Dagur - 11.11.1993, Side 9
Fimmtudagur 11. nóvember 1993 - DAGUR - 9
DACSKRÁ FJÖL/AIÐLA
SJÓNVARPIÐ spennumynd með Dennis 10.03 Morgunleikfim 8.00 Morgunfréttir
FIMMTUDAGUR Hopper í aðalhlutverki. Náungi 10.10 Árdegistónar Morgunútvarpið heldur áfram
ll.NÓVEMBER sem lifði á því að smygla eitur- 10.45 Veðurfregnlr. 9.03 Aftur og aftur
17.50 Táknmálsfréttir lyfjum snýr við blaðinu og ger- 11.00 Fréttir. 12.00 Frittayfirllt og veður.
18.00 Nana ist uppljóstrari. Þetta varð til 11.03 Samfélagfð i nærmynd 12.20 Hádeglsfréttlr
Lokaþáttur. Leiknir þættir fyrir þess að yfirvöldum tókst að 11.53 Dagbókin 12.45 Hvítlr máfar
eldri börn. Þýðandi: Ýrr Bertels- hafa hendur í hári eiturlyfja- HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 14.03 Snorralaug
dóttir. (Nordvision - Danska hrings sem bar ábyrgð á um 13.05 16.00 Frfttir.
sjónvarpið) 75% af öllum þeim eiturlyfjum 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 16.03 Dagskrá
18.30 Flauel sem smyglað var inn til 12.01 Að utan Dægurmálaútvarp og fréttir.
18.55 Fréttaskeytl Bandaríkjanna. 1991. Bönnuð 12.20 Hádeglsfréttlr 17.00 Fréttlr.
19.00 Vlðburðariktð börnum. 12.45 Veðurfregnlr. Dagskrá heldur áfram.
í þessum vikulegu þáttum er 00:00 Frumskógarhiti 12.50 Auðllndbi 18.00 Fréttir.
stiklað á því helsta í lista- og (Jungle Fever) Myndin segir 12.57 Dánarfregnlr. Auglýs- 18.03 ÞJóðarsálin
menningarviðburðum komandi frá svörtum, giftum, vel Ingar. Síminn er 91 - 68 60 90.
helgar. Dagskrárgerð: Kristín menntuðum manni úr miðstétt MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 - 19.00 Kvðldfréttlr
Atladóttir. sem verður ástfanginn af 16.00 19:30 Ekklfréttlr
19.15 DagsIJós hvítri, ógiftri og ómenntaðri 13.05 Hádegislelkrlt Útvarps- 19:32 Lðg unga fólkslns
20.00 Fréttlr konu. Þau þurfa að yfirstíga leikhússins 20.00 SJónvarpsfréttlr
20.30 Veður margskonar hindranir sem Hvað nú, litli maður? 9. þáttur af 20:30 Tengja
20.35 Syrpan koma utan frá og lifa innra 10. 22.00 Fréttir
í þættinum er viða komið við í með þeim sjálfum til þess að 13.20 Stefnumót 22.10 Kveldúlfur
íþróttaheiminum og sýndar svip- eiga möguleika á hamingju. 14.00 Fréttir. 24.00 Fréttir
myndir frá íþróttaviöburðum hér Engu að síður er eitthvað sem 14.03 ÚtvarpssaganSpor (22). 24.10 í háttlnn
heima og erlendis. Umsjón: Ing- segir þeim að þau eigi saman - 14.30 Norræn samkennd 01.00 Næturútvarp á sam-
ólfur Hannesson. Dagskrárgerð: en hversu miklu er hægt að 15.00 Fréttir. tengdum rásum til morguns
Gunnlaugur Þór Pálsson. fórna fyrir ástina? Stranglega 15.03 Mlðdeglstónllst Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
21.05 Bittu mig bönnuð börnum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 9.00,10.00, 11.00,12.00, 12.20,
(Atame) Spænsk bíómynd frá 02:05 Byssureykur og síðastl 19.00 14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,
1990. Ungan vandræðamann fndíánlnn 16.00 Fréttlr. 19.00, 22.00 og 24.00.
dreymir um að festa ráð sitt. (Gunsmoke: The Last Apache) 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Samlesnar auglýsingar laust fyr-
Hann nemur á brott klám- Kúrekinn aldni, Matt Dillon, 16.30 Veðurfregnir. ir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
myndastjörnu og hyggst stofna fer á stúfana til að reyna að 16.40 Púlsinn - þjónustuþátt- 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
með henni fjölskyldu gegn vilja hafa upp á dóttur sinni sem ur. 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 19.30,
hennar. Hafin er leit að konunni hann þekkti aldrei en hún var 17.00 Fréttlr. og 22.30.
