Dagur - 11.11.1993, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 11. nóvember 1993
DACDVEUA
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee
Fimmtudagur 11. nóvember
(3
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.;
Ef þú blandar þér um of í málefni
annarra er hætta á streitu og ring
ulreið. Þér mun ganga betur ef þú
vinnur einn og einbeitir þér ab
eigin hagsmunum.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Fjölskyldulífið er þrungib spennu
svo gættu þess að láta engar
sprengjur falla nema þú viljir stríb
Cerðu langtíma fjárhagsáætlanir.
0
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Vertu viðbúinn því að á þig verði
lögb aukin ábyrgð. Þá er komib
að tímamótum í ákvebnu sam-
bandi og ab þú gerir upp hug
þinn varðandi framtíbina.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
Nú er rétti tíminn til hvers konar
hópvinnu því þab mun bæði veita
þér ánægju og auka afköstin.
Notaðu gott tækifæri til að leið-
rétta misskilning.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júni)
J
Ef upp kemur skoðanaágreiningur
skaltu beita persónutöfrum þínum
til að sanna ab þú hafir rétt fyrir
þér. Þá mun létta af þér ákveðinni
ábyrgð sem hvílt hefur á þér.
(M
Krabbi
(21. júní-22. júli)
J
Þú færð óvænt tækifæri svo vertu
viðbúinn því ab nýta það á með-
an þú getur. Ef þú hefur áætlað
að gera eitthvab um helgina
skaltu staðfesta það.
♦!> (25. júli-22. ágúst) J
Þú færð boð um aðstob sem þú
skalt þiggja ef þú vilt ná árangri.
Ef þú eyðir nú tíma í fjárhagsáætl-
anir mun helgin framundan verða
mjög ánægjuleg.
(K
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
D
Einbeittu þér að málefnum fjöl-
skyldunnar og vina í dag. Ef í
gangi eru óleyst vandamál skaltu
taka á þeim á meban samstarfs-
andinn er góður.
ÍTtv°é D
4r (25- sept.-22. okt.) J
Vertu trúr skoðunum þínum og
taktu gagnrýni á þig ekki nærri
þér. Þá mun þab sem er ab gerast
í einkalífinu hafa varanleg áhrif.
(M
Sporðdreki)
(25. okt.-21. nðv.) J
Þótt hlutirnir gangi ekki nákvæm-
lega eins og þú ætlabir verbur
þetta afar nytsamlegur dagur.
Ekki gagnrýna viðkvæmt fólk.
^A. Bogmaður D
>TLX (22. nóv.-21. des.) J
a
Félagslífið framundan mun valda
aér vonbrigðum sakir rólegheita.
Beindu athygli þinni ab fjölskyld-
unni; þú færb mest út úr því.
Steingeit D
R (22. des-19. jan.) J
6
Athygli þín beinist að því sem er
að gerast bak við tjöldin og er ut-
an þíns valdsviðs. Sennilega
aarftu að bíða eftir að röbin komi
ab þér.
U)
U)
ui
u
:0
_>
13
'Setjumst niður og ákveóum hverjum
vió ætlum aó bjóóa I
matarboóið.
-j Ég var að hugsa um
y\ Jurner oq Dun-
Ertu að grfnast?
Ég hélt ekki en ég
hef qreinileqa verið
aó því.
j' mmM. r yA
Mér þykir þaó leitt en heldur þú
^ekki að Lew og Rick verði komnir í
hár saman fyrir _
klukkan níu? /
■/ V
CL Við erum ekki villtir,
L Andrés. Ég er
0 ótrúlega ratvis.
1
3
JC (—^ {2r+8*f
JC
V (C -J J
co m/f ° J 1
mmKx/ ° + / 1
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Á veitingahúsi
Gesturinn: „Hvað er eiginlega ab þessu borði? Það titrar og riðar til og
frá."
Þjónninn: „Gesturinn sem sat vib það áðan hellti víni yfir það og það er
ekki runniö af því ennþá."
