið í 15.03 Laugardagsflétta 19.32 Nýjasta nýtt kl. 17.00 og 18.00.
f hvað fara bemgreiðslurnar?
- varahlutir í vélar og tæki dýrir
Það hcfur vcrið inikið ritað og
rætt um bændastcttina að und-
anförnu og m.a. um bcin-
grciðslur til bænda. Hefur þcssi
umræða lagst út á mjög mis-
jafnan vcg.
Bóndi nokkur í Eyjafiröi, kom
við á ritstjórn Dags nýlega mcð
frckar ómerkilega plastfóðringu í
mykjudælu. Þcssi fóðring cr 80
mrn löng og 45 mm í þvermál,
cða rétt eins og salemispappírs-
hólkur. Astæöan fyrir hcimsókn
bóndans á ritstjóm, var verðlagið
á fóðringumii, sem honum fannst
heldur hátt, svo ekki sé meira
sagt. Fóðringin kostar kr. 4.636.-
fyrir utan viröisaukaskatt og að
auki tók heilar 6 vikur að fá hana
til landsins. Fyrir sarna verð er
hægt að kaupa 40-50 metra af
plaströri frá Reykjalundi og nota í
staðinn. Hann sagði þó að það
entist ckki eins vel og innflu.tta
fóðringin en þó myndi þetta magn
duga hcilan mannsaldur.
„Þctta er bara eitt dærni af
mörgum urn verölagið á varahlut-
um í vélar og tæki sem notuð cru
til búrekstrar. Svo eru menn að
velta fyrir sér í hvað bcingrciðsl-
urnar fara. Það er oft hagkvæmara
að henda hlutunum en að gera við
þá og kaupa þá frekar nýja. Og
það er einmitt þetta sem vantar í
alla umræðuna og eins hvað séu
margir sem lil’i á því aö selja
bændurn vélar og tæki sem notuð
eru við framleiðsluna.“
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálfum
sem hér segir:
Byggöavegur 151, Akureyri, þingl.
eig. Helga Guömundsdóttir, gerðar-
beiöendur Landsbanki Islands, Lif-
eyrissjóður Eimskip og Islands-
banki hf., 29. september 1993 kl.
10.00.
Hafnarstræti 100, 2., 3. og 4. hæö
o.fl., Akureyri, þingl. eig. Istan hf.,
geröarbeiöendur Landsbanki
Islands og íslandsbanki hf., 29.
september 1993 kl. 10.30.
Karlsrauðatorg 20, eignarhluti,
Dalvík, þingl. eig. Bergur Höskulds-
son, gerðarbeiöandi Kaupfélag Ey-
firöinga, 29. september 1993 kl.
15.00.
Óseyri 16, o.fl. Akureyri, þingl. eig.
Vör hf., geröarbeiöendur Iðnlána-
sjóður og íslandsbanki hf., 29. sept-
ember 1993 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Akureyri
22. september 1993.
Þcssi litla innflutta plastfóðring kostar 4.636 krónur fyrir utan virðisauka-
skatt og það fínnst bóndanuin sein lcit við á ritstjórn Dags mikið. Enda var
hann fljótur að skila hcnni aftur á sölustað. Mynd: Robyn
Aðalfundur
Gilfélagsins
verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 25.
sept. kl. 15.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Umrœður um starfsemi Deiglunnar.
Gilfélagar fjölmennið.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
lllloPIÐ hús
Laugardaginn 25. september verður opið hús í
Hafnarstræti 90 kl. 10-12 f.h.
Rætt um þriggja ára áætlun bæjarstjórnar Akureyrar,
landsmálin o.fl.
Heitt á könnunni.
Framsóknarfélag Akureyrar.
m
Félagsfundur
í F.U.F.A.N.
Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og ná-
grenni (F.U.F.A.N.) boðar til félagsfundar að Hafnar-
stræti 90 sunnudaginn 26. september nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Sveitarstjórnarmál.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Önnur mál.
Athugið!
Framvegis verður opið hús fyrir ungt fólk á skrif-
stofunni að Hafnarstræti 90 öll sunnudagskvöld
frá kl. 20.30. Verið velkomin.
Stjórn F.U.F.A.N.
Móöir okkar, tengdamóðir,
fósturmóðir, amma og langamma,
AÐALBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR,
Hafnarstræti 25, Akureyri,
sem lést aö Fjóröungssjúkrahúsinu
á Akureyri 19. seplember, verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 27. september kl
13.30.
Eiríkur Ingvarsson, Vibeke Ingvarsson,
Grétar Ingvarsson, Freyja Jóhannesdóttir,
Sigríður Ingvarsdóttir, Ormar Skeggjason,
Emil B. Sigurbjörnsson,
Aðalbjörg Ólafsdóttir, Páll Sigurgeirsson,
Inga Ólafsdóttir, Smári Árnason,
barnabörn og barnabarnabörn.
it
Faöir okkar, tengdafaöir og afi,
HANS NORMANN HANSEN,
Tjarnarlundi 13g,
veröur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn 28. sept-
ember kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd.
Kamilla Hansen, Viðar Pálmason,
Ingi Arnvið Hansen, Ásta Birgisdóttir,
Gunnar Már Hansen
og barnabörn.
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
HALLDÓR GUNNARSSON,
Aðalgötu 15, Hauganesi,
veröur jarösunginn frá Stærri-Árskógskirkju laugardaginn 25.
sept. kl. 2 e.h.
Ásta Hannesdóttir,
Hafdís Halldórsdóttir, Elsa Halldórsdóttir,
Árni Halldórsson, Halldór Halldórsson.