Dagur - 11.11.1993, Blaðsíða 11
J
Fimmtudagur 11. nóvember 1993 - DAGUR - 11
HALLDÓR ARINBJARNARSON
IÞROTTIR
Þorvaldur Orlygsson
iðinn við kolann
- hefur skorað í þremur síðustu leikjum
Þorvaldur Örlygsson knatt-
spyrnumaður hjá Stoke í Eng-
landi hefur verið duglegur við
að skora að undanförnu. Stoke
hefur verið á mikilli siglingu og
þar hefur Þorvaldur komið
niikið við sögu. Stoke hefur ekki
tapað 6 ieikjum í röð og unnið
þrjá þá síðustu. Þorvaldur hefur
skorað í þeim öllum. Hann kom
sínum mönnum á bragðið í 3:1
sigri á Watford um helgina,
skoraði sigurmarkið og eina
mark leiksins gegn Sunderland í
síðustu viku og þar á undan í
sigri gegn Barnsley. Hann hefur
að eigin sögn komið sér vel fyrir
í Stoke og líkar lífið vel.
„Mér líkaði vel í Nottingham
og var kannski ekkert allt of
ánægóur að þurfa aö flytja en
þctta er fint þegar maður hefur
komið scr fyrir. Eg er ekki nema
um 10 mínútur á æfingar og al-
niennt rná segja að þctta sé bara
mjög gott."
Voru nauðsynlegar
breytingar
Aö hans sögn cr lífið ekki svo
ósvipaó því og hjá Forest en nú
fær hann aó spila á fullu og að því
leyti er þetta betra.
„Það kannski segir sig sjálft aó
meðan niaöur fær að spila er mað-
ur ánægóur með lífið. Þessar
breytingar voru nauðsynlegar og
nú fæ ég aö spila þann fótbolta
sem mér hentar best. Pcrsónulcga
er ég ánægður með hvað ég hef
verið að gera og það má segja að
sl. ár hef ég aftur farið að spila vel
því síðasta tímabil var einnig gott.
Auðvitað eru hlutirnir lljótir að
breytast en mcðan gengur vel
verður maður að njóta þess."
Aðspurður um gengi og mark-
mið liósins sagói hann fyrsta tak-
markið vera að tryggja sig í deild-
inni og halda sér um og fyrir ofan
miðja deild.
„Framtíðartakmark hjá félagi
cins og Stoke, sem cr stór klúbbur
cn hcfur vcriö í lægó í nokkur ár,
hlýtur að vera aó komast aftur í
úrvalsdcildina. Annars cr deildin
mjög jöfn og þó við höl’um l'arið
upp um nokkur sæti aó undan-
förnu er
botn."
stutt í bæði topp og
Á næstunni verður mikið að
gera hjá Þorvaldi, 2 leikir í hverri
viku og því lítið um frí.
„Þetta cru kannski heldur
margir leikir ef eitthvað er. Strax
þegar 1-2 mánuðir eru búnir af
tímabilinu er maóur kannski búinn
að spila heilt íslandsmót. Það seg-
ir sig því sjállt að álagið er mikió
en meðan maóur er heill og fær að
spila cr engin ástæða til að
kvarta," sagði Þorvaldur að lok-
urn.
Þorvaldur Örlygsson á línunni frá Stoke. Honuni hefur gcngið vel að
anförnu og verið iðinn við að skora fyrir lið sitt.
und-
Getraunir:
GA af stað með hópleik
- risapottur í bæði enska og ítalska boltanum um helgina
Allir þeir sem áhuga hafa á get-
raunum ættu að geta tekið gleði
sína því um helgina er til mikils
að vinna á þeint vígstöðvum.
Sprengivika er í enska pottin-
Körfubolti, bikarkeppnin:
Þór og Dalvík leika til
úrslita á Norðurlandi
dregið í 16 liða úrslit karla og 8 liða úrslit hjá konunum
Á þriðjudagskvöldið sigraði
Dalvík Leiftur 75:60 í undan-
riðli bikarkcppni KKÍ. Liðin
voru jöfn að getu en Dalvík var
þó yfir allan leikinn. Það verður
því annað hvort Þór eða Dalvík
sem kemst sem fulltrúi Norður-
lands í 16 liða úrslit bikar-
keppninnar þar sem úrvals-
deildarliðin eru fyrir. Leikurinn
verður í íþróttahöllinni á Akur-
eyri annað kvöld kl. 20.30. Sig-
urliðið mætir ÍA í 16 liða úrslit-
um.
I vikunni var dregið í 16 liða
úrslit hjá körlum og 8 liða úrslit
kvenna. Karlalið Tindastóls ætti
aó vera öruggt áfram en það mætir
Létti cóa UBK og kvennaliðið
hcfur einnig góöa möguleika en
það mætir Grindavík. Þór eða
Dalvík mæta sem fyrr segir IA í
karlaflokki. Karlaleikirnir fara
l'ram í næstu viku en 8 liða úrslit
Körfubolti, 2. deild karla:
Laugamenn sigruðu
á fyrsta mótinu
- keppt í H-riðli um helgina
Fyrsta fjölliðamótið á Norður-
landi í 2. deild karla í körfu-
knattleik fór fram á Húsavík
um helgina. Liðunum af Norð-
urlandi er skipt í 2 riðla, N og H
og var það N-riðill sem keppt
var í á Húsavík. Þar stóðu
Laugamenn uppi sem sigurveg-
arar og standa því vel að vígi
fyrir næsta mót. Alls eru fjöl-
liðamótin 4 og að þeim loknum
kemst efsta lið hvers riðils í úr-
slitakeppni um sæti í 1. deild.
