Dagur - 11.11.1993, Síða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 11. nóvember 1993
Smáauglýsingar
Sala
Jeppadekk.
Til sölu 4 stk. negld jeppadekk 33"
á 10" felgum sex gata.
Upplýsingar í síma 96-26516 á
kvöldin.
Fjallskil
Hvítt gimbrarlamb er í óskilum.
Mark: Biti framan, bragð aftan,
hægra. Biti framan, bragð aftan,
vinstra.
Réttur eigandi nafi samband við
fjallskilastjóra Öxnadalshrepps I
síma 26825.
Félagsvist
Félagsvist.
Spilað verður að Melum Hörgárdal,
laugardaginn 13. nóvember kl.
21.00.
Annað kvöld af þremur.
Allir velkomnir.
Kvenfélagið.
Bifreiöir
Bíll til sölu.
BMW 520i árg. 88 (nýrri gerð).
Ekinn 47 þúsund km.
Uppl. gefur Reynir í vinnusíma
41337 eða heimasíma 41125.
Vil kaupa lítinn bíl, vel með farinn.
Má vera gamall.
Staðgr. kr. 100 þús.
Uppl. í síma 21570.
Leikfélag
Akureyrar
Afturgöngur
eftir Henrik Ibsen
Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Leikmynd og búningar:
Elín Edda Arnadóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Sigurdur karlsson, Sunna Borg,
Kristján Franklín Magnús, Þráinn Karlsson
og Rósa Guðný Þórsdóttir.
„Uppsetning Sveins Einarssonar
sýnir svo ekki verður um villst að
leikrit hans (Ibsens) eru enn í dag
ögrandi verkefni fyrir metnaðarfullt
leikhúsfólk."
Audur Eydal DV.
Föstudag 12. nóv. kl. 20.30.
Laugardag 13. nóv. kl. 20.30.
Sunnudag 14. nóv. kl. 20.30.
Sýningum lýkur í nóvember!
Vegna forsetaheimsóknar
verður almennt verð á mið-
um lækkað niður í 1400 kr. á
sýningum á Afturgöngum
um helgina.
Ferðin til
Panama
40. sýning laugardag 13. nóv.
í Hrísey kl. 15.00.
Sunnudag 14. nóv. kl. 16.00.
Sýningum fer að Ijúka.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Aðgangskort LA tryggir þér
sæti með verulegum afslætti.
Verð aðgangskorta kr. 5.500 pr. sæti.
Elli- og örorkulífeyrisþegar
kr. 4.500 pr. sæti.
Frumsýningarkort kr. 10.500 pr. sæti.
Miðasalan opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14.00-18.00
og fram að sýningu sýningardaga.
Sunnudaga kl. 13.00-16.00.
Miðasölusími 96-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Þreyta, slen og
streita
Japanskir
baðhúsa-
dagar
Afslappandi og
endurnærandi
meðferð.
Erum að bóka
í næstu baðhúsa-
daga núna.
Nuddstofa Ingu
KA-heimilinu,
sími 26268.
Markaður
Bótin-Markaður, Óseyri 18.
Margt eigulegt á boðstólum, svo
sem fatnaður alls konar, jólavörur,
bækur, prjónavörur og brauðiö Ijú-
fenga, harðfiskur frá Stöplafiski.
Handverkskonur verða með glervöru
o.fl.
Líttu inn.
Opiö laugard. frá kl. 11-16.
Boröpantanir í síma 21559 milli kl.
18 og 20.
Bændur
Óska eftir að skipta á mjókurrétti
og fá sauöfjárrétt í staðinn ca. 50
ærgildi.
Uppl. gefur Halldór í síma 95-
12930.
Húsnæöi óskast
Óska eftir íbúð til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 26918.____________
íbúð óskast!
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á
Akureyri sem fyrst.
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Á sama stað er til sölu kafarabún-
ingur lítið notaður.
Uppl. í síma 95-12758 eftir kl.
18.00._________________________
Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð eða ein-
býlishúsi.
Uppl. í síma 27330.
Takið eftir
Heilsuhornið auglýsir:
Furuhnetur, hvítar cahsew hnetur,
heill stjörnuanís, kanilstangir og
margt fleira í kryddi og hnetum.
Rautt Eöalginseng.
Bio-Biloba, sem heldur heilanum
ungum.
Hreint drottningarhunang í hand-
hægum umbúðum.
Munið nýbökuöu bollurnar á
hverjum degi.
Nýbökuð bolla og núðlusúða er til-
valiö snarl í hádegi fyrir þá sem
vinna í Miðbænum.
Nýkomnir gæða hnífar, 3 gerðir.
Muniö hnetubarinn.
Heilsuhornið. Skipagötu 6, Akur-
eyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.________________
Til jólagjafa!
Erum meö vinsælu útsaumuðu
handklæðin með nafni og mynd.
Hægt er aö fá margskonar myndir
svo sem, alls konar íþróttamyndir,
blómamyndir, veiðimyndir, barna-
myndir og stjörnumerki.
Sendum myndalista ef óskað er.
Einnig erum viö með áprentaða
spiiastokka með nöfnum og ýmsu
ööru. Hægt er að láta prenta til
dæmis merki fyrin.æja.
Pantanir þurfa að berast fyrir 1.
desember.
Hannyrðir og garn,
sími 96-42150,
heimasími 96-41767.
Húsmunir
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Frystikista, kæliskáþar t.d.
85 cm á hæö, 125 cm á hæð og
143 cm á hæö. Vídeótæki meö og
án fjarstýringar, þráðlaus sími, góö
tegund, Sako riffill 222, sem nýr,
með kíki 8x12. Mjög snyrtilegur, tví-
breiður svefnsófi með stökum stól í
stíl. Kirby ryksuga, sem ný, selst á
hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol.
Tvíbreiöur svefnsófi, 4ra sæta sófi
á daginn. Hjónarúm meö svampdýn-
um, ódýrt. Uppþvottavélar (franska
vinnukonan). Símaborð með bólstr-
uðum stól. Róörartæki (þrek), ný-
legt. Eldavélar í úrvali. Saunaofn
7,5 kW. Snyrtiborð með háum
spegli, skáp og skúffum. Sófaborð
og hornborö. Eldhúsborð í úrvali og
kollar. Strauvél á fæti meö 85 cm
valsi, einnig á borði með 60 cm
valsi, báðar fótstýröar. Tölvuborð.
Hansaskápar og skrifborö og margt
fleira, ásamt mörgum öörum góöum
húsmunum.
Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum,
ísskápum, frystiskápum og frysti-
kistum af öllum stærðum og gerð-
um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta
sófa og tveimur stólum ca. 50 ára
gömlum. Hornsófum, borðstofu-
borðum og stólum, sófaboröum,
smáborðum, skápasamstæðum,
skrifborðum, skrifborðsstólum, eld-
húsborðum og stólum meö baki,
kommóðum, svefnsófum 1 og 2ja
manna. Vídeóum, vídeótökuvélum
og sjónvörpum, myndlyklum, ör-
bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu la,
sími 23912, h. 21630.
Opið virka daga kl. 10-18.
Bílar og búvélar
Við erum miðsvæðis
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga, sími 95-12617
Vegna mikillar sölu vantar okkur
alltaf bíla og vélar á söluskrá, sér-
staklega landbúnaðartæki.
Sýnishorn af söluskrá:
Nissan King Cap árg. '91.
Scania 112 H, 2ja drifa dráttarbíli,
árg '81, glæsilegur og góður.
4x4 bílar af ýmsum gerðum.
Traktorar og traktorsgröfur, vinnu-
vélar af mörgum gerðum.
ÖKUKENN5LH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNREDN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Innrömmun
Trérammar, álrammar,
blindrammar, karton.
Konur athugið!
Nú styttist í jólin.
Karlar, það er jafn langt
í jólin hjá ykkur.
Vönduð vinna
á góðu verói.
Opið kl. 15-19.
Rammagerð
Jónasar Arnar
Sólvöllum 8, Akureyri,
sími og fax 22904.
Kvikmynda'
klúbbur
Akureyrar
sýnir í
Borgarbíói
sunnudaainn
14. nóvemberld. 17.00
mónudaainn
15. nóvember kI. 18.30
Nýjasta mvnd
Robert Redfords
A River Runs
Through It
Fjallar um fjölskylduna, um-
hverfið og fluguveiði sem nálg-
ast það að vera trúarbrögð.
Allir velkomnir.
MiSaverS kr. 500.-
Bólstrun
Bólstrun og viögerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leöurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visa raðgreiöslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræsting-
ar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.______
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055._______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingemingar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Erum
flutt
Gullfiskabúöin
í Hofsbót er flutt í
Hestasport,
Kaupangi.
★
Vióskiptavinum Gull-
fiskabúóarinnar er
bent á að allar vörur
verslunarinnar verða
á boðstólum í Hesta-
sporti.
Verið velkomin.
Hestasport
Kaupangi v/Mýrarveg
Sínii 11064
Opiö alla virka daga frú 10-18
og ú laugardögum frú 10-12.
BORGARBÍÓ
Fimmtudagur:
Kl. 9.00 Fire in the Sky
Kl. 9.00 Tina Turner
Kl. 11.00 Fire in the Sky
Kl. 11.00 Made in America
(síðasta sýning)
Föstudagur
Kl. 9.00 Fire in the Sky
Kl. 9.00 Þríhyrningurinn
Kl. 11.00 Jason goes to Hell
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Kl. 11.00 Tina Turner
ÞRÍHYRNINGURINN
Ellen hefur sagt upp kærustu sinni
(Connie) og er farin að efast um kyn-
hneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í
Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til
að tæla Ellen og koma svo illa fram við
hana að hún hætti algjörlega við karl-
menn. Frábær gamanmynd.
Aðalhlutverk: William Baldwin, Kelly Lynch
og Sherilyn Fenn.
The (reator Of The Fiw Kíiurin lo Bring Vou Ihe Last
1 í!
■ m/
JAS0N°to HELL
" I tn. I INAl FKIUAS
JASON FER I VITI
síðasti föstudagurinn
Búðu þig undir endurkomu Jasons; búðu
þig undir a<3 deyja...
Fyrsta alvöru hrollvekjan í langan tíma.
Mættu ef þú þorir, haltu þig annars heima!
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga - ■C 24222