Dagur - 28.09.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 28.09.1993, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. september 1993 - DAGUR - 9 ÍÞRÓTTIR Halldór Arinbjarnarson Sýning Efan Ekoku á Goodison Park - Vandalaust hjá Man. Utd. - Arsenal hafði fyrir sigrinum - Liverpool í basli Efstu liðin í Úrvalsdeildinni sigruðu bæði í leikjum sínum á laugardag og því varð ekki breyting á toppi dcildarinnar eftir lciki hclgarinnar. I vikunni fóru hins vegar fram fyrri leik- irnir í 2. umfcrð Deildabikars- ins og þar lentu Úrvalsdcildarlið í basli gegn iiðum úr neðri deildunum, en þau hafa þó mögulcika á að bjarga sér í síð- ari leiknum. Mesta athygli vakti örugglega sigur Stoke City gegn Man. Utd. þar sem Mark Stein skoraði bæði mörk Stokc liðs- ins, en Þorvaldur Örlygsson var valinn besti maður vallarins eft- ir leikinn og iná hann sannar- lega vera stoltur af því. En þá skulum við líta á leiki laugardagsins. ■ Ronnie Whelan hinn kunni leikmaður Liverpool varð 32 ára á laugardag og fékk óvænta afmæl- isgjöf frá félaginu. Hami var settur á sölulista og átti ekki orð til að lýsa undrun sinni á þeirri ákvörð- un. En Liverpool sótti lið Chelsea heim og leikmenn Chelsea, sem Úrslit í vikunni Úrvalsdeild Wimblcdon-Manchester City 1:0 Deildabikarinn 2. umferð, fyrri Icikur. Bamslcy-Pctcrboniugh 1:1 Barnet-Q.P.R. 1:2 Birmingham-Aston Villa 0:1 Blackbum-Boumcmouth 1:0 Blackpool-Shcfflcld Utd. 3:0 Bolton-Shcfflcid Wcd. 1:1 Bradford-Norwich 2:1 Bumlcy-Tottcnham 0:0 Coventry-Wycombc 3:0 Crystal Palacc-Charlton 3:1 Excter-Dcrby 1:3 Fulham-Livcrpool 1:3 G rimsby-Hartlcpool 3:0 Hcrcford-Wimblcdon 0:1 H uddcrsflcld-A rsenal 0:5 Ipswich-Cambridge 2:1 Lincoln-Evcrton 3:4 Manchcstcr City-Rcading 1:1 Middlesbrough-Brighton 5:0 Ncwcastle-Notts County 4:1 Kochdalc- I.eiccstcr 1:6 Rothcrham-Portsmouth 0:0 Southampton-Shrcwsbury 1:0 Stokc City-Manchcstcr Utd. 2:1 Sundcrland-Lceds Utd. 2:1 Swansea-Oldham 2:1 Swindon-Wolves 2:0 T ranmcrc-Oxford 5:1 Watford-Millwall 0:0 W.B.A.-Chclsea 1:1 Wcst Ham-Chestcrficld 5:1 Wrexham-Nottingham Eor. 3:3 Úrvalsdeild A rscnal-Southampton 1:0 Biackbum-Shcfflcld Wcd. 1:1 Chclsca-Livcrpool 1:0 Covcntry-Ix'eds Utd. 0:2 Evcrton-Norwich 1:5 Manchcstcr Utd.-Swindon 4:2 Ncwcastlc-Wcst Ham 2:0 Oldham-Aston Villa 1:1 Shcfficld Utd.-Manch. City 0:1 Ipswlch -Tottenha m 2:2 Wimbledon-Q.P.R. mánudag 1. deild Bamslcy-Leiccster 0:1 Birmingham-Luton 1:1 Grimsby-Wolvcs 2:0 Notts County-Dcrby 4:1 Pctcrborough-Millwall 0:0 Portsmouth-Bristol City 0:0 Stoke Clty-Southend 0:1 Tranmere-Oxford 2:0 Watford-Sundcrland 1:1 W.B.A.-Middlcsbrough 1:1 Bolton-Nottingham For. 4:3 Charlton-Crystal Palacc 0:0 Jaftitefli Ipswich og Tottenham Ipswich og Tottcnham gerðu 2-2 jafntcfli í sunnudagslciknum í Englandi. Um tíma virtist sem Tottcnham næði að komast í þriðja sæti deildarinnar, cn Ips- wich náði að rétta hlut sinn og Tottenham missti því af þriðja sætinu að sinni að minnsta kosti. Leikur liðamia var mjög skemmtilegur og hafði uppá allt að bjóða, góða knattspymu, varn- armistök, brottrekstur og dramat- ískan endi. Tottenham náði strax undirtökunum á miðjunni og varn- armenn Ipswich höfðu í nógu að snúast. Craig Forrest í marki Ips- wich varði naumlega skalla frá Teddy Sheringham og tvö önnur hættulcg færi áður en Sheringham náði forystu fyrir liöið með skalla eftir sendingu Darren Anderton. Yfirburðir Tottenham héldust fyrstu 15 mín. síðari hálfleiks, en þá náði Simon Milton gegn gangi leiksins að pota inn jöfnunarmarki Ipswich. Colin Calderwood vam- armaður Tottenham var síðan rek- inn af velli með sitt annað gula spjald og það nýtti Ian Marshall sér er hann