Mótið á Húsavík gekk vel aö
ööru leyti cn því að lið Einherja
frá Vopnafirði mætti ekki til
keppni. Um helgina fer síðan
fyrsta mótið í H-riðli fram í
Laugabakkaskóla í Miöfirði. Þar
mæta til leiks lið USVH, USAH,
UFA, Leifturs og Þryms. En þá að
úrslitum síðustu helgar.
Völsungur-Laugar 51:70
Völsungur-ÍMA 78:51
Dalvík-IMA 77:49
Laugar-Dalvík 68:39
Völsungur-Dalvík 64:68
Laugar-ÍMA 84:69
Staðan í N-riðli:
Laugar 330222:159 6
Dalvík 32 1 184:1814
Völsungur 3 1 2 193.189 2
ÍMA 3 0 3 169:239 0,
beggja kynja 5. dcsembcr. í
karlaflokki lcika þessi lið saman í
16 liða úrslitum:
Haukar-Skallagrímur
Höttur-Njarðvík
Keflavík-Valur
Snæfell-KFÍ
TindastólI-Léttir/UBK
Grindavík-ÍRAJMFG-b
KR-ÍS/Leiknir
Þór/Dalvík-ÍA
I kvcnnaflokki drógust þessi lió
saman í 8 liða úrslit:
ÍBK-ÍS
Valur-KR
Grindavík-Tindastóll
UBK-SnæfelI.
Guömundur Björnsson (t.h.), sem
nú þjálfar Dalvík, mætir Þórsurum
í bikarkcppninni á morgun kl.
20.30 í íþróttahöllinni. Mynd: Robyn.
um, enginn var með 13 rétta á
ítalska seðlinum síðast og 1.
vinningur því tvöfaldur. í
sprengiviku er ákveðinni upp-
hæð bætt í pottinn og að þessu
sinni bætast 50 milljónir við sem
deilast á alla vinningsflokka.
Gera má ráð fyrir að potturinn
verði 150-170 milljónir og tnun-
ar unt minna. Fyrsti vinningur í
ítalska boltanum frá síðustu
helgi bætist við fyrsta vinning
núna og það eru tæpar 2 millj-
ónir.
Golfklúbbur Akureyrar er sem
fyrr rneðal afkastamestu félaga
landsins í gctraunum og tippa
menn þar á bæ um 50-60 þúsund
raðir í viku hverri. GA er nú aö
fara af stað meö hópleik nrilli fyr-
irtækja og stofnana senr allir geta
tekið þátt í og cru vcrðlaun sér-
lega glæsileg. Einnig geta tckið
þátt áhalnir skipa sem hafa verið
duglegar að tippa. Það eina sem
þarf að gera cr aó hafa samband
upp í golfskála fyrir föstudag (s.
22974) og skrá sig til keppni.
Hvcrjum og cinum er algerlega
í sjálfsvald sett l'yrir hversu stóra
upphæð cr tippað og með hvaða
hætti. Leikurinn stendur yfir
næstu 8 vikur og þær 6 bestu telja.
Verólaun cru sem fyrr segir sér-
lega glæsileg. Fyrir I. sæti er 30
þúsund kr. matarúttekt á Grcifan-
um, 20 þús. lyrir 2. sætiö og 10
þús. fyrir þaó 3.
Vcrt er að hvetja alla sem taka
þátt í getraununum að mcrkja
seðlana því félagi sem viðkom-
andi styður og stuöla þannig að
eflingu þess. Allar upplýsingar um
getraunanúmcr er hægt að fá hjá
félögunum sjálfum eða Islenskum
gctraunum. Sé seóill merktur
ákveðnu félagi fær þaó ákveðinn
hundraðshluta andviröisins, ann-
ars leggst það í sameiginlegan
sjóö.
1 lokin má geta þess að lokað er
fyrir sölu á cnska seðlinum kl.
13.00 á laugardaginn og þann
ítalska kl. 20.20 sarna dag. Þá er
búiö aó fresta 4. leik enska seóils-
ins, Portsmouth-Watford, og veró-
ur því dregið um hann.
Körfubolti, 1. deild kvenna:
Góður leikur
á Króknum
- þegar ÍBK sigraði Tindastól
með 7 stiga mun, 78:71
Keflvíkingar og Tindastóll átt-
ust við í 1. deild kvenna í körfu-
knattleik á Sauðárkróki sl.
þriðjudagskvöld. Tindastóll var
betri aðilinn lengst af en varð þó
að sætta sig við tap að lokum.
Petrana Buntic, einn af burðar-
ásum Tindastóls, lék lítið með
vegna meiðsla. Hefði hún verið
meira með gætu úrslitin hafa
orðið önnur.
Tindastóll byrjaði mun betur.
Var liðið mun ákveðnara í fyrri
hálfleik þar sem Birna Valgarðs-
dóttir fór á kostum og skoraði 15
stig. Tindastólsstelpur leiddu í
leikhléi með 4 stiga mun, 43:39.
Síðari hálfleikur var jafnari.
Virtust lióin vera mjög áþekk að
styrklcika og léku bæði mjög góó-
an körfuknattleik. Undir lokin var
jafnt með þeim og gat leikurinn
fariö á hvorn veginn sem var. Þó
fór svo aó lokum að IBK uppskar
sigur með 7 stigum, 78:71, eftir
æsispcnnandi lokamínútur. Var
það fyrst og frcmst reynslan sem
tryggði þeim sigur á lokamínútun-
um því Tindastóll var betra liðió
mcirihluta leiksins. gbs
Stig Tinadstóls: Bima Valgarðsdóttir 18, Krist-
ín Magnúsdóttir 14, Inga Dóra Magnúsdóttir
12, Kristjana Jónasdóttir 10, Petrana Buntic 8
og Selma Reynisdóttir 3.