Afmælisbam
dagsins
Orbtakib
Næstríkasti ma&ur heims
Árið 1987 var það japanski kaup-
sýslumaðurinn Yoshiaki Tsutsumi
(f. 1934) sem talinn var eiga 21
milljarð dollara. Faðir hans stofn-
aði „Seibu" sem fyrir strfö keypti
stór landsvæði af abalsmönnum
sem ekki gátu greitt eignaskatt.
Líkurnar á því að þú náir árangri í
hjartans máli eru mestar í byrjun
árs, þótt þú kunnir að þurfa að
færa einhverjar fórnir um tíma.
Gættu að heilsunni. Þá mun
ganga á ýmsu í ástarmálunum í
ár en fjölskyldulífib er stöðugt.
Standast á endum
Orðtakib merkir „vera látið jafn-
gilda, koma heim við; gerast
samtímis".
Orðtakið merkir í rauninni
„standa hvor gegnt öbrum, ab
því er varðar enda", þ.e. vera
jafnstór.
Spakmælib
Tré gleymskunnar
„Þar sem blóði er úthellt, getur
tré gleymskunnar ekki
blómstrab."
(Portúgalskur málsháttur).
&/
• Matarskatts-
lækkun!
Þessa dagana er
ekki meira um
annab rætt en
hvab skattsvik
séu mikil í þjóð-
félaginu. Eftir
ab verkaiýbs-
hreyfingin nábi
samkomulagi
vib ríkisstjórnina um ab samningar
gildi allt næsta ár og matarskatts-
lækkunin komi til framkvæmda um
áramótin hafa risiö upp ótrúlegar
deilur í þjóbfélaginu. í Ijósvaka-
miblunum kemur hver speklngur-
inn öbrum meiri og pólitíkusar,
sérstaklega kratar, og lýsa því yfir
ab matarskattslækkunin sé vonlaus
leib og lækkunin muni ekki skila
sér til launþega. Sumir ganga jafn-
vel svo langt ab fullyrba að abeins
60% af lækkun virðisaukaskattsins
muni koma neytendum til góba,
40% munl lenda í greipum milli-
liba og skattsvikara. Um þab skal
ekkert fullyrt hér en landsmenn
hljóta ab velta því fyrir sér hvernig
okkar íslenska þjóbfélag sé í raun
og veru í dag.
• Ótrúleg
yfirlýsing
Mesta athygli
vöktu yfirlýsing-
ar abstobar-
manns utanrík-
isrábherra,
Þrastar Ólafs-
sonar, sem
þekktur er af
störfum sínum
fyrir verkalýðshreyfinguna og
KRON sáluga. Hann fullyrti í sjón-
varpi ab abeins 60% af matar-
skattslækkuninni myndl skila sér til
neytenda en 40% myndu lenda í
höndum skattsvikara og milliliba.
Þetta er aldeilis ótrúleg yfirlýsing
og illskiljanleg öllum þorra neyt-
enda. Maburinn fullyrbir fullum
fetum ab verslunareigendur muni
steia stórri sneib af matarskatts-
lækkuninni og stinga peningunum
í eigin vasa. Þab varbar aubvitab
vib lög eins og annar þjófnabur í
þjóðfélaginu.
• Stórkostleg
skattsvik?
Yfirlýsingar um
skattsvik í þjóð-
félaginu eru
meb ólíkindum.
Þab er fullyrt ab
skattsvlkin nemi
árlega 11-15
milljörbum
króna, sem þýð-
ir raunverulega,
ef rétt er, ab hallinn á ríkissjóbi
yrbi enginn og sveítarfélögin
mundu fá verulega auknar tekjur í
sinn hlut ef þetta vandamál yrbi
upprætt. En hvab er tii rába?
Verkalýbshreyfingin og neytenda-
samtökin í samvinnu vib ríkib
hljóta ab geta gert nauðsynlegar
rábstafanir um áramótin til ab
fylgja því fast eftir ab matarskatts-
lækkunin skili sér ab mestu til
neytenda. Allur almenningur í
landinu og fjölmiblar geta líka gert
sitt og fylgst meb því ab vörur
lækki um áramótin. Verslunareig-
endur hljóta líka ab vilja taka þátt í
þessu átaki. Þeir vilja örugglega
ekki láta þjófkenna sig áfram.
Umsjón: Svavar Ottesen.