náði forystu fyrir Ips- wich með sínu fimmta marki í fimm leikjum fyrir Ipswich eftir aö hann var keyptur frá Oldham. Úrslitin virtust ráðinn, en er að- eins 4 mín. voru til leiksloka náði Jason Dozzell að jafna leikinn fyr- ir Tottenham, en hann var einmitt keyptur frá Ipswich í haust og gerði því sínum gömlu félögum slæma skráveifu í sinni fyrstu heimsókn á heimaslóðirnar. ■ II. deild náði Crystal Palace efsta sætinu með markalausu jafn- tefli á útivelli gegn Charlton, en Nottingham For. tapaði 4-3 á úti- velli gegn Bolton. Þ.L.A. stærsti sigur Norwich gegn Ever- ton var orðin staðreynd. ■ Simon Tracey hefur tekið við markvörsluruú fyrir Sheff. Utd. af Alan Kelly sem er meiddur og þaö byrjar ekki gæfulega hjá honum. Þrjú mörk fékk hann á sig í vik- unni frá Blackpool í Deildabikam- um og hann fékk á sig klaufalegt mark á laugardag sem réö úrslit- um í leiknum gegn Man. City. Snemma í síðari hálfleiknum missti hami skot frá Niall Quinn á milli fóta sinna og Mike Sheron fylgdi vel á eftir og skoraði eina mark leiksins og sigurmark Man. City. Tracey varði þó vel l'rá Steve Lomas síöar í leiknum, en bestu færi Sheff. Utd. fengu þeir Dane Whitehouse sem skaut naumlega framhjá og Willie Fal- coner sem skallaði yfir af stuttu færi, er 5 mín. voru til leiksloka tók þó steininn úr cr Adrian Little- john hljóp á Alan Cork sem var að leggja fyrir sig boltann í dauða- færi sem hann hefði örugglega jafnað úr. ■ Blackbum og Sheff. Wed. gerðu 1-1 jafntefli í leik sínum þar sem Alan Shearer jafnaði mcð glæsilegu skoti fyrir Blackburn er 7 mín. voru til leiksloka, en Paul Warhurst brenndi af á marklínu gegn sínum gömlu félögum í Sheff. Wed. sem þó áttu jafnteflið skilið. Mark Bright misnotaði tvö góð færi fyrir liðið áður en Gra- ham Hyde náði forystunni eftir hornspyrnu Chris Waddle á 57. mín. og allt leit út fyrir sigur Sheff. Wed. þar til Shearer tók til sinna ráða. ■ Andy Cole cr óstöðvandi hjá Newcastle þessa dagana og hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigrinum gegn West Ham. Fyrra markið á 52. mín. og hann bætti síðara markinu viö 5 mín. fyrir leikslok eftir undirbúning Lee Clark og West Ham átti aldrei möguleika í leiknum. ■ Leeds Utd. lék mjög vel á úti- velli gegn Coventry og sigraði verðskuldað 2-0 þar sem Rodney Wallace skoraöi bæði mörk liðs- ins sitt í hvomm hálfleiknum. Það voru þeir Gary McAllister og Gordon Strachan sem réðu lögum og lofum á núðjunni fyrir Leeds Utd. og þrátt fyrir góða baráttu Coventry tókst liðinu varla að skapa sér færi í leiknum og sigur Leeds Utd. mjög ömggur. ■ Man. Utd. er áfram í toppsæt- inu eftir auðveldan heimasigur gegn Swindon þar sem Andrei Kanchelskis náöi forystu fyrir Utd. strax á 5. mín. og Eric Cantona bætti öðm marki við á 42. mín. Mark Hughes bætti þriðja markinu við í upphafi síðari hálf- leiks, en Swindon liðið lék ágæta knattspymu og 10 mín. fyrir leiks- Efan Ekoku var í banastuði fyrir Norwich í lciknum gcgn Everton og skor- aði fjðgur mörk. höfðu sigrað Man. Utd. í síðasta heimaleik sínum, bættu öðmrn fræknum sigri við. Liverpool er ekki sama stórveldið og áður, en þó heföi liðið átt að ná stigi úr leiknum. Tvívegis voru dauðafæri misnotuð í lokin auk þess sem lið- ið vildi tvívegis fá vítaspymu dæmda. En Chelsea lék vel og sigur- markið kom rétt eftir hlé er Neil Shipperley, nýliði í liði Chelsea, skoraði eftir sendingu Dennis Wise með skoti sem Bruce Grobb- elaar í marki Liverpool hafði hendur á en tókst ekki aö stöðva. Steve McManaman sem komið haföi inná sem varamaður og Ian Rush fengu færi á að jafna fyrir Liverpool undir lokin, en þeim mistókst og sigur Chelsea stað- reynd. ■ Arsenal