Dagur - 11.11.1993, Page 1
76. árg. Akureyri, fímmtudagur 11. nóvember 1993 215. tölublað
4 Venjulegir og jv. demantsskornir B trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs
GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI
Niðurstaða
varðandi Stekk
ekki fengin
Haildór Jónsson, bæjarstjóri
á Akureyri, segir að niður-
staða varðandi framtíðar-
rekstur Stekks, leikskóla
Fjórðungssjúkrahússins,
liggi ekki fyrir.
Heilbrigðisráðherra hefur
scnt bæjaryfirvöldum á Akur-
eyri nýtt bréf þar sem lagt er til
að Akureyrarbær greiði
ákveðna upphæð með hverju
barni á leikskólanum, en rekst-
urinn verði áfram á hendi
Fjórðungssjúkrahússins. Fram-
Iög ríkisins fari síðan lækkandi
á næstu fimm árum.
Halldór segir að bæjaryfir-
völd muni taka endanlega af-
stöðu til málsins, en eðlilegt sc
að fram fari vióræður milli
bæjarins og heilbrigðisráðu-
neytisins um málið.
„Okkur finnst þetta vera af-
ar vandmeðfarið mál, en það
hlýtur að vcra vilji til þess aó
finna á því lausn. Við munum
ræða þá hugmynd sem nú er
komin upp viö ráöuneytið, en
hins vegar er því haldið opnu
að aðrar lausnir verði einnig
skoðaðar,“ sagði Halldór. óþh
Mikill áhugi á
ÚA-bréfum
Jón Ilallur Pétursson, frain-
kvæmdastóri Kaupþings
Norðurlands hf., staðfestir að
greina megi mikinn áhuga
bæði einstakiinga og fjárfesta
á kaupum á hlutabréfum í Út-
gerðarfélagi Akureyringa hf.
Útgerðarfélag Akureyringa
hf. auglýsti í síðustu viku hluta-
fjárútboð, 50 milljónir króna aó
nafnverði, á genginu 3,25.
Sölutími til forkaupsréttarhafa
er til 19. nóvember nk. og vitað
er að margir ætla að nýta sér
forkaupsréttinn. Á þessari
stundu cr því óljóst hversu mik-
iö af bréfum verður í boði fyrir
almenning og fjárfesta.
Stóra spumingin er afstaða
Akureyrarbæjar, sem á 58,35%
í félaginu. Bærinn á rétt á að
kaupa bréf að nafnvirði um 29
milljónir króna, kaupverð um
94 milljónir króna. Samkvæmt
heimildum Dags bendir flest til
þess að bærinn nýti ekki for-
kaupsrétt sinn, þó aó því leyti
að hann ráðstafi forkaupsrétti
sínum til þriðja aðila. Það þýó-
ir m.ö.o. aó bærinn eignist ekki
þessi bréf og þar meó minnki
hlutur Akureyrarbæjar í ÚA
niður í um 53%.
Eins og áóur scgir hafa stór-
ir fjárfcstar áhuga á kaupum á
hlutabréfum í ÚA. Þannig hef-
ur Dagur heimildir fyrir því að
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
sem er fjórói stærsti hluthafinn
í ÚA og á 2,36% í félaginu,
hafi áhuga á að kaupa bréf um-
fram forkaupsréttinn. Þá er Líf-
eyrissjóður Austurlands meðal
stórra nýrra fjárfesta, sem hafa
lýst áhuga á að kaupa bréf í
þessu hiutafjárútboði. óþh
Eins og sjá má á myndinni hcfur árcksturinn vcrið mjög harkalcgur. Bifrciðinni scm nær cr á myndinni var ckið eftir Glcrárgötu, cn svo virðist scm bifreið-
inni fjær á myndinni hafi verið ckið úr Grænugötu inn á Glcrárgötu í vcg fyrir hina bifrciðina. Mynd: Robyn.
Harkalegur árekstur á Akureyri í gær
Harkaiegur árekstur varð laust
fyrir klukkan fjögur í gær á
mótum Glerárgötu og Grænu-
götu á Akureyri. Tveir fólksbíl-
ar rákust saman og voru báðir
ökumenn auk þriggja farþega í
öðrum bílnum fluttir á slysa-
deild.
Áreksturinn virðist hafa verið
með þeim hætti að öðrum bílnum,
sem maður á níræðisaldri ók, hafi
veriö ekið úr Grænugötu í veg fyr-
ir fólksbí! sem var ekið eftir Glcr-
árgötu.
Meiðsl fólksins voru ekki að
fullu könnuó þegar Dagur leitaði
upplýsinga á slysadeild FSA um
kvöldmatarleytið í gærkvöld.
Vakthafandi læknir sagði þó að
um væri að ræða beinbrot, hrufl
og mar og þá hafði einn heilahrist-
ingseinkenni, sem ekki voru að
fullu rannsökuð. óþh
Forystumenn sjómannasamtakanna á fundi með sjómönnum á Akureyri í gær:
Harkalega vegið að réttarstöðu sjómanna
Á fundi sem forsvarsmenn Far-
manna- og fiskiniannasam-
bandsins, Sjómannasambands
íslands og Vélstjórafélags ís-
lands boðuðu til með sjómönn-
um í Sjómannafélagi Eyjafjarð-
ar og Sjómannafélagi Olafs-
fjarðar í Alþýðuhúsinu á Akur-
eyri í gær, kom m.a. fram að
kvótaverslun yrði að vera á
ábyrgð útgerðarmanna og ekki
Samkvæmt öruggum heimildum
Dags standa yfir viðræður við
Inga Björnsson, framkvæmda-
stjóra Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri, um að hann taki að
sér framkvæmdastjórn útgerð-
arfyrirtækisins Mecklenburger
Hochseefischerei í Þýskalandi,
en eins og kunnugt er er Útgerð-
arfélag Akureyringa hf. þar
meirihlutaeigandi.
Takist samningar viö Inga
Björnsson er við það miðaó aó
hann flytji til Þýskalands og stýri
félaginu að langmestu leyti þar.
kæmi til greina að hún kæmi
inn á borð sjómanna. Það er því
skoðun þessara samtaka að út-
vegsbændur hafi í raun svikið
sjómenn þegar farið var að láta
þá taka þátt í kvótakaupum.
Á nýloknu Fiskiþingi var sam-
þykkt svofelld greinargerð: „Ljóst
er að mikil óánægja er meðal sjó-
manna með kaup og sölu á afla-
heimildum og þá sérstaklega
Bjartmar Pétursson hefur verið
ráóinn framleiðslustjóri Mecklen-
burger Hochseefischerei og hefur
hann þegar hafið störf ytra. Bjart-
mar, sem á ættir aó rekja til
Bakkafjarðar, þckkir vel til Meck-
lenburger, því hann tók þátt í út-
tekt á fyrirtækinu þegar ÚA keypti
60% hlut í því. Þá hefur hann
starfaó fyrir Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og er því vel inni í
markaðsmálunum.
Rekstur Mekclenburger Hoch-
seefischerei hefur veriö erfióur á
síðustu mánuóum og er nokkuó
ljóst aó félagið verður rekið með
hvernig sjómenn eru látnir taka
þátt í slíkum kaupum. Þá er einnig
talið óeðlilegt að einstaka útgerðir
geti hagnast verulega á sölu afla-
heimilda því í núverandi fram-
kvæmd ríki nánast frumskógarlög-
málið eitt í þessum efnum.“
Helgi Laxdal, formaður Vél-
stjórafélags Islands, segir það í
andstöóu við kjarasamninga að
draga frá ákveðna upphæð af afla-
tapi á þessu ári. Áætlanir um veió-
ar hafa ekki alveg gengið eftir og
framleióslan þykir ekki hafa tekið
nægilegt mið af breytingum á af-
urðamörkuðum.
Til þess að snúa vörn í sókn
ákvað stjórn Mecklenburger að
styrkja daglega yfirstjórn fyrirtæk-
isins.
Eins og áður segir hel'ur Bjart-
mar Pétursson nú þegar verið ráð-
inn að fyrirtækinu og vilji er til
þess af hálfu stjórnar Mecklenbur-
ger að Ingi Björnsson taki að sér
framkvæmdastjórnina. óþh
verðmæti þegar selt er á fiskmark:
aói vcgna kaupa á veiðirétti. í
kjarasamningum sjómanna segir
m.a.: „Þegar afli fiskiskips er seld-
ur óunninn hér á landi er skipta-
verömæti aflans til hlutaskipta
75% af því heildarverðmæti sem
útgerðin fær fyrir hann á fisk-
markaði". Og Helgi segir að líkja
megi þessari kvótasölu við það að
bíleigandi færi með bifreið sína á
bílasölu og fengi aðeins 65% af
andvirði hennar greidd út. Við það
myndu engar vinnandi stéttir sætta
sig.
Guðjón A. Kristjánsson, for-
maður FFSI, sagói að reynt yrði
að hafa áhrif á þingmenn og sjón-
armið sjómanna kynnt. Ef það
tækist ekki yrði verkfallsvopninu
beitt, því ekki sé hægt að una við
óbreytt ástand.
Oskar Vigfússon, formaður
Sjómannasambandsins, sagði að
nú væri vegió allharkalega að rétt-
arstöðu sjómanna og því alls ekki
ólíklegt að böðað yrói til verkfalls
í lok þessa mánaðar. Sett hafi ver-
ið fram kröfur vegna komandi
kjarasamninga um kvótakaup,
endurskoðun á olíuverósmyndun,
samninga um einstakar veiðigrein-
ar og komið verði í veg fyrir ein-
hliða túlkun útgerðarmanna á
kjarasamningi. GG
Útgerðarfyrirtækið Mecklenburger Hochseefischerei:
Ingi Björasson framkvæmdastjóri?