en tilfinningar hennar til manns- numin á bro ;t af Apache-ind- 17.03 í tónstiganum Leiknar auglýsingar á Rás 2 all-
ins breytast mikið meðan á leit- íánum í æsku. Eins og við er 18.00 Fréttir. an sólarhringinn
inni stendur. Leikstjóri: Pedro að búast i viðsjárverðu Vestr- 18.03 ÞJóðarþel NÆTURÚTVARPIÐ
Almodovar. Aðalhlutverk: Vic- inu gengur það ekki átaka- íslenskar þjóðsögur og ævintýri 01.30 Veðurfregnir.
toria Abril og Antonio Banderas. laust. Bönnuð börnum. 18.25 Daglegt mál 01.35 Glefsur úr dægurmála-
Þýðandi: Örnólfur Ámason. 03:35 Dagskrárlok Stöðvar 2 18.30 Kvika útvarpi
Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- 18.48 Dánarfregnir. Auglýs- 02.05 Skífurabb -
ur myndina ekki hæfa áhorf- RÁS 1 ingar. 03.00 Áhljómleikum
endum yngri en 16 ára. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 - 04.00 Næturlög
23.00 Ellefufréttlr FIMMTUDAGUR 01.00 04.30 Veðurfregnir.
23.10 Þingsfá 11. NÓVEMBER 19.00 Kvöldfréttir 06.00 Fréttlr.
23.30 Dagskrárlok MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 19.30 Auglýsingar. Veður- 06.05 Blágreslð bliða
9.00 fregnir. 06.00 Fréttlr og fréttir af veðrl,
6.45 Veðurfregnir. 19.35 Rúllettan: færð og Ðugsamgöngum.
STÖÐ2 6.55 Bæn. 19:55 Tónlistarkvöld Ríkisút- 06.01 Morguntónar
FIMMTUDAGUR 7.00 Fréttlr. varpsins. 06.45 Veðurfregnir
11. NÓVEMBER Morgunþáttur Rásar 1 22.00 Fréttlr. Morguntónar hljóma áfram.
16:45 Nógrannar 7.30 Fréttayflrllt. Veðurfregn- 22.07 Pólitíska homið LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
17:30 Með Afa ir. 22.15 Hérog nú
19:19 19:19 7.45 Daglegt mál 22.27 Orð kvöldsins. 2
20:15 Efrikur Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn 22.30 Veðurlregnbr. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
20:40 Evrópukeppnf lands- 8.00 Fréttlr. 22.35 Með öðrum orðum og 18.35-19.00.
r liða í handknattleik 8.10 Pólitíska homlð 23.10 Fimmtudagsumræðan Útvarp Austurland kl. 18.35-
íþróttadeild Stöðvar 2 og 8.15 Að utan Sameining sveitarfélaga. 19.00
Bylgjunnar er búin að koma 8.30 l)r menningralífinu: Tíð- 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
sér fyrir í Laugardalshöllinni til Indl 00.10 í tónstiganum 18.35-19.00
að lýsa leik okkar íslendinga 8.40 Gagnrýni. 01.00 Næturútvarp á sam- HLJÓÐBYLGJAN
og Búlgara í beinni útsend- ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - tengdum rásum til morguns
ingu. Annað kvöld, kl. 20:40, 12.00 FIMMTUDAGUR
verður sýnt beint frá heimaleik 9.00 Fréttir. 11. NÓVEMBER
okkar við Búlgaríu sem einnig 9.03 Laufskálinn RÁS 2 17.00-19.00 Pálml Guðmunds-
fer fram í Laugardalshöllinni. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. FIMMTUDAGUR son
22:05 Aðeins ein Jörð 9.45 Segðu mér sögu 11. NÓVEMBER með góða tónlist. Fréttir frá
22:20 Svik á svik ofanl Gvendur Jóns og ég (14). 7.00 Fréttir fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
(Double Crossed) Sannsöguleg 10.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið kl. 17.00 og 18.00.
Hand- og myndverk
íslenskt hand- og myndverk í
Sunnuhlíð.
Gallerí og vinnustofa hagleiksfólks
á Eyjafjaröarsvæðinu í verslunar-
miðstööinni í Sunnuhlíð (2. hæð).
Á boðstólum er fjölbreytt úrval nytja-
og gjafavöru.
Nú gefst tækifæri til þess að kaupa
íslenskt til að senda til vina og ætt-
ingja heima og erlendis eöa til að
fegra heimilið.
Opið veröur kl. 10-18 alla virka
daga og frá kl. 10-12 laugard. fram
til jóla.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
míHótel
mHarpa
Akureyfí,
símí 96-11400
Leigjum út notalegan
veíslu- og fundarsal
með eða án veitínga.
sjs
Minnum jafnframt á
sérlega hagstætt
gístíverð.
Ökukennsla
- Endurhæfing.
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUNDI 15 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631.
Fundir
□ St.: St.: 599311117 VIII Mh.
Messur
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguösþjónusta
veröur í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestar.
Samkomur
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
| * Samkomur fimmutdaf
föstudag, laugardag o
sunnudag kl. 20.30.
Skúli Svavarsson kristniboöi talar.
Allir velkomnir.
Bænastund öll kvöldin kl. 20.00.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
l’órunn Maggý, miðill
vinnur hjá félaginu dagana
23. nóvember til 30. nóv-
ember.
Tímapantanir á einkafundi fara fram
laugardaginn 20. nóvember frá kl. 14-
16 í símum 12147 og 27677.
Stjórnin.
Stigamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð
veröa mcö opiö hús í Safn-
aðarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 11. nóvember kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður veróur
föstud. 12. nóv. kl. 10-17.
Komið og gerið góö kaup.
Söfn
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti
81, sinú 22083.
Opió kl. 13.00-16.00 daglega nema
lokað á laugardögum.
Safnahúsið Hvoll, Dalvik.
Opið alla daga frá kl. 13-17.
Athugið
Minningarkort Mcnningarsjóðs
kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
HAUTT
uós
||UMFEROAR
RAUTT
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Styrktarfélag vangefinna og foreldrafélag barna með
sérþarfir, óska eftir rúmgóðu skrifstofuhúsnæði, (15-20
fm) fyrir starfsemi sína.
Aógengi fyrir fatlaða er skilyröi.
Nánari upplýsingar hjá starfsmanni félaganna í síma
12279.
Framhaldsskólinn
á Húsavík
INNRITUN Á VORÖNN
Innritun fyrir vorönn 1994 stendur yfir.
Innritun lýkur 1. desember nk.
Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaskírteini eða
námsferli frá fyrri framhaldsskóla ef um flutning milli
framhaldsskóla er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Freysson áfangastjóri
í síma 96-42185.
STARFSMANNAFÉLAG
AKUREYRARBÆJAR
Félagsfundur STAK
Staður: Hótel KEA
Tími: Fimmtudaginn 11. nóvember 1993, kl. 20.30
Efni:
- Breytingar á félagslögum STAK
- Skipting félagsins í deildir
- Breytingar á nafni félagsins
- Áhrif hugsanlegrar sameiningar sveitarfélaga
Mætum öll.
Trúnaðarmenn, fulltrúaráð og aðrir nefndarmenn
STAK eru sérstaklega hvattir til að mæta
Kaffiveitingar verða á fundinum.
Stjórn STAK
Nýr umboðsmaður
í Reykjahlíð
Daði Friðriksson, Skútahrauni 15, 660
Reykjahlíð, sími 4421 5.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför,
ELÍNAR ÞÓRLEIFAR ÓLAFSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Lyfjadeildar á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri og heimahjúkrun, fyrir góða umönnun og
hlýhug.
Vernharð Helgi Sigmundsson,
Margeir Sigurður Vernharðsson,
Eggert Ólafsson.