varð að hafa fyrir sigr- inum á Southampton, þrátt fyrir að í lið gestanna vantaði 9-10 leikmenn vegna meiðsla. Sigur- mark Arsenal skoraði Paul Mer- son á síóustu mín. fyrri hálfleiks, en leikmönnum liðsins gekk illa að fylgja því eftir og leikur liðsins litlaus og daufur. Southampton lagði áherslu á vörnina og lék með fimm manna vamarvegg fyrir framan Tim Flo- wers markvörð og treysti síöan á skyndisóknir. Og fjórum siimum náðu leikmenn liðsins að komast í færi og með smá heppni heföu þeir Paul Allen og Paul Moody getað skorað og stolið sigrinum af Arsenal sem situr áfram í ööru sæti deildarinnar. ■ Leikmeim Everton munu seint gleyma heimsókn Efan Ekoku og félaga hans í Norwich, en kannske slapp Everton vel því Ekoku skor- aði átta mörk í leik í Svíþjóð í sumar, en nú lét hann þó fjögur duga. Það tók hann þó iiuian við hálf- tíma aö skora mörkin og það eftir að Paul Rideout hafði náð forystu fyrir Everton á 13. mín. eftir vam- armistök Ian Butterworth. Everton hefði hæglega getað bætt við mörkum því Rideout átti skot í þverslá rétt á eftir og tvívegis var bjargað naumlega frá Tony Cottee. En varnarleikur Everton var hræðilegur og Ekoku jafnaði rétt fyrir hlé með fyrsta af fjómm mörkum sínum áður en Chris Sut- ton bætti fimmta markinu við fyrir Norwich 11 mín. fyrir leikslok og lok lagaði Andy Mutch stöðuna fyrir liðið og 3 mín. fyrir leikslok bætti Paul Bodin öðru marki Swindon við úr vítaspymu. Það fór um áhorfendur á Old Trafford, en í lokin bætti Hughes fjórða marki Utd. við eftir undirbúning Ryan Giggs og gulltryggði sigur meistaranna. ■ Gunnar Halle náði forystumú fyrir Oldham í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og lengi vel virtist sem leikmönnum Villa ætlaði ekki að takast að jafna þrátt fyrir góð færi sem þeir Dean Saunders og Guy Whittingham sáu um að nús- nota. Það var þó Saunders sem náði að jafna fyrir Villa snemma í síðari hálfleik og þar við sat þrátt fyrir nokkra yfirburði Vilía í leiknunv. 1. deild. ■ David Oldfield skoraði sigur- mark Leicester á útivelli gegn Bamsley. ■ Carl Shutt, sem Birmingham hefur í láni frá Leeds Utd., náði forystu fyrir liðið í fyrri hálfleik, en Luton náði að jafna í þeim síð- ari. ■ Gary Childs og Clive Mend- onca sáu um mörkin fyrir Grims- by gegn Wolves. ■ Gary McSwegan skoraði þrjú af mörkum Notts County í óvæntum stórsigri á Derby. ■ Tranmcre ætlar að byrja vel, liðið sigraði Oxford 2-0 þar sem gamli Everton- maðurinn Pat Ne- vin kom liðinu á bragðið. Þ.L.A. Staðan Úrvalsdeild Man. Utd 97 1 1 19:6 22 Arscnal 96 1 2 12:6 19 Aston Vllla 94 4 1 12:7 16 Leeds 95 1 3 10:10 16 Norwich 94 3 2 18:12 15 Tottenham 94 3 2 14:8 15 Wimblcdon 84 3 1 10:6 15 Blackburn 94 3 2 11:9 15 Everton 95 04 11:11 15 Coventry 93 5 1 12:9 14 Ncwcastle 93 4 2 13:10 13 ChcLsea 93 4 2 9:7 13 Liverpool 94 0 5 14:6 12 Ipswich 93 3 3 10:11 12 Manch. City 93 2 4 9:8 11 QPR 83 1 4 12:16 10 Sheff. Utd 92 2 5 12:17 8 West Ham 92 2 5 5 :13 8 Sheff. Wed 91 4 4 9:14 7 Oldham 91 3 5 6 :16 6 Southamton 91 0 8 7:15 3 Svindon 90 3 6 8:23 3 1. deild Chrystal Pal 8521 16:5 17 Tranmcre 9522 13:9 17 Leicester 7511 12:7 16 Charlton 9441 11:8 16 Southend 8422 14:8 15 Middlesbro 8422 15:9 14 Watford 8332 13:12 12 Wolves 9324 14:13 11 Grlmsby 8251 11:10 11 Stoke 8322 12:12 11 Bolton 7322 9:9 11 Derby 8323 10:11 11 Birmingham 8242 13:12 10 N. County 7313 11:11 10 Barnsley 9315 11:15 10 I’ortsmouth 9243 12:16 10 WBA 8233 11:13 9 Miilwall 8233 7:11 9 Nott. Forest 8224 14:15 8 Peterboro 8224 10:12 8 Brlstol City 8224 8:12 8 Oxford 7205 11:16 6 Luton 7124 5 :11 5 Sunderland 6114 5 :10 4